Morgunblaðið - 21.11.1962, Blaðsíða 15
Miðviku'dagur 21. nóv. 1962
MORGVNBLAÐ1Ð
15
Stofuplöntur dhrjálegar
um þetta leyti
Vökvið ekki of mikið segir Rirtgelberg
SEGJA MÁ að nú fari í hönd
daprasti tkninn fyrir stx>fu-
pUöntuir og ®iga húsmæður
oft í miklum vandræðum með
plöntur sínar um þetta leyti
árs. Af þessu tilefni brá
kvennasíðan sér í Rósina í
Vesturveri og hitti að máli
ftingeiberg, ef hiann mætti
getfa lesendum okkar einhver
góð ráð í sambandi við stofu-
plöntur.
Jí Ekki of mikið vatn.
— Hvað á að gera fyrir
atofuplöntur (á þessum árs-
tíma, Ringelberg?
— Það verður að hugsa sér-
lega vel um plönturnar um
þetta leyti, sagði Ringeliberg.
— Og ber >þá að hafa í huga
eitt aðalskilyrðið fyrir því að
plöntur geti lifað veturinn af
og þ-.ð er að vökva ekki of
mikið. Það sem drepur flest-
ar stofuplöntur á veturna er
of mikill vatnsaustur. Hægt
er að sjá á plöntunni hvenær
hún þarf vökvunar við, þ.e.
þegar blöðin eru að fara að
hanga.. Fyrr á ekki að vökva.
Og gæta ber þess að vökva
áldrei með köldu vatni, held-
ur alltaf með volgu. Þá er
líka mjög gott fyrir plönt-
urnar að strjúka blöðin með
rökum klút af og til, því ryk
og alls kyns óhreinindi setjast
á blöðin þannig að blómin
geta ekki andað. — En ef
plöntuim er vökvað of mikið
koma brúnir blettir á blöð-
in, þau visna og detta atf.
— Og hvað á þá að gera
við plöntuna þegar hún er
orðin blaðalaus og ólhrjáleg?
— Klippa hana niður! Það
má alls ekki gefa áburð um
þetta leyti. Ég ætla t.d. að
taka allan blómaáburð úr
verzluninni núna, því ég vil
ekki selja hann núna.
Sjáðu þetta blóm hérna
t.d., sagði Ringeiberg og tók
jurtapott sem í var blaðmörg
jurt, en fjöldinn allur af blöð
Ringelberg.
unum var orðinn brúnn og
visnaður. — Þessi hefur feng-
ið of mikið vatn, sagði hann
um leið og hann strauk öll
visnuðu blöðin af og eftir
voru hálfberir stilkarnir.
— Og hvað gerist nú með
þetta blóm?
— Nú verð ég að klippa
það niður allt saman, því ann
ars gerist ekkert. Blöðin vaxa
ekki aiftur og aftur og ekki
getur það verið svona.
— Fólk er alltof hrætt við
að klippa blómin sín niður,
en nú er einmitt rétti tíminn
til þess að gera það, þannig
að blómin verði falleg í vor.
— Hvað á svo að gera við
blómin þegar búið er að
klippa þau niður?
— Þá er bezt að geyma þau
á einihverjum þeim stað þar
sem sem jafnastur hiti er,
hvorki otf heitt né of kalt, en
einhver raki, t.d. í þvottahús-
inu. Síðan ber að vökva blóm
in einstaka sinnum. Með því
móti næst beztur árangur, og
síðan á að gefa þeim áburð
þegar fer að vora á ný.
— En þau blóm sem núna
eru að fara að blómstra eins
og t.d. jólabaktusinn?
— Blómum eins og jóla-
fcaktusum, alpafjólu og glox-
eníu, en þetta er þeirra blóm-
sturtími á að getfa áburð. Yfir-
leitt á alltatf að gefa blómum
áburð á meðan þau eru að
blómstrar, ekki otf mikið samt.
Bezt er að hreyfa jólakakt-
usinn efckert til í glugganum
eftir að knúpparnir eru komn
ir á hann til þess að þeir
detti ekki af. En þann tírna
ársins sem kaktusinn ber ekki
blóm er gott að snúa honum
oft til þess að knúpparnir
fcomi sem jafnast á hann.
★ Floragram.
— Hetfur þú efcki umboð
fyrir Floragram, Ringellberg?
— Jú, ég hetf það. Það hefur
oft undrað mig hve fólk not-
ar þá þjónustu lítið, eins og
Danskur húsgagnaarkítekt sýndi nýlega á húsgagnasýningu i
Danmörku þessir skemmtilegu harnaherhergishúsgögn, sem
eru í laginu eins og stór tvinnakefli. Þau eru sterk og næstum
santa hvernig farið er með þau.
það er vinsælt erlendis.
— Já, .jjvenær eru siðustu
forvöð að senda blómakveðju
með Floragram til vina er-
lendis fyrir jól?
— Um miðjan desember
•hættum við að taka á móti
pöntunum fyrir jól.
★
Og svo fengum við til gam-
ans lánaða blómaskrá frá
Interflora hjá Ringelberg til
þess að kynna ókkur hvaða
blóm er hægt að senda á
hvaða tíma sem er. til hinna
ýmsu landa. T.d. nú í desem
’ber er hægt að senda til Dan
menkur öll algengustu blóm
eins og rósir, nellikkur,kryB-
antemur, orkediíur, o.tfl. en
xósir nellikkur og liljur eru
mjöig dýr í Englandi í desem
ber, en aftur á móti hæfilegt
verð á fcrysantemum og orke
díum. En um þetta er allt
hægt að fá upplýsingar hjá
þeim blómaverzlunum sem
hafa þessa þjónustu.
-K '-K -K
Pils, hvít blússa og vesti úr
pilsefninu er tilvalinn klæðn-
aður í framhaldsskólann eða
á skrifstofuna.
Slasaöist við vinnu sína
KVEÐINN hefur verið upp í og stafla þeim á bretti þar hjá,
Hæstarétti dómur í máli, er Jón og skyldu lyftarar síðan lyfta
Þórir Jónsson, Réttarholtsvegi 33,. þeim í stæður. Júlíus og stefn-
Reykjavík höfðaði gegn Eimskipá ] andi munu hafa verið búnir að
félagi íslands til greiðslu skaða-jtaka einn ofn úr stæðunni, er
hóta að upphæð kr. 208.446,851 stæðan féll skyndilega og féllu
vegna slyss, er hann varð fyrir ofnarnir ofan á vinstri fót stefn-
við vinnu í þágu stefnda. | anda með þeim afleiðingum, að
Málavextir eru þeir, að um’®8' PíPur fótarins brotnuðu.
morguninn 16. október 1959 var , ,var uPPÍýst> að neinn hefði
stefnandi við afgreiðslu og mót- ,orrV° V1® ofnana, en í skýrslu
tökustörf í Skúlaporti Eimskipa- starfsmanns Oryggiseftirlits rík
félagsins. Var stefnandi þar á- 15103 seSir- að orsakir siyssins
samt verkstjóranum, Júlíusi Ein- aðallegavirzt tvenns konar:
arssyni og tveim mönnum öðrum, a } a Portinu> sem er ca 7°
er stjórnuðu vörulyftara. Verið oaðgæzla þeirra, er tóku af
var að taka á móti miðstöðvarof n | bllnum- að láta ofhana snúa með
um, er vörubifreið hafði flutt inn ! endana nndan hallanum, en ekki
í portið frá skipshlið. U.þ.b. 20 þvert a hallann-
ofnar munu hafa verið saman í Stefnandi var alllengi óvinnu-
,,heysi“, er bundið hafði verið ut fær eftir slysið og varanleg ör-
an um með tógstroffu. Var „heys
ið“ tekið niður af bílpallinum
með vörulyftara, en síðan tóku
stefnandi og nefndur Júlíus tóg-
ið utan af ofnunum, er voru í
tveim stærðum, 10 í hvorri stæðu.
Var hér um rimlaofna að ræða,
er féllu þétt saman og bundu
hver annan. Tveir menn áttu síð
an að taka ofnana á milli sín
orka hans var metin 20%.
Byggði stefnándi kröfur sínar
á því, að stefndi, Eimskipafélag
íslands, bæri ábyrgð á þeim van
köntum vinnustaðarins, að gólf-
ið hallaði um 7°, þar eð alltaf
mætti búast við, að varningur
hreyfðist af þeim sökum einum,
án þess að við hann væri komið
af mannavöldum. Þá bæri stefndi
og ábyrgð á óaðgæzlu þeirra
starfsmanna sinna, er tóku ofn-
ana af bílpallinum.
Stefndi krafðist sýknu og reisti
sýknukröfur sínar á því, að starfs
menn hans hefðu enga óaðgætni
sýnt. Hér hefði verið um venju
eigi væri um hættulega starf-
semi að ræða.
í héraðsdómi var talið, að marg
nefnd ofnstæða hefði fallið und-
an hallanum af sjálfsdáðum. Því
væri ljóst, að eigi hefði verið
nægilega tryggilega frá henni
gengið eftir að hún hafði verið
tekin af palli vörubifreiðarinnar,
en verkstjóranum bæri að sjálf-
sögðu að sjá um, að stæðan væri
það stöðug, að ekki stafaði hætta
af henni fyrir þá menn, er við
hana unnu. Því var í héraðsdómi
legt og hættulaust starf að ræða,
sem verkamönnum værf falið að
vinna. Verkið hefði verið unnið
á sama hátt og áður hefði tíðkast
og stefnandi hefði þekkt mætavel
þær vinnuaðferðir og allar að-
stæður. Hér hafi einungis verið
um að kenna aðgæzluskorti stefn
anda sjálfs eða klaufaskap. Þá
hélt stefnandi því fram, að þótt
talið yrði, að slysið hefði orðið
fyrir hendingu, þá bæri hann
ekki fébótaábyrgð á því, þar sem i
öll fébótaábyrgð af slysi þessu
lögð á Eimskipafélag íslands skv.
meginreglum íslenzks skaðabóta-
réttar um ábyrgð veinnuveitenda
á tjóni, er starfsmenn þeirra
valda með ólögmætum eða sak-
næmum hætti. Var því stefndi
dæmdur til að greiða stefnanda
kr. 151.350,00 í bætur ásamt vöxt
um og málskostnaði kr. 13.700,00.
Hæstiréttur komst hinsvegar að
þeirri niðurstöðu, að rétt væri að
skipta sök í máli þessu og var
stefnandi látinn bera Y* hluta
tjónsins sjálfur, þar sem hann
hafi verið allvanur vinnu sem
þessari og eigi farið fram með
nægilegri gát í starfi sínu.
Endanleg niðurstaða varð þvi
sú, að hæfilegar bætur voru metn
ar kr. 103.830,62 ásamt vöxtum,
sem Eimskipafélag íslands skyldi
greiða stefnanda auk málskostn-
aðar samtals kr. 22 þús. fyrir
báðum réttum.
1 1
að auglýslng I stærsta
og útbreiddasta blaffinu
borgar sig i»ezt.