Morgunblaðið - 05.12.1962, Side 1

Morgunblaðið - 05.12.1962, Side 1
24 síður á Mig-þotum Eiga enn von ANASTAS Mikoyan, varafor-« sætisráðherra Sovétríkjanna,* kom í síðustu viku til Newí York eftir 24 daga dvöl hjá/ Castro á Kúbu. I Bandaríkj-J unum ræddi Mikoyan m. a. við Kennedy forseta í Was- hington, og í New York við 17 Thant, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, og Adlai Stevenson, aðalfulltrúa Banda ríkjanna hjá SÞ. Mynd þessi var tetún í skrifstofu 17 Thants þegar þeir Mikoyan og Stevenson voru að heils- ast, en a bak við þá standa 17 Thant og Ralph Bunche, I einn af aðstoðarframkvæmda- stjórum SÞ. Vill ekki viðræður Rawalpindi, 4. des. (NTB) Sardar Bahadur Khan, leið togi stjórnarandstöðunnar á Pakistan-þingi og bróðir Ay- uhs Khan forseta, krafðist þess í dag að ríkisstjórnin léti af fyrirætlunum sínum um að hefja viðræður við Indrverja uim Kashmir-deiluna. Leiðtogi indverskra kommúnista í liðsbón til Evrópu þingmönnum, og vitnaði Cfhavan í skýrslu frá sendiherra Indlands í Moskvu. Herlið frá landamærum Pakistan Allt er nú með kyrrum kjör- um á vígstöðvunum að því er virðist, og sagði Nehru að ekki væri ljóst hver tilgangur Kín- verja hafi verið er þeir skutu á indversku hermennina. Hinsveg- Framh. á bls. 23. Adenauer ræðir við jafnaðar- menn um stjórnarmyndun Viðræðurnar koma frjálsum demókrötum á óvart Nýju Delhi, 4. des. (NTB) NEHRI7 forsætisráðherra ávarp- aði í dag þingið í Nýju Delhi. Sagði hann að ekki bæri að ef- ast um að Sovétríkin stæðu við skuldbindingar sínar um að af- henda Indverjum orustuþotur af gerðinni Mig-21. Nokkrar yrðu afhentar í þessum mánuði, nokkrar á næsta ári, og það, sem eftir væri, á árinu 1964. Einnig skýrði Nehru frá því að kínverskir hermenn hafi skotið á indverska hermenn við landamærin eftir að vopnahléi var lýst yfir, en ekkert mann- fall hafi orðið. Aðspurður sagði hann að hugsanlegt væri að Kínverjar vildu torvelda ind- verskum hermönnum ferðir til aðalstöðva sinna eða þá hitt, að þeir hafi óttazt árás frá Ind- verjum. Nehru sagði að nokkrir erfið- leikar hafi komið í ljós varð- andi afhendingu orustuþotanna, ekki vegna Kína, heldur ástands dns í heiminum yfirleitt í sam- bandi við Kúbudeiluna o. fl. — Hinri nýi varnarmálaráðherra Indlands, Y. B. Chavan, sagði á þingfundinum að stjórn Sovét- ríkjanna hefði staðfest að hún muni aðstoða Indverja við að koma upp eigin verksmiðju til að smíða Mig-orustuþotur. Var þetta svar við fyrirspurn frá níu tGefið dótt- ur okkar nýtt hjarta Bonn, 4. des. (NTB) LEIÐTOGAR kristilegra demókrata og jafnaðarmanna ræddust við í Bonn í dag um hugsanlega stjórnarmyndun flokkanna tveggja. Frjálsir demókratar, sem gengu úr stjórn Adenauers fyrir kosn- ingarnar í síðasta mánuði, hafa gefið í skyn að þeir muni einnig hefja viðræður við jafnaðarmenn með það fyrir augum að mynda sam- steypustjórn án aðildar Aden- auers. fundur Adenauers með jafnað- armönnum þeim algjörlega á ó- vart. Mesti viðburSur siðan 1949 Enginn flokkur hefur meiri- hluta á þinginu í Bonn, en þing- mannatala frjálsra demókrata nægir bæði kristilegum demó- krötum og jafnaðarmönnum til stjórnarmyndunar. Álitið er í Bonn að kröfur frjálsra demókrata hafi byggzt á þeirri trú þeirra að ekki kæmi til samvinnu Adenauers og Oll- enhauers, leiðtoga jafnaðar- manna, en þar hafi þeim skjátl- azt. öllum stjórnmálasérfræðing- um ber saman um að ef sam- vinna takizt milli kristilegra demókrata og jafnaðarmanna, sé það mesti viðburður í innan- ríkismálum Vestur-Þýzkalands frá því Sambandslýðveldið var stofnað 1949. Boðaður var fundur í kvöld með leiðtogum kristilegra og frjálsra demókrata. Áður en fundurinn hófst skýrði talsmað- ur frjáisra demókrata frá því að flokkurinn mundi gera Adenauer ljóst að hann sætti sig ekki við, að kristilegir demókratar ættu í samningum við bæði jafnaðar- menn og kristilega demókrata á sama tíma. Framh. á bls. 23 Ben Bella biður um aðstoð IMeyðarástand yfirvofandi ■ Alsír Moskvu, 4. des. (NTB) Rússneski skurðlæknirinn Vladimir Demikov sagði í Moskvu í dag að hann ætlaði á næsta ári að reyna að flytja mannshjarta úr nýlátnum manni í hjartasjúkling. Demi- kov hefur áður flutt hjörtu milli himda og milli katta með góðum árangri. Bkiki kvaðst Demikov hafa móttekið bréf fná Dananum Hegelund Jensen og konu hans, en þau hjónin eiga þriggja ára dóttur, sem heitir Anita og þjáist af ólæknandi hj artasjúkdómi. Sneru hjón- in sér til sendiráðs Sovétríkj- anna í Kaupmannahöfn með bréf, þar sem þau biðja Demi- kov að gefa litlu dóttur þeirra nýtt hjarta. Læknirinn viU ekkert um málið segja fyrr en hann hefur fengið bréfið. Aðgerð Demikows er í því fóligin að hjarta verður tekið úr látnum manni og tengt við æðakerfi sjúklingsins. Verður hjartað lokað í sótt- hreinsuðu plastíláti, en tengt við sjúklinginn með mjóum leiðslum. Ef það kemur í ljós að hjarað verkar eðlilega eft- ir tveggja mánaða reynzlu- tíma, verður tekin áikvörðun um hvort sjúka hjartað verð ur tekið burt eða ekki. Eftir fund forustumanna kristilegra demókrata og jafn- aðarmanna, sem stóð í þrjár klukkustundir, sagði talsmaður jafnaðarmanna að gott andrúms- loft hafi ríkt á fundinum og all- ar aðstæður fyrir framhaldsvið- ræður góðar. Talsmaður Aden- auers sagði að engir samningar hafi verið gerðir, en fundar- menn hafi verið sammála um að halda bæri viðræðum áfram. Frjálsir demókratar hafa unn- ið að því að koma að nýju á stjórnarsamvinnu við flokk Ad- enauers, kristilega demókrata, en hafa krafizt hagkvæmari samvinnugrundvallar. Kom þessi JOSEP Tító, forseti Júgóslavíu, kom í heimsókn til Moskvu í dag. Nikita Krúsjeff forsætisráð- herra tók á móti gestinum á járn brautarstöðinni og ávarpaði hann. Sagði Krúsjeff að Sovét- ríkin óskuðu eftir auknum fjár- hags-, vísinda- og menningar- tengslum við Júgóslavíu, og að aukin samvinna væri til bóta fyrir öll sósíalísku ríkin. Krúsjeff kvaðst vona að Tító Algeirsborg, 4. des. (AP-NTB) AHMED Ben Bella, forsætis- ráðherra Alsír, tilkynnti í kvöld að herlið og Iögregla landsins hafi upprætt fjölda uppreisnarflokka í ýmsum helztu borgum landsins og notaði heimsóknina til að ræða við leiðtoga Sovétríkjanna um samvinnu landanna og sameigin- leg vandamál. Tító svaraði á rússnesku og sagði að heimsókmn ætti að leiða til aukins skilnings og bættrar samvinnu landanna. — Rómaði hann mjög frammi- stöðu rússneskra vísindamanna, og sagði að Sovétríkin stæðu framar öðrum löndum á því sviði. handtekið leiðtoga þeirra. — Hafi flokkar þessir verið ógnun við löglega stjórn landsins. Áður hafði Ben Bella lýst því yfir í þinginu að við stjórninni blöstu nú gífurleg- ir erfiðleikar, og skorað á öll vinaríki að veita aðstoð. Tilkynningin um uppreisnar- flokkana er fyrsta skýringin, sem gefin hefur verið á því að hermenn með alvæpni hafa und- anfarið staðið stanzlausan vörð á götiun Algeirsborgar. Ekki var nánari skýring gefin á því hverj ir uppreisnarmennirnir væru. Ræða Ben Bella í þinginu fjall aði aðallega um fjárhagserfið- leika landsins. „Við höfum ekki hugsað okkur að breiða yfir erf- iðleikana, né koma með yfir- borðs bjartsýni,“ sagði forsætis- ráðherrann. Hann dró upp rnynd af Alsír á barmi gjaldiþrots og skoraði á þjóðina að standa sam- an á þeim alvörutímum, ^em framundan væru. f Alsír eru nú 5% mililjón fullvaxta karlmanna en tala atvinnuleysingjanna og bágstadidra er 4,6 milljónir. Moskva mótmælir í ræðu sinni minntist Ben Bel’la ekkert á bann það, er rikisstjórn hans setti nýlega á starfsemi kommiúnista í landinu. í frétt frá Moskvu segir hins vegar að í dag hafi verið birt þar yfirlýs- ing frá miðstjórn kommúnista- flokksins um bannið. Segir mið- stjórnin að bannið hafi verið al- gjörlega að tilefnislausu og ein- ungis til þess að veikja lýðræð- isöflin í baráttunni gegn nýlendiu stefnunni. Minnir miðstjórnin á að margir serkneskir kommún- istar hafi látið lífið í þeim á- tökum. Tito í Sovétríkfunum Moskvu, 4. des. (NTB)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.