Morgunblaðið - 05.12.1962, Page 5

Morgunblaðið - 05.12.1962, Page 5
Miðvikudagur 5. des. 1962 MORCVMiLAÐlÐ 5 SYKURREYR er ræktaður í Indilandi, og mörg indversk þorp sjá sér fyrir sykri sjálf. Hér á myndinni sést kvörn- in, sem er snúið af uxa og sykurframleiðslan er alveg eins og í gamla daga. Sykur- reyrinn er malaður í graut, sem síðan er hxeinsaður með því að sjóða hann í frumstseð- Uim, stórum pottum. Það er eins gott, að drengurinn, sem rekur uxana hring eftir hring, sé ekki svimagjarn. í miðj- unni situr annar drengur og matar kvörnina með reyr- stubbum. Pyrir utan hringinn skera konurnar blöð og kvisti af reyrnum og kurla hann, svo (hann verði hæfilega stór í tkvörnina. ALSÍR-SÖfNUN RAUDA-KROSSINS Frá Jóni 400 N. N. 300 B. P. 1000 Gamalt fólk 200 G. K. 200 J. 50 Björg Guðmund9dóttir 200 Frá R. F. og F. G. 100 Árni Daníelsson Sjávarborg 500 N. N. 2000 J. M. 500 \ MNN 06 j= MLEFN!= Fyrir slkömmu var Árni kristjánsson skipaður ræðis- maður við aðalræðismanns- skrifstofu Hoilands á íslandi. Árni er fæddur í Reykjavík, 19. jan. 1924, sonur hjónanna Ingunnar Árnadóttur (Þórar- inssonar, prófasts að Stóra Hrauni) ag Kristjáns heitins Einarssonar, forstjóra S.Í.F. Árni varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri vorið 1945 og cand. phil. við Háskóla íslands ári síðar. 1947 gerðist hann starfsmaður Sölusambands íslenzkra fisk- framleiðenda og var það til 1953, er hann varð stjórnar- formaður Dósaverksmiðjunn- ar h.f. en hann er nú for- stjóri hennar. Árni var einn- ig aðstoðarmaður föður síns, en hann var umboðsræðismað ur Kúibu á íslandi. Umdæmis- stjóri Lionshreyfingarinnar hér á landi var Árni 1959-60. Árni er kvæntur Kristine Eide, dóttur Hans Eide kaup- manns í Reykjavík og eiga þau hjónin 4 börn. JÖLAPÓSTIJR ★ SÍÐUSTU SKIPAFERÐIR ÚT Á LAND: 11. des. Skjaldbreið til Vest- fjarða, Strandahafna og Akureyrar. 12. — Herðubreið vestur um land í hringferð. 14. — Esja austur um land til Akureyrar. 17. — Hekla vestur um land til Akureyrar. 17. — Gullfoss til fsafjarðar, Siglufjarðar og Akureyr- ar. 21. — Herjólfur til Vestmanna eyja. ★ SÍÐUSTU FLUGFERÐIR ÚT Á LAND: 20. des. til Egilsstaða, Eski- fjarðar, Reyðarfjarðar, Seyðisfjarðar, Raufarhafn ar, Þórshafnar, og Bakka- fjarðar. 21. — Fagurhólismýrar og Hafnar í Hornafirði. 22. — ísafjarðar, Akureyrar og V estmannaeyj a. Meff flugvélum innan- lands eru eingöngu send dagblöff og bréf. ★ Póstur til framangreindra staffa, þarf aff berast Póst stofunni daginn áffur en ferff fellur. ý Til Norffurlanda verffur póstur sendur meff „Dr. Alex andrine" þann 17. desember. ★ Flugpósti til útlanda þarf aff skila fyrir 16. desember. Skilafrestur á jólapósti, sem fara á mieð sérleyfisbifreiðum til fjarlægra staða, er til 16. desember, en til nálægra kaup staða og kauptúna 21. desem- ber. ★ Jólapósturinn innanbæjar þarf að hafa borizt eigi síðar en kl. 24 mánudaginn 17. des- ember. Útburður á honurn hefst föstudaginn 21. des. + Sérstök athygli er vakin á því, aff handrituff kort má ekki setja í umslag nema greitt sé fyrir þau sem bréf. Á Allar póstsendingar, sem ekki bera áritunina „jól“, verffa bornar út jafnóðum og þær berast. + Gengið + 1. desember 1962. Kaup Sala 1 Sterlingspund 120,39 120.69 i tíandaríkjadollar .... 42,9f 43.06 1 Kanadadollar ...... 39,84 39,95 100 Danskar kr...... 621.67 623,27 100 Norskar kr. 601,35 602,89 100 Sænskar kr..... 829,05 831,20 100 Pesetar ........ 71,60 71,80 100 Finnsk mörk ______ 13,37 13,40 100 Franskir £r. .... 876.40 878.64 100 Belgiskir fi. 86,28 86,50 Söfnin Minjasafn Iteykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið dag'ega frá kl. 2—4 9Íx. nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, slml 1-23-08 — Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A: Útlánsdeild: 2-10 alla virka daga nema laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. — Lesstofan: 10-10 alla virka daga 2-7. — Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5-7 alla virka daga nema laug- ardaga og sunnudaga. — Útibúið Hofs vallagötu 16: Opið 5.30-7.30 alla daga daga nema laugardaga 10-7 og sunnu- nema laugardaga og sunnudaga. Þjóðminjasafnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu- daga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Tæknibókasafn IMSf. Opið alla virka daag frá 13-19 nema laugardaga frá 13-15. Listasafn fslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikurdögum frá kl. 1.30 U1 3.30 e.h. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. J .30—4 e.h. Ameríska bókasafnið, Hagatorgi 1, er opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga, kl. 10—21, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10—18. Strætisvagna- ferðir: 24,1,16,17. Ég stari út yfir storð og mar; á steini ég sit, þar sem byrgið var, og hallast að hrundum þústum. Ég lít í kring yfir kot og sel, yfir kroppaðar þúfur, blásinn mel, og feðra frægðina* í rústum Og hálfgleymdar sagnir í huga mér hvarfla um það, sem liðið er, og manninn, sem hlóð þetta hreysi. Mér er sem ég sjái hið breiða bak bogna og reisa heljartak í útlegð og auðnuleysi. En einkum er mér sem ég heyri hljóm af hreinum og djúpum karlmannsróm í dýrri og dulri bögu. Þau orð og þau svör, — þeim ann ég mest, öflug og köld — þau virði ég bezt í Grettis göfugu sögu. Hann ætíð var gæfunnar olnbogabarn, úthýstur, flæmdur um skóg og hjarn, en mótlæti mannvitið skapar. Það kennir, að réttur er ranglæti, er vann, — og reyndi það nokkur glöggvar en hann, að sekur er sá einn, — sem tapar? Hans lund var blendin og bitur hans hjör, og beisk voru líka öll hans kjör, því er hann nú góður genginn. En áður en skráð var hans æviskeið, áður en fjörbaugsmanninn leið, þá unni’ honum fár — eða enginn. Elnar Benediktsson: Grettisbæli. Óskum eftir nýjum eða nýlegum K A T L I 10 — 12 ferm. Upplýsingar í síma 38335 frá kl." 8—9 fyrir fimmtud. Aðalfundur Knatlspyrnufélagsins Vals verður haldinn í félagsheimilinu að Hlíðarenda fimmtudaginn 6. desember kl. 8,30 e.h. D a g s k r á : Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Mótorbátur M.b. Sæfaxi V 25, 26 tonna er til sölu. Dragnóta- spil, trollspil og gálgar geta fylgt. — Upplýsingar gefur Jón Benónýsson sími, 688, Vestmannaeyjum. Colly-hvolpar í dag verða til sölu 3 hreinræktaðir Colly- hvolpar að Rauðalæk 11, kjallara. H afnarfjörður Látið hreinsa fötin og þvo skyrturnar tímanlega fyrir jólin. Skyrtumóttaka fyrir Þvottahúsið FÖIMN Efnalaugin SIJIMNA Linnetsstíg 1. Tilkynning Af gefnu tilefni, tilkynnist hér með, að við seljum framleiðsluvörur okkar aðeins til verzlana. Virðingarfyllst, Jólakjólar 100% nælon. — Verð frá 95 kr. Miklatorgi. Nýkomin 300 cm breið Terylene Einnig f jölbreytt úrval af Terylene efnum í 150 cm og 200 cm. Martelnn Einarsson & Co. Fata- & gardínudeild Laugavegi 31 - Sími 12816 stóresa-efni

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.