Morgunblaðið - 08.01.1963, Page 10
10
MORGVNBLAÐIB
Þriðjuda'gur 8. janúar 1963
VÖRUHAPPDRÆTTI SÍBS
1963
Stórkostleg fjölgun vinninga
Hæslu vinningor
500 þús.
krónur
Lægstu vinningur
Kr. 1000
Sumunlögð fjnrhæð vinningu hækknr svo milljónum krónu skiptir og er nú
Kr. 23.400.000.
Huppdrætti S.Í.B.S. er við nllrn hæfí, þeirru sem spilu vilju um
stdrvinningu og hinu, er heldur kjósu, uð vinningur séu sem flestir
1354 VIHNIGAR ÚTDREGNIR AD MEÐALTALI Á MÁNUÐI
Öllum hagnaði happdrættis-
ins er varið til byggingar vinnu-
stöðva fyrir öryrkja og annarrar
hjálparstarfsemi við sjúka menn
og örkumla.
-----XXX--------
/. .4
Vinningsmiði er trygg ávísun
til greiðslu á hverskonar verð-
mætum sem hugurinn kann að
girnast og er því sama og reiðu
fé.
Umboðsmenn í Reykjuvík,
Hufnarfirði og Kópuvogi:
REYKJAVÍK:
Vesturver, Aðalstræti 6.
Grettisgata 26, Halldóra Ólafsd.
Laugavegur 74, Verzl. Roði
Benzínsala Hreyfils, Hlemmtorgi.
Söluturninn við Hálogaland.
Skrifstofa S. í. B. S., Bræðraborgastíg 9.
HAFNARF J ÖRÐUR:
Félagið Berklavörn, afgreiðslan.
Sjúkrasamlag Hafnarfjarðar.
KÓPAVOGUR:
Ólafur Jóhannsson, Vallargerði 34.
Verzlunin Mörk, Álfhólsvegi 34.
Guðmundur M. Þórðarson,
Blómaskálanum við Nýbýlaveg.
Starf S. í. B. S. í þágu öryrkja
léttir á fátækraframfærslu, lækk
ar skatta og stuðlar að aukinni
mannúð innan samfélagsins
samfara augljósri hagsýni í
þjóðarbúskap.
Láti happdrættisvinningurinn
bíða eitthvað eftir sér, þá er að
hugga sig við þá vissu, að óbein-
línis eflir hver einasti viðskipta-
vinur happdrættisins hag sinn
við það að STYÐJA SJÚKA TIL
SJÁLFSBJARGAR.
Dregið í 1. flokki þann 10. janúar, annars 5. hvers mánaðar.
Verð miðans í 1. flokki er 50 krónur, endurnýjun 50 krónur, ársmiði 600 krónur.
Tala útgefinna miða er óbreytt. — Skattfrjálsir vinningar.