Morgunblaðið - 09.12.1962, Blaðsíða 11
Sunnudagur 9- Öes. 1962
MORCUNBLAÐIÐ
11
Sófasett
Sófaborð
Svefnbekkir
Svefnsófar
Húscgafjnasalarft
Álfafelli
Hafnarfirði
Sími 50982
Nokkrai of þessum kagkvæmu 5 kerb. íbúðum
sem eru í smíðum við SKIPHOLT, eru ennþá óseldar. íbúðirnar seljast tilbúnar
undir tréverk og málningu. Allt utanhúss fullmúrað og málað, tvöfalt verk-
smiðjugler, sameign innanhúss fullmúruð, frágengið stigahandrið, útidyrahurð og
anddyri málað. Hverri íbúð fylgir 1 íbúðarherbergi í kjallara auk geymslu. Ennþá
óráðstafað 2 bílskúrsréttindum. — Góðir greiðsluskilmálar og 1. veðréttur laus fyr-
ir allt að krónum 250 þúsund. — Upplýsingar í dag (sunnudag) og næstu kvöld
í sima 23-608.
MÁLFLUTNINGS OG FASTEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson, hrl.,
Björn Pétursson, fasteignaviðskipti
Austurstræti 14, símar 17994 og 22870.
Utan skrifstofutíma 35455.
BABNAKðR
(16 faörn 6r Friírikskór)
Sönflsij,: Jón Ásgeirsson
DK 1598
NÝ HLJÓMPLATA (Ný lög).
Ómissandi fyrir litlu börnin yfir jólin.
F Á L K I N N H/F (hljómplötudeild).
Lögtaksurskurður
Samkvæmt kröfu sveitarstjórans í Garðahreppi úr-
skurðast hér með lögtök fyrir ógreiddum útsvörum
og öðrum gjöldum til sveitarsjóðs Garðahrepps, á-
lögðum 1962 og eldri, auk dráttarvaxta og kostnaðar.
Lögtök verða framkvæmd fyrir gjöldum þessum að
átta dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa,
verði eigi gerð skil fyrir þann tíma.
Sýslumaðurinn í GuIIbringu- og Kjósarsýslu
23. nóvember 1962.
Björn Sveinbjörnsson
settur.