Morgunblaðið - 11.11.1962, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.11.1962, Blaðsíða 11
Sunnudagur 11. nóvember 1962 MORCVNBLAÐIÐ u Hjúkrunarkona óskast að Slysavarðstofu Reykjavíkur. Upplys- ingar geíur yfirhjúkrunarkonan. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Smurt brauð, Snittur, Öl, Gos og Sælgæti. — Opið frá kl. 9—23.30. Brauðstofan Sími 76012 Vesturgötu 25. Heímiíistældn Iétto stöif húsmoðrannn 5 gerðir af ryksugum. 5 gerðir af þvottavélum. m frú Hoover maður frá umboðinu leiðbeinir um notkun tækjanna mánudaginn 12. nóvember, kl. 1 — 6 e. h. Hollensku þvottavélarnar „BELLA** eru nú fáanlegar í tveim gerðum „BELLA" er sterk og vönduð þvottavél „BELLA" er lang ódýrasta þvottavéhn á matkaðnum Bátur til sölu . Mb. Jötunn VE 273 er til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Báturinn er 41 smálest að stærð og er með 240 ha DM-dieselvél, Atlas-dýptarmæli og bæði spilin vökvadrifin. Bátur og vél í bezta standi. Bátnum geta fylgt línu-, neta- og dragnótaveiða- færi. Skipti á stærri bát koma til greina. Uppl. gefa eigendur, Sigurður Oddsson, sími 231 og Svanur Jónsson, sími 646, Vestmannaeyjum. Þvottavélarnar eru með 1. ) hita-elementi' og innbyggðum hitastilli, 2. ) þvælir, 3. ) þeytivindu, 4. ) öryggisútbúnaði á þeytivindu, 5. ) á SKF-kúlulegum. Varahlutalager og viðgerðarþjónusta. Ný sending komin. Verðið hagstætt. Ólafsson & Lorange umboðs- og heildverzlun, Klapparstíg 10. Sími 17223 REYKJAVÍK: ÚTSÖLUSTAÐIR: AKRANES: Lampinn, Laugavegi 68. Raforka, Vesturgata 2. Raforka, Laugavegi 10. Raftækjaverzl. Tryggvag. 23. Þórður Hjálmsson. AKUREYRI: Véla- og raftækjasalan. SELFOSS: Kaupfélag Árnesinga. Ný sending Enskar og hollenzkar vetrarkápur MARKAÐURINN Umboðsmenn: H. J. Sveinsson h.f. Hrerfisgötu 82. — Sími 11788. Laugavegi 89.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.