Morgunblaðið - 09.12.1962, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 09.12.1962, Blaðsíða 18
13 Tff ORGVNBLÁÐIB Sunnudagur 9. des. 1962 22000 ERIi REIÐUBIJNIR Það eru ekki færri en 22 þúsunð blómabúöir í flestum löndum hcims reiðubúnar til, að senda fyrir yður blóm eða skreytingar, til vina yðar eða viðskiptasambanda. — Þér þurfið aðeins að hringja eða koma í FLÓRU sem sér um alit fyrir yður. AUSTURSTRÆTI 8 Símí 24025 FLÖRA Hjólbarðaviðgerð VESTURBÆJAR AUGLÝSIR Höfum til sölu flestar stærðir af snjóhjólbörðum, fyrir fólksbíla. — Einnig flestar stærðir af venjuleg- um fólks- og vörubílahjólbörðum. — HAGSTÆTT VERÐ. — (Athugið: Sendum í póstkröfu um allt land). Opið alla daga, helga, sem virka frá klukkan 8.00 fyrir hádegi til klukkan 23.00 eftir hádegi. 66 95 H;ólbarðaviðgerð Vesturbæfar“ vJlMesveg. Sámi:23l20 OPUS - svefnherbergissettið hefur vakið mikla athygli sakir fegurðar og vandaðs frágangs. OPUS-10 er teiknað af Árna Jónssyni, húsgagna-arkitekt. — Efnið er þrautvalið TEAK og kanthúðing- in er úr þykku massivu teak. Botninn er heill og verndar dýnuna frá skemmdum. Tvær lengdir fáanlegar. Búsgagnaverzltin Árna Jónsso.iar Laugavegi 70 sími 16468

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.