Morgunblaðið - 09.12.1962, Blaðsíða 12
12
MORCVNBLAÐIÐ
Sunnudagur 9. des. 1962
. .Aé**'" ’
IMínir menn
Stefáln Jónsson fréttamaður:
Mínir menn. Vertíðarsaga.
227 bls. Ægisútg-áfan, Guðm.
Jakobsson. Reykjavík 1962.
STEFÁN Jónsson fréttamaður
sem löngu er þjóðkunnur af
skemmtilegum útvarpsþáttum,
hefur einnig sent frá sér tvær
skemmtiiegar bækur. Sú fyrri,
„Kroesfiskar og hrúðurkarlar“,
kom út í fyrra ag varð vinsæl,
og nú liggur sú seinni fyrir með
því hressilega heiti „Mínir
menn“. Mun hún hafa selzt vel
síðan hún kom á markaðdnn, og
má víst slá því föstu að Stefián
sé meðal vinsælustu höfundia
hér á landi, ef sala bófca gefur
(fétta hugmynd um vinsældir
höfunda.
Bókin ber undirtitilinn „Ver-
tíðarsaga", sem er réttnefni að
því leyti að bakgmnnurinn er
vertíð í dulnefndu íslenzku sjá.v
arplássi, en saga er þetta varla
í eiginlegum skilningi, heldiur
safn margra sundurieitra sagna
sem tengdar eru saman ai sögu-
sviðinu ag þeim' persónum sem
mest koma við sögu. Bdkin hef-
ur m.ö.o. engan beinan söguþróð
eða framvindu, heldur bætist
saga við sögu, en þegar að lokum
líður verður myndin af Ver-
mannahöfn og ýmisum einstaki-
ingum þar furðanlega ljós, þó
hvorki sé hún margbrotin né
gerhugul.
Höfundurinn tekur það skil-
merkilega fram, áður en hann
byrjar frásögnina, að hér sé ekki
um að ræða skáldiskap, heldur
séu eða hafi allar persónurnar
verið lifandi menn og allir at-
burðir hafi gerzt í raun og veru
en nöfnum og staðarheitum
breytt þar sem nauðsyn krefji.
Þetta er vafalaust alveg rétt,
en útilokar hins vegar ekki, að
Steíán hafi öðru hverju tekið
sér skáldaleyfi og sveigt „veru-
leikann“ undir þær kröfur, sem
formið og skemmtilegheitin gera
tii slíkra ritverka. Og fer þá að
styttast yfir í skáldiskapinn, eða
mundu þær ekki vera fáar skáld
sögurnar sem eiga sér engan
„veruleik“ að uppsprettu eða
bakhjartli?
Hvort sem hér er urn meiri
eða minni skáldskap að ræða
(sem skiptir auðvitað engu máli)
þá minnti þesái bók mig um sumt
á hina frægu bók Sherwoods
Andersons, „Winesburg, Ohio“,
sem lýsir lífiinu í bandarísku
sveitaþorpi í mörgum meira og
minna samstæðum svipmyndum:
sviðið er jafnan hið sama og
fram á það koma persónurnar
ein af annarri og leika hlut-
verk sín um sinn, en þoka síð-
an fyrir nýjum persónum; í bók-
arlok hafa allar- þessar svip-
myndir íunnið saman í heildar-
mynd af þorpinu. Ég er ekki að
bera þessar tvær bækur saman
sem bókmenntir né heldur gefa
í skyn áhrif frá Anderson í bók
Stefáns, því það væri fjarstætt,
jafnólíkir og þeir eru í stil, við-
horfum og tækni. Ég bendi bara
gafmjúlpur
□ C3
YTRABYROI
GOTT ÚRVAL
MARTEÍMÍ
LAUGAVEG 31.
til gamans á hliðstæðuna og
einnig það, að báðir byrja bæk-
ur sínar með inngangi sem gerir
grein fyrir megineinkennum
þeirra sagina sem á eftdr fara.
Anderson bendir á hina grótesku
hlið mannlífsins, sem verður
uppistaðan í sögum hans; Stef-
án ræðir um hið „naglfasta nátt-
úruspé", sem er svo snar þáttur
í öllu lifi og verður honum tii-
efni til margra kátlegra sa-gna.
Fyrsti kafliinn er sem sagt
nokkurs konar sýnishorn í hnot
skurn af bókinni í heild: sam-
safn ’ af Skrýtlum og stuttum
skopsögum hvaðanæva af land-
Stefán Jónsson fréttamaður
inu um sérkennilega menn, sér-
kennileg atvik og sérkennileg
orðsvör, en þyngdarpunkturinn
er hið skoplega misræmá í mann
legu eðli og tilverunni allri.
Stefán Jónsson er mikið gefinn
fyrir heimspekilegar vangavelt-
ur í léttum dúr og kemur þeim
að hvenær sem hann sér færi
á, og kannski oftar en góðu hófi
gegnir. Þó þessir fílósófísku út-
úrdúrar séu yfirleitt í ljósu eða
óljósu sambandi við sögurnar
sem hann segir, finnst lesandan-
um stundum heldur mikið að
gert, of þykkt smurt, en samt
eru þeir einatt svo hnyttnir og
ísmeygilegir að maður vildi alls
ekki hafa farið á mis við þá,
jafnvel þó þeir slíti söguþráð-
inn eða raski æskilegu jafnvægi
milili frásagnar ag hugleiðinga.
Er hér vísast pottþétt dæmi um
náttúruskopið alræmda.
Og víkjum þá að sjálfri „sög-
unni“. Bókinni er skipt í 17
kafla að meðtöldum inngangi,
sem er í rauninni sér á parti. í
hverjum kafla er tekið fyrir eitt
eða fleiri sérkennileg atvik, sem
stundum leiða af sér önnur sér-
kennileg atvik í öðrum köflum,
en flest gefa þessi atvik höfund-
inum kærkomið tilefni til að
velta vöngum á víðara vettvangi
ýmist sogulega, landfræðilega
eða jafnvel jarðsögulega. Gott
dæmi um þetta síðastnefnda er
kaflinn „Margt býr í djúpinu".
Flest af því sem Stefán segir
frá er með afbrigðum skemmtá-
legt, og er vant að sjá, hvort
lífið hafi fært honum upp í hend
ur alila þessa gnægð kostulegra
tilvika og kunningja eða ímynd
unarafl hans sé svona frjósamt
og safaríkt. Sennilega er hér
vænlegaist að velja hinn gulina
meðalveg: að hér fari saman
mikil og margþætt kynni af minn
isstæðum mönnum pg hæfilegt
magn af skopskyni og uppfinn-
ingasemi.
Það vitnar með öðru um frjótt
ímyndunarafl Stefáns, hve hon-
um virðist sýnt um að heyja
sér sláandi dæmi úr sögunni og
tengja þau þeim daglegu atburð-
um sem hann er að leitoa sér
með. Bókin er náma af smelln-
um athugasemdum um alilt mdlli
himins og jarðar, og ósjaldan
fer höfundur skemmtilegar
krókaleiðir til að ná settu marki.
Þó stundum bregði fyrir kald
hæðni hjá Stefáni virðist honum
vera hið létta og hiýja skpp
miklu eiginlegra, einfaldlega
vegna þess að, honum þykir und-
antekningarlaust vænt um fóak-
ið sem hann lýsir og hrífst ekki
síður af löstum þess en kostum.
Persónulýsingar eru margar
afburðafyndnar, ekki sízt lýsing-
arnar á Pétri tólfta, séra Jóni,
Sigurði rílka o.g Ólafi maskín-u-
skáldi, en þær eru ekki að sama
skapi lifandi eða eftirminnilegar
sem slíkar, af því þessir menn
lifa aðeins í orði sínu og æði
fyxir lesandanum: hann kynnist
þeim ekki innan frá, sem er
kannsfci eðlilegt í bók af þessari
gerð — og þó: sumum höfund-
um tekst prýðilega að túlk-a sál-
arlíf persónanna með orðum
þeirra ein-um saman og afihöln-
um, en hér vantar sem sé gald-
ur skáldtverfcsins. Ég man vel
ýrnsar snjallar athugas-emdir og
kæki þessara fjögurra ma-nna, en
mér finnst ég engan þeirra þekkja
að ráði, og kemst þ-ó Sig-urður
ríki n-æst því að lifna.
Stefán Jónsson fer ekki í laun
kofa með það að fyrir honum
v-aki að skrifa létta og skemimti-
lega bók, en ekki listrænt bók-
menntaverk, og getur ha-nn víst
ódei-gur horft framan í hvern rit-
dómara af þeim sökum: hann
h-efur gert það sem hann ætlaði
sér, annað ek-ki — og samt læð-
ist sá lúmski grun-ur að óprúttn-
um sálum, að kannski hefði hann
ekkert á móti því að semja lista-
verk.
Bókin hefur nefn-ilega ýrmsa
þó eigin-leika sem væn-legir eru
til listrænnar viðleitni: mikið
og gott efni, ríka frásagnargleði
kímni og hispursleysi. En það
er stíllinn sem háir henni. Ekki
vegna þess að hann sé litlaus
eða fátæklegur — öðru nær.
Hann er bæði mergjaður og þrótt
mikill, svo gripið sé til orðs,
s-em stjórnmálamönn-um er mjög
tamt þegar þeir lýsa afrekum
flokfca sinna. En það er einhver
ofvöxtur í þessum stíl, ei-nhver
þembingur sem stundum orkar
hátíðlega en fletur frásögnina
eftir Vigfús Guðmundstson.
Útg. Bókaútgáfan Einbúi 1962.
EIN fyrsta bókin á haiustmark-
aðinum að þessu sinni var bók
Vigfúsar Guðmundsson, fyrrv.
gestgjafa, sem ber nafnið Minn-
ingar Vigfúsar, Þroskaárin. Hún
er frambald • bókarinnar Æsku-
dagar, sem kom út fyrir 2 árum
og fékk góða dóma. Er það fyrri
hluti ævlminninga Vigfúsar og
nær yfir æskuár höfundar eða
þar til hann yfirgaf „Villta vestr-
ið“. Hann mun vera eini íslend-
ingurinn sem þar hefur dvalið
svo árum skiptir. Eru frásagnir
hains þaðan bæði fróðl-egar og
skemmtilegar eins og annað efni
í þeirri bók, m. a. frásögn hans af
útilegu á heiðum Borgarfjarðar,
í fjögur vor, þar sem hann sat
einn yfir Hvanneyrarfénu — um
500 fjár, frá því snemma vors
og þar tii búið var að rýja féð og
marka lömbin. Halldór skóla-
út öðrum stundum. Mér virð-
ist sfeorta þá ögun sem kalli fram
fínilegri blæbrigði, skarpari út-
línur. Sennilega á frásagnargleði
Stefáns rlkastan þátt í þessum
stilsmáta, og kannski er hrein
goðgá að biðja svo sögu-glaðan
mann að npstra við stíl, en sé
það rétt að sefin-gin skapi meist-
afann, þá er það ekki síður satt
að ögunin skapar snil-linginn.
Mér finnist að þessi bók hefði
orðið vemlega góð með meixi
fágun, einbeittari sjálfsögun, en
það merkir engan veginn að
hún sé ekki meina en fullboð-
leg þjóð, sem helzt elur sinn að-
framfcomna' anda á algerlega ó-
læsilegum doðröntum um anda-
kufcl og aiustrænt diulspefcim-gl.
Myndir Kristins Jóhannssonar
em efcki illa gerðar, en þær
eig-a ekkert erindi í þess-a bók
og spil-la henni fremur en bæ-ta.
Práfarkalestur á bókinni er
ald-eilis frámunalega slæmur og
tii skaimmar fyrir útgefanda.
Bófci-n morar í vill-um, o-g ég hef
t.-d. óvíða í bófcum séð bófcstafn-
um „z“ dreift um texta af því-
lífcu örlæti.
Sigurður A. Magnússon
Á ÓLYMPÍUSKÁKMÓTINU 1
Varna var gengi Bobby Fisohers
firemur lélegt, þegar miðað er við
íyrri árangra hans. Hann tapaði
'þr-emur skákum og öll komu þau
töp á hann í úrslitakeppninni.
Þeir sem sigruðu Babiby þá v-oru
þeir Cioscaltea írá Rúmení-u,
•Donner frá Hollandi og S. Glig-
'oric frá Júgóslavíu. Aftur á móti
'var Bobby kominn með heims-
meistarann Botvinnik á knén, en
'á síðustu stundu missti hann
‘tiltölulega auðunna skák niður í
•jafntefli. í eftirf-arandi skák, þá
reynir Fisdher að ná kóngssókn,
sem lítur afar vel út, en þegar
mest á reynir er ekki svo auð-
velt fyrir hann að brjótast i gegn
um varnarmúr andstæðingsins,
og í hita sóknarinnar yfirsést
Fischer möguleiki sem h-ann hef-
ur á d-línunni, og andstæðingur
•hans nær gagnsókn gegn kóngi
Fischers, sem reynist hinu-m unga
snillingi ofviða.
stjóri á Hvanneyri hefði ekki
falið Vigfúsi það verk svo oft, ef
hann hefði ekki leyst það vel af
hendi.
En það var nýja bókin hans
Vigfúsar, sem ég ætlaði að skrifa
um fáar línur. Bókin er 256 bls.
í átt-a bl-aða broti, vönduð að öll-
um frágangi. Hún skiptist í 28
höfuðkafla, þar sem 5 fyrstu kafl
arnir eru frá Ameríku og segja
frá ísl-endingum þar, en 20 kaflar
eru frásögur af lífi og starfi Vig-
fúsar hér heima á íslandi. Síðast
í bókinni eru greinar, kvæði og
vísur til höfundarins eftir 40 sam-
ferðamenn Vigfúsar, sem margir
eru þjóðkunnir m-enn. Bókina
prýða margax myndir af sam-
starfsmönnum og skylduliði Vig-
fúsar.
í bók þessari kennir margra
grasa því að höfundur kemur víða
við og hefur starfað margt um
dagana og er kaflaskiptingin
Hvítt: Robert Fiseher
Svart: Svetosar Gligoric
Sikileyjar vöm
1. e4, c5. 2. Rf3, d6. 3. d4, cxd4.
4. Rxd4, Rf6. 5. Rc3, a6. 6. g3
Það er óneitanlega sjaldgæft að
sjá Fiscíhex leika öðru en 6. Bc4.
En s-íðan í hinu fræga einví-gi
Ihans og Reshewsky, hefur Fisch-
er reynt aðrax leiðir með góðum
árangri. .
6. — e6 y
Gligoric velur Sohweningen
'afbrigðið 1 stað hinnar alg-engari
leiðar 6. — e5, sem gæti teflzt
eitflhvað á þessa leið: 7. Rde2,
Be6. 8. Bg2, b5. 9. 0-0, (Möguleiki
'er hér 9. Rf4, exf4. 10. e5!)
9. — Rbd7. 10. a4 eða h3. Sbr.
Gligoric—Kotov Zúrich 1963.
7. Bg2 Be7
8. 0-0 0-0
9. f4 Dc7
10. g4
Fischer velur harða sóknarleið,
sem endar í miklu kappihla-upL
önnur leið er hér 10. Be3 ásamt
!h3 Og Dd2 eða e2.
10. — RcG
11. Rxc6
Annar möguleiki er vitaskuld
11. Rb3 ásamt Be3 o. s. fr-v.
11. — bxc6
12. g5 Rd7
13. f5 He8
14. Khl Bf8
15. Bf4 Re5
16. f6
Þessi staða er vitaskuld afar
vandtefld, og sennilega hef-ur
Fischer ofmetið mögulei-ka sína
þegar hann leikur f6. Til greina
kom m. a. Bg3 til þess að við-
halda spennunni á miðborðinu.
16. — g6
17. h4 a5
18. h5 Ba6
19. Hel Dh6
20. hxg6 fxg6
21. Bxe5 dxe5
22. Df3 . Ha7
23. Bfl Hf7
24. Bxa6 Dxa6
25. Dg3 Db6
26. Dxe5 Dxb2
27. Hadl h6
28. He3 Bb4
29. gxh6?
Að því er bezt verðux séð, þá
er hér um grófan afl-eik að
ræða. Bezt virðist 29. Hed3, sem
’hótar Hd8, t. d. 29. — Bxc3.
30. Dxo3, Dxc3. 31. Hxc3, hxgð.
32. e5 og hvítur hefur sóknar-
möguleika.
29. — Dxc2
30. Hgl Kh7
31. Dg3 Hg8
32. e5 Bxc3
Ekki 32. — Bc5. 33. Re4, Bxe3.
34. Dxe3 og hótar nú Rg5!
N-ú finnst engin vörn í hvítu
stöðunni, og Gli-goric vinnur í
nokkrum leikjum.
33. Hxc3, De4f 34. Hg2, Hd8.
35. He3, Hdlf 36. Kh2, Dbl.
37. Dg4, Hhlf 38. Kg3, Dcl.
39. He4, Hd7. 40. De2, Dg5t
41. Dg4, Hd3t 42. Kf2, Hd2t
43. Kg3, Hxg2t og hvítur gafst
upp.
bundin við það. Þarn-a segir frá
fiskveiðum í stórvötnum Kanada,
laxveiði í Norðurá, nýbýiabúskap
í Borgarfirði og veitingastarfsemi
í 40 ár, lengst af á Hreðavatni,
en þó einnig í Reykholti, Laugar-
vatni og Þingvöllum á Alþingis-
hátíðinni 1930. Þá segir og frá
margháttaðri starfsemi Vigfúsar
að félagsmálum og stjórnmálum,
svo og útgáfustarfsemi við tíma-
ritið Dvöl. Sérstakur kafli er og
um fyrstu ferðaskrifstofuna á ís-
landi, sem þeir Einar Ma-gnússon,
menntaskólakennari, stofnuðu og
stjórnuðu. Skemmtileg-ar frás-agn-
ir eru einnig um þátttöku höfund-
ar í starfi U.M.F. Skallagríms í
Borgarnesi, Kaupfélagi Borgfirð-
inga, stofnun Reykholtsskól-a, að
ógleymdum köflunum um starf
höfundar fyrir Framsókn-arflokk
inn, bæði sem stjórnarmaður
flokksins, bl-aðstjómarmaður,
bæði Tímans og Nýja dagblaðs-
ins, staxfsmaðux við undirbúning
kosninga í Reykjavík o. fl. Þar
Framhald á bls, 23.
IRJóih.
Minningar Vigfúsar:
þroskaárin