Morgunblaðið - 21.11.1962, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 21.11.1962, Blaðsíða 18
18 MORCVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 21. nóv. 1962 Þriðji maðurinn ósýnilegi M C H prrttntt CARY GRANT EVA MARIE SAINT JAMES MASON AIFREO HITCHCOCK'S NORTH BY NORTHWEST viST*VlSIOM • TiCHmcocoRa Mw Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð — Bönnuð innan 12 ára. Glataða herdeildin ítlunde iiBllt'Íiu ei»i9 leben)«0!$^ Joachim Hansen Peter Carsten Horst Frank Wolfgang Preiss Sonja Ziemann - sandheden om helvedet ved Stalingrad Afar spennandi Og raunhæf þýzk kvikmynd, gerð af Frank Wisbav, um orustuna am Sto. DansKur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^^ólafur^j! ójlafsson^ Tjarnargötu 4. - Sími 20550. löggiltur endurskoðandi. Endurskoðunarskrifstofa, EGGEHT CLAESSEN og GUSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn Þórshamri. — Sími 11171. TONABIO Simi 11182. Heimsfræg stórmynd Umhverfis jörðina á 80 dögum Heimsfræg amerísk stórmynd, er hlotið hefur fimm Oscar- verðlaun, ásamt fjölda ann- arra viðurkenninga. Samin eftir hinni heimsfrægu sögu Jules Verne. Myndin er tekin í litum og Cinemascope. David Niven Cantinflas Endursýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. V STJORNURfn Sími 18936 A barmi eiHfðarinnar (Edge of Eternity) Stórfengleg og viðburðarík ný amerísk mynd í litum og Cin- -aScope, tek- 'in í hinu hrika Jlega fjalllendi „Grand Can- yon“ í Arizona. Hörkuspennandi frá upphafi til enda. Cornel Wilde Victoria Shaw Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. T ómstundabúðin Aðalstræti 8. Sími 240^6. Afgreiuslustúlka óskast í sérverzlun hálfan daginn til jóla eða lengur. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt „Vön afgreiðslu — 3081“. VINNA 1—2 STÚLKUR OG EINN KARLMAÐUR óskast í léttan iðnað. — Sími 13299 eftir kl. 5. Afgreiöslustarf Stúlkur óskast til afgreiðslustarfa hálfan eða allan daginn frá 1 desember eða 1. janúar. Tilboð ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf send- ist blaðinu fyrir föstudag merkt: „Afgreiðsla — 3317“. Skrifstofumaður Útgerðar- og framleiðslufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir góðum skrifstofumanni. Góð vinnuskilyrði og laun eftir samkomulagi. Tilboð með upplýsingum sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „Skrifstofumaður — 3080 fyrir 27. þ. m. JARBYTA Til sölu er jarðýta International T-D 14. Upplýsingar í síma 37966 kl. 6—8 næstu daga. Styrjöldin mikla ítalska verðlaunamyndin EN STOM KRI _ CLA GRANDE GUERRA) MESTERVÆRKET OM TV'FEJGEHEITE EEN PtGE FRA DETLETTE KAV/HIER, OG T/TUS/ND ENSOMMESOLDATE/ VITTORIO. SILVANA . ALBERTO GASSMflN MANGANO SORDI Stórbrotin styrjaldarmynd og hefur verið líkt við „Tíðinda- laust á Vesturvígstöðvunum". Cinemacope. Danskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 Og 9. CiRi ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ HÚN FRÆNKA MÍN Sýning í kvöld kl. 20. Sautjánda brúðan Sýning fimmtudag kl. 20. Dýrin í Hálsaskógi Sýning föstudag kl. 19. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. íledofélmL [reykjavíkur! Nýtt islenzkt leikrit HART í BAK eftir Jökul Jakobsson Sýning í kvöld kl. 8.30. Uppselt. 3ýning fimmtudagskvöld kl. 8.30. ðgöngumiðasalan 1 Iðnó er pin frá kl. 2 í dag. Sími 13191. Glaumbæjar fenryífur heím fíanshan i?eizíumaf Glaumfcgar Raneanir r SÍ’ma 22 6 A3 ‘URB£J Slmi 1-12-8 1947 — 1962 Ég hef œtíð elskað þig (l’ve Al\/ays Loved You) Hrífandi amerísk stórmynd í litum með tónlist eftir Rach- maninoff, Beethoven, Mozart, Wagner, Chopin, Bach, Sohub- ert, Brahms o. fl. Píanóleikinn í myndinni annast hinn heimskuni snill- ingur: Arthur Rubenstein Aðalhlutverk: Catherine McLeod Philip Dorn Sýnd kl. 7 og 9. Allra síðasta sinoi. Conny 16 ára Sýnd kl. 5. Allra síðasta sinn. STOR WBSS kl. 9. »«»>>! LOKAÐ vegiua einkasamkvæmis. Tjarnarbær Sími 15171. Líf og fjör í steininum Sprenghlægileg ensk gaman- mynd. Aðalhlutverk: Peter Sellers Wilfred Hydwhite Endursýnd kl. 5 og 7. Pétur Berndsen endurskoðandi Flókagötu 57. Sími 24358 og 14406. Bókhald — Endurskoðun Málflutningsskrifstofa JÓN N SIGURÐSSON Sími 14934 — Laugavegi 10 Sími 11544. Sprunga í speglinum M Ihn)IF.MM.,hc. Stórbrotin og tilkomumikil ný amerísk SinemaCope kvik- mynd, samin út frá skáldsögu eftir Marcel Haedrich, sem birtist sem framhaldssaga í dagbl. Vísi með nafninu: Tveir þríhyrningar. Aðalhlutverkin leika Orson Welles Juliette Greco Bradford Dillman Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS Simi 32075 — J8150 Stórmynd 4 Technirama og litum. — Þessi mynd 'ló öll met í- aðsókn í Evrópu. — A tveimur tímum heimsækj- um við.helztu borgir heimsins og skoðum frægustu skemmti- staði. Miðasala hefst kl. 4. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Verzlun Bjargar auglýsir Nýkomnar Orlon bamapeysur, hvítar. Drengjavesti, telpnakjólar, ullar. — Einnig dömu- kjólaefni og gluggatjaldaefni, telpnakjólaefni o.m.fl. Verzlun Bjargar Heiðargerði 48 og Sólheimum 29 Sími 22914. IMýtt einbýlishús 1 tiafnarfirði Til sölu sambyggt einbýlishús við Arnarhraun. Húsið er á tveimur hæðum 140 ferm. samtals. Neðri hæðin tvær samliggjandi stofur, eldhús, skáli, WC og þvottatms, er fullbúin og mjög vönduð að frá- gangi. Efri hæðin 3 herb. og bað, verður tilbúin undir málningu. Húsið er útipússað. Stórar svalir. Góð lóð. Hagkvæm lán. ÁRNI GUNNLAUGSSON, hdl. Austurgötu 10. — Hafnarfirði. Sími 50764 kl. 10—12 og 4—6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.