Morgunblaðið - 01.11.1962, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 01.11.1962, Blaðsíða 24
FRÉTTASÍMAR MBL. — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 K Ú B A Sjá bls. 10. Læknar hætta störfum RXUK'KAN 12 á miðnaetti rann út uppsagnarfrestur 31 sjúkraihús læknis í Reykjavík, sem sagt höfðu upp starfi sínu frá og með 1. nóvember að telja. Samkvæmt upplýsingum, sem Mbl. aflaði sér í gærkvöldi, hafa læknarnir hætt störfum á sjúkrahúsunum, en þeir, sem lækningastofur reka jafnhliða sjúkrahússtörfunum, munu reka bær áfram. Ríkis- stjórr.in hefur skotið l>ví til Fél- agsdóms, hvort uppsagnir lækn- anna séu löglegar. Var málið þingfest í Félagsdómi á briðju- dng, eu dómurinn kemur aftur saman í dag. Hér er um að ræða 25 lækna á L.andsspítalanum og stofnunum hans, 5 lælkna á bæjarspitalan- um og 1 lækni á sjúkrahúsi Hvíta bandsins. Ríkisstjórnin gaf út í gær til- kyn-ningu þess efnis, að yfirlækn um sé heimilt að kveða sér til aðstoðar sérfróða lækna til ein- stakra brýnna nauðsynjaverka, og er sú tilkynning birt á öðrum stað í blaðinu. bá gaf Læiknafélag Reykjavík- ur í gær út greinargerð um mál þetta, sem einnig birtist á öðrum stað í blaðinu. Á 3. síðu blaðsins gefa yfirlæknar viðkomandi sjúkrahúsdeilda sfcutt yfirlit uim ástandið, sem skapazt hefur í sjúkrahúsmálum borgarinnar. Síðustu fréttár BLAÐIÐ hafði samband , við Landsspítalann eftir miðnætti í nótt og spurð- ' ist fyrir um það hvort læknar þeir, sem sagt • hafa upp samningum, myndu fresta brottför sinni þar til Félagsdóm- ur hefði fjallað um mál- 1 ið. — Um miðnætti tóku yf- irlæknar deildanna við vöktum og gerðu ekki 1 ráð fyrir að læknar þeir, sem sagt hafa upp mættu til vinnu í dag. Yfirlæknum er heimilt að kveðja til sérfróða lækna á sjdkrahúsunum 31 læknir kefur sagt upp starfi reglan var að liðsinna krökkunum, sem leituðu út á ótryggan isinn. Vakir voru þá enn víða á Tjörninni. — til einstakra brýnna nauðsynjaverka — Læknum send bréf — Tilkynning frd ríkisstiórninni STJÓRNARNEFND ríkisspítal- anna hefir í dag verið ritað eft- irfarandi bréf í sambandi við svonefnda læknadeilu: Eftir viðtöku bréfs stjórnar- nefndarinnar, dags. í dag, varð- andi viðræður stjórnarnefndar- innar við yfirlækna Landsspítal- ans og Rannsóknarstofu Háskól- ans hinn 30. þ. m., um ráðstaf- anir, sem verða mundi, ef 25 læknar hverfa frá störfum sín- um hinn 1. nóvember n. k., vill ráðuneytið, með vísan til frek- ari viðræðna við formann stjórn arnefndarinnar, fela stjórnar- * Isllenzkt lambakjöt til Ho'lywood FRÉTTAMAÐUR blaðsins var i í gær staddur á Hótel Sögu og ræddi við Þorvald Guð- mundsson forstjóra. Hringdi I þá síminn. Var það einn af stjórnarmeðlimum danska hó- telsfélagsins. Erindið var að biðja Þorvald að útvegia 6 lambsskrokka fyrir Scandin- avian *Restaurant í Holly- wood. Forstjóri þess veitinga- húss er danskuí og kunningi mannsins, sem hringdi til Þor valdar. Hafði hann heyrt nr.ik ið af þessu íslenzka kjöti lát- ið og vildi fá hað til reynzlu á veitingahúsi sínu. Þar sem* stjóm danska hótelfélagsins var kunnugt um að Þorvald- ur Guðmundsson stóð í at- hugun á útflutningi íslenzks lambakjöts fékk hann beiðn- ina um þessa pöntun. Mun fyrirtæki hans „Síld og fisk- ur“ annast sendingu kjötsins vestur nú næstu daga. nefndinni að tilkynna yfirlækn- unum umræddra stofnana eftir- fárandi: Yfirlæknunum er heimilt, ef slíkt óeðlilegt ástand skapast vegna læknaskorts á stofnunum þeirra, að kveðja sér til aðstoð- ar sérfróða lækna til einstakra brýnna nauðsynjaverka, sem að mati þeirra mega ekki dragast, og yrðu slík störf greidd eftir reikningum. — Undirskriftir. Ennfremur þykir rétt að skýra frá því, að svohljóðandi bréf var í gær sent hverjum og einum umræddra 25 lækna: Svo sem yður mun kunnugt fjallar Félagsdómur nú um á- greining varðandi uppsagnir lækna á störfum við sjúkrahús og skyldar stofnanir og telur ríkisstjórnin úrskurð Félagsdóms nauðsynlega forsendu fyrir fram haldstilraunum til lausnar á þessu máli. Eru það eindregin tilmæli rík- isstjórnarinnar, sem hér með er beint til yðar, að þér þrátt fyrir uppsögn á starfi yðar gegnið því áfram meðan Félagsdómur fjall- ar um framangreint mál, og Fékk6 mán. fyrir að ræna Islending BREZKA blaðið „Fishing News“ skýrði frá 26. okt. sl., að maður nokkur í Grimsby, William Mc- Keown, hafi verið dæmdur í 6 mánaða fangelsi fyrir að stela armibandsúri af háseta af Hafn- arfjarðartogaranum Ágúst. Maðurinn viðurkenndi að hafa setið að drykkju með íslendingn- um, en neitaði að hafa stolið úr- inu. Garðahreppur Félagsvist verður spiluð í kvöld í samkomuhúsi Garðahrepps kl. 8.30. Sjálfstæðisfélag Garða- og Bessastaðahrepps. mun ríkisstjórnin af sinni hálfu greiða fyrir því að sá úrskurð- ur fáist sem fyrst. — Undirskriftir. Svör hafa ekki borizt við þeim bréfum. (Fréttatilkynning frá ríkisst j órninni). Varð fyrir bíl og marðist , í GÆRMORGUN varð eldri mað- ur fyrir VW-bifreið á.Þvotta- laugarveginum. Var hann á leið til vinnu sinnar er bíllinn ók aft- an á hann. Marðist maðuriinn við árekstiurinn. Ritklúbbur Æskufólks RITKLÚBBUR Æskufól'ks held- ur fund í Tómstundaheknilinu. Lindarigötu 50 föstudaginn 2. nóv n.ik. kl. 8. e.h. — Nýir félagar velkomnir. Nokkrir læknar ösínkir á deyfilyf IWálið rætt á Alþiaigi í gær VIÐ UMRÆÐUR á Alþingi í gær varðandi fyrirspurn um deyfilyf kom m.a. fram, að litið sem ekki hefur orðið vart notkunar hinna eiginiegu eiturlyfja, svo sem opiums, morfíns o.s.frv. hér á landi. Hinis vegar hefði notkun svonefndra ávanalyfja, sem fram leidd eru í lyfjaverksmiðjum, svo sem amfetamins, rítalins o.s.frv., farið vaxandi. Hefur landlæknir af beim sökum skrifað öllum læknum landsins og brýnt fyrir Var 8 tíma yflr Oddsskarð EINS og frá var skýrt í blað- inu í gær var björgunarsveit- in í Neskaupstað köilluð út vegna þess að óttast var um mann, sem lagði upp á mánu- daginn frá Eskifirði til Nes- kaupstaðar en kom ekki fram áður en óveðrið skall á. Fréttaritari blaðsins í Nes- kaupstað, Jakob Hermanns- son, átti í gær tal við mann þennan, Kristján Gissurarson, og fer frásÖgn hans hér á eft- ir: — Ég lagði af stað kl. 10 árdegis frá Esikifirði í heldur slæmu veðri og var kominn upp á Oddssikarð kl. 12.15. Fékk é'g mér þá bita og hóf síðan niðurleiðina. Fylgdi ég raflínunni að mestu. Ófærð var mikil og klofaðist ég víð ast á leiðinni snjó. í mittisdjúpum Ég hafði hugsað mér að komast í skíðaskálann neðar- lega í Oddsdal og koimst þang að á sjöunda tímanum um kvöldið. Þá voru þar fyrir þeir Guðgeir og Steinþór frá Skuggaihlíð. Höfðu þeir farið að leita mín. Voru þeir með heita mjólk á brúsa og var hún vel þegin, enda var ég orðinn bæði blautur og þreytt ur, en þó ekki uppgefinn. Hafði ég búizt við að simi væri í skálanum og ætlaði að láta vita af mér þaðan, en þar var þá ékiki sími Björgunar- sveitin var þá líka komin á stúfana og var á leið upp í Oddsdai. þeim fyllstu varkárni í þessum efimim, en einnig óskað greinar- gerðar um innflutning lyfjanna s.l. 5 ár. Tiltölulega lítill hópur. I bréfi frá lögreglustjóra kem- ur m.a. fram, að lögreglan befur til jafnaðar oftar en einu sinni í viku afskipti af fólki undir áhrif um deyfi- eða örvunarlyfja, en ofdrykkjumönnum virðist hætt- ast til að misnota þau. Hafa oft fundizt í vösum þeirra niotaðir lyfseðlar eða meðalaglös úr lyfja búðurn hér í borg og segja varð- stjórar, að tiltölulaga lítill hóp- Ur lækna gefi út marga af þeim lyfseðlum. Hefur nú verið sam- in skýrsla yfir þá fyrir tilsitilli dómsmálaráðherra, sem send verður landlækni til frekari rann sóknar. En jafnframt er dregin af þessu sú ályktun, að tiltölulega litlu af deyfilyfjum sé smyglað inn i landið. Þá eru lyfseðlár falsaðir til að svíkja út þessi lyf, brotizt inn í lyfjabúðir til að stela þeim og þau hafa jafnvel fengizt í gegnum kunningsskap við starfsfólk lyfjabúðar. Loks finnast þess svo dæmi, að menn hafi haft þau á boðstólum. Yfirgripsmikil rannsókn er nú hafin á þessum málum, og lýsti dómsmálaráðherra því yfir, að allt mundi verða gert, er í hans valdi stæði, til að bægja þessum ófögnuði frá íslandi. Nánar er skýrt frá umræðun- l um á 6. síðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.