Morgunblaðið - 08.01.1963, Síða 4

Morgunblaðið - 08.01.1963, Síða 4
4 MORCVNBLAtílÐ Þriðjudagur 8. janúar 1963 Málningarvinna Get bætt við mig málning- arvinnu nú þegar. Halidór Magnússon, málarameistari. Sími 1 40 64. Blý keypt hæsta verði. Ámundi Sigurðsson málmsteypa, Skipholti 23. Sími 16812. Ökukennsla Sími 3 25 16. Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Seijum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteigi 29. Sími 33301. Hjólsög Óska eftir að kaupa góða hjólsög, Delta eða Walker- Turner gerð. Uppl. í síma 35609. Blokkþvingur til sölu. Upplýsingar í Ár- múla 20. Sími 32400. 3ja herbergja íbúð óskast til kaups eða leigu sem fyrst. Sími 16494. Fótaböð Hafnfirðingar athugið! Gef fótaiböð að Móabarði 22B. — Sími 51361. Fullorðin kona óskast til sambúðar. Ný íbúð í fallegu sjávarþorpi. Fullorðinn reglumaður, ein hleypur. Uppl., tilboð send- ist Mbl. fyrir föstud., merkt „Sambúð — 3180“. Ráðskona óskast í sveit Má hafa barn. Upplýsingar í síma 35942. Lítil íbúð óskast til leigu sem fyrst, helzt í Miðbænum. Tilboð óskast send Morguniblað- inu fyrir föstudag, merkt: „Tvær mæðgur — 3181“. Trésmíði Vinn allskonar innanhúss trésmíði í húsum og á verkstæði. Hef vélar á vinnustað. Get útvegað efni. Sanngjörn viðskipti. Simi 16805. Kynning Maður í fastri atvinnu ósk- ar að kynnast góðri konu á aldrinum 50 til 55 ára. Tilb sendist Mbl. fyrir næstk. föstudag, merkt: „3186“. Kvenmaður óskast til að sauma vinnuvettlinga hálían eða allan daginn, helzt vön. Sími 10690. Múran! Múrari getur bætt við sig vinnu nú þegar í Rvík eða Kópavogi. Tilboð sendist blaðinu fyrir sunnudag, merkt: „Múrverl- — 3193“. Og ég mun festa þlg mér eiliflega, ig mun festa þig mér í réttlæti og réttvísi, í kærleika og miskunnsemi, ég mun festa þig mér i trúfesti, og þú skalt þekkja Drottin. (Hósea 2, 19-20). f dag er þriðjudagur S. janúar. 8. dagur ársins. ÁrdegisflæSi kl. 4:08 Síðdegisflæði kl. 16:29. Næturvörður vikuna 5. til 12. janúar er í Reykjavíkur Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik una 5. til 12. janúar er Kristján Jóhannesson sími 50056. Læknavörzlu í Keflavík hefur i dag Guðjón Klemenson. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið aila virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. ORÐ LÍFSINS svarar i síma 24678. n EDDA 5963187 = 7 I.O.O.F. Rb. 1 = 112188'/2 - Sp.kv. . Ixl Helgafell 5963197. VI. 2. n EDDA 5963187 = 7 Fermingarbörn Dómkirkjunnar, vor og haust 1963 komi til viðtals í Dómkirkjuna, sem hér segir: Til séra Jóns Auðuns fimmtudaginn 10. janúar kl. 6 e.h. Til sér Óskars J. í>orlákssonar föstudaginn 11. jan- úar kl. 6 e.h. Neskirkja. Fermingarbörn í vor mæti sem hér segir: Stúlkur miðviku- dagskvöld 9. janúar kl. 8. Drengir: fimmtudagskvöld 10. janúar kl. 8. Haustfermingarbörn mætið mánudag 14. janúar kl. 8 síðdegis. Öll böm hafi með sér ritföng. Sóknarprestúr. Háteigsprestakall. Fermingarbörn í Háteigsprestakalli á þessu ári (vor og haust) eru beðin að koma til við- tals í Sjómannaskólann fimmtudaginn 10. janúar kl. 6. síðdegis. Séra Jón Þorvarðarson. Hallgrímsprestakall. Fermingarböm séra Jakobs Jónssonar eru vinsamlega beðin að koma til viðtals í Hallgríms- kirkju næstkomandi fimmtudag kl. 6 e.h. Fermingarbörn séra Sigurjóns Þ. Árnasonar eru vinsamlega beðin að koma til viðtals í Hallgrímskirkju næstkomandi föstudag kl. 6.20. Fermingarböm í Laugarnessókn bæði þau, sem fermast eiga í vor og næsta haust eru beðin að kotna til viðtals í Laugarneskirkju næst- komandi fimmtudag kl. 6 e.h. Séra Garðar Svavarsson. Séra Árelíus Níelsson biður vænt- anleg fermingarbörn sín á þessu ári, fædd 1949, að koma til innritunar í safnaðarheimilið næstkomandi föstu- dagskvöld kl. 6. Bústaðasókn. Fermingarbörn í Bú- staðasókn (vor og haust) eru beð- in að koma til viðtals í Háagerð- isskóla á morgun, miðvikudaginn 9. janúar kl. 5.30 síðdegis. Gunnar Árna- son sóknarprestur. Kópavogssókn. Fermingarbörn í Kópavogssókn (vor og haust) eru beðin að koma til viðtals í Kópa- vogskirkju á morgun, miðvikudag- inn 9. janúar kl. 10 árdegis. Gunnar Árnason sóknarprestur. Kvenfélag Háteigssóknar. Athygli er vakin á því, að öldruðum konum í sókninni er boðið á jólafund félags ins í Sjómannaskólanum í kvöld kl. 8. Þar verður m.a. kvikmyndasýn- ing (Vigfús Sigurgeirsson) Upplest- ur (Emelía Jónasdóttir) og kaffi- drykkja. Kvenfélagið Hrönn heldur fund að Hverfisgötu 21 í kvöld kl. 8.30 e.h. Bræðrafélag Langholtssafnaðar. Fundur í kvöld kl. 8.30 í Safnaðar- heimilinu. Stjórnin Ljósastofa Hvítabandsins Fornhaga 8 verður opnuð næstu daga. Upplýsing ar I síma 16699. Kvenfélag Langholtssóknar. Nýárs- fundur verður haldinn þriðjudaginn 8. þ.m. kl. 20.30. Kvenfélag Háteigssóknar. Jólafund- ur félagsins verður þriðjudaginn 8. janúar i Sjómannaskólanum og hefst kl. 8 e.h. Eins og undanfarin ár er öldruðum konum í sókninni boðið á fundinn og er það ósk kvenfélagsins, að þær geti komið sem flestar. Slysavarnadeildin Hraunprýði held- ur aðalfund 4>riðjudaginn 8. janúar kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu. Venjuleg að- alfundarstörf. Önnur mál. Kaffi- drykkja. Blaðið hefur verið beðið að geta um, að hinn árlegi fundur „roskinna stúdenta" 50 ára og eldri, verði á morgun 9. þ.m. kl. 3 síðd. í salnum á 2. hæð í austurenda Elliheimilisin6 Grundar. Forseti íslands hr. Ásgeir Ásgeirsson, einn af yngstu stúdentun- um, 2 elztu stúdentarnir, Karl Ein- arsson, fyrrv. bæjarfógeti og Halldór Júlíusson fyrrv. sýslumaður, sömu- leiðis sr. Bjarni Jónsson vígslubiskup og fleiri munu væntanlega minnast þar á minningar sínar frá Latínu- skólanum. Notið tjarnarísinn og tunglskinið. Föstudaginn 28. desember voru gefin saman í hjónaband af séra Pétri Sigurgeirssyni á Akureyri Guðrún K. Sigurðardóttir stud. art. Akureyri og I>orsteinn Geirs son stud. jur. Reykjavík. Um síðastliðna helgi voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Artha Hæmtze og Ólafur Ingvarsson, járnsmiður Ásgarði 24. Á jóladag opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Sigríður I>orvalds dóttir stud. phil. Sigtúni 7, Sel- fossi og Sigurgeir Ingvarsson stud. odont Hjarðarhaga 64. Á gamlársdag voru gefin sam- an í hjónaband í Sör-Frónskirkju í Guðbrandsdal í Noregi, ungfrú Reidun Gustum skrifstofumær og Hjörtur Jónasson kennari, Rvík. Á gamlársdag voru gefin sam an í hjónaband af séra Sigurjóni Þ. Árnasyni Nanna Jónasdóttir hjúkrunarkona og Jónatan Sveinsson stud. jur. í>ann 4. janúar voru gefin sam an í hjónaband af séra Óskari J. I>orlákssyni ungfrú Sigríður Ind- riðadóttir kennari Melhaga 12 og Þórir Hallgrímsson kennari Hörpugötu 37. Heimili ungu hjón anna er að Sólvallagötu 52. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigríður Benteinsdóttir Suðurgötu 85 og Friðbjörn Bjarnason fisksali Suð urgötu 90, bæði til heimilis á Akranesi. Loftleiðir: Leifur Eiríksson er vænt anlegur frá London og Glasgow kl. 23. Fer til New York kl. 00.30. Eimskipafélag Reykjavíkur H.f.: Katla er í Kristiansand, Askja er á Siglufirði. Hafskip: Laxá fór frá Reykjavík 2. þ.m. til Cuxhaven. Rangá fór 4 þ.m. frá Eskifirði til Riga. Flugfélag íslands h.f.S Millilanda- flug: Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kL 08:10 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísa- fjarðar, Húsavíkur og Vestmannaeyja. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar- foss er á leið til Rotterdam, Detti- foss er í Dublin, Fjallfoss er á leið til Rotterdam, Goðafoss er í Kotka. Gullfoss er á leið til Reykjavíkur. Lagarfoss er á leið til Siglufjarðar og Hríseyjar, Reykjafoss er á leið til Súgandafjarðar og Patreksfjarðar, Sel foss er á l,eið til NY, Tröllafoss er í Reykjavík, Tungufoss er á leið til Reykjavíkur. ÍPIERRE hinn franski ábóti, sem frægur er um allan heim fyrir hugsjónir sínar og kær- leiksverk í þágu alls mann- kyns, dvelst um þessar mund- ir í Svíþjóð. Þessi vinsæli á- bóti, á einnig þar sinn fjöi- stóra hóp aðdáenda og á jóla- dag prédikaði hann í Maríu- kirkjunni í Stokkhólmi. Tal- aði hann á frönsku frammi fyrir þéttskipuðum röðum á- horfenda og hafði engan túlk sér tii aðstoðar. Þessi mynd sýnir Pierre á- bóta að messu lokinni á fundi með yfir 20 ungum sænskum listamönnum, sem hann ræddi við og kenndi. JUMBÓ og SPORI — X— —X— — —X— Teiknori J. MORA hans vera alveg heill á húfi, því a8 í sama mund opnuðust dyr á höllinni og Júmbó sá Spora koma út í fylgd með Grisenstrupp. Vegna fjarlægð- arinnar gat Júmbó ekki heyrt hvað þeir sögðu, en greinilegt var á öllu að baróninn rak Spora út með valdi. Þetta er sannarlega óróleg borg, sem ég dvelst nú í, tautaði Júmbó fyr- ir munni sér og hljóp út úr rústun- um. Ég vona bara, að Spori hafi ekki skipt sér af neinum málum, sem ég verð síðan í erfiðleikum með að bjarga honum úr. Júmbó stillti sjónaukann á höll Grisentrupps baróns. Hann var nú tekinn að óttast verulega um Spora, en til allrar hamingju virtist vinur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.