Morgunblaðið - 08.01.1963, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 8. janUar 1963
MORCVNBLAÐIÐ
13
Hver er afstaða EBE til þeirra
sem nú úska aðildar?
j
I
FRÉTTARITARI Morgun-
blaðsins í Brússel, C. M.
Thomgren, hefur ritað
þessa grein um Efnahags-
bandalagið. Um áramótin
lítur hann um öxl og drep-
ur á nokkuð af því, sem á-
unnizt hefur þau ár, sem
hðin eru frá því að Róm-
arsamningurinn var und-
irritaður.
Þá skyggnist hann einn-
ig á bak við tjöldin og lýs-
ir afstöðu ráðamanna
bandalagsins til annarra
þjóða, sem óskað hafa eft-
ir aðild.
Thomgren hefur um ára
bil búið í Brussel, en er
Svíi. Hann hefur ritað fyr-
ir ýmis blöð á liðnum ár-
um, og ritar m. a. að stað-
aldri í „Svenska Dagblad-
et“.
Hann mun framvegis
rita greinar fyrir Mbl. um
það, sem fram fer í Brúss-
el. —
VIÐRÆÐURNAR um aðild
Breta hafa mjög sett svip sinn
á alla starfsemi aðalstöðva
Efnahagsbandalagsins í Briiss
el á liðnu ári. Mik iilsverður
árangur hefur náðst í þess-
um viðræðum, þó segja verði,
að oft hafi virzt sem vanda-
málin væru allt að því ó-
leysanleg.
Landbúnaðarmálin hafa ver
ið hvað erfiðust viðureignar,
þ.e. krafan um að niðurgreiðsl
ur tiil brezkra bænda verði
felldar niður, en slíkt er tal-
ið myndu raska ró þeirra og
koma róti á stjórnmál Bret-
lands.
f>á mánuði, sem viðræður
við Breta hafa staðið, hefur
skipzt á bjartsýni, svartsýni
og tsekifærisstefná. Bretar
hafa haldið á lofti hagsmun-
um samveldisins, þannig, að
viðræðurnar hafa farið fram
á mun breiðari grundvelli,
en annars hefði verið.
Starfsliðið er 3000 manns.
Starfsfólk EBE í Briissel og
samningaaðilar bandalagsland
anna hafa átt erfiða tíma,
störfin hafa hlaðizt upp. Hóp-
ur sérfræðinga hefur verið
kvaddur til, vegna viðræðn-
anna við Breta. I samninga-
viðræðunum hafa miili 50 og
75 manns tekið þátt — en
alls starfa um 3000 manns í
aðalstöðvum bandalagsins.
Vandamálið vegna aðildar
Breta hefur verið svo aðkall-
andi, að vart hefur verið hægt
að sinna öðrurn aðkallandi úr
lausnarefnum sem skyldi.
Þetta hefur, e.t.v. öðru
fremur, gefið byr undir báða
vængi spurningunni: Hvaða
afstöðu á að taka til allra
þeirra landa, sem lýst hafa
áhuga á því að ganga í banda
lagið.
Vantrú í upphafi.
Rétt er í þessu sambandi
að koma með lítið innskot.
Þegar EBE var stofnað 1. jan-
úar 1958, voru það ekki marg
ir, sem trúðu á framtíð þess.
Mörgum fannst freistandi að
velta því fyrir sér, hvernig
það mætti vera, að lönd, sem
fyrir rúmuim áratug áttu í
Eftir C. M. Thorngren
stórstyrjöld, gætu tekið hönd-
um saman á þann hátt, sem
ætlunin var. Áaetlunin um
efnahagslega sameiningu Evr-
ópulanda, átti að ná fram að
ganga á 12 árum, sem skipt
yrði í þrjú jafnlöng tímabil.
Frakkland, Ítalía, Belgía,
Hollland Þýzkaland og Luxem
bourg undirrituðu Rómarsamn
inginn, og þessum löndum
hefur tekizt að hrinda ótrú-
lega miklu í framkvæmd, í
anda hans. Þó var það ekki
fyrr en 1960, að í ljós fór að
koma árangurinn af samstarf
inu. Að vísu hefur stundum
ýmislegt borið á milli, en
heildarmyndin hefus- sýnt, að
samvinnan er góð.
Svartsýnismennirnir, a.m.
k. þeir, sem höfðu augun op-
in, urðu að viðurkenna, að til
raunin hefði tekizt, þótt þeir
reyndu að þakka góðæri og
almennri efnahagsþróun það,
að nokkru leyti, hve vel hafði
gengið.
Áhugi annarra landa
eykst.
Þannig fór það að renna
upp fyrir ráðamönnum ým-
issa landa, að hyggilegast
væri að reyna að fá upptöbu
í bandalagið. Ráðamenn
bandalaigsins í Brussel gera
sér fulla grein fyrir því, að
þau lönd, sem viðræður eiga
nú við bandalagið, komu fyrst
fram með upptökubeiðnir
sínar, er ljóst var orðið, hve
örvandi áhrif samstarf land-
anna sex hafði á efnahagsþró
un þeirra.
Þrj ár spurningar ber oft
á góma í Brussel um þesis-
ar mundir:
• Á að verða við óskum
hvers þess lands, sem óskar
eftir aðild eða aukaaðild?
Verði það gert, leiðir
eins skref í áttina til ein-
hvers „meira og stærra“; aðr-
ir töldu ekkert sérstaklega
varhugavert við þá hugsun,
en töldu að réttara væri að
flýta sér hægt. Síðari skoðun-
in hefur verið ofan á í vetur.
Samstarf landanna sex hef-
ur verið gott, og það fer batn-
andi. Tollalækanir hafa verið
framkvæmdar oftar, en gert
var ráð fyrir í uppihafi, og
talið er, að á vissum sviðum
muni fullu samstarfi verða
náð eigi síðar en 1967, í stað
1970.
Áhrif aðildar fleiri ríkja.
Verði nú öðrum ríkjum
veitt aðild, er talin hætta á
því, að jafnvægi og samstarf
ras'kist. Fleiri aðildarríki
myndu krefjast lausnar nýrra
vandamála, og erfitt er að
segja fyrir um afleiðingarnar.
Þá yrði að leysa ýmis vanda
mál, vegna stofnana þeirra,
sem starfa innan bandalags-
ins. Verði af aðild Breta, eins
og fastlega er búizt við, þá fiá
þeir aðild að ráðherranefnd-
inni, stjórnarnefndinni, þing-
nefndinni, Euratom, Kol- og
Stálsambandinu og fleiri stofn
unum. Þá verður og að taka
upp nýjar aðferðir við kosn-
ingair og skiptingu afckvæða,
en það vandamál er talið erf-
itt viðureignar. Væri t.d. fjór
Sicco Mansholt
— landbúnaður
það þá til þess, að EBE
hættir að vera það bandalag
sem framfarirnar byggjast á,
og verður þá framvegis hægt
að starfa í þeim anda, sem
felst í Rómarsamningnum?
• Gerir Rómarsamningur-
inn ekki ráð fyrir, að EBE sé
bandalag, opið öðrum en lönd
unum sex?
Svarið við fyrstu spurning-
unni er (það hefur aldrei ver
ið gefið af opinberri hálfu,
en allir vita þó, hver afstað-
an er) — NEI. Svarið við
annarri spurningunni er JÁ,
og við þeirri þriðju — JÁ,
vissulega, en ....
„Flýtum okkur hægt —“
Margar skoðanir hafa verið
uppi um Rómarsamninginn,
allt frá þvú hann var undir-
ritaður. Sumir töldu hann að-
sá maður, sem telur hann lé-
legan stjórnanda. Aðalhættan
er hins vegar sú, að ofvöxt-
ur hlaiupi í alla starfsemina,
en hann leiði síðan til skipu-
lagsvandamáia.
Sérfræðingar — og hlut-
verk þeirra.
Þá er einnig hætta í því
fóLgin, að sömu vandamáiin
skuli rædd af fleiri aðilum
en einum. Það gæti leitt til
þess, að samstarf þessara Eivr
ópuríkja yrði hoggið í bita,
þannig, að sérfræðingar yrðu
allsráðandi. Það hlýtur að
vera öllum ljóst, að vaxandi
viðfangsefni yfirstjómarinn-
ar, tollamál, verzlunarmál,
landbúnað, orkumál, samgöng
ur o.fil., hlýtur að draga að
sér vaxandi hóp sérfræðinga.
Hættan er því talin talsverð á
því, að þeir verði allsráðandi,
og því hlýtur það því að
verða mikilvægt fyrir yfir-
stjórnina að missa ekki
taumana úr sínum hönd-
um. Prófessor Hallstein hef-
ur sjálfur bent á þessar hætt-
ur. f ræðu, sem hann hélt í
Strassbourg 17. október sl.,
sagði hann m.a.: „Meðlimir
stjórnarnefndarinnar eru lýð-
ræðissinnar, ekki hópur sér-
fræðinga.“
„Valdaharátta“ nefnd-
anna þriggja.
Þá má einnig benda á vanda
mál, sem leitt hefur af valda-
Jean Ray — utanríkismál
Walter Hallstein
um löndum veitt aðild á stutt
um tíma, myndi það valda
mjög miklum erfiðleikum,
Vandamálin innan EBE.
Vandamálin snúast þó ekiki
eingöngu um þau lönd, sem
æskja aðildar. Ýmiis vanda-
mál, innan bandalgsins, eru
einnig aðkallandi. Þannig hef
ur farið fram miki.1 athugun
á ástandinu í EBE á liðnu
hausti. Stjórn þess og starfe-
lið aðalstöðvanna hefur vax-
ið mjög á undanförnum árum
og vald þessara aðila er mik-
ið og víðtækt. Þannig hafa
sérfræðingar sex landanna
sótt um 400 fundi stjórnar-
nefndarinnar, og um 300
fundi ráðherranefndarinnar á
þremur fyrstu ársfjórðungun-
um 1962. Stundum hafa sömu
málin verið rædd á fundum
beggja nefndanna.
Þó er því víðs fjarri, að
hægt sé að segja, að yfirstjóm
bandalagsins sé áhrifaiítii eða
laus í reipunum. Því er ann-
an veg farið. Hún starfar af
mikilli nákvæmni. Formaður
stjórnarnefndarinnar er þýzki
prófessorinn Walter Hallstein
og sennilega er vandfundinn
baráttu — ekki milli einstakra
manna — heldur stofnana.
Meginstoðirnar exu ráðherra-
nefndin, stjórnarnefndin og
þingnefndin. Stjórnarnefndin
sendir sínar tillögur til ráð-
berranefndarinnar, sem hefur
æðsta ákvörðunarvald. Þing-
nefndin (þair eiga 142 sæti)
hefúr einnig allmikil völd á
áfcveðnum sviðum, þótt hún
sé yfirleitt ráðgefandi. Eðli-
lega gætir afla innan þing-
nefndarinnar, sem vilja, að
hún flái jafmmikið vald og
þing einstakra landa. Af því
getur þó ekki orðið fyrr en
um beinar bosningar verðiur
að ræða, en það verður vart
fyrr en að mörgum árum liðn-
um.
Stjórnarnefndin telur það
hlutverk sitt að gæta þesis,
að Rómarsarmningurinn sé
haldinn, og hún vill sjá til
þess, að ekki sé gengið inn
á verksvið hennar. Sömu
sögu er að segja um ráðherra
nefndina.
Það væri hins vegar víðs-
fjarri að fullyrða, að fram-
undan sé vaidabarátta upp
á líf og dauða, en því fer þó
ekki hjá, að hennar gæti. Þá
eru einnig uppi ýmis vanda-
mál innan bandalagsins, sem
misjöfn afstaða ríkir til. Má
þar m.a. nefna Berlímarmál-
ið og stjórnmálaástandið í
Frakklandi.
Þrátt fyrir þau vandamála,
sem hér hefur verið mdnnzt
á, sækjast mörg lönd eftir að-
illd að EBE. Þar á meðal eru
þau, sem lengi töldu sér lítinn
hag mundu verða í slíku, en
hafa nú skipt um skoð-
un. Fram til þessa hefur að-
eins eitt þeirra Grikfclamd,
gengið í bandalagið, og þá
aðeims fengið aukaaðild.
Svíþjóð, Sviss og
Austurríki.
Athuganir þær, sem fram
hafa farið innan stjórnarnefmd
arinnar, varðandi aðild hlut-
lausu ríkjanna þriggja, Sví-
þjóðar Sviss ög Austurríkis,
eru gott diæmi um kerfisbund-
in og skipulögð störf nefndar-
innar. Fyrr í haust var því
lýst yfiir, að ekki yrðu hafnar
viðræður um aðild þessara
landia, eða vandamái þeirra,
fyrr en viðræður Breta hefðu
verið leiddiar til lykta.
Skyndiiega kom hinsvegar í
ljós, að þráfct fyriir viðræður
þær, sem staðið hafa með
Bretum, hefur farið ítarleg
rannsókn á hag og vandamái-
um þessara þriggja ríkja.
Virðist nú sem mámari við-
ræður við þau muni fara
fram snemma á þessu ári, en
ekki í lok ársins eða jafn-
vel á næsta ári, einis og fyrr
var talið.
í fyrstu verður ekki um
aðrar viðræður að ræða, en
þær sem leiða eiga í ljós af-
stöðu beggja aðila, og mun
það verða hlutverk stjórnar-
nefmdarinnar.
Athuganir hafa farið fram
á vegum utanríkismáladeild-
ar nefndarnnar, undir stjórn
Beigans Jean Ray, en hann
er einn þeirra 9, sem sæti eiga
í mefndinni. Málið hefur einu
sinni verið rætt í stjórnar
nefmdinni og verður væntan-
lega tekið þar fyrir enn einu
sinni, áður en því verðiur
inmar.
Breytt afstaða EBE
til þeirra.
Afetaða bandalagslandanna
til háutlauisu ríkjanna þriiggja
hefur breytzt mjöig til hins
betra að undanförnu.Ástæð-
urnar eru margar. Svíþjóð
og Sviss hafa fram að þessu
verið tailin heldur vafasöm.
Þau hiafa ekki verið talin
sérstaklega „evrópsk“, og það
var talið bera vofct um á-
kveðna hræðslu við að verða
„utanveltu“, að þau skyldu
aðeins æskja eftir aukaaðild.
Afstaða þessara rfflcja hefur
fyrst og fremst verið talin
eirikennast af ótta við að
lenda í erfiðri verzlunarað-
stöðu. Þau hafa verið álitin
hugsa aðallega um eigin hags
muni, en hafa minni löngun
tiil að fórna neinu í þágu sam-
starrfs, sem síðar hefði gagn-
kvæmar, hagnýtar afleiðingar
fyrir alla aðila.
Við nánari atihugun kom þó
í ijós, að e.t.v. yrði ekki eins
erfitt að semja við þessi lönd
um aufcaaðild, þar eð fuil að-
ild myndi hafa í för með sér
fleiri og stærri vandamál.
Aukaaðild er að vísu vand'a-
mál í sjálfu sér, og erfitt er
að gera sór grein fyrir öllum
afleiðingum hennar.
Stefnubreytingin er einnig
talin hafa komið fram í ósk-
um tffl stjórna þessara þriggja
landa, um að þær láti að
niokkru af ýmsum krötfum,
sem þær settu fram í upphafi.
Ljóst er a.m.k„ að stjórnar-
nefndin hefur í hyggju að
aiflla fyllstu upplýsinga um
málið, áður en gengið verður
að finna endanlega lausn.
Sérstaða Austurríkis.
í Brússel hefur miikið ver-
ið bugsað um beiðni Austur-
ríkús. í kosningunum þar
fyrir skömmu töpuðu sósíai-
demokratar tveimur sætum
til kaþólskra. Þannig getur
orðið um að ræða breytta
stefnu í utanríkismálum.
Þeirrar skoðunar hefur gætt
Framhald á bls. 14.