Morgunblaðið - 01.11.1962, Blaðsíða 16
16
MORGVNBLAÐID
Fimmtudagur 1. nóvemHer 1963
Frá Heimdallí
Stjórn Heimdallar hefur gert starfsáœtlun þessa
um starf félagsins fram að áramótum
FÚNDAHÖLD
1. 3 umræðufundir félagsmanna,
sem haldnir eru í Valhöll.
Verða þar tekin fyrir og rædd
ýmiss forvitnileg efni. Fundir
þessi verða auglýstir jafnóðum
eins og aðrir liðir starfseminn-
ar.
2. Klúbbfundir verða í hádeginu
laugardagana, 17. nóv., og 8.
des. Þeir, sem kunna að hafa
áhuga á að sækja klúbbfundi
en eru ekki boðaðir bréflega,
hafi vinsamlegast samband við
skrifstofuna.
3. Kvöldráðstefna verður hald-
inn þriðjudaginn 27. nóvem-
ber. Umræðuefni: Pólitísk sam
vinna Evrópuþjóðanna og þátt
taka íslands í henni. Ráðstefn
an hefst kl. 6 e.h. og eru þá
flutt framsöguerindi. Síðan
snæða þátttakendur saman og
þá verða almennar umræður
fram eftir kvöldi. Félögum er
bent á að láta skrá sig til þátt
töku á skrifstofu félagsins í
Valhölh
* * *
Sem fyrr mun Heimdallur efna
til ferða innan bæjarins og í ná-
grenni, þar sem félagsmönnum
mun gefast tækifæri til að heim-
sækja merk fyrirtæki og stofn-
anir. Áætlað er að fara fyrstu
ferðina annan sunnudag þann 11.
nóvember. Farið verður með
Akraborginni til Akraness, þar
sem sementsverksmiðjan verður
skoðuð og haldinn kaffifundur
með ungum Sjálfstæðismönnum
á Akranesi.
* * *
SKÍÐAFERÐIR
Efnt verður til skíðaferða í
vetur.
* * *
* iX -x
SKEMMTANIR
1. Dansleikir verða á vegum fé-
lagsins á miðvikudagskvöld-
um í Sjálfstæðishúsinu í vet-
ur.
2. Að venju verður efnt til dans-
leiks annan dag jóla í Sjálf-
stæðishúsinu.
* * *
3 ÓLA-FÖNDUR
Efnt verður til sérstaks nám-
skeiðs í föndri fyrir félagskonur
vegna ýmiss jólaundirbúnings. —.
Námskeiðið verður auglýst síðar.
* x- *
LJÓSMYNDAKLÚBBUR
Stofnaður verður sérstakur
klúbbur fyrir ljósmyndaáhuga'-
menn og munu þeir njóta tilsagn
ar færustu manna.
Þeir Heimdellingar, sem ekki
eru í nánu sambandi við stjórn
eða fulltrúaráð félagsins eru
hyattir til að hafa samband við
skrifstofu félagsins í Valhöll og
kynna sér nánar starfsemi Heim
dallar með þátttöku sinni.
Þá vill stjórn Heimdallar og
hvetja félaga til að leggja sinn
skerf að framkvæmd ýmissa
vinnufrekra félagsmála.
Heimdellingar, piltar og stúlk-
ur, hafið nú þegar samband við
skrifstofuna, sími 17102 (opið frá
kl. 9—7) og látið skrá ykkur til
virkrar þátttöku í félagsstarf-
semi Heimdallar.
Ennfremur munu starfa á vegum félagsins fræðslu-
hópar, almennir fundir haldnir og efnt til vetrar-
ferða. Öll starfsemi félagsins verður nánar auglýst
/
jafnóðum.
Skrifstofa félagsins
Sími 17102
er
Ég undirrit (aður) (uð) óskast hér með að gerast
félagi í Heimdalli F. U. S.
Nafn: ..........................F. D..............
Heimili: .......................Sími: ............
Vinnustaður ...'..................................
Skóli: ................................
Valhöll, Suðurgötu 39
Stjórn Heimdallar F.U.S.
Félagislíf
Körfuknattieiksdeild K. R.
Kvennaflokkur:
Sunnudag kl. 18.45—19.30
KR heimiii.
Karlaflokkar:
4. flokkur
Sunnudag kl. 18.00—18.45,
KR heimili.
3. flokkur
Sunnudag kl. 19.30—20.15,
Miðvikudag kl. 21.25—22.10,
KR heimili.
2. flokkur
Sunnudag kl. 20.15—21.15,
KR heimili.
Miðvikudagur kl. 20.35—21.23
KR heimili.
1. flokkur
Surínudag kl. 21.15—22.10,
KR heimili.
Fimmtudag kl. 20.30:—21.15,
Háskólinn.
Tími fyrir alla deildina
Sunnudag kl. 9.30—10.15 árdegis,
Háskólinn.
Geymið auglýsinguna.
x Stjórnin.
Daglegar skíðaferðir
í Skíðaskálann í Hveradölum,
farið frá B.S.R. kl. 1> og 7 e. h.
Brekkan upplýst, lyftan í gangi.
Skíðaráð Reykjavíkur.
Samkomur
K.F.U.M. A-D.
Fundur í kvöld kl. 8.30. —
Séra Jónas Gíslason flytur er-
indi: „Hamarshöggin heyrast
enn.“
Allir karlmenn velkomnir.
Kristnáboðsfélag kvenna í Rvík
hefur árlega fórnarsamkomu
sína í Kristniboðshúsinu Betaníu
Laufásvegi 13 laugard. 3. nóv.
kl. 8.30 e. h. stundvíslega.
Dagskrá:
1. Kristniboðsþáttur, Margrét Hró
bjartsdóttir kristniboði.
2. Hugleiðing, Gunnar Sigur-
jónsson, guðfræðingur.
3. Söngur o. fl.7
Góðir Reykvíkingar verið
hjaranlega velkomnir. Allur
ágóði rennur til uppbyggingar
kristniboðsstöðvarinnar í Konsó.
Stjórnin.
Fíladelfía
Almenn vitnisburðasamkoma í
kvöld kl. 8.30.
Allir velkomnir.
Samkomuhúsið Zion, Óðinsg. 6A
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. — Allir velkomnir.
Heimatrúboð leikmanna.
Hjálpræðisherinn
í kvöld kl. 8.30:
Almenn samkoma. Kaft. Höyland
og frú stjórna. Allir velkomnir.
Verzlunarfélagi
Málarameistara vantar félaga
til að koma á stofn verzlun
með málningarvörur og ýmis-
legt fleira. Til'boð er greini
nafn og heimilisfang sendist
á afgreiðslu blaðsins fyrir
laugardag 3. nóv., merkt:
„Félagi 1902 — 3593“.