Morgunblaðið - 09.12.1962, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 09.12.1962, Qupperneq 7
Sunnuaagur 9. des. 1962 MORGUNBLAÐIÐ 7 \ i j Út er komið ritið MERKIR ÍSLENDINGAR. Er þetta fyrsta bindi í NÝJUM FLOKKI. Áður hefur forlag okkar gefið út verkið Merkir ís- lendingar í 6 bindum, sem var 3000 blaðsíður að stærð og hafði að geyma 100 ævisögur íslendinga frá ýmsum öldum. Fylgdi því og nafnaskrá með 4200 nöfnum. Er nú hafizt handa að nýju og verður þetta sjálfetætt rit óháð því fyrra. í þessu fyrsta bindi, sem er 340 blaðsíður að stærð eru eftirtaldar ævisögur: Skafti Þóroddsson, lögsögumaður Björn Einarsson, Jórsalafari Jón Árnason, biskup Snorri Björnsson, prestur Þorleifur Guðmundsson, Repp Hannes Stephensen, prófastur Jörgen Pétur Havstein, amtmaður ► Jón Borgfirðingur, fræðimaður Jón Stefánsson, — Þorgils gjallandi, skáld Pétur Jónsson, á Gautlöndum. Guðmundur Magnússon, prófessor Magnús Guðmundsson, ráðherra Bókin er hafsjór af fróðleik og sérstaklega er vandað til frágangs hennar og útlits. Merkir íslendingar er rit, sem vekur hei/brigðan þ/óðar- metnað og er prýði á sérhverju bókelsku heimili. Bókfellsútgáfan Seljum allar okkar forlagsbækur með hagstæðum afborgunarkjörum. I Ð U N N — Skeggjagötu 1. — Sími 12923. — Pósthólf 561. „ . . . þessi höfundur fer listamannshöndum um efni sitt, byggir eins og listamaður af þeim efnivið, sem hann dregur saman sem vísinda- maður“. — Dr. Kristján Eldjám. „ . . . aðdráttarföng þessara sagna eru sótt af alúð í traustustu heimildir“. — Lúðvík Kristjánsson, rithöfundur. „Þessi hók er ekki einasta hæði skemmtileg og fróðleg, hún er á sínu sviði bókmenntalegt afrek, í henni eru sagnfræði og fagurfræði- legar bókmenntir ofnar af snilld í samstæða heild“. — Ólafur Hansson, menntaskólak. „ . . . mannlífið sjálft í sínum nakta veru- leika er öilum skáldskap æðra og hrifnæmara, þegar sá, sem frásögn flytur, er gæddur þeim lifandi skilningi á efninu og listfengi í sögn sem Jón Helgason er“. — Guðmundur Illugason, fræðimaður. „. . . Jón hefur næmt auga fyrir góðum söguefnum, og hann lýsir af samúðarskilningi sálarlífi hinna mörgu ólíku manna, sem hann f jallar um . . . Bók þessi er ein hin skemmti- legasta og vandaðasta sinnar tegundar . . .“ — Dr. Símon Jóh. Ágústsson. „Þættir Jóns Helgasonar eru með nýjum og ferskum blæ, persónulegum stíl, sem gerir strangar fagurfræðilegar kröfur. Hver þáttur er heilsteypt verk og listræn smíð, unnin af ströngum aga“. — Andrés Kristjánsson, ristj. Nýtt bindi, hið fjórða í röð- inni, er komið út. — Myndir eftir Halldór Pétursson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.