Morgunblaðið - 05.12.1962, Side 14

Morgunblaðið - 05.12.1962, Side 14
14 MUKGUN BLAÐIÐ Miðvikudagur des. 1962 SPEGLAR - smmivöw Glæsilegt úrval af speglum og snyrtivörum til jólagjafa F or stof uspeglar Speglar með TEKK baki Baðherbergisspeglar Skrautspeglar Borðskraut i ; Ennfremur Baðherbergisskápar Baðherbergishillur Gjafakassar Gjafasápur Ilmvötn Steinkvötn Snyrtiveski Sokkaveski og sokkar Einnig fyrir herra Gjafakassa og rakspíra EKKI YFlRHlAPA RAfKERFlP! Húseigendafélag Reykjavíkur T ómstundabúðin Aðalstræti 8. Sími 24026. Málflutningsskrifstofa JÓN N SIGURÐSSON Simi 14934 — Laugavegi 10. * Agústínus Ctvegum einnig spegla eftir máli. SPEGLA OG SIMYRTIVÖRUDEILD Gleriðjunnar Skólavörðustíg 22 — Sími 11386. Blóm og skreytingar Munið okkar smekklegu skreytingar við öll tækifæri. Greni, Krossar og kransar, leiðisvendir. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Fljót og góð afgreiðsla. Afgreiðslumenn Viljum ráða einn eða tvo menn til afgreiðslustarfa í byggingar- efna- og járnvöruverzlun. Umsóknir sendist í pósthólf 529. Játningar Kjörblómið Kjörgarði — Sími 16513. Bílaeigendur TAKIÐ EFTIR! Við tökum að okkur réttingar og boddýviðgerðir. Upplýsingar í síma 1-55-37. Alúðarþakkir til allra sem heiðruðu mig með heilla- skeytum, gjöfum og heimsóknum á sextugsafmæli mínu. Hafliði Hafliðason, Miklubraut 32. Móðir okkar JÓHANNA EGGERTSDÓTTIR BRIEM lézt að heimili sínu Laugarbökkum Ölfusi 4. des. Börn og tengdabörn. Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir JÓN S. ÓLAFSSON fyrrv. forstöðum. Bifreiðaeftirlits ríkisins, lézt í Landsspítalanum að morgni 4. desember. Herþrúður Hermannsdóttir, börn og tengdabörn. Móðir okkar, tengdamóðir og amma, GUÐLAUG SIGURÐARDÓTTIR frá Snælandi, Selfossi, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju, föstudaginn 7. desember kl. 1,30 síðdegis. — Bílferð verður frá Selfossi kl. 11 f.h. á vegum Asgeirs Þórarinssonar. Böm, tengdaböm og barnaböm. Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma ANNA BJÖRG VILHJÁLMSDÓTTIR frá Hnífsdal, verður jarðsungin fimmtudaginn 6. desember kl. 13,30 frá Fossvogskirkju. Margrét Kristjánsdóttir, Guðmundur Sæmundsson, Kristrún Kristjánsdóttir, Jóhann Jónsson, Ingibjörg Kristjánsdóttir, Guðjón Guðjónsson, barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir sendum við öllum sem auðsýnt hafa samúð og vináttu við fráfall og jarðarför ÓSKAR JÓSEFSDÓTTUR. Vesturgötu 22. Vandamenn. .....---------- ------------- — ■ -------- Ágústínus kirkjufaðir (354 — 430) telst í fremstu röð þeirra hugsuða og rithöfunda, sem uppi hafa verið á Vesturlöndum, og rit hans öldum saman haft djúp- tæk áhrif á menningarlíf kristinna þjóða. Hann sam- einar á stórbrotinn hátt heimspekilega skarpskyggni grísk-rómverskrar hugsunar og háleit, siðgæðisleg trúarviðhorf kristindómsins. Ágústinus var mikilvirkur höfundur. En frægust allra rita hans er bók sú, sem nú kemur út á íslenzku, Játningar, að allra dómi ein merkasta sjálsævisaga heimsbókmenntanna. Þar' rekur höfundurinn æviferil sinn og þroskasögu og opnar lesandanum dýpstu hug- arfylgsni sín. Hann segir frá áhyggjulausum náms- árum sínum og lýsir þeirri löngu, innri baráttu, sem hann háði, áður en hann sannfærðist um yfirburði kristinnar trúar yfir fyrri lífsskoðun sinni. Bókin er ómetanleg heimild um þau menningarsögulegu hvörf, sem urðu, þegar kristin trú festi rætur í Rómaveldi. Játningar Ágústínusar eru þýddar á íslenzku úr frummálinu, latínu, af hecrra Sigurbirni Einarssyni, biskupi. Hefur hann leyst það verk af hendi með sér- stökum ágætum. Hann ritar og rækilegan inngang að bókinni, þar sem hann gerir prýðilega grein fyrir höfundinum og þeim jarðvegi, sem Játningax hans eru sprottnar úr. Utkoma Játninga Ágústínusar á íslenzku er merkur viðburður. Slíkt öndvegisrit getur enginn bókmennta- maður látið fram hjá sér fara. BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS. Kostir Dri Brite (Dræ Bræt) eru: 1) afar drjúgt í notkun. 2) alveg vatnshelt 3) mjög fljótvirkt. Húsmæður! Dri Brite aðstoðar ykkur við . hin erfiðu húsverk fyrir jólin! Fœst í hverri búö Umboðsme n n : AGNAR NORÐFJÖRÐ & CO H.F. 'tíM sjálfgljáinn hefir ennþá verið endurbættur, — og er nú eitt fullkomnasta sjálf-bónandi gljávax sem þekkist. SELF POLlSHIWg

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.