Morgunblaðið - 05.12.1962, Side 24
273. tbl. — MHSvikudagur 5. descmber 1962
BéTenvirood
*»■ CHEF
Frájfeklu
Tílfdgur um breyttan af-
greiðslutíma sdlubúða
iagðar fram á fundi borgarráðs í gær
Á FUNDl borgarráðs í g-ær voru
lagðar fram tillögur að nýjum
samþykktum um afgreiðslutíma
verzlana og ýmissa annarra sölu-
staða í Reykjavík. Gera tillögur
þessar ráð fyrir miklum breyting
um frá því sem nú gildir. í til-
lögunum er m.a. gert ráð fyrir,
að allir svonefndir söluturnar
skuli loka eigi síðar en kl. 10
á kvöldin. Þá er gert ráð fyrir, að
allar verzlanir geti haft opið til
kl. 10 á föstudagskvöldum og
ennfremur, að heimilt sé að
ii iiiÍBIWrih '
i k .rsra
,
Dr. Björn
Guðmundur
Pétur
Othar
19
-x
DAGAR
TIL JÓLA
skipta borginni í hæfilega mörg
hverfi og verði ein verzlun op-
in til kl. 10 sd. í hverju hverfi,
þannig, að íbúar borgarinnar geti
án þess að fara langa leið náð í al
mennar nauðsynjar til kl. 22
sunnudaga, sem virka daga.
Á borgarráðsfundinum var til-
lögum þessum vísað til umsagnar
ýmissa aðila, sem hagsmuna hafa
að gæta í þessu sambandi.
Tillögur þessar eru samdar af
þeim Páli Líndal, skrifstofustjóra
borgarstjóra og Sigurði Magnús-
syni, formanni Kaupmannasam-
taka íslands og í greinargerð fyrir
tillögúnum segja þeir m.a. um
aðdraganda málsins á þessa leið:
„Hinn 6. febrúar sl. rituðu
Kaupmannasamtök íslands bréf
til borgarráðs um nauðsyn þess,
að reglu um lokunartíma sölu-
búða í Reykjavík yrði breytt og
Misstíf raman af litlaf ingri
Slys I Hallveigu Fróðadóttur
SLYS varð um borð í togaranum
Hallveigu Fróðadóttur um 6 leyt
ið í fyrradag. Fiskiskipstjórinn,
Guðlaugur Þorsteinsson, missti
framan af litlafingri vinstri hand
ar, er hann klemmdist í vír.
Togarian var að síldveiðum í
Kolluál, þegar slysið vildi til.
Nótin var þegar tekin inn og síld
inni sleppt úr henni. Siglt var til
Kannað í strætis-
vögnum í dag
UMFERÐARKÖNNUN fer fram í
strætisvögnunum í dag. Morgun-
blaðið skýrði frá könnuninni í
gær, en hún er með sama hætti
og var í sumar.
Kópavogtir
Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálf-
Stæðisfélaganna í Kópavogi verð
ur haldinn sunnudaginn 9. des.
kl. 3.
Reykjavíkur og komið þangað
um miðnætti. Farið var strax
með Guðlaug til læknis.
Ekki er enn fullljóst með hvaða
hætti slysið bar að. Guðlaugur
var að eiga við vír, sesm lykkja
hafði komið á. Hvort hann lenti
með fingurinn í lykkjunni, eða
klemmdist milli vírsins og ein-
hvers hlutar, er ekki vitað.
Guðlaugur Þorsteinsson var
skipstjóri sl. sumar á síldveiðum
með Leif Eiríksson og aftaði mjög
vel.
létu fylgja drög að tillögum um'
nýja skipun þessara mála. Á
fundi borgarráðs 13. s.m. var
skrifstofustjóra borgarstjóra fal-
ið málið til athugunar, og höfum
við undirritaðir síðan unnið að
athugun málsins, kynnt okkur
óformlega viðhorf þeirra, sem
hafa með höndum framkvæmd
þessara mála, kynnt okkur reglur
nágrannalandanna um afgreiðslu
tíma verzlana o. s. frv.“
Meginefni tillagnanna.
Þá segir að meginefni tillagn-
anna sé eftirfarandi:
1. Þjónusta verzlana við neyt-
endur er aukin verulega með
lengdum afgreiðslutíma.
2. Reynt er að skapa sæmilega
glögga verkaskiptingu milli al-
mennra verzlana, söluturna og
veitingahúsa.
3. Leitazt er við, að því leyti,
sem það er hægt með lögum og
reglum, að sporna við hangsi
barna og unglinga á sölustöðum,
þ.e. í verzlunum og söluturnum.
4. Gerðar eru tillögur um al-
mennan lokunartíma kvöldsölu-
Framhald á bls. 23.
12.000 tunnur
á 7 / 2 klst.
AKRANE&I, 4. des. — Uppslkipun
armet var sett hér í gær. Þá var
12 þúsund tómum síldartunnum
skipað upp úr Medúsa á sjö og
hálfri klukkustund, frá kl. 2 til
9,30 eftir hádegi. — Oddur.
Almennur Heimdallarfundur í dag:
Framtíð íslenzkra
atvinnuvega
HEIMDALLUR efnir í kvöld
til almenns fundar í Sjálf-
stæðishúsinu, þar sem umræðu
efnið verður:
Framtíð íslenzkra atvinnu-
vega. — Framsöguerindi um
þetta yfirgripsmikla efni
munu flytja fjórir ungir menn,
sem þegar eru orðnir kunnir
fyrir reynslu sína og þekk-
ingu á vandamálum þeirra at-
vinnvega, sem þeir starfa við.
Frummælendur eru þeir
Othar Hanson (sjávarútveg-
ur), Dr. Björn Sigurbjömsson
(landbúnaður), Pétur Sæ-
mundsen (iðnaður) og Guð-
mundur H. Garðarsson (mark-
aðsmál og verzlun). Að ræðum
frummælenda loknum verða
frjálsar umræður.
Fundurinn hefst kl. 20,30 og
er öllum heimill aðgangur.
Sjópróf vegna Esju-
strandsins í da?
ESJA kom að norðan til Reykja-
víkur um klukkan 10 í gær-
kvöldi. Þrátt fyrir nokkrar
skemmdir á frambotni skipsins
eftir strandið var siglt með eðli-
legum og fullum hraða. Esja
lagði af stað um kl. 8.30 í fyrra-
Tákmarkanir
bifreiðum
i
á happdrættis-
Austurstræti
LÖGREGLAN hefur ákveðið að
frá og með deginum í dag verði
stöður happdrættisbifreiða tak-
ínarkaðar í Austurstræti. Þar
hafa að undanförnu verið 7 til
8 bifreiðir, sem happdrættismiðar
hafa verið seldir úr.
Lögreglan gerir ráð fyrir að
þurfa að banna allar happdrættis
bifreiðir í Austurstræti þegar líða
tekur á mánuðinn, vegna jóla-
umferðarinnar. Þó verður leyft
að hafa bifreiðirnar þar á þeim
dögum, sem verzlanir eru opnar
Reykvíkingar senda Akur-
nesingum ýsu í soðið
ÞAÐ er nú svo komið, að
Reykvíkingar eru farnir að
senda Akumesingum í soðið,
þeim miklu aflaklóm.
Þegar þessi frétt spurðist
á ritsjórn Morgunblaðsins
varð þar uppi fótur og fit.
Fæstir lögðu þó trúnað á.
Eftir raokkrar vangaveltur
var þó ákveðið að reyna sann-
leiksgildi þessara fáheyrðu
tíðinda og hringja í Steingrím
í Fiskhöllinni og Odd á
Akranesi.
— Á dauða mínum átti ég
von, en ekki því að eiga effr
að senda Akurnesi.igum í
soðið, sagði Stein.grímur.
— Ég hef stundað fisksölu
í nærri 50 ár, það vantar
bara nokkra mánuði uppá,
svo ég þarf aö fara að hugsa
um að halda afmælisveizlu.
— Það hefur þó aldrei skeð
að ég hafi á þessum langa
fisksalaferli mínum þurfti að
senda þeim Akurnesingum
bein úr sjó.
— Ég var alveg grallara-
laus þegar framtakssamir
menn frá fiskbúðinni Freyju
á Akrar.ssi hringdu og vildu
fá tvö tonn af ýsu. Þar hefur
verið ýsulaust og þetta var
regiulega sniðugt af strákun-
um. Þetta var eins og ég hefði
sjálfur verið að á mínum
yngri árum.
— Akurnesingamir komu á
trillu alla leið frá Akranesi til
að sækja ýsuna. Þeir fengu
1600 kíló. Karlarnir hér niður
við höfrh eru alveg hlessa á
því hvað ég get selt.
— Ja, það er nú eiémitt
lóðið, sagði Oddur Sveinsson,
fréttaritari Morgunblaðsins á
Akranesi, þegar hringt var í
hann.
— Hann Steingrímur fisk-
sali í Reykjavík sendi okkur
ýsu. Það var eitt toniu
— Var það ekki 1.600 kíló?
— Nú, jæj., var það? Þá
segjum við tæp tvö tonn.
— Þetta er sko met — að
Akurnesingar fái sent í soðið.
fram eftir kvöldi og umferð bönn
uð í Austurstræti.
Fyrst um sinn hefur verið á-
kveðið, að leyfa 4 happdrættis-
bifreiðum að vera í einu fyrir
framan Útvegsbankann. Jafnað
verður niður á aðilana dögum,
sem þeir fá að vera í Austur-
stræti. Lögreglan mun sjálf ann
ast þá framkvæmd.
Lögreglan hefur boðið í stað-
inn að happdrættisblfreiðirnar
fái að vera á stæðinu að Austur-
stræti 1 og Heklúlóðinni við
Lækjartorg.
170 tonn fyrir
128.000 mörk
EINN íslenzkur togari seldi afla
sinn erlendis í gærmorgun.
Það var Víkingur, sem seldi
170 tonn í Bremerhaven fyrir 128
þúsund mörk. Togarinn var á
Grænlandsmiðum.
kvöld. Engir farþegar voru með
skipinu á suðurleið.
Sjóréttur vegna strandsins
verður settur í dag klukkan 2
síðdegis hjá borgardómaraemb-
ættinu.
Fyrir norðan var kafari send-
ur niður til að kanna skemmd-
irnar á skipinu eftir strandið.
Sökum hins dimma skammdegis
var erfitt um vik að athuga
skemmdirnar nákvæmlega. Þó
er ljóst, að töluverðar dældir
eru á frambotninum.
Nokkur leki kom að Esju og
eru dælur notaðar. Botn skips-
ins er tvöfaldur og því er hætt-
an af lekanum miklu minni.
Gert er ráð fyrir, að Esja fari
í slipp í Reykjavík á föstudag.
Þá kemur í ljós, hversu alvar-
legar skemmdirnar eru.
Hlýindi
næstu daga
HLÝINDI hafa verið svo að
segja um allt land frá því
fyrir helgi. Veðurstofan býst
við, að svipaður hitd verði
næstu daga.
Hitinn hefur verið 5—6 stig
víðast hvar, en á einstaka
stöðum norðan lands hefur
hiti þó verið við frostmark.
Spáð er suð-austan átt með
rigningu á næstunni og mun
glaðna til á milli.
5000 tonn fyrir 44 millj. kr.
ÍSLENZKIR togarar fóru alls 37
söluferðir til útlanda í nóvemiber
mánuði, 25 til Þýzkalands og 12
til Bretlands.
í Þýzkalandi seldu togararnir
3600 tonn fyrir 30.5 milljónir kr.,
þar af var ísfiskur rúm 2.600 tonn
sem seldust fyrir 25,1 milljón, og
síld tæp þúsund tonn, sem seldist
fyrir rúmar 5.3 milljónir króna.
Togararnir seldu 1434 tonn af ís
fiski í Bretlandi og fengust fyric
þau 13.2 milljónir króna,