Morgunblaðið - 08.01.1963, Síða 22
22
MORGVNBLAÐ1Ð
Þriðjudagur 8. janúar 196í>
. w ,vWW.. HHIPP H||HR
: -
„ ■§ ;mm, , „ . , ” '
ísland í 27. sæti af 30
á landsleikjaskrá Evrópu
Danir skoruðu flest mörk
allra þjóða
FYRIR llggrur nú statistik yíir
landsleiki Evrópulanda á árinu
1962. Á þeirri skrá er Island í
27. sæti af 30. Þau lönd sem við
skjótum aftur fyrir okkur er
Finnland Malta og Sviss. Við
erum þó á töflunni aðeins með
1 stig, lægstir þeirra þjóða er
stig hafa fengið.
Taflan lítur þannig út:
1) Ungverjaland 12 8 2 2 23—10
2) Sovétríkin
3) Jugdslavia..
4) England ...
5) Svíþjóð ...
6) Danmörk
7 11
7 14
6 2 3
6 12
6 12
24—10
26—17
23—12
26— 9
39—18
ÞAÐ er frost og kuldi í Dan-
mörku sem annars staðar í
Evrópu um þessar mundir.
En kuldinn og ísinn í sund-
unum hefur engin áhrif á fél-
aga í „Det kolde gys“ (Kaldi
hrollurinn) sem fara daglega
í sjóinn við Helgolandsbaðið
og njóta þess — auðvitað. Hér
sjást tveir innan um ishröngl-
7) Tékkóslóv 12 6 15 21—17 13
8) V.-Þýzkal. 8 5 2 1 18— 7 12
9) XtaHa 7 5 11 16— 5 11
10) A.-I>ýzkaland 8 5 12 21—12 11
11) Noregur 6 4 11 12— 6 9
12) Belgía 7 3 13 11—11 7
13) Tyrkland .„. 6 3 12 8—10 7
14) Holland 7 3 0 4 18—12 6
15) Pólland 8 3 0 5 10—12 6
16) Búlgaría 8 2 2 4 8—15 6
17) Austurríki .... 10 2 2 6 10—20 6
18) Spánn 6 2 13 10— 7 5
19) Skotland 3 2 0 1 7— 5 4
20) Rúmenia 4 2 0 2 9—10 4
21) N.-Irland 5 2 0 3 5—11 4
22) Irland 3 111 7— 6 3
23) Grikkland 1 10 0 3— 2 2
24) Frakkland .... 5 0 2 3 7—11 2
25) Portúgal 5 10 4 6— 9 2
26) Wales 7 10 6 10—18 2
27) ísland 2 0 11 3— 5 1
28) Finnland 3 0 0 3 2—11 0
29) Malta 3 0 0 3 2—14 0
30) Sviss 7 0 0 7 6—22 0
Það er athyglisvert að Danir
haia skorað fflest mörk allra
landa, en þó engan veginn leik-
ið flesta leiikina. Þeir virðast
þannig marksæknastir allra, en
hafna í 6. sæti á listanum vegna
þess að þeir hafa fengið einnig
miörig mörk.
Ungverjar bera nokkuð af en
Rússar og Júgóslavar fylgja þó
fast í kjölfarið — og keppnin
um efstu sætin er reyndar afar
hörð og jöfn.
Athyglisvert er að Tékkar sem
þó ógnuðu sjálfum heimsmeistur
unum eru í 7. sæti, næstir á eftir
Dönutn. Þetta sýnir kannski bezt
að taffla er ekki einhlít um styrk
leika þjóða, því mótliðið er ekki
alltaf af sama klassa. Þetta má
m.a. einnig marka af því að það
voru Svisslendingar sem koanu
í veg fyrir að Svíar kæmust í
úrslitakeppnina um heimsmeist-
aratitilinn í Chile. Sviss rekur
nú lestina á listanum í ár.
En þetta er aðeins Evrópu-
statisk. Því mætti víð bæta að
Brazilía tapaði engum leik 1962
en lék 12 leiiki — og vann 11.
Jafnteflisile'ikurinn var gegn
Tekkóslóvakíu. Síðan Brazilía
vahn heimsmeistaratitilinn 1958
hafa þeir leikið 37 landsleiki og
aðeins tapað 2 gegn Argentínu
og Ungverjalandi.
Bjarni Einarsson Á er hér í
Að baki er biðröð eftir ferð
skíðalyftunni við
við dráttarvélina.
iR-skálann.
Fjöldi
iðkun
fólks við skíða-
í veðurblíðunni
Herskálakampnr!
Morgunblaðið vantar nú þegar ungling
eða eldri mann til að bera blaðið til kaup-
enda í þessu hverfi.
Sími 22480.
iT
IR-ingar hafa komib upp skíðalyftu
i Hamragili
í VEÐURBLÍÐUNNI undanfama
daga hefur fólk mjög notað sér
Ensku
deilda-
keppninni
breytt?
Á ÁRSÞINGI ensku knattspyrnu
deildanna í fyrra kom fram
tillaga um breytingu á leikskipu-
lagi í Englandi og skipan deild-
anna. Tillagan kom frá stjórn
„ligunnar" en hlaut svo mik-
inn mótbyr að hún var ekki bor-
in undir atkvæði.
Tillagan hljóðaði í stórum
dráttum á þá leið að knattspyrnu
liðunum ensku yrði skipt í 5
deildir og yrðu 20 í hverri. Eins
og er eru 22 lið í 1. og 2. deild
en 24 í 3. og 4. deild. Auk þess
skyldi sú breyting gerð að 4 lið
færðust upp Og .niður úr hverri
deild.
Nú er málið aftur á dagskrá
í Englandi og eru líkurnar fyrir
samþykkt miklu meiri. Stafar
það fyrst og fremst af hve mörg-
um leikjum hefur orðið að fresta.
Kemur í ljós að vartá eru til
nógu margir „aukadagar“ svo
liðin geti leikið hina frestuðu leiki
fyrir lok deildakeppninnar. Hin
nýja skipan mundi hafa færri
leikdaga í för með sér og aukið
svigrúm til aukaleikja t.d. við
erlend lið. Einnig er þungt á
metaskálunum að „ligan“ tapar
um 1,2 millj kr. hvenær sem
getraunafirmun þurfa að fella
niður starfsemi sína vegna
frestaðra leikja.
skíffafærið og hefur veriff fjöl-
menni til fjalla. M.a. fréttum
viff hjá Þóri Lárussyni formanni
skíðadeildar ÍR aff skáli ÍR-inga
hefffi veriff fullskipaffur aff und-
anförnu. ÍR-ingar hafa nú tekiff í
notkun skíðalyftu, knúna með
traktor og hefur þaff vakiff
óskipta ánægju og mjög dregið
fólk að til skíðaiðkana.
★ Gott veffur og færi.
Þórir sagði að síðustu tvær
helgar hefði skálinn ekki getað
rúmað fleiri en þar gistu. Fólkið
naut unaðslegs veðurs og skíða-
færi var hið ákjósanlegasta. —
Kom mrgt manna til dagsdvalar
auk þeirra sem gistu.
★ Lyftan.
Skíðalyfta sem ÍR-ingar
hafa komið upp með því að setja
spil á traktor og koma fyrir tóg-
festingum í brekkunni um 230
metrum ofar hefur reynzt hin
Dönsku ungl-
ingaliði boðið
til Ítalíu
DANSKA knattspyrnusamband-
inu hefur verið boðið að senda
unglingalandslið til Ítalíu á
tímablinu í marz, maí eða júní
og bjóðast ítalir til að senda sitt
unglingalið í staðinn til Danmerk
ur á því tímabili sem henti Dön-
um bezt. Er danska sambandið
mjög hrifið af þessu boði ítala,
sem svo oft horfa aðeins á stær-
stu stjörnur Dana, eins og dönsk
blöð komast að orði
bezta og varla haft við að flytja
skíðafólkið upp í brekkurnar.
Lyfta þessi, þó ófullkomin sé,
skilar mönnum upp á nokkrum
sekundum og dregur 1—2 í einu
eftir þyngd. Hafa sumir haft orð
á því, að þeir hafi aldrei farið
jafn hratt á skíðum og upp
brekkurnar í Hamragili.
Blaðið hefur ekki haft ná-
kvæmar fréttir frá öðrum skál-
um, en þar mun einnig hafa ver-
ið fjölmenni.
Þýzkir
sigruðu
Heimsmeistaramót stúdenta
í handknattleik stendur nú
yfir í Svíþj óð og taka 7 lönd
þátt í mótinu. Óvæntustu úr-
’ slit mótsins urðu í síðustu
umférð er V-Þjóðverjar unnu'
Rúmena, sem eru mættir með
kjarnan úr heimsmeistaraliði
sínu. Þjóðverjarnir unnu með
16—Í5 eftir að hafa haft for-
ystu í hálfleik með 9—8.
í sömu umferð unnu Sviar
Dani með 17—11 og Spánn
Japan með 34—9. Staðan eftir
3 umferðir er þessi:
1. riffill.
L mörk
SvJþjóð .
Danmörk
Spánn ...
Japan ...
V-Þýzkal.
Rúmenia
Noregur .
65—38
69—45
63—5S
35—94
.. 3
.. 3
.. 3
.. 3
riffill.
.. 2 30—28
.. 2 37—27
.. 2 24—36
st.
6
4
2
0
4
2
0