Morgunblaðið - 21.11.1962, Blaðsíða 6
6
MORCVTSTtLÁÐlÐ
Miðvikuctagur 21. nóv. 1962
í Morgunblaðinu 15. þ.m. birt
ist viðtal við forstjóra Sements-
verksmiðju Ríkisins. Allt frá
þvi að undirbúningur að bygg-
ingu verk&miðjunnar hófst ag
fram á þennan dag, hefur for-
stjórinn verið óspar á tölulegar
upplýsingar, bæði á almennum
fundum og í blöðum, en þessar
upplýsingar hafa oft verið furðu-
lega ónáikvœ'mar.
Mér dettur ekiki í hug að ef-
ast um þjóðhagslega nytsemi
verksmiðju, né vefengja haefi-
leika og dugnað forstjóra henn-
ar en vaentanlega hefur verk-
smiðjan sannað svo ágaeti sitt
að óþarft ætti að vera að gylla
hag hennar og tilverurétt með ó-
nákvæmum og ýktum tölum.
í ofangreindu viðtali telur for
stjóri Sementsverksmiðjunnar að
hún hafi sparað notendum um
20 milljónir króna í lægra verði
en innflutt semefit.
Tollstöðvargjald 1.06
Söluskattur í tolli 139.75
Uppskipun (samikv. taxta
Eimskips) . 92.75
Heimkeyrsla 46.38
Vörugjald 9.00
Bankaikostnaður 10.26
Vextir 11.45
Kostnaðarverð 1.156.57
Álagning 5,5% 63.61
dio. kr. 56.00 pr. tonn 56.00
Söiusk'attur 38.29
Útsöluverð n. tonn 1.314.47
Eins og ofangreindur útreikn-
ingur ber með sér, þá er inn-
lenda sementið kr. 55.53 hærra
pr. tonn, en innflutt sement, eru
þó innifaldar í verði innflutta
sementsins tolltekjur rikisisjóðs
kr. 193.56 á tonn og full leyfileg
álagning seljanda hér, kr. 109.61
á tonn.
Nancy Kwan, sú sem lék Suzie
Wong, er um þessar mundir að
leika í kvikmynd í Lundúnum.
Þarna er hún ásamt eiginmanni
sínum, Peter Pock, og hundi
þeirra hjóna fyrir utan húsið,
sem þau búa í.
Sinfóníuhljómsveit íslands:
Kristinn Hollsson einsöngvnri
li hljomlcikum ó limmtudnginn
SINFÓNÍUHLJÓMSVErnN
heldur fjórðu tónleika vefcrarins
næstkomandi fimmtudagskvöid
í Háskólabíói. Stjórnandinn er
William Strickland og einsöngv-
ari verður Kristinn Hallsson.
Forráðamenn hljómsveitarinnar
boðuðu blaðamenn á sinn fund í
gær og skýrðu frá efnisskránni.
Aðalverkefni hljómleikanna
verður að þessu
sinni Fjöigur and
leg ljóð eftir Jo-
hannes Brahms.
Einsöngvari verð
ur Kristinn
Hallsson en 2 ár
eru nú síðan
hann söng síðast
með hljómsveit-
inni. — Dr.
Hallgnímur Helgason gat þess í
viðfcailinú, að Brahms hefði
verið mjög mikill „Bi'blíu-
maður“ og eru þessi „ljóð“
hans tekin beint upp úr
Biblíunni, úr Prédikaranum,
Sýraksbók og úr fyrra bréfi
Páls postula til Korintumanna.
Textanum hefur verið snúið á
íslenzku, þ.e.a.s. kaflarnir eru
teknir beint upp úr Biblíunni, —
aðeins nokkrum orðum breytt
til þess að samræma við tón-
listina. Er textinn prentaður í
efnisskránni og tók Kristinn
fram að rétt væri fyrir fólk að
kynna sér textann til þess að
njóta betur verksins. í þessu til-
felli sé textinn og hljómlistin
óaðskiljanleg. — Hefur þetta
verk ekki verið flutt hér áður
með hljómsveitarundirleiJk, held-
ur með píanóundirleik hjá Kamm
ermúsíkklúbbnum, þar sem
Kristinn söng. Er þetta 20 mín-
útna verk, eins konar sinfónísk
kantata, sagði dr. Hallgrímur.
önnur verk á efnisskránni eru
Tokkata eftir Girolamo Fresco-
baldi, samin í byrjun 17. aldar
þá fyrir orgel eða zemfoaló, en
síðar sett út fyrir hljómsveit af
Hans Kindler. Þá Tvær Noktúrn
ur, Skýjafar og Hátíð_isdaigur eft
ir Claude Debussy, samið um
aldamótin, er tónskáldið var fuil
þroska. Og síðan Soherzo á la
Russe og Svíta nr. 1, fovoru-
tveggja eftir Igor Stravinsky.
Fyrra verkið er samið í kring-
um 1040, upphaflega skrifað fyr-
ir jazzhljómsveit. Svítan var
samin um 1917.
Frá því var skýrt á fundinum
að á tónleikunum, sem verða
6. desember næstk. verður Vict-
or Shiöler einleibari. Leikur
hann píanókonsert nr. 1, í b
moll op. 23, eftir Tsjaíkovský.
Verða það síðustu tónleikarnir
á árinu sem verða í Háskóla-
bíói, en jólatónleikarnir verða
30. desember í Kristkirkju. Þar
komast líklega ekki aðrir að en
fastir áskrifendur, enda er nú
tala þeirra komin á 6. hundrað.
Núverandi verð á sementi frá
geymslu Sementsverksmiðjunnar
í Reykjavík, er kr. 1370.00 tonn-
ið. Til samanburðar er hér verð
útreikningur á sementi eins og
hann yrði ef sement væri flutt
inn t.d. frá Rússlandi, en þaðan
var það flutt um nokkurt árabil
áður en Sementsverksmiðjan tók
til starfa. Fragtin er áætluð, en
mun frekar of hátt reiknuð en
of lágt. Útreikningurinn er mið
aður við hvað tonnið kostar.
Innkaup £ 4-5-0 gengi
120/57 ísl. kr.: 512.42
Flutningsgjald £ 2-5-0 do. 271.28
Vátryging 9.48
Cif. verð
Vörumagnstoilur
Verðtollur
Kr.
793.18
24.20
28.55
Sé miðað við 320.000 tonna sölu
Sementsverksmiðjunnar og nú-
verandi verðlag, eins og for-
stjórinn gerir í viðtali sínu, hef-
ur hagnaður sementsnotenda
ekki numið um 20 milljónum
króna heldur hafa þeir skaðazt
um 17.7 milljónir króna á við-
skiptum sínum við verksmiðjuna
og ríkissjóður hefur orðið af
61.9 milljónum króna í tolltekj-
um.
Við tilikomu hinnar íslenzku
sementsverksmiðju hefði mátt
búast við að, sementsnotendur
hér fengju samentið á lægra
verði en áður var, sérstaklega
þegar þess er gætt að útlent sem
ent komið hingað um lanigan veg
kostar ekki nema kr. 793.18
komið að bryggju í Reykjavík.
Hjörtur Hjartarson.
# Ljós í kirkjugarðana
Okkur hefur borizt svofellt
bréf:
„Kæri Velvakandi. Ég hef
ekki skrifað þér fyrr en vona
að þú fyrirgefir mér tiltækið.
Ég vil þá segja þér hvað mér
liggur á hjarta. Nú er vetur-
inn kominn, tími skugga og
myrkurs. Það læðist hljótt yfir
lífvana jörðina og hvíslar við
glugga og dyragáttir, þefcta
myrkur sem fáir munu kunna
vel við. Ég bý í vesturbænum
og leið mín liggur oft fram
hjá kirkjugarðinum. Ljóshaf
borgarinnar mætir hvarvetna
augum mínum. Skrautstafir og
auglýsingar í öllum regnbogans
litum bregða töfrablæ á götur
og byggingar. Varla er sú búð
arhola að hún geti ek.ú státað
af uppljómuðum glugga. Og
við undrumst og fögnum því að
eiga svona bjarta og fagra borg
En hér hjá kirkjugarðinum er
svo dapurlegt að ganga. Eða
svo finnst mér. Þegar ég hvarfla
augum yfir hann spyr ég sjálfa
mig, hvers vegna loga hér eng
in Ijós? Bak við há og nakin
tré, grillir í þokugráa legsteina
eins og umkomulaus einmana
olnbogabörn, sem stara hljóð á
mynd hvers annars.
Á meðan sól og vor eiga garð
inn og gera hann frægan, með-
an ljóð og söngur lítils fugls,
verður til skilur maður tilgang
inn er liggur á bak við það að
gefa hinum dánu tré, blóm og
legstein á leiðið sitt. En á dimm
um og þungbúnum skammdeg
iskvöldum í hríðarverðum og
svarta myrkri, finnst mér þess
ar sömu skapandi, fegrandi
hendur hafi gleymt ljósinu sem
þær gátu líka gefið. Mér finnst
ekki að kirkjugarðar eigi að
vera einfover dimmur svartur
blefctur sem skapar ótta í huga
barnsins, sem gengur framlhjá
foonum og að þeir séu ekki and
stæða gagnvart umíhyggju og
fegurð. Mér finnst að kirkju-
garðar eigi að vera upplýstir
Fölblá ljós myndu kannske
falleg.
Á meðan leiði og minnisvarð
ar eru í tizku, getum við ekiki
sniðgengið þá hugsun, að fyrst
við viljum eiga þessa reiti,
þá verðum við að búa virðulega
um þá. Það er ekki nægilegt
að bera ljós á leiði vinar okkar
á jól .num, til þess eins að
dekra við hugsanir okkar og
sýna að við höfum ekki gleymt
honum. Það er að rnínu viti
fremur gjört fyrir okkur sjálf.
Þeir dánu gáfu okkur minn
ingar, yfir þeim á ljós okkar
að vaka á dimmum vetrarnófct
um á öllum tímum, sem þess
er þörf á ljós að skína yfir
leiðum þeirra. Hér er einnig
verkefni fyrir þá, sem vilja
fegra borg og bæ. Með beztu
óskum.
S.S“
# Re*ð húsmóðir
Hún var sannarlega ekki í
skáldlegum hugleiðingum,
ræddi hvorki um ljóð né söng
láfcils fugls, konan sem hringdi
til Velvakanda nú fyrir
skemmstu. Hún var foláfct áfram
afar reið, enda sagði hún það í
símann. Hún sagðist hafa hlust
(SJPIB
COPEIiHAGEN
að á útvarpið sl. laugardags-
Ikvöld. þegar fluttur var IL
kafli leikritsins, Menn og ofur
menni eftir Bernbard Shaw.
Frúin átti engin orð til að lýsa
hneykslun sinni yfir því að
taka leikrit sem þetta til flutn
ings. Bölv og ragn og þvílík
meðferð á helvíti og himnaríki.
Þetta hefði ekki gebað átt sér
stað á heimili því sem hún var
alin upp á, og sagðist hún hafa
verið alin upp á góðu heimili.
Hún sagði líka að Shaw væri
enginn gáfumaður. Þetta hefði
verið bulluskjóða og ekkert ann
að. Hún hefði svo sem lesið
eftir hann.
Við fórum að spyrja þessa
frómu og siðprúðu konu um
hvort hún hefði hlustað á leik
inn til enda. Nei, hún hafði
ekki gerfc það, svo hneyksluð
var hún á þessu tali, að hún
gat blátfc áfram ekki hlýtfc á
það lengur og lokaði fyrir út-
varpstækið sifct.
Við bentum henni á að það
hefði verið yfirsjón og e.t.v.
hefði hún fengið aðra skoðun
ef hún hefði hlýtt á leikþáfctinn
út. Nei 'hún hélt nú ekki. Þetta
hefði verið óþverri og væri ó-
þverri og myndi allfcaf verða
óþverri, sem Shaw hefði skrif
að. Auk þess mætti Ríkisúfcvarp
ið ekki láta það viðgangast að
fluttur væri annar eins munn-
söfnuður fyrir eyru hlustenda
eins og þarna hefði verið. Eða
hugsa sér að böm hlýddu á
annað eins og þetfca.
Við lofuðum að komia þessari
skoðun frúarinnar á framfæri
hér í dálkunum, eftir að foún
hafði bent ökkur á að við
lifðum í lýðfrjálsu landi, þar
sem hverjum væri heimilt að
hafa sína skoðun. Gerum við
það 'hér með í þeirri von að
Ríkisútvarpið meti það eins og
vera ber. Hins vegar hörmum
við það að Georg Bernhard
Shaw, Skuli vera dauður því að
iauðvibað hefði honum verið
hollaistur lestur frúarinnar.
Erlent sement ódýrara