Morgunblaðið - 08.01.1963, Page 5

Morgunblaðið - 08.01.1963, Page 5
Þriðjudagur 8. janúar 1963 MORGUNBLAÐIÐ 5 ILeikur Eiizu Doolittle AUDREY Hepburn, hin vin- sæla kvikmyndaleikkona, sem leikur eins og kunnugt er aðalhlutverkið í kvikmynd- inni NUNNAN, er Austur- bæjarbíó sýnir nú, dvelst um þessar mundir í París. Leikur hún þar ásamt Cary Grant í gamanmynd, sem heitir Char ade (Gátan) og er myndin tekin undir stjórn Stanley Donen. I júlímánuði í sumar er svo ætlunin, að kvikmyndun hefj ist á söngleiknum My Fair Lady, en í henni mun Audrey Hepburn leika aðalh'lutverk- ið, blómsölustúlkuna Elizu Doolittle. Leikstjóri þeirrar myndar verður George Cuk- or, og hefru- hann skipað svo fyrir, að næstu sex vikurnar, áður en taka myndarinnar hefst, eigi allir helztu leikar- arnir í henni að taka sér hvíld frá störfum. Kvað Audrey þetta mjög heppilega vinnu- aðferð í viðtali í París um síðustu helgi, en því miður ekki alltaf framkvæmanlega á þessum tímum hinna skyndi legu og síbreytilegu áætlana, eins og hún sjálf komst að orði. Til dæmis hefur ekki verið svo mikið sem eins dags hvíld á milli síðustu kvik- mynda hennar. Audrey Hepburn, sem af mörgum er talin hvað hæfi- leikamest og sérstæðust af nú lifandi kvikmyndaleikkonum, svarar því til, að velgengni sína eigi hún að langmestú leyti því að þakka, hversu „HefSl ig oara varkár verið: Af varaleysi slysið hlauzt'*. „Já, hefðirðu ekki hleypt á skerið, heiit væri skipið eflaust.u Skynsemin sagði, að skerið tefði og skipið þyldi ei slíka raun. En skeð er skeð, og „hefði, hefði“, héðan af stoðar ekki baun.“ (Steingrímur Thorsteinsson: Hefði, hafði). Aheit cg gjafir Alsír-söfnun Rauða Kross íslands. Framlög sem borizt hafa skrifstofu Hauða Kross íslands. Framhald af fyrri skýrslu: Tvö systkin 500; Sigurður Þorbergs- son 100; NN 200; Systrafélag. Alfa, Rvík 5.000; Þórarinn 200; Frá Vest- mannaeyjum 20.124; GE 100; JR 200; SG 300; Þt> 100; Kalla og Lulli 500; NN 100; Þjónusturegla Guðspekifélags ins 5.000; Sigríður Jónsdóttir 1.000; NN 100; Áí 100; Ólafur Ólafsson 10; Brynjólfur 500; GG 30; 11-ára bekkur B í Hlíðarskóla Reykjavíkur 1.055; NN 100; Halldór 1.000; Jón 300; Guðrún 100; RG 100; MMH 100; Alfons Sig- urður 100; Hannes Ómar 100; Guð- xnunda og Birna 100; M og G 325; NN 1.000; MJ 500; Guðmundur Frið- geirss. 400; Finnbogi Kristjánss., Hvanneyri 200; VG 500; HM 100; Kvenflélag Neskirkju 5.000; Sólrún 100; AH og fleiri 500; ÍH 25; NN 500; VG 1.000; JF 500; Dagný Auðuns 1.000; Helga Káradóttir 100; Guðmund ur Hákon og Stefán Magnússynir, Bæ Fáskrúðsfirði 300; Nemendur Héraðs- Bkólans á Laugarvatni 5.335; Anna Atladóttir 100;; JMP 100; Áslaug 100; NN 45; Þyri Dóra Sveinsdóttir 100; GÍJ 100; Sigrún Stefánsdóttir 100; NN 50; Ö. Jósepsson 300; Har. Jónsson 500; Valgerður Hjörloifsdóttir 100; Guðlaug Pétursdóttir 200; SBA 200; Þórður Ásmundsson 200; Svava 100; Friðrik 100; Leifur og Finnur 200; NN 500; Ólafur Einarsson 200; Val- gerður 100; Óskírður 250; JF 200; Tyrkja Gudda 1.000; Guðmundur BjÖrnsson 100; Guðni Daníelsson 1.000 Bebekka Pálsd. 100; Starfsfólk Pósts og síma Selfossi 2.000; Kristinn Jak- obsson 100; Sigríður Jóhannsd. 50; Sigurður Hósíasson 150; Jón Ingólfs- eon 33; Aðalsteinn Jónsson 200; SS Hagaborg 300; Gömul kona 100; Sig- ríður Jóhannsd. 200; Guðrún Sigur- jónsd. 100; Ólöi litla 200; Áheit 200; líN Sarvlgerði 200; Tvö böm 100; Ingibjörg Úlvarsdóttir 100; Anna Stina 100; NN 1.000; Amu Margr. SSíSííí Ökukennara vantar til bess aS kenna á nýjan Volkswagen. Góð og örugg vinna. Tilb. sendist Mbl. fyrir laugard., merkt: „Ökukennsla — 3820“. Trésmiði vantar til in:iréttingar á íbúðum. Mikil vinna fram- undan. Uppl. í síma 16827 kl. 8—10 síðdegis. Stofa og eldhús og geymslur til leigu í 2ja herh. íbúð. Nokkur fyrir- framgr. nauðsynleg. Tilboð með upplýsingum sendist Mbl., merkt: „Framtíð — 3187“. Vön vélritunarstúlka tekur að sér heimavinnu. Tilboð sendist fyrir 15. janúar, merkt: „Vélritun 49 — 3775“. Audrey Hepburn. góð tækifæri bún hafi hlotið við að leika undir stjórn hinna færustu leikstjóra. Hún hefur tvisvar sinnum leikið undir stjóm þeirra William Wyler, Billy Wilder og Stanley Donen, leikstjóri hennar í kvikmyndinni Stríð og friður var King Vidor og Nunnunni stjórnaði eins og kunnugt er Fred. Zinnemann. í viðtalinu kveður Audrey Hepburn sig aldrei hafa haft mest dálæti á neinni einni kvikmynda sinna, en sína mestu reynslu hafi hún hlot- ið í kvikmyndinni Prinsessan skemimtir sér, en þar lék hún sitt fyrsta aðalhlutverk. En beztan leik kveður hún sig sjálf hafa sýnt í kviikmynd- inni Nunnan. Ingóllsd. 100; Rafn Sigurvinss. 1.000; Tómas Bjöm Ólafsson 125; Kristín og Guðbjörg 200; KE 75; Guðný Gils- dóttir 1.000; Lilja Brandsdóttir 100; Hjálmar Karlsson 500; Sigríður og Kolbrún Karlsd. 200; NN 200; Unn- þór Ólason 200; NN 50; Starfsfólk Afengis- og tóbaksverzl. riklsins 5.300 Herbert Jósepsson 500; NN 100; Svava 40; Magnús 40; Anna 100; AB 200; Hlíðarfólkið 1.000; bórný Hakonsen 150; Oddný Viihjámlsd. 100; NN 300; 12 ára B í Melaskóla 1.175; SK 200; Éinar M. Jónsson 100; NN 1.000; Lilja Hjaltad. 50; Sigríður Sigurðard. 100; Lóló 100; ME 400; Kristin 100; Þórar- inn og Regina 500; Jón Þ. Björns- son 200; Þorbjörg og Halla 500; Jón Magnússon 100; Breiðagerðisskólinn 12 ára H 1.168,60, Gunnar Hjálmtýs- son 100; Rágnar Ásmundsson 200; Friðfinnur Vilhjálmsson 100; Úr spari- bauk 4 ára telpu 100; Á. Halldórsd. 100; Helgi. Pétursson 200; Guðrún Páls 100; Júlíana 100; Jónína Baldvinsd. 150; Hildur Harðard. 175; FK Geysli 455; Sveinn Gunnarsson 100; Ólöf Helgad. 250; Elísabet Ólafsd. 200; Eg- 111 Egilsson 100; HG 100; BJ 100; Fund ið fé 46.10; Ung hjón 100; NN 100; NN 300; HS 100; Laugavegur nr. 155 200; Æskulýðsráð Þjóðkirkjunnar 500; J. 150; Hallfríður Guðjónsdóttir 200; Ágústa Guðjónsdóttir 200; Sigríður Bjarnason 200; HE 100; GG 200; Hauk- ur Árnason 500; Leifur Þorvaldsson 100; Guðm. Þorvaldsson 100; Þóra Ein- arsdóttir 10; OE 100; SK 100; Fía 50; KÓ 300; Ásta og Sigrún 100; Á 100; Anna Torfadóttir 500; Gunnar Jósteinsson 100; 100; Ónefnd 250; Gil bert og Birgir 100; Ónefndur 200; Sigrún Bjarnad. 200; Starfsf. Sjóvá- tr. félagsins 4.175; Storr 1.000; GH 200; Ingibj. Sigurðs. 200; Þorsteinn Einarsson 200; ÞS 100; Anna Sveinsd. 100; KF 200; Sigrún Sigurðd. 1.000; Herdís Jónsd. 500; AÞS 100; RH 100; Sigurður Arnórsson 100; JS 150; Kristj án Laursen 200; VF 100; GS 200; Har- aldur Magnússon 100; SK 100; Sigurð- ur og Hörður 500; Nonni, Ævar og Gunnar Örn 25; GB 200; NN 500; RV 200; Sella og Lóa 200; IC 1.000; U og S 200; E og Ó 300; SK 100; Siggi sjómaður 200; HG 500; NN 1.000 NN 200; SJ 100; Aðalheiður og Jó- hanns Sigurðardætur 200; ÓE 100; Gestur Björnsson 100; Guðm. Agnar Erlendsson 100; Ingibjörg og Jón á Meiðastöðum 200; Inga Ingimundar- dóttir 100; Ragnheiður og orbjörg 200; SK 100; Hjörtur Kristjánss. 200; Árni Jónsson 500; Guörún Jónsd. 300; Einar og Vera 200; GBG 100; Sunnu- dagsskóli Óháða safnaðarins 225; OH 100; Starfsmenn vegagerðarinnar 1.475; Óskar Ólafur Elíason 150; Katrín Jónasdóttir 150; Áheit 200; ÓJ 100; Jóhann Hansen 500; SIM 500; Pálmi Eyþórsson 100; Guðlaug Jónsdóttir 100; Stefán Jónsson 100; MFG 100; GIJ 200; NN 100; ME 100; BB 50; Margr. Sigurðard. 500; Rúnar Matthí- asson 100; Safnað á 28. þingi Alþýðu- sambands íslands 2.861,75; Lára, Rakel og Pétur 30; G. SK. 300; Einar Bjama son 25; NN 100; Sveinn 200; NN 200 NN 200; Spilaklúbbur Nönnu 300; Gústa og börn 200; D.Ó.S. 200; ÓB, Hafnarfirði 100; Gunnar og Helgi, Vestmannae. 400; Dagbl. Vísir 4.210; Sigurjón Þorbergsson Vopnafirði 1.000 Katla H.f. 1.100; Frá Súgandafirði 16.805; Fossberg, vélaverzl. 2.000; Fríða Sigurðar 50; Stefán Sigurðsson Blöndu ósi 100; Guðlaug Andrésdóttir, Vík í Mýrdal 100; Jósafat Jónsson 500; NN 1.000; IE 100; Safnað á Akranesi 21.600; EJ 100; Safnað á Seyðisfirði 3.400; Jónas Pálsson 100; Frá ísafirði 12.625; Siggi 100; Börn úr Vog^skóla 643; Jóna og Kalli 500; Nína 100; Sigríður Guðj ónsdóttir 100; SH 250; Fiskhöllin 1.500; Helga Gísladóttir Unn arsholti 600; Fríða og Baldur 100; Húsavíkurdeild RKÍ 3.640.; Lyons- klúbbur Akranes 2.000; FF Ólafsvík 500; ÞK 200; S og R bekkur í GFK 1.335; Jens Ögmundsson 50; NN 26; Gísli G. Ólafsson 100; IK 50; Nem- endur og starfsfólk í Hlíðardalsskóla 1.180; heit 100; Sigdór V. Brekkan, Norðfirði 500; Sauðárkróksdeild RKÍ 8.405; Selfossdeild RKÍ 26.030; Ólafs- fjarðardeild RKÍ 17.845; Nemendur Gagnfr. skóla Austurbæjar 1.003:63; AN áheit 50; Frá 10 ára G Kársnessk. 370; Guðríður og Úlfar 500; Hótel City safnaði 200; Unglingaskólinn Blönduós 557; Fyrsti M. Gagnfræða- skólinn Kópavog 475; NN 100; Akur- eyrardeild RKÍ 28.283; Sigluf jarðar- deild RKÍ 32.520; Nemendur Hvols- skóla 1.011; Safnað af börnum í Súða- vík 4.105; GV og MSV 180; Elías Hall- dórsson 100; Ágúst 100; Valdimar Árna son 500; Lilja Þórðardóttir 100; Bald- ur Pálmason 300; Morgunblaðið safn- aði 74.341.80; Alþýðublaðið safnaði 218,019,67. (Birt án ábirgðar). Rauði Kross íslands vill færa öllum sem lagt hafa sinn skerf til Alsír- söfnunarinnar sínar beztu þakkir. Peningagjafir afhentar Vetrarhjálp- inni í Reykjavík.: ÁSBJÖRN ÓLAFS- SON 100.000.00.; M. 100; Ásta Ás. 200; J.S. 100; Daníel Þorsteinsson og Co. 1000; N.N. 2000; Ólöf 100; N.N. 100; G.Á. 100; N.N. 100; Krakkarnir í Hraunprýði 100; N.N. 100; N.N. 500; Hrafn og fleiri 500; N.N. 100; Trítill 100; N.N. 50; Árni Jónsson 100; F.D. 300; N.N. 100; Þ. Þorgrímsson og Co. 500; Ólafur Magnússon 100; Þ.E. 300; Sæmundur Pálsson 100; Laufey Einars dóttir 200; Gunnar Möller 1000; J.G. 100; Skúlaskeið 800; (Birt án ábyrgð- ar). Með kærri kveðju Vetrarhjálpin í Reykjavik. Fiskbúð Til leigu er fisfebúð í Srt vaxandi íbúðahverfi. Uppl. í síma 16912 í kvöld milli kl. 8—10. Herbergi óskast Tvær stúlkur óska eftir herbergi. Húshjálp kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir miðvikudag, merkt: „Húshjálp — 3'194“. | Hafnarf jörður Stúlka óskast til afgreiðslu starfa. Brauðstofan Reykjavíkurvegi 16. Trésmíðavél Sambyggð trésmíðavél ósk- ast til kaups eða leigu strax. Tilboð óskast sent fyrir fimmtudag, merkt „3178“. ATHUGIÐ ! að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, én öðrum blöðum. Ung stúlka óskar eftir aukavinnu á kvöldin. Margt kemur til greina. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Aukavinna - 3192 Maður vanur verkstjóm, óskar eftir atvinnu. Uppl. gefur Níels Hermannsson, umboðsmaður Mbl. Hofs- ósi. — Sími 14. Radíógrammófónn með innbyggðu segulbandi óskast til kaups. Svar merkt: „G — 1961“ sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtu- dagskvöld. Húsasmíðameistari getur af sérstökum ástæð um bætt við sig nýjum ■ verkum, úti- Og innivinnu Upplýsingar í síma 24691 Atvinna óskast Miðaldra reglusamur mað ur óskar eftir atvinnu, Margt kemur til greina, en aðeins hreinleg innivinna, Upplýsingar í síma 16865 Tveggja herb. íbúð óskast nú þegar í Keflavik eða Njarðvíkum. Uppl. síma 33095 eftir kl. 8 kvöldin. NÝKOMNIR ENSKIR KVEN KULDASKÓR SKOSALAN LAUGAVEGI 1 Handset'ari óskast Reglusamur og duglegur handsetjari óskast við dagblað. — Dagvinna — Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudag, merkt: „Handsetjari — 1734“. Fullorðin stúlka, vön afgreiðslu, óskar eftir vinnu sem fyrst, helzt í Mið bænum. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskv., merkt: „Afgrtiðslustörf — 3188“. . íbúð Vil kaupa íbúð milliliðal. Helzt nálægt Högunum. — Góð útb. Tilb. sendist Mbl. fyrir föstudagskv., merkt: „Ekki mjög stór — 3195“. ! Keflavík 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu í Keflavík. Uppl. í verzl. Nonna og Bubba. Sími 1580.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.