Morgunblaðið - 21.11.1962, Blaðsíða 12
12
MORCVNB14Ð1Ð
MiðviKudagur 21. nóv. 1962
títgefandi: Hf. Arvakur, Reykjavík.
Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson.
Ritstjórar: Valtýr Stefánsson (ábm.)
Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthias Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Útbreiðslustjóri: Sverrir Þórðarson.
Ritstjórn: Aðalstræti 6.
Auglýsingar og atgreiðsla: Aðalstræti 6. Simi 22480.
Áskriftargjald kr. 65.00 á mánuði innanlands.
I lausasölu kr. 4.00 eintakdð.
STYRJÖLD í INDLANDI
UTAN UR HEIMI
A1 Badr (í miðjunni) með hermönnum sínum.
„Eg hef olla
ina að baki
— segir Imaminn í Jemen
¥ engur er ekki hsegt að tala'5
um að átökin í Indlandi
séu minniháttar landamæra-
stríð. Þar er í rauninni orðið
um stórstyrjöld að ræða, þar
sem herdeildir Kínverja
sækja langt inn á indverskt
land. Eins og menn vita var
aðdragandi þessara átaka
langvarandi. Deilurnar tókst
hins vegar ekki að setja nið-
ur, meðan ekki var um alvar-
Jeg átök að ræða. Er því ekki
líklegt að það verði auðvelt,
þegar dregið hefur til meiri
háttar styrjaldar.
Indverjar hafa nú áttað sig
á því, að kommúnisminn er
yfirgangsstefna, sem ekki
verður stöðvuð með fögriun
orðum og fyrirheitum um
hlutleysi. Hið eina, sem of-
beldismenn skilja, er vald,
sem nægir til að stöðva fyr-
irætlanir þeirra. Indverjar
hafa snúizt til varnar, en þeir
voru vanbúnir, ekki sízt
vegna stefnu Kristhna Men-
ons, sem geysimikil áhrif
hafði í Indlandi, en hefur nú
verið varpað fyrir róða.
Indverjar leita nú á náðir
vestrænna þjóða, sem útvega
þeim hergögn, svo að þeir
geti stöðvað innrás yfirgangs
manna. Fram að þessu hefur
Kínverjum þó veitt betur í
styrjöldinni, sem auðvitað
byggist á því, hve óviðbúnir
Indverjar voru.
Þess ber hins vegar að
gæta, að þrátt fyrir mann-
mergðina hafa Kínverjar enn
ekki mjög sterkan her. Þeir
þurfa þar að auki að flytja
vistir til herja sinna um þús-
unda kílómetra veg um fjöll
og fimindi. Þegar hliðsjón er
höfð af því, má gera sér von-
ir um, að þess verði ekki mjög
langt að bíða, að Indverjar
verði þess megnugir að
stöðva innrásina, og vonandi
tekst þeim að hrekja árásar-
mennina til baka.
En innrásin í Indland er
lærdómsrík fyrir alla þá, sem
svo bamalegir hafa verið að
halda, að eitthvert öryggi
væri fólgið í hlutleysisyfir-
lýsingum og varnarleysi.
SIGRAR
DE GAULLE?
♦ fyrri umferð þingkosning-
anna í Frakklandi hefur
de Gaulle unnið mikinn per-
sónulegan sigur og meiri en
menn höfðu gert ráð fyrir.
Er ljóst, að franska þjóðin
vill ekki taka áhættuna af
þvi að sleppa enn leiðsögn
þessa mikilhæfa foringja.
E.t.v. hefur de Gaulle imn-
ið meiri stórvirki en nokkur
stjórnmálamaður annar á öld
inni. Honum tókst að forða
þjóð sinni frá blóðugum irm-
byrðis átökum, og honum
tókst að leiða til lykta styrj-
öldina í Alsír, sem flestum
virtist þó nær óleysanlegt
vandamál.
Þar að auki hefur efnahag-
ur Frakklands styrktst mjög
og stjórnarfar allt verið
traustara en lengst af áður
síðustu áratugi.
Mikilvægast er þó, að de
Gaulle hefur sýnt og sannað
að hann hyggst ekki nota vin-
sældir sínar og hið mikla
vald til að tryggja sjálfan sig
í sessi, þvert á móti efnir
hann til hverra þingkosning-
anna af annarri og leggur það
á vald þjóðarinnar, hvort hún
vilji áfram njóta forystu hans
eða ekki.
GRAMIR
AÐ VONUM
17‘ommúnistar eru að vonum
“■ gramir Áka Jakobssyni
vegna viðtals þess, sem birt-
ist við hann hér í blaðinu sl.
sunnudag. Þeir vita þó sýni-
lega ekki almennilega, hvem
ig þeir eiga að bregðast við.
í viðtalinu sagði Áki Jakobs-
son:
„Ég hlakka til að sjá Þjóð-
viljann, þegar þetta samtal
okkar hefur birzt á prenti.
Þá hrópar hann líklega enn
einu sinni upp, að ég hafi
verið keyptur. Þeir skilja
nefnilega ekkert annað en
menn hafi orðið kommúnist-
ar af eintómri göfug-
mennsku, en hætti að vera
það af eintómum þorpara-
skap.“
Kommúnistablaðið fer
hægt í sakirnar méðan það er
að sækja í sig veðrið. Þó er
látið að því liggja, að gott
væri fyrir Áka Jakobsson að
gerast lögmaður Verzlunar-
ráðs íslands, o.s.frv. Er það
Sverrir Kristjánsson, sem
stefnt hefur verið fram á rit-
völlinn, og reynir hann að
skrifa í léttum tón, þótt milli
línanna megi lesa, að honum
sé órótt eins og þeim fleir-
um í þessum herbúðum og
finnist í rauninni fullt eins
mikil þörf á að afsaka sjálfan
sig eins og að ráðast á Áka.
í niðurlagsorðum segir Sverr
ir t. d.:
„En sárast finn ég þó til
þess, frændi minn, er þú
kennir mér um, að þú lézt
tælast til fylgis við komm-
únismann. Ég er nú að verða |
FYRIR skönunu hittu 16 erlend-
ir fréttamenn Mohamad al Badr,
Imam af Jemen, sem tókst að
sleppa lifandi úr byltingunni og
hefst nú við meðal ættflokka í
norðaustur Jemen. Imaminn
sagði fréttamönnunum, að hann
myndi ná höfuöborg landsins
Sanaa á sitt vald innan nokkurra
vikna. Sagði Imaminn, að nú
væru það aðeins Egyptar, sem
hann þyrfti að berjast við, þeir
væru einu mótstöðumenn hans.
★
— Ef Egyptar hefðu koonið til
okkar sem vinir, sagði Imaminn,
þá hefðum við opnað hús okkar
og hjörtu fyrir þeim, en þeir
réðust inn í land okkar og vegna
þess opnum við aðeins grafir
handa þeim.
Imaminn tók á móti frétta-
mönnum í tjaldi sínu í fjailahér
aði einu í N.-Jemen. Er þetta
í fyrsta skipti, sem hann ræðir
við fréttamenn, eftir byltinguna.
Virðist hann vera í góðu skapi.
Fyrir utan tjaldið voru hundruð
stuðningsmanna hans búnir
bys'sum og hnífum, syngjandi og
dansandi.
Xmamdnn sagði fréttamönn-
unum, að ekkert væri hæft í
hálfsextugur og má bera mín
ar æskusyndir eins og hver
annar. Nú verð ég einnig að
taka þínar pólitísku æsku-
syndir á mitt bogna bak. Ef
það er rétt, að ég hafi haft
úrslitaáhrif á þig, er þú gerð-
ist kommúnisti, þá er mín
sök stór og lítt réttlætanleg.
Ég hefði mátt vita, að þér
hæfði betur hin milda mjólk
kratismans en hið dökka,
högva vín kommúnismans.
Mig tekur sárt að hafa leitt
svo hreina og hvíta Alþýðu-
flokkssál út á refilsstigu
kommúnismans, hin eina af-
sökun er sú, að ég hef gert
þetta óalvitandi, því að sjálf-
ur veit ég ekki til þess að
hafa snúið nokkurri mann-
eskju til kommúnisma.“
því, að meðal hermanna hans
væru menn frá Saudi-Arabíu og
Jórdaníu. Kvað hann þetta upp-
spuna byltingarmann-a.
— Ef Saudi-Arabíumenn og Jór
danir væru meðal hermanna
mdnna, sagði Imaminn, myndi ég
leyfa ykkur að tala við þá, en
ég hef alls ekki beðið Jórdaníu
o.g Saudi-Arabíu um aðstoð.
Fréttamenn spurðu Imaminn hve
fylgismenn hans væru margir:
— Fimm milljónir, svaraði
hann, öll þjóðin er í mínu bandi,
að undanteknum nokkrum upp-
sem berjast gegn mér í landi
mánu eru Egyptar.
Imaminn ræddi um Nasser, for
seta Egyptalands, með biturleik
manns, sem finnst vinur hans
hafa svikið hann.
— Bg leit á Nasser sem vin
minn og bróður, sagði al Badr,
og ég trúði öllu, sem hann sagði,
en af staðreyndum hef ég lært,
að hann stendur ekki við orð
sín og brýtur þær meginreglur,
sem hann hefur sett.
A1 Badr sagðist geta sannað,
að flugvél.ar þær, sem gert hefðu
loftárásir á borgir í Jemen, væru
egypzkar og skýrði frá því, að
Jemenbúar ættu aðeins 20 flug-
vélar, sem hann hefði keypt, en
þær hefðu aldrei verið notaðar.
— í Jemen voru aðeins þrír
lærðir flugmenn og tveir þeirra
hafa verið drepnir.
Imaminn sagði, að hersveitir
konunigissinna hefðu nú á valdi
sínu olil norðaustur og norðvest-
ur héruð landsins. A1 Hassan,
frændi hans stjórnaði norð aust-
ur héruðunum, en hann sjálfur
norðvestur héruðunum.
Imaminn sagðist vilja fara
þess á leit við allar þjóðir heims,
að þær gerðu það, sem í þeirra
vaidi stæði til þess að binda endi
á blóðsútihellingarnar í Jemen
og björguðu með því lífi margra
Jemenbúa og Egypta. Kvað hann
útþenslustefnu Nassers eiga alla
sökina á blóðsútihellin.gunum.
þjóð-
mér“
Meðan fréttamennirnir
ræddu við Imaminn kom skæru
liðahópur, sem barizt hafði í
fjóra daga á vígstöðvum í ná-
grenni við stöðvar Imamsins.
Fyrirliði skæruliðanna sagði, að
þeir hefðu tekið átta brynvarðar
bifreiðir herfangi, handtekið
fjóra Egypta og 80 aðra menru
• ét um bakdyrnar.
Að lokum skýrði Imaminn
fréttamönnum frá því hvernig
honum hefði tekizt að flýja,
þegar byltingin var gerð í sept-
ember s.l.
Kvöldið, sem byltingin var
gerð, var hann á ráðuneytisfundl
fram undir miðnætti, en þegar
hann var á leið til íbúðar sinn-
ar, var honum veitt eftirför af
vopnuðum hermanni, sem
reyndi að komast í færi og
skjóta hann. Fór Imaminn þá að
gruna, að efcki væri aMt með
feMdu. Skyndilega slokknuðu
öll ljós og skriðdrekar hófu skot
hríð á höl.lina. Þetta voru sovézik
ir skriðdrekar, sem Imaminn
hafði sjálfur keypt.
Skotihríðinni var haidiS áfram
alla nóttina og morguninn eftir
sagðist Imaminn hafa gert sér
ljóst, að vonlaust væri fyrir
hann að reyna að berjast gegn
uppreisnarmönnum og áfcveðið
að flýja. Fór hann úti um bak-
dyr hallar sinnar í Taiz og kona
í nágrenninu lét hann hafa her-
mannaföt manns síns. í þessum
fötum sagðist Imaminn hafa
gengið um Taiz til kvölds, en
þá hefði bann yfirgefið borgina
ásamt fimrn vinum sínum, sem
tilheyrðu ættflokki í norður-
fjallahéruðunum. Höfðu þeir
svarið honum hollustu og lofað
því, að hermenn ættflokksina
myndu berjast með honum.
reisnarmönnum í Sanaa. Allir,
Það eru Egyptar, sem
berfast gegn mér