Morgunblaðið - 01.11.1962, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 01.11.1962, Blaðsíða 22
22 MORGÍINBLAÐIÐ Fimmtudagur 1. nóvember 1962 Framtí&araíwmna Viljum ráða skrifstofumann. Góð kjör. Upplýsing- ar um menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyr- ir 8. nóvember n.k., merkt: „3595“. Verzlun í fullum gangi til sölu nú þegar. Tilboð sendist Mbl. fyrir 3. nóv., merkt „Verzlun 8961 — 3713“. Svíar unnu að venju KNATTSPYRNUKAPPLEIKUR INN milli Svíþjóðar og Dan- merkur sl. sunnudag var endur- tekning á fyrri leikjum, sem fram hafa farið í Svíþjóð milli þessara landa. Fyrir leikinn töldu allir, að danska liðið hefði mikla möguleika á að sigra, og voru þó sérstaklega dönsku blöð in mjög bjartsýn, einkum vegna þess, að Norðmenn sigruðu Svía Mýtt úrval Vetrarkápur með skinnum. — Vattfóðraðar kuldaúlpur með loðkraga. — Eygló Laugavegi 116 Mýtt og glæsilegt úrval Vetrarfrakkar. — Peysur. — Prjónavesti. Verzlunin Herraföt Hafnarstræti 3. -ÚfGf VOLVO BOLINDER- MUNKTEL V QL V O-PENTA dieselvélar fást eftirtöldum stærðura-" MD 1 — 6 ha —- 1 cyl — 130 kg • MD 4 — 19—35 ha — 4 cyl — 240 kg MD 47 — 42—82 ha — 6 cyl — 880 kg • MD 67 — 59—103 ha —6 cvl 1000 kg MD 96 — 89—175 ha — 6 cyl — 1200 kg • TMD 96 — 200 ha — 6 cyl 1300 kg VOLVO — PENTA ER VOLVO FRAMLEIÐSLA. BOLINDER-MUNKTELL dieselvélar fást í eftirtöldum stærðum: 23 ha — 2 cyl • 46 ha — 4 cyl • BOLINDER — MUNKTELL ER VOLVO 51,5 ha — 3 cyl • - FRAMLEIÐSLA. 68,5 ha — 4 cyl VOLVO — PENTA og BOLINDER — MUNKTELL dieselvélar eru fyrir löngu orðnar þekktar hér á landi fyrir sparneytni og öryggi. Allar nánari upplýs- ingar hjá umboðinu, sem veitir yður aðstoð við val á skrúfustærð og aðra tæknilega þjónustu. S U Ð U RIANOSBRAUT 16 • RXVKJAVIK ■ SIIU nýlega. Jafnvel dönsku leik- mennirnir voru bjartsýnir, eins og oft áður. Þetta fór nú á annan veg, því Svíar unnu verðskuldaðan sigur með 4 mörkum gegn 2. Danir skoruðu fyrsta markið á 21. mínútu og gerði það Carl Bertelsen. Svíar jöfnuðu sjö mínútum síðar, en á 33. mínútu skoraði Ole Madsen fyrir Dani og enn jöfnuðu Svíar stuttu síð- ar. Staðan í hálfleik var því 2—2. f síðari hálfleik voru yfir- burðir Svíanna miklir, og settu þeir tvö mörk á 7 mínútum og gerði það út um leikinn. Dönsku blöðin eru mjög óá- nægð með frammistöðu danska liðsins og segja, að sænska liðið hafi verið „klassa" fyrir ofan hið danska. Danska liðið hafi verið heppið að sleppa með þessi úrslit, og vonandi lendi Danir ekki í riðli með Svíum í undir- búningskeppni undir Olympíu- leikana. Svíar eru mjög ánægðir með lið sitt, og segjast mjög undrandi yfir hve danska liðið var veikt. \ ■ ' Myndin sýnir Ole Madsen, til hægri, skora annað mark Dananna. Landsíeikir í handknatt- leik f KARLAFLOKKI hafa fslend- ingar leikið 16 landsleiki í hand- knattleik. Hefur einn þeirra farið fram hér á landi, þ. e. gegn Finn- um 1950. Af þessum leikjum hef- ur íslenzka liðið unnið þrjá og gert tvö jafntefli. Liðið hefur sett 221 mark gegn 295. Leikirnir eru þessir: ísland fsland fsland ísland fsland ísland ísland fsland ísland fsland fsland ísland ísland ísland fsland fsland Svíþjóð Danmörk Finnland Tékkóslóvakía Rúmenía Ungverjaland Noregur Noregur Danmörk Svíþjóð Danmörk Sviss Tékkóslóvakía Svíþjóð Frakkland Danmörk 7:15 6:20 3:3 17:27 13:11 16:19 22:25 20:27 16:23 16:29 13:24 14:12 15:15 10:18 20:13 13:14 jmk Fálkinn flýgur út / Verzlunar- plássið í Traðarkotssundi 3 (gegnt Þjóðleikhúsinu) ásamt hluta í eignarlóð er til sölu. Leiga og kaup á vörulager koma til greina. Uppl. á staðnum eða í heimasíma 14663. Hjálmtýr Guffvarðsson. Londsleikur við Duni í frjdlsíþróttum SAMKVÆMT fréttum frá þingi norrænna frjálsíþrótta leifftoga, sem haldið var í Stokkhólmi í síðustu viku, standa yfir samningar xam landsleik milli fslands og Danmerkur dagana 1. og 2. júlí 1963. Á þinginu var ákveðiff aff Norðurlandalið skuli mæta Balkanliffi í Helsingfors 14. og 15. júlí n.k. Einnig var ákveffiff, aff Norðurlandamótið skuli fara fram í Gautaborg dagana 30. og 31. júli og 1. ág. 1963. Námslteið í Judo NÁMSKEIÐ í judo, á vegum judo-deildar Ármanns, hefst þriðjudaginn 6. nóv. n. k. Þeir tímar, sem deildin hefur nú til æfinga eru alveg fullskip- aðir, en stöðugt eftirspurn að læra judo. Mjög margir hafa sér stakan áhuga á að læra judo til sjálfsvarnar, þess vegna verður þessu námskeiði hagað þannig, að kennd verða undirstöðuatriði judo og sérstök áherzla lögð á æfingar til sjálfsvarnar og til að draga úr hættu á að hljóta skaða af áföllum, sem jafnan geta hent í daglega lífinu. Námskeiðið er öllum opið, konum og körlum. Æfingar verða í leikfimisal Miðbæjar- barnaskólans á þriðjudögum kl. 9,30 síðd. og stendur til 18. des. Trúlofunarhringar Hjálmar Torfason gullsmiður Laugavegi 28, 2. hæff.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.