Alþýðublaðið - 24.12.1929, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 24.12.1929, Qupperneq 1
Gefltt ét ftf Al|»ýttafloklaii Aðfangadag jóla. 319. tölublað Einar Jónsson: Tíminn. m 38 38 38 38 KVEÐJA. 38 38 38 38 38 38 Hall«r degi, húmid nálgaat, 38 38 helgin fœrist nœr, 38 fagrar klukkur óma úti, 38 af unun hjartad slær — —, 38 38 38 38 38 38 vinir gledja vini sína 38 vefjast örmum hlýtt, 38 Ijósin bœrast, brosir lifid, bodar eitthvad nýtt. 38 38 Hvort gledst pú, góda barn? 38 38 38 Hvort gledst pú, góda barn, 38 38 hvort grœtur hugur pinn, 38 38 pótt ytra leiki bros á brá, 38 38 nœr brosíö í hjartad inn? 38 38 Hvort áttu vin, sem vefur pig 38 38 víðkvœmt sínum arm, 38 38 hvort áttu sár, er svída, 38 38 cða sorgar prunginn hvarm? 38 38 Hver gledur pig, góða barn? 38 38 38 Jólaljósin Ijóma 38 38 38 38 38 38 38 38 38 38 58 og lýsa hinn dapra rann, 38 pví guð er öllum góður, 38 sem gleðja og elska hann, 38 og guð er meira en góður, 38 pví guð er alt og eitt, 38 án guðs er lífið grýla 38 og gleðin ekki neitt. 38 Hví gleðstu pá ekki, góða barn? 38 Brostu væna, brostu vœna, 38 38 w breiddu út faðminn pinn, 38 ^8 láttu ekki heimsins hörku 38 38 í hjartað komast inn. 38 38 Ég pekki sorta og pekki sökrmð 38 38 og pekki sœlu draum, 38 38 ég veit, að alt má yfirbuga 38 38 með innra leyndum straum. 38 38 Gleðstu pá, góða barn. 38 38 38 38 Gleðstu barn, pví að gleðineross 38 38 guðhelg lífsins sól, 38 38 góða barn — góða nótt, 38 38 gleðileg jól! 38 38 Sig. B. Gröndal. 38 |38 & 1 — «rVS« 838 Jafnaðarmaður í yfirstétt. Eftir Bernhard Shaw. [Á Arunum 1880—85 skrifaði Bernard Shaw skáldsögu, sem heitir: „An Unsocial Socialist". Er hún fram úr skarandi snjöll ®g kjarngóð ádeila, en um leið bráðskemtileg og hnittin. Sagan ©r löng, 230 blaðsíður i stóru broti, og birtist hér örstuttur kafli úr henni. Er þar viðtal yfir- stéttar-jaínaöarmannsins Sidney Trefusisa við konu sina, sem ann honuat mjög heitt, en er npp- |>ejnbd al nuðvaldsgTillom.] ....Pessi öld, sem nú rikir á Englandi og ég er fæddur á, virðist mér svo spilt, eins og vissan um mentun, en vöntunin á hreinskilni, getur gert hana. Hún er gegnumsýrð af smjaðri, höfuðórum, peningargræðgi, skemtanafýsn og frægðardýrkun hjarðar, sem hefir tapað hræðsl- unni við helvíti, án pess að hafa öðlast réttlætistilfinningu, og sem lætur sig ekkert annað skifta en •8 hrifsa, undir sig hlut Ijónsins af peim auðæfum, sem hún með hungurhötunum stelur frá stétt- um peim, sem skapa þau. — Ef þú truflar mig, Hetty, kasta ég þér í fljótið og dey svo sjálfur af sorg á eftir yfir því að hafa tapaö ást þinni. t>ú veizt, að lýsingin á mér myndi hljóða eitt- hvað á þessa leið: „Heldri maður með mikla peninga." Þekkir þú hinn glæsilega uppruna þessara peninga og he!drimenskunnar?“ „Ó, Sidney, hefir þú gert nokk- uð?“ „Nei, elskan mín. Ég er fínn maður og hefí aldrei gert neitt. Að maður geti setið auðum höndum án þess að svelta er alls ekki ómögulegt nú á tímum. Hvert penny, sem ég á, er stolið; en það sem hefir nokkra veru- lega og lagalega þýðingu fyrir þig er, að ég á ekki kost á að gefa peningana aftur til hinna i-éttmætu eigenda, jafnvel þótt ég hefði löngun til. Veiztu hvað fað- ir minn var?“ „Hvaða þýðingu hefir það fyrir okkur nú? Vertu nú ekki svona leiðinlegur og fullur af skritnum hugmyndum, Sidney. Ég hefi ekki gifst pabba þínum.“ „Nei, en þú hefir, — auðvitaö óatvitandi, gifst eignum föðiw

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.