Morgunblaðið - 04.11.1962, Page 22

Morgunblaðið - 04.11.1962, Page 22
22 M O R C V N R 7VA Ð 1Ð , Sunnudagur 4. nóvcmber 1962 Finnar unnu yfirburðasigur yfir Isjendingum, 100 :47 — en íslendingar sýndu mun betri leik en áður Stokkhólmi, 3. nóv. — ÍSL.ENZKA liðið varð að þola mesta burst, sem orðið hefur á þessu móti, er það tapaði fyrir Finnum með 100 stigum gegn 47. En þrátt fyrir þetta brá þó fyrir góðum leik hjá íslenzka liðinu og þeir báru svolítinn svip af því, sem þeir eru vanir að sýna heima fyrir. íslenzka liðið byrjaði allvel í fyrri hálfleik, en er á leið leik- inn, missti liðið hraðann og úf- haldið og Finnarnir náðu algjör- um tökum á leiknum. Nú sem fyrr bar það mest á milli í leik liðanna, að íslendingarnir eru ekki eins harðir í horn að taka, þeim er stjakað til af líkamssterk um og hávöxnum mótherjum. Slíkum leik eru íslenzku pilt- arnir óvanir heima fyrir, því þar er tekið miklu strangara á brotum. Hér er allt slikt yfir- leitt leyft og íslenzka liðið, og að nokkru leyti það danska, veróa eins og illa gerðir hlutir á stundum í baráttunni við Finna og Svía. Bezti kaflinn Finnarnir byrjuðu með þrem fyrstu körfunum, en Guðmund- ur Þorsteinsson minnkaði bilið í 4:2. Þá náðu Finnarnir góðum kafla og komust í 11 stig gegn 3, en þessu svöruðu íslendingarn ir með sínum bezta leikkafla og löguðu stöðuna svo, að stóð 17:11 fyrir Finna. Það var bezta staðan í leiknum fyrir okkar menn. Eftir það jókst bilið jafnt og þétt, utan smásprettá, sem íslendingarnir náðu og héldu þá í við Finnanna. Nokkrir leikmenn Finna, eink- um Kuusela, höfðu svo mikinn hraða, að íslendingarnir höfðu ekki roð við þeim. Kuusela skor- aði langmest fyrir Finna, eða 27 stig í allt, en þetta er óvenju- leiga há stigatala í slíkri keppni. Lampen skoraði 15 stig og hinn þriðji, Oksava, skoraði 12. Á síðustu mínútum leiksins lögðu Finnar sig alla fram um að kom- asf í 100 stig. Það tókst þeim með tveimnur vítaköstum á síð ustu sekúndum leiksins, við mik- 'inn fögnuð margra Finna, sem hér horfðu á. Islenzka liðið En á köflum náðu íslending- arnir skemmtilegu spili, og það svo, að þeir fengu gott klapp og var fagnað með hrópum. Voru þetta helzt þeir Birgir Birgis og Þorsteinn Hallgrímsson. Birgir var eiginlega sá eini, sem sýndi „frekju“ í leiknum á við mót- herjana. Þorsteinn átti og góðan leik, einkum frábæran varnar- leik, en hann var ótrúlega óhepp inn í körfuskotum. Nú léku allir íslenzku piltarn- ir, nema Davíð, Haukur og Bjarni. Stig íslands í leiknum skoruðu Birgir Birgis, 10 stig, Guðmundur Þorsteinsson og Davíð Helgason 8, Einar Matt- híasson og Þorsteinn Hallgríms- son 7, Hólmsteinn Sigurðsson 3 og ólafur Thorlaeius og Sigurð- ur P. Gíslason 2 stig hvor. En það var aldrei um veru- lega keppni að ræða í leiknum, til þess var munurinn í stigum fljótt orðinn of mikill. En eigi að síður held ég að íslenzku pilt- arnir séu að ná sínu bezta, og ekki mun af veita í leiknum við Dani á sunnudaginn. Svíar — Danir: 75-43 Dahir háðu nær jafn vonlitla baráttu við Svía og við á móti Finnum. Svíarnir tóku strax ör- Vinnum við Dani? POLAR-CUP-keppninni lýk- ur í dag. Leikar standa nú þannig, að Finnar og Svíar hafa unnið báða sína leiki (gegn íslandi og Danmörku). En íslendingar og Danir eru með ekkert stig. Svíar gera sér miklar von- ir um sigur í mótinu — og hafa heldur aldrei verið sterk ari. En almenn er sú skoðun, að Finnarnir séu ekki í veru- legri hættu, þó allt geti skeð. Finnarnir hafa beztu tækn- ina, mesta hraðann og mestu reynsluna — hún kemur ber- ugga forystu og höfðu tögl og hagldir í leiknum, vegna stærri líkamsbyggingar og kraftalegrd leiks. Unnu Svíarnir með 75 stig- um gegn 43. í hálfleik stóð 34 gegn 17. Fór fyrir Dönum oft sem okkur, að hrinding, sem deila má um, hvort er lögleg, stöðvaði gott upphlaup og kost- aði kannski mark í eigin körfu. Daninn Flemming Wich, var sá eini sem eitthvað gat á móti Sví unum. Hann skoraði 11 stig. flest úr langskotum mjög lag- lega. Svíar höfð, fullkomin tök á öðrum leikmönnum Dana. í liði Svía bar nú mest á „stjörnuleikmanni“ þeirra Hans Albertson. Hann er 2,01 metri á hæð og hefur stokkið, eins og Framh. á bls. 2. lega í Ijós í leikjum þeirra. \ Og svo verður lokabarátt- i an í mótinu milli íslands og Danmerkur. Það getur án efa orðið jafn leikur og góður, bæði liðin eru „teknisk“ en skortir kraft og ákveðni á við hin liðin tvö. Danir töpuðu með meiri mun fyrir Svíum heldur en við gerðum, en þar á móti kemur að þeir töpuðu ekki eins stórt fyrir Finnum og J við. Það eru því möguleikar fyrir okkur, en eins má telja að Danir telji sig líka hafa möguleika á að vinna fsland. En þetta verður skemmtileg keppni, án efa, því bæði liðin eru skemmtilegir leikmenn. Fyrsti leikur fslands og Danmerkur var í Kaupmanna höfn 1959 og þá unnu Danir með 52 stigum gegn 49. Ann- ar leikurinn var í Danmörku 1961 og þá unnu Danir með 49 stigum gegn 45. — A. St. FÖIMDURVÖRLR Veitum allt að 30% afslátt til skóla, félagssamtaka og námskeiða ,-K Tágar kr. 210,- pr. kg. Bast kr. 10.— og kr. 13.- Brilliant bast Leðurreimar . Töskuhöldur Leðurbútar Nýtt húsnæði kr. 45.— Leðurverkfæri kr. 85,— Leðurverkefni 1 kr. 140.— fyrir unglinga R me.ro vöruvol Balsamodel 50 teg. Plastmodel 100 teg. Bátamodel 20 teg. Dieselhreyflar 6 stærðir Hvaltennur Bein kr. 9.— 12.—, 24.—, 28.—^ Kýrhorn kr. 110.— pr. kg. Buffalóhorn kr. 270.— pr. kg. betri þjónusto 2 'mmm Le'kíöng o. m. fl. Pcstsendum Fyrir lampagrindur: Plastborðar 12 litir, kr. 25.— pr. rúlla Bandborðar kr. 27.— pr. 10 m. Borðlampagrindur 10. teg Loftljósagrindur 20 teg. Gólflampagrindur 4 teg. V egglampagr indur 5 teg. tilh. rafmagnsvörup x TÓIHSTLNDABLÐIN Sími 24026 Aðalstræti 8. Pósthólf 822.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.