Morgunblaðið - 05.12.1962, Side 21

Morgunblaðið - 05.12.1962, Side 21
Miðvikudagur 5. des. 1962 MORGUTSBLÁÐIÐ 21 Morgunblaðið tekur á móti gjöf- um til Alsírsöfn- unar Rauða krossins Vönduð, anákvæm, sterkbyggð, fjölbreytt, heimsfræg. LONGINES úr á hversmanns hendi. Fylgist með tímanum! Guðni A. Jónsson úrsmiður. Símar 12715 — 14115. Beykjavík. GUNNAR ÁSGEIRSSOHHF Sl Hl K1 AMISHHÚ)! »« SlMI T5200 BLAUPUNKT útvorp i bilinn Plötusmiðir og Rafsuðumenn óskast. — Mikil eftir og næturvinna. VÉLSMIÐJAN JÁRN H.F. Síðumúla 15 Sími 3-55-55 og 3-42-00. Tilbóð óskast Getum útvegað til afgreiðslu í okótber 1963 1 STÁLBÁT 180 RÚML. í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar í Rauðar- árporti fimmtud. 6. þ. m. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. 1 EIKARBÁT 120 RUML. NORWINCH vökvavindur ■ og tæki NORWINCH -GRU.PPEN er samsteypa innan Bergens Mekaniske Verksteder, sem allt frá byrjun hefur hafið brautryðjandastarf við smíði á hydráliskum vindum og tækjum undir nafninu NORWINCH. Hin óra tæknilega þróun á sviði fiskiveiðanna hin síðari ár með tilkomu kraftblakkar og önnur stórbrotin veiðitæki, hefur haft ýmiss konar breytingar í för með sér, hvað snertir afl og hraða við innhífingu og losun veiðiskip- anna. Til þess að mæta auknum kröfum hefur því NORWINCH í nánu sam- starfi við umboð sitt á íslandi, vélaverkst. Sig. Sveinbjörnsson h.f. hafið smíði á nýrri gerð af snurpunótavindum. En þessi nýja gerð er tilkomin samkvæmt fyrirmælum og kröfum ísl. fiskimanna, og tekur fram eldri gerðinni af snurpu- vindum hvað afl, hraði og trómlustærð viðvíkur. Mörg hinna íslenzku skipa, sem nú eru í smíðum við erlendar skipasmíðastöðvar verða útbúin þessum NORWINCH hydrálisku snurpuvindub auk annarra NORWINCH tækja ísl. útvegsmenn leitið upplýsinga hjá oss eða hjá aðalumboðsmanni vorum á íslandi: Vélaverkst. Sig. Sveinbörnsson h.f., Reykavík, sem gefur allar nánari upplýsingar í sambandi við vindur og önnur vökvaknúin tæki um borð. (Bergens Mek. Verksteder A/S. - Bergen). Heimdallur, F. U. S. heldur Almennan umræðufund Gllgmundnr í Sjálfstæðishúsinu, í kvöld, 5. .desember kl. 20,30. Fundaref ni: Framtíð íslenxkra atvlnnuvega Frummælendur: Dr. Björn Sigurbjörnsson, Guðmundur H. Garðarsson, Othar Hansson Pétur Sæmundsen. Að loknum ræðum frummælenda verða frjálsar umræður. — Öllum heimill aðgangur. STJÓRNIN. Pétur otnar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.