Morgunblaðið - 05.12.1962, Qupperneq 7
Miðvikudagur des. 1962
MORGUHBLAÐIÐ
7
Ibúðir og hús
Höfum m.a. til sölu:
2ja herbergja íbúðir við
Snorrabraut, Hringbraut,
Austurbrún, Baldursgötu,
og víðar.
3ja herbergja íbúðir við
Gnoðavog, Rauðalæk,
Skarpbéðinsgötu, Úthlíð,
Holtagerði, Sörlaskjól,
Hraunteig, Kleppsveg og
víðar.
4ra herhergja íbúðir við Týs-
götu, Kvisthaga, Bergþóru-
götu, Álfheima, Kirkjuteig,
Leifsgötu.
5 herbergja íbúðir við Haga-
mel, Kambsveg, Tómasar-
haga, Ægissíðu, og víðar.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9.
Símar 14400 — 20480.
Til sölu m,a.
2ja herb. íbúðir við Bólstaða-
hlíð, tilbúnar undir tréverk.
3ja herb. íbúð á 4. hæð við
Kleppsveg.
4ra herb. ibúð á 1. hæð við
Safamýri. Tilbúin undir tré-
verk.
4ra herb. fokheld fbúð á 1.
hæð við Vallarbraut.
5 herb. íbúð á 2. hæð við
Rauðalæk.
6 herb. íbúðir við Skipholt.
Tilbúnar undir tréverk. —
Góðir greiðsluskilmálar.
6 herb. fokihelt einbýlishús við
Holtagerði.
MAEFLUTNINGS- og
FASTEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson hrl.
Björn Pétursson, fasteigna-
viðskipti.
Austurstræti 14.
Símar 17994, 22870.
Utan skrifstofutíma 35455.
Leigjum bíla «© *
akið sjálí „ ® j
n'i'n íð f ” |
6 1
v- 2
co 2
LEIGIÐ BÍL
ÁN BÍLSTJÓRA
Aðeins nýir bílor
Aðalstræti 8.
SÍMl 20800
Sparió tíma
05 peninqa-
leitié líl
okkar.----
y> í Icl salinnVittto ^
Símar 17,500 o<j 2¥085
Hópferðarbílar
allar stærðir.
@2
iÁRTAN
6 í
IN6IMAB
Sími 32716 og 34307.
Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir 1 marg
ar gerðir bifreiða.
Bilavörubúðin FJOÐRIN
Laugavegi 168. Simi 24180.
Hús — íbúðir
Hefi m.a. til sölu:
3ja herb. íbúð á hæð í stein-
húsi við Skúlagötu.
3ja herbergja íbúð með hita
við Lyngbrekku, Kópavogi.
Einbýlishús. Nýlegt einbýlis-
hús við Rorganholtsbraut.
Baldvin Jónsson, hrl.
Sími 15545, Kirkjutorgi 6.
Laugavegi 146
Sími 11025.
Seljum í dug
Opel Kapitan L, 1962.
Chevrolet Impala 1959 og
1960.
Renault Dauphine 1962.
Volkswagen 1962,
ekinn 5000 km.
Fiat 1200, 1960.
Moskwitch 1960.
LandTRover 1962, styttri
gerð með benzínvél, ekinn
4000 km.
Rússneskir jeppar 1956 og
1957.
Vörubifreiðar
Mercedes-Benz, diesel 1960.
Chevrolet ’55, ’59 og ’61.
Ford 1959 með dieselvél.
Bíleigendu
Látið skrá bílinn til sölu
hjá RÖST.
R Ö S T hefir ávallt
kaupendur að góðum bílum.
RÖST S/F
Laugavegi 146. - Sími 11025.
TIMPSON
HERRASKÓR
Austurstræti 10.
TIL SÖLU
5.
Húseign
110 ferm. hæð og rishæð
við Borgarholtsbraut. í hús-
inu eru tvær íbúðir 3 og 4
herb. Húsið er nýstandsett
og allt laust til ibúðar.
Góð byggingarlóð 930 ferm.
við Lækjarfit í Garða-
hreppi.
Raðhús í byggingu við Álfta-
mýri.
Járnvarið timburhús ca 70
ferm. kjallari, hæð og ris-
hæð, á 340 ferm. eignarlóð,
við Njálsgötu. Allt laust.
Steinhús um 100 ferm. kjall-
ari og tvær hæðir ásamt
bílskúr í Norðurmýri.
Steinhús hæð og ris, 2 herb.
ílbúð ásamt 35 ferm. steypt-
um skúr við Baldursgötu.
Eignarlóð. Allt laust.
2—6 herb. íbúðarhæðir í brog-
inni o. m. fl.
Nýjafasteignasálan
Laugaveg 12 — Sími .24300
og kL 7.30-8.30 e.h. sími 18546
TIL SÖLU
Ný S herb. 1. hæð
selst með tréverki tilb. und-
ir málningu við Háaleitis-
braut.
Einbýlishús við Vesturgötu.
Einbýlishús við Kaplaskjóls-
veg. Stórt tvíbýlishús við
Melabraut. 200 ferm. iðnað-
arpláss á jarðhæð.
Vönduð hálf húseign í Laug-
arneshverfi, II. hæð og ris.
f smíðum 5 herb. II hæð við
Kleppsveg.
5 herb. hæðir við Skipholt.
3 herb. hæðir við Álftamýri.
6 herb. hæðir og raðhús við
Safamýri, Álftamýri og Ás-
garð.
[inar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 16767.
Heimasími milli 7 og 8: 35993.
Rafmagnsleikföng
í úrvali
Traktorar
Kranar
Bílar
Apar, sem spila
Járnbrautir o. fl.
Laugavegi 13.
Bifreiðaleigon
BÍLLINN
HÖFÐATÚNI 2
SÍMI 18833
5S ZEPHYR 4
K
£ CONSUL „315“
p VOLKSWAGEN
9» LANDROVER
BlLLINN
Hjálpið blindum
Kaupið burstavörur þeirra.
Litið í gluggann.
BHNDRAIÐN
Ingólfsstræti 16.
, BtLASALAH,
=>115-014
LANDROVER ’62, benzín,
ekinn 4 þ. km. Útb. kr.
80 þús. eða skipti á DIESEL
JEPPA.
VOLKSWAGEN ’62. Útb. kr.
70 þús.
VOLKSWAGEN ’58. Útv.
o. fl. mjög góður.
JEPPAR ’47 og yngri einnig
RÚSSA-JEPPAR.
AUSTIN CAMBRIDGE ’59
ekinn 27 þ. km mjög glæsi-
legur.
VOLKSWAGEN „Rúgbrauð“
árg. ’54 til 61.
VÖRUBfLAR
BENZ ’60 lítið ékinn, ný
gúmmí, 16 feta pallur, mjög
góður.
CHEVROLET ’61 ,Víking“
ekinn 30 bús. km.
VOLVO ’55, ný uppgerður.
Útb. kr. 50 þús.
CHEVROLET 48, 14 feta
pallur. Skipti á fólksbíl.
Sími
19-18-1
Sími
15-0-14
AÐALSTRÆTI
iniGÓLFSSTRÆTI
Kerrar
Munið eftir
Verzluninni
u
'eru
Hafnarstræti 15,
Til sængurgjafð
þegar þér kaupið
jólagjöfina
hanida konunni.
Við höfum fjölbreytt úrval
í undirfatnaði, peysum,
slæðum og töskum.
u,
'era
Hafnarstræti 15.
Ný sending
ítalskar og þýzkar
dömutöskur.
\)era
Hafnarstræti 15.
alls konar barnafatnaður
bæði á telpur og drengi.
\Jera
Hafnarstræti 15.
NÍJUM BÍL
ALM. BIFREIBALEIGAN
KLAPPARSTÍG 40
Sími 13776
Akið sjálf
nýjum bíl
Almenna bifreiðaleigan hf.
Hríngbraut 106 — Simi 1513.
KEFLAVlK
hsteignir til sölu
SMÍÐUM
2ja herb. íbúð við Flókagötu,
tilbúin undir tréverk.
2ja og 3ja herb. íbúðir við
Ljósheima, tilb. undir tré-
verk.
4ra herb. íbúðir við Bólstaða-
hlíð, fokheldar eða lengra
komnar.
5 herb. íbúðir við Kleppsveg,
fokheldar með hita og tvöfv
gleri.
6 herb. fokheld efri hæð með
öllu sér við Safamýri, 150
ferm.
Raðhús við Ásgarð fokheld,
hagkvæmir skilmálar.
Ný 4ra herb. íbúð við Ás-
braut í Kópavogi, tilbúin til
íbúðar eftir nokkra daga.
Höfum kaupanda
að góðri 3ja herb. íbúð í
Austurbænum. Útborgun
300—350 þus.
Höfum kaupendur að íbúðum
af öllum stærðum víðsvegar
um bæinn. — Ennfremur
raðhúsum og einbýlishús-
tIyIgTngII1
FASTEIGNIRi
Austurstræti 10, 5. hæð.
símar 24850 og 13428.
De-luxe
Hdrþurrku hjdlmar
Verð kr. 1.608,00
er tilvalinn jólagjöf
til konunnar eða
unnustunnar.
Raforka
Laugaveg 10. - Vesturgötu 2.
Sími 20 300.
VERÚUNlN
EDINBORG
Olcrvörudeild
Daglega fáum við nýjar
birgðir af glæsilegum Ieik-
föngum við hæfi barna á
öllum aldri.
Einnig mikið af hentugum
búsáhöldum, sem létta störf
þeirra, sem mest annríki
eiga fyrir jólin.
Gleymið ekki að elzti og
vinsælast jólabazarinn er í
GIIIKIIOIÍI