Morgunblaðið - 11.01.1963, Blaðsíða 21
FostUdagur 11. Janúar Í963
MORCUNBLAÐIÐT
21
Arsfagnaður
1963
Arsfagnaður félagsins verður haldinn
föstudaginn 25. janúar n.k. í samkomu-
húsinu LÍDÓ og hefst kl. 19,30. —
Félagsmenn eru beðnir um að tilkynna
þátttöku sína og gesta sinna til skrifstofu
félagsins fyrir 18. janúar næst komandi.
Félag íslenzkra stórkaupmanna.
Sjómenn
Þið sem eruð að fara á vetrarvertíð, notfærið ykkur
það sem eftir er af sjóstökkunum, sem við látum
fyrir hálft verð.
Vopní Aðalstræti 16
Afgreiðslustúlka óskast
nú þegar. Upplýsingar í síma 19453.
SEIMDISVEIIMIM
óskast hálfan eða allan daginn.
Verzlun O. Ellingsen hf.
Félagslíf
Sunddeild K.R.
Æfingar eru hafnar að nýju
eftir jólahléið. Helga Haralds-
dóttir tekur aftur við sund-
þjálfuninni. Sundknattleiks-
þjálfari er Magnús Thorvalds-
son.
Æfingataflan í Sundhöll
Rvíkur:
Sund: mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl.
6.45—8.15.
Sundknattleikur: þriðjud.
og fimmtudaga kl. 9.50—10.40.
Nýir félagar velkomnir.
Stjórnin.
Vrmenningar!
Skíðafóik!
Farið verður í Jósefsdal n.
k. laugardag, 12. þ. m. kl. 2
og 6 e. h. og sunnudag kl. 6
þ.m. kl. 10 og 1. Dráttarvélin
Jósef dregur fólk og farangur
upp í dal, upplýst brekka og
skíðakennsla fyrir alla. —
Ódýrt fæði á staðnum.
Stjórnin.
Knattspyrnumenn K.R.
Æfingar mfl. og 1. flokks:
1 Mánudaga í K.R.-húsinu
kl. 9.25 og 10.15 (innan húss).
Miðvikudaga kl. 8.30 í
Iþróttahúsi Háskólans (þrek-
æfing).
Föstudaga kl. 8.00 á K.R.-
svæðinu (útiæfing).
Stjórnin.
Knattspyrnufélagið Valur
Knattspyrnudeild.
Meistara- og 1. flokkur.
Æfingar verða framvegis á
þriðjudögum kl. 9.20—10.10
og á föstudögum kl. 8.30—9.20
Sunnudagsæfingar verða
eins og venjulega.
Kaffifundir verða annan
hvern föstudag eftir æfingu.
Fjölmennið á æfinguna í
kvöld kl 8.30.
Kaffifundur eftir æfinguna.
Nýi þjálfarinn mætir.
Stjórnin.
Valsmenn
Farið verður í skálann um
helgina. Ferðir á laugardag
frá B.S.R. kl. 2 og 6 og sunnu-
dag kl. 10 og 1.
Skíðadeild Vals.
Skírteini fyrir nýja nemendur afhent í Skáta-
heimilinu í dag, föstudaginn 11. janúar kl. 5—7 e.h.
Kópavogur
Fundur verður í FuIItrúaráði Sjálfstæðisfélaganna i
Kópavogi sunnudaginn 13. janúar 1963, stundvís-
lega kl. 15:00 í Sjálfstæðishúsinu við Borgarholts-
braut.
IVijög áríðandi mál á dagskrá
1 fundarhléi starfar kaffisala EDDU.
Stjórn Fulltrúaráðsins.
Frd
Dansskóla Hermanns Ragnars
*
Síðasti innritunardagur.
IMálaskólinn IVIÍIVIIR
Hainarstræti 15. Sími 22865 kl. 1—7 e.h.
Happdrœtti H áskóla Islands
1. flokkur:
1 á 500.000 kr....... 500.000 kr.
Á þriðjudag verður dregið í 1. flokki. 1 _ 100.000 — ....... 100.000 —
16 - 10.000 — ........ 160.000 —
700 vinningar að fjárhæð 1.700.000 krónur. 60 - 5.000 — ....... 300.000 —
620 - 1.000 — .......... 620.000 —
A manudag eru seinustu forvöð að kaupa miða. Aukavinningar:
2 á 10.000 kr......... 20.000 kr.
Happdrætti Háskóla íslands 70Q-