Morgunblaðið - 11.11.1962, Blaðsíða 6
6
MORGVNBL AÐIÐ
Sunnudagur 11. nóvember 1962
Nýlega var baldinn í Genf
mikill aansleikur til ágóða fyrir
grísk og ítölsk flóttamannabörn.
Aðgangseyrir var 80 mörk og
ikomu alls 675 gestir, m.a. Soraya
prinsessa. Var hún og nýjasta
dægrastytting hennar, Sadri
Fólk
stjóra Kleópötru kvikmyndarinn
ar, upp starfi. Segir Zanuck að
hann hafi rekið Maniewicz vegna
þess að hans hafi krafizt þess
að vera einráður um kvikmynd-
ina, en það var réttur sem Zan-
uok ætlaði engum öðurum en
sjálfum sér. — Elizabeth Taylor,
sem lá sjúk af hálsbólgu í París,
sagði er hún frétti um uppsögn-
ina, að Mankiewicz hefði ein-
mitt komið og tekið við kvik-
myndinni þegar allt hefði verið
komið í óefni og tekizt að gera
eitt'hvað úr henni.
Þá heldur Zanuck því einnig
fram að Mankiewicz hafi verið
í fréttunum
of eyðslusamur á fé, eða eytt allt
að 7,5 millj. dala. Burton hefði
ekki unnið nema eina viku af
fyrstu 17 vikunum sem hann
hefði verið í Róm, Roddy Mc-
Dowall var látinn koma einu
sinni í kvikmyndaverið á fjór-
um mánuðum, — leiksvið hafi
verði byggð með hraði og þar
af leiðandi miklu kostnaðarsam-
ari og síðan látinn standa auð
svo mánuðum skipti. Og svo
hefði Mankiewisz sjálfur verið
orðinn býsna dýr í rekstri, á 20
mánuðum hefði hann haft 1,76
millj. dali í laun, auk 60 þús.
dala risnu sem hann fékk.
Zanuok er að mörgu leyti mjög
ánaegður með kvikmyndina en
segir að hún þurfi mikillar lag-
færingar með áður en hægt sé
að frumsýna hana um miðjan
maí-mánuð næstkomandi. Kostn
aður við kvikmyndina er nú þeg-
ar kominn upp í 35 millj. dala
og vextir af þeirri upphæð eru
um 7 þús. dalir á dag. Og enn
á kostnaðurinn við að fullgera
myndina eftir að aufcast um
nokkrar milljónir dala.
á óvart með þessari nýju hár-
-greiðsliu er hún var viðstödd
frumsýningu í Leicestersquare-
kvikmyndahúsinu á bandarísku
kvikmyndinni ,,The longest day“
— _ Þykir hárgreiðslan tilvalin
við hátíðleg tækifæri,
. Carmencita Franco dóttir
Francos einræðisherra á Spáni
eignaðist nýlega sjötla barn sitt.
Myndin sýnir Ihina hamingju-
sömu móður með nýfædda barn-
ið í fanginu, hjá henni standa
foreldrar hennar, eiginmaður
sem er Markgreifi af Villeverde,
þekktur spánsbur skurðlæknir
(þau giftust árið 1950) og börn
hennar, José Cristóbala, 3, Maria
del Mar 5, Maria del Oarmine
10, Maria le lao 8 og Francisoo
6. Myndin er tekin af aflokinni
skírnarathöfn yngsta barnsins
sem hlaut nafnið Maria Luisa
Lucia de la Santisma Trinidad
y de todos los Santos.
Assad Khan prins, frændi Ali
Khans, aðalumræðuefni kvölds-
ins. — Soraya má ekki lengur
heyra sfOasta elskuhuga sinn,
Gunter Sachs nefndan á nafn
og hafði hún komið til dans-
leiksins í fylgd með Johann von
Thurn, prins, en hann þurfti að
yfirgefa veizluna snemma kvölds
ins. Soraya virtist ekki vera á-
nægð með það. Athygli henn-
ar beintist þá að Sadri og með
honum fór hún _*r veizlan stóð
sem hæst, löngu áður en dans-
inum lauk. — Búizt er við á-
framhaldandi kunningsskap
þeirra.
□ ★ n
DARRYL ‘ F. Zanuek, forstjóri
FoK-kvikmyndaféiagsins hefur j
nú sagt Joseph Mankiewicz, leik-
• Öryggi á sjó
,,v.“ sendir Velvakanda
sunnudagshugvekju með fram-
angreindri fyrirsögn.
„Ég hefi furðað mig á því
árum saman! Við hvert sjó-
'slys á vélbátum með landi
fram og á útsævi hefi ég hugs-
að: Nú hlýtur einhver sjómað-
urinn að segja það! Eða þá út-
gerðarmaður! Hjá því verður
ekki lengur komizt! Hvernig
ættu sjómenn að geta gleymt
því? — Hvað ætli ég sé að
hjala um þetta, sem aðrir vita
betur. Og ættu að vita.
Og árin líða! Sömu slysin end
urtaka sig. — Og enginn segir
það! . . .
Ég ætla að segja ykkur þrjár
smásögur. í öfugri röð! Þá síð-
ustu fyrst. Þær tala sjálfar sínu
máli! — Við skulum aðeins
hlusta!
• Ófleygir
fuglar farast!
III. Lítill bátur er á heim-
leið til Hnífsdals vestan úr Aðal
vík.
Erindi bátverja þangað
skiptir ekki máli. Allsnarpur
vindur stendur út Djúp, og tals
verður sjór. Innanvert við Rit
bilar vélin. Hyggjast þá bát-
verjar að ná yfir Djúp á segl-
um til Bolungarvíkur! „Sökum
óhagstæðs vinds og ölduróts“
hrakti bátinn nokkuð af leið og
náði ekki innar en undir Stiga-
hlíð og varpaði akkerum á 8
faðma dýpi. Brim var og ófær
landtaka báts. Skipstjóri hættir
sér að lokum í land á litlum
gúmmíbát og slarkar í gegnum
ófærur á sjó og landi, en fær
þó ekki aðstoð fyrr en inni á
ísafirði.
Sögulok: Báti og mönnum
bjargað! — Án seglbleðlanna
hefði bátinn sennilega rekið á
haf út, og saga bátverja ef til
vill öll!
II. Hálfum mánuði áður bil-
aði vél í 20—30 smálesta vél-
bát, traustum og nýlegum, all-
langt undan landi skammt frá
Selvogi. Skipverjum þremur
tekst ekki að gera vart við sig.
Álandsvindur allstinnur, en
veður ekki slæmt. En brimgarð
ur að vanda við ströndina.
Er vélin bilaði, var akkerum
varpað, en allt síðdegið rekur
bátinn hægt að landi. Loks yfir
gefa skipverjar skipið undir
kvöld og hyggjast ná lendingu
á gúmmibátnum. Velkjast lengi
í brimgarðinum, áður tveimur
þeirra tekst með herkjubrögð-
um og miklum hrakningum að
ná hand- og fótfestu á föstu
landi. Þriðji skipverjinn fórst.
Skipið rak á eftir þeim upp
í brimgarðinn og brotnaði í
spón.
í margra dálka frásögnum
fluttu blöðin harmsögu þessa
og töldu björgun skipverja „ein
stakt kraftaverk“, og er það
eflaust rétt. Og eitt blaðanna
bætir við: „Er þess skemmst
að minnast, að fyrir nokkrum
árum fórst öll áhöfn mb. „Varð-
ar“, fimm menn, á svipuðum
slóðum, án þess að menn í landi,
sem til staðar voru, gætu nokk-
uð aðhafst".
Tvenn sögulok: Tvo trausta
vélbáta, vélbilaða, rekur upp í
brimgarðinn í álandsstormi,
brotna í spón, og 6 menn far-
ast. — Engum virðist detta i
hug að spyrja: Hvað veldur?
• Tabú á tækniöld
I. Um aldir fram og>fram yfir
síðustu aldamót hafa áþekkir
atburðir gerzt við íslands
strendur. Að vísu ekki sökum
vélbilunar, þar eð þá höfðu
skipverjar á sexæringum og átt
æringum hvorki vél né gúmmí
báta að treysta á. Alloft fórust
skip í lendingu á þessum slóð-
um. En er ófært var t. d. á
Stokkseyri og Bakka, voru segl
in að treysa á! Karlarnir biðu
þess ekki, að þá ræki upp í
brimgarðinn og dauðann! Og
„þeir kunnu seglum að beita“,
sumir af hreinni snilli! Hinir
hvítu vængir björguðu þá
mörgu mannslífinu á þessum
slóðum, út í Þorlákshöfn, eða
enn lengra suður á bóginn!
Þeirra tækni voru árar og segl!
Og hvoru tveggja kunnu þeir
að beita! — Þannig var um-
hverfis allt land.
Slíkt virðist tabú á tækni-
öld! Nú er rætt um að lög-
bjóða gúmmíbáta á öllum vél-
fleytum. En hvers vegna þá
ekki einnig lítinn, traustau
sejrlbúnað og alltaf tiltækan
v vélbilun! — Myndu ekki
segl hafa bjargað fleytum og
fjöri burt frá brimgarðinum x
báðum framan nefndum . slys-
förum? — Og mörgum öðruml