Morgunblaðið - 08.01.1963, Qupperneq 21
Þriðjudagur 8. janúar 1963
MORGVJ\ BL AÐIÐ
21
MÍMIR
Enska — þýzka — franska — danska — sænska
spænska — rússneska. íslenzka fyrir útlendinga.
Byrjendaflokkar, framhaldsflokkar, samtalsflokkar,
smásögur, skuggamyndir, bréfaskriftir, barnaflokkar.
Málaskólinn MÍMIR
Hafnarstræti 15 (sími 22865 kl. 1—7 e.h.)
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLAIMDS
Vinningar árið 1963:
1 vinningur á 1.000.000 kr. .... 1.000.000 kr.
1 — 500.000 — .... 500.000 —
11 — 200.000 — .... 2.200.000 —
12 — - 100.000 — .... 1.200.000 —
401 — 10.000 — .... 4.010.000 —
1.606 — 5.000 — .... 8.030.000 —
12.940 — 1.000 — .... 12.940.000 —
Aukavinningar:
2 vinningar á 50.000 kr. .... 100.000 kr.
26 — - 10.000 — .... 260.000 —
15.000 30.240.000 kr.
Dregið verður 15. janúar í 1. flokki. Viðskipta-
menn eiga forkaupsrétt á miðum sínum til
10. janúar.
Happdrætti Háskóla Islands.
Notið trístundirnar
Kennsla
Vélritunarkennsla (blindskrift, uppsetning og frá-
gangur verzlunarbréfa, samninga o. fl.). Kennsla að
hefjast. Upplýsingar í síma 19383 um helgina,
annars kl. 7—8 e.h.
Geymið auglýsinguna.
Hildigunnur Eggertsdóttir,
Stórholti 27. — Sími 19383.
Skrifstofustúlka
vön skrifstofustörfum óskast hálfan eða allan dag-
strax eða 1. febrúar, á skrifstofu hjá landsþekktri
opinberri stofnun. Góð laun og vinnuskilyrði. —
Tilboð merkt: „3879“ sendist afgr. Mbl. fyrir 15.
janúar.
Duglegur
sfarfandi sölumaður
óskast til að taka upp pantanir, gegn prósentum, á
vönduðum, nýtízku vefnaðarvörum o. fl. beint frá
erlendum verksmiðjum í Frakklandi, Ítalíu, Eng-
landi, V-Þýzkalandi, Japan etc. — Umsókn merkt,:
„Prósentur — 3182“ afhendist afgr. Mbl. sem fyrst.
Éöfinc
TfifRB RIKISINS
M.s. Hekla
fer vestur um land í hring-
ferð 12. þ.m. Vörumóttaka í
dag og morgun til Patreks-
fjarðar, Sveinseyri, Bíldudals,
Þingeyri, Flateyri, Suðureyri,
ísafjarðar, Siglufjarðar, Akur-
eyrar, Húsavíkur og Raufar-
hafnar. Farseðlar seldir á
föstudag.
M.s. Herjólfur
fer á morgun til Vestmanna
eyja og Hornafjarðar. Vöru-
móttaka í dag til Hornafjarð-
ar. Farseðlar seldir á mið-
vikudag.
Félagslíf
Sunddeild Ármanns
Fyrsta sundæfing ársins er
í kvöld kl. 6.45 e.h. Nýir fé-
lagar tali við þjálfarann. —
Fjölmennið.
Sunddeild Ármanns.
ALLTMEÐ
EIMSKIP
Á næstunni ferma skip vor
tii Islands sem hér segir:
NEW YORK:
M.s. Selfoss 12—14/1 x)
M.s. Dettifoss 25/1—1/2 x)
M& Lagarfoss 28—31/1 x)
KAUPMANNAHÖFN:
M.s. Gullfoss 25—28/1
LEITH:
M.s. Gullfoss 10/1
M.s. Gullfoss 31/1
ROTTERDAM:
M.s. Brúarfoss 11/1
M.s. Selfoss 31/1—1/2 x)
HAMBORG:
M& Brúarfoss 14—16/1
M.s. Selfoss 3—6/2 x)
ANTWERPEN:
M.s. Reykjafoss 27—31/1
HULL:
M.s....foss lok janúar
GAUTABORG:
M.s....foss 20—30/1
KRISTIANSAND:
M.s. Reykjafoss 25/1
KOTKA:
M.s. Goðafoss 9/1
M.s. Fjallfoss 20—23/1
GDYNIA:
M.s. Fjallfoss 15/1
VENTSPILS:
M.s. Fjallfoss 25/1
x) getur dregizt vegna
verkfalls í NEW YORK.
HF EIMSKIPAFÉLAG
ÍSLANDS.
Auglýsing
til Kópavogsbúa
frá Bæjarsima Reykjavikur
Þeir ,sem eiga óafgreiddar símapantanir í Kópavogi,
eru beðnir að endurnýja þær fyrir 20. janúar 1963,
vegna undirbúnings nýrrar símaskrár. — Pantan-
ir, sem ekki verða endurnýjaðar fyrir þann tíma,
verða skoðaðar sem úr gildi fallnar.
Reykjavík, 5. janúar 1963.
Bæjarsími Reykjavíkur.
Sendiiáð Bandarikjanna
óskar eftir að taka á leigu hús í Reykja-
vík eða nágrenni. — Upplýsingar í sendi-
ráðinu alla virka daga milli kl. 9 og 1 og
kl. 2—6.
Yfirhjúkrunarkonustaðan
á Sólvangi Hafnarfirði
er laus til umsóknar. — Umsóknir stílaðar til Bæj-
arráðs Hafnarfjarðar sendist forstjóra Sólvangs fyr-
ir 1. febrúar næst komandi.
Hafnarfirði, 5. janúarl963.
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði.
Atvinnurekendur athugið
Ungur áreiðanlegur maður, er hefur bíl til umráða
óskar eftir vinnu nú þegar. Margt kemur til greina
og vinnutími getur verið jafnt hluti af degi eða
allan daginn, einnig kvöid og um helgar. Tilboð
sendist afgr. Mbl., merkt: „Akstur — 3179“.
H afnarfjörður
Hús til sölu. Járnvarið timburhús, 4 herb. og eldhús
á hæð, 1 herb. og eldhús á steyptum kjallara til
sölu í Hafnarfirði. Einnig hentugt sem einbýlishús.
45 ferm. steinsteypt bifreiðageymsla, sem nota
mætti sem iðnaðarhúsnæði fylgir.
GUÐJÓN STEINGRÍMSSON, hrl.
Linnetstíg 3, Hafnarfirði, sími 50960.
MIÐSTÖDVARKETILL óskasl
Lítið notaður miðstöðvarketill, 4 ferm., ásamt
brennara, stillitækjum og olíugeymi óskast. —
Svar í síma 13890.
MÁLASKOLÍ HALLCÓBS Þ0BSTEINSS0NAR
SÍMI 3 79 08
★
SÍMI 3 79 08
Lærið talmál erlendra þjóða í fámennum
flokkum. Auk venjulegrar kvöldkennslu,
eru síðdegistímar fyrir húsmæður.
Innritun allan daginn.
Næst síðasti innritunardagur.