Morgunblaðið - 09.12.1962, Side 10
10
MORVUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 9. des. 1982
Staldraö viö a
Stöövarfiröi
VIÐ erum á Ieið til Stöðvar-
fjarðar. Skrúður og Andey
hverfa að baki — framundan
breiðist Atlantshafið vitt og
blátt. Það hefur lygnt og rof-
að til eftir úrhellisrigningu
og við sjáum sólargeislana
hella sér yfir hafið og fjöll-
in. Brátt sér inn fjörðinn og
enn eitt austfirzkt kauptúnið
blasir við.
Landið
okkar
Þegar við ökum inn í þetta
byggðarlag fisks og fjalla
ríkir þar mikil kyrrð — því
líkast, sem fólkið sé farið úr
bænum eða hafi fengið sér
lúr. Þó sjáum við stöku barn
að leik, þegar nær kemur, og
á einum stað konu að hengja
upp þvott. Sólargeislarnir
hafa kveikt bjartsýni húsmóð
urinnar Ihugsum við og von-
um, að þvotturinn nái að
þorna áður en aftur byrjar að
rigna.
Nýtt íbúðahverfi
þjónustuna og rekur verzlun,
hún verður í nýja húsinu.
— Er eitthvað byggt hér á
Stöðvarfirði? spyrjum við
Stefán.
— Ojá, svarar hann, hér
munu vera em fjögur hús í
smíðum.
— Hvemig eru samgöng-
urnar, lokizt þið ekki inni á
veturna.
— Við lokumst inni
tíma og tíma á veturna, þó
er oftar en ekká fært til Fá-
mundur Björnsson, einn af
eigendum og framkvæmda-
stjóri hlutafélagsins Steðja
h.f., sem rekur söltunarplanið,
matsmaður staðarins og for-
maður verkalýðsfélags stað-
arins. Hann hvessir á okkur
brýrnar og bendir okkur að
setjast, en heldur síðan áfram
að tala í simann.
Á meðan segja aðrir við-
staddir okkur, að Hraðfrysti-
hús Stöðvarfjarðar sé hlutafé-
lag en stærsti aðili þess kaup-
— kyrrlátt kauptún í fallegu umhverfi
Stefán Karlsson við nýja húsið sitt
Byggðarlagið er ekki stórt.
Þarna búa eitihvað um 200
manns, en þeim fer fjölgandi,
(því að atvinna er góð og það,
sem mest er um vert, uriga
fólkið ssekk- ekki burt. íbúð-
arhús eru falleg og snyrtilegt
umhverfis þau — og uppi á
dálítilli hæð stendur snotur
kirkja og horfir yfir fjörðinn.
Við höldum að húsum kaup
félagsins og höfninni, þar er
fólkið við vinnu. Á leiðinni
komum við að nýbyggingu og
hittum þar fyrir mann á miðj
um aldri. Stefán Karlsson
heitir hann og annast póst-
er góður drykkur með mat og
nauðsynlegur a hverju heimili
Coca-Cola er ljúffengur og hressandi drykkur, sem léttir
skapið og gerir lífið dnægjulegra, Coca-Cola er bezta
hressingin í önnum dagsins. Það er auðvelt að taka d
móti gestum ef Coca-Cola er til ó heimilinu.
skrúðsfjarðar. Hingað kemur
áætlunarbíll einu sinni í viku
frá Seyðisfirði um Egilsstaði,
en skarðið milli Fáskrúðs-
fjarðar og Reyðarfjarðar lok-
ast oft og þá er ekki annað
en sjórinn. Suður til Breið-
dals hefur leiðin aftur á móti
stytzt um 4—5 klst. með til-
komu nýja vegarins.
— Og atvinna sæmileg?
—■ Já, hér er nóg að gera
fyrir aUa, sem vilja vinna, —
þetta byggist allt á sjónum,
segir Stefán og bendir til hafn
arinnar.
— Hafið þið síldarbræðslu?
spyrjum við.
— Nei, en hér voru saltaðar
í sumar tæpar 4000 tunnur.
Planið rekur Guðmundur
Bjömsson og hraðfrystihúsið.
Þið finnið Guðmund eflaust
hér niður frá.
Við höldum áfram og spyrj-
um eftir Guðmundi. Okkur er
vísað inn í lítið herbergi í
hraðfrystihúsinu. Við skrif-
borð situr maður þéttvaxinn
og talar í síma. Það er Guð-
félagið. Það hóf starfsemi sína
árið 1947 og vinna þar um 40
manns, þegar mest er. Hrað-
frystihúsið á beinamjölsverk-
smiðju til nýtingar úrgangs.
Þeir segja ennfremur, að fyr-
iriiuguð sé stæiklkun á hrað-
frystihúsinu, en ekki sé víst
hvenær framkvæmdir hefjist.
16 bátar leggja upp afla sinn
hjá frystihúsinu, er þeirra
stærstur 16 lesta báturinn
Haddur, sem okkur er sagt,
að sé nefndjur eftir Þórhaddi,
fyrsta landnámsmanni í
Stöðvarfirði.
Guðmundur Björnsson hef-
ur nú lokið símtalinu og við
beinum samtalinu að síldinni.
— Já, síldarsöltunin hér í
sumar voru tæpar 4000 tunn-
ur, vantaði 22 tunnur þar í.
Það sem okkur leikur mestur
hugur á hér, er að fá síldar-
bræðslu. Við vorum búnir að
undirbúa byggingu verk-
smiðju, en þá stóð á ríkis-
ábyrgð fyrir láni, en sjálfsagt
kemst hreyfing á það mál, áð-
ur en langt um líður.
Framhald á bls. 23.
Freeds
balletskór
Höfum fengið sendingu af hinum viður-
kenndu balletskóm frá F R E E D S
í London; stærðir: 13 og 1—7.
Einnig nokkuð af æfingabúningum
(LEOTARDS).
Verð mjög hagstætt.
Úrval af
SNYRTIVÖRUM, GJAFAVÖRUM,
LEIKFÖNGUM og margskonar
SMÁVÖRUM.
Verzlunin Reynimelur
Bræðraborgarstíg 22.