Morgunblaðið - 31.01.1963, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 31. januar 1963
Kulturhistorisk Leksikon
Siöunda bindi komið ut
i og 10 innskötsgreiraar. I>eir ís
Magnús Már Lárusson með sjöunda og nýjasta bindi al Kultur-
historisk Leksikon.
KULTURHISTORISK Leksifcon,
sjöunda bindi, hefur nú verið
gefið út og er það komið til Bóka
verzlunar ísafoldar, er annast
sölu þess hér á landi.
Eins og kunnugt er, þá standa
öll Norðurlöndin að útgáfu þessa
ritverks í sameiningu og er gert
náð fyrir að af því komi út
alls 16 bindi.
Af hálfu íslendinga sitja í
stjórn þess prófessor Armann
Snævarr háskólarektor, prófess-
orEinar Ólafur Sveinsson. dr.
Jakob Benediktsson, dr Kristján
Eldjárn þjóðminjavörður og
prófessor Magnús Már Lárusson.
En í ritstjóm þess eiga sæti þeir
dr. Jakob Benediktsson og
Magnús Már Lárusson og
fékk fréttamaður Morgunblaðsins
tækifæri til þess að ræða stund-
arkorn við Magnús nú fyrir
skömmu.
★ ★
— Hvað viljið þér einkum
segja um efni ritsins, Magnús?
— í því er að finna flestöll
hugtök og hlutanöfn í norrærmi ,
menningarsögu miðað við tíma-
bilið frá víkingaöld og fram til
ársins 1550. í þessu sjöunda bindi
er fyrsta greinin Hovedstad, en
sú síðasta Jotner, og er svo hægt
Evrópufrí-
merki vaiíð
HINN 22. janúar sl. kom póst-
nefnd Evrópuráðs pósts og síma
(CEPT) saman til fundar í Bonn
til þess að velja mynd á þessa árs
Evrópufrímerki.
Valin var tillöguteikning eftir
Arne Holm prófessor við tekn-
iska háskólann í Þrándheimi. Er
hún af fjórum línum, sem sker-
ast og mynda fjóra ferhyrnda
reiti og í hverjum þeirra er einn
af upphafsstöfum CEPT. Á hún
að tákna hið nána samstarf póst-
og símamálastjóranna, sem aðild
eiga að CEPT.
Ákveðið var að útgáfudagur
frimerkisins skyldi vera 16. sept
ember 1963.
Á fundinum voru einnig rædd
ýmis mál varðandi útgáfu Evrópu
frímerkja og m. a. ákveðið að
beina enn einu sinni þeim til-
mælum til þeirra póststjórna,
sem taka þátt í útgáfunni að
prenta þau í nægilega miklu
magni til þess að geta fullnægt
hinni stöðugt vaxandi eftirspurn
almennings.
Frá íslandi voru sendar tvær
teikningar eftir þá Hörð Karls-
son og Leif Kaldal.
(Frá póst- og símamála-
stjórninni)
að slá ufVp á ótal orðum þar á
milli. Við getum tekið hér eitt-
hvert orð, sagði hann og fleiri
upp í bókinni, hér er til dæmis
orðið investitur, en það þýðir,
þegar preláti tekur við embætti
sínu og er skrýddur fullum
skrúða. Kemur þá í ljós, að sá
siðhr virðist ekki hafia verið
þekktur hér á landi eða hann
a.m.k. kemur ekki fram í heim-
ildum. En ef menn hins vegar
vilja vita eitthvað um hirðingja.
sauðamenn, nautamenn og þess
háttar, þá er slegið upp á danska
orðinu hyrde og þannig fengnar
heilmiklar upplýsingar um þessa
menn, og þannig mætti lengi
telja.
— Er ritið skrifað á þremur
tungum?
-— Já, það er skrifað á dönsku
norsku og sænsku. Við íslend-
ingamir notum dönsku og norsku
að vild okkar, nema hvað fáein
hugtök, t.d. jarðarmen og
hreppur, eru á íslenzku, en Finn
amir nota aftur á móti sænsku.
— Skapast ekki ýmsir erfið-
leikar í því sambandi?
— Nei, ekki svo teljandi séu,
en fyrir ofan hvert orð verður
að standa heiti þess á tungunum
þremur. Auk þess, verður svo
sérstakt registursbindi, en það
getur að sjálfsögðu ekki komið
út fyrr en útgáfu sjálfs verksins
er lokið.
Þá er þetta mjög gott verk að
því leyti, hélt Magraús áfram, að
■í því höfum við nokkur föst
princip, sem síðar gætu orðið til
þess að skapa fastar venjur, t.d.
tölum við alltaf um elleftu öld-
ina sem tusind tallet, og mörg
fleiri slík dæmi mætti nefna.
★ ,★
— Hvað eiga íslendingar mik-
inn þátt á þessu síðasta bindi?
— Við eigum alls um 13 pró-
sent af innihaldi þess, 48 greinar
• Gefið fuglunum
Fuglavinur hefir ritað Vel-
vakanda eftirfarandi bréf, en
það hefir legið hjá okkur um
nokkurt skeið. Við vonum að
það komi að tilætluðum notum,
þótt dregizt hafi. Hitt lætur Vel
vakandi algerlega ósagt hvor
hefur réttara fyrir sér „fugla-
vinur“, eða dr. Finnur Guð-
mundsson og viljum við sízt
með þessari bréfbirtingu telja
að doktorinn hafi rangt fyrir
sér.
„Mið langar til að biðja þig
að birta fyrir mig svolítinn anda
pistil. Hér er þó ekki um að
ræða neitt yfirnáttúrlegt fyrir
bæri, hvorki svikið né ósvikið.
í haust las ég viðtal við dr.
Finn Guðmundsson, þar sem
hann lýsir því yfir m. a., að
brauðgjafir almennings til and-
anna á Tjörninni séu alveg
óþarfar. Ég á heima skammt frá
Tjörninni, og hefi oft verið að
lenzkir menn, sem rita í þetta
bindi eru Bjarni Einarsson, Björn
Th. Björnsson, Björn Sigfússon,
Björn Þorsteinsson, Einar Ólafur
Sveinsson, Hreinn Benediktsson,
Jakob Benediktsson, Kristján
Eldjárn, Magnús Már Lárusson
og grein Einars Ól. Sveinssonar
um íslendingasögur, auk greina
Jakobs Benediktsonar um HSnd
skrifter og Jónsvíkingasögur og
Kristjáns Eldjárns um Hov og
horg. Er þarna og að finraa grein
ar um hin fjölbreytilegustu efni
svo sem Hrepp^ Hundrað, Hörn,
ísland, íslendingadrápu, íslend-
ingabók, Járnsíðu, Jónsbók og
Jón helga, svo að eitthvað fleira
sé nefnt.
★ ★
— Er þetta ekki ákaflega kostn
aðarsamt ritverk?
— Jú, það kostar bæði mikið
fé og mikla vinrau, t.d. munu
a.m.k. 400 manns leggja þar hönd
á plóginn. Yfirleitt er þó starfið
aukastarf, nema hjé aðalskrif-
stofunni í Kaupmannahöfn, en
þar í borg er bókin prentuð.
Annars hvílir aðal fjárhags-
þunginn óhjákvæmilega á Dön-
um, Norðmönnum og Svium, því
að Finnar og íslendingar leggja
það eitt til fjárframlags að kosta
sána eigin ritstjórn til verksins.
— Hvað koma mörg eintök
þess hingað til íslands?
— Hingað koma hátt á fjórða
hundrað einstök og fara þau öll
í áskrift, en alls er upplagið um
4 þúsund eintök. Það veldur
nokkrum erfiðleikum, hélt Magn
ús áfram, að áskrifendur vitja
ekki allir eintaka sinna strax
eða fljótlega eftir að þau koma
og skapast þá um leið hætta á
þvi að sendingu næsta bindis
seinki fyrir vikið. Eg vil því ein-
dregið skora á þá, sem enniþá
hafa ekki sótt síðasta bindið að
gera það hið allra fyrsta. Á
'það má lika benda að marga
* fýsir að eignast þetta verk, en
hugsa um að gefa blessuðum
fuglunum, en ekki komið því í
framkvæmd, fyrr en ég las þessi
furðulegu ummæli, og ég verð
að segja það að ég fæ ekki
betur séð en að fuglarnir séu
banhungraðir. Ég veit að marg-
ir gefa þeim að staðaldri, en ég
vildi samt vekja máls á þessu,
ef vera mætti að einhverjir
hefðu tekið orð doktorsins bók-
starflega, og vil hér með hvetja
alla, sem tök hafa á að labba
niður að Tjörn, (jafnvel þó
veðrið sé ekki alltaf sem ákjós-
anlegast), og'gefa þessum mál-
lausu vinum okkar fáeina brauð
mola, því að eins og máltækið
segir: „Margt smátt gerir eitt
stórt".
Fuglavinur".
• Einkennileg leit
Velvakanda hefir borizt svo-
fellt bréf:
þess hefur að undanförnu ekki
verið kostur vegna áskriftanna.
Þó munu nú ef til vill um 20
manns geta gerzt áskrifendur
síðar á þessu ári, er nokkur ein
tök af fyrsta og síðar fyrstu bind
unum verða hér á boðstólnum.
— Hvenær er næsta bindi
væntanlegt?
— Það er værifcamlegt fýrri
hluta næsta sumars, og mun
sennilega ná eitbhvað út í staf-
iraa KRA.
— Að lokum, hver átti hug-
m-yndina að þessu verki?
— Hana átti hin óviðjafnan-
lega danska fræðikona Lis Jarob
sen, en hún hafði áður hlotið
„í sambandi við hrakninga
Valbergs Sigurmundssonar í
Sundunum síðastl. fimmtudag,
hefur margan bæjarbúa undrað
það skipulag, sem haft var á við
leitina að manninum; einkum
það, að ekki skyldu neinir leitar
menn vera sendir strax í birt-
ingu á föstudagsmorgun út 1
Viðey, sem flestum mun hafa
þótt líklegur staður eftir aðstæð
um og búið var að leita annars
staðar um nóttina. Hvernig
hefði farið ef maðurinn hefði
slasast við landtökuna og ekki
getað gengið upp á hæstu hóla
til þess að vekja á sér athygli?
Björgunarbáturinn „Gisli John-
sen“ lá í Rvk-höfn allan fyrri
hluta föstudags, en menn sendir
á fjörur frá Víðinesi að Gufu-
nesi og „höfðu þeir gefið upp
nær alla von“ segir dagbl. Vísir.
Ef „Gísli Johnsen“ eða áhöfn
hans hefur 'ekki verið ferðbú-
inn á föstudagsmorgun vegna
------------------------------
mikla reynslu í útgáfu slíkra
rita, t.d. var það einkum hún,
sem vann að útgáfu hinnar stóru
dönsku orðaibókar Nudansk Ord
bog.
I>á má geta þess, að Þjóðverj-
ar og Svisslendingar hafa nú i
undirtoúningi svipað verk og
þetta og byggja þar á þeirri
reynslu, sem hér hefur fengizt.
Það er alveg gífurlega mikil
skipulagsvinraa að byggja upp
slíkt verk sem þetta og má til
dæmis nefraa það, að sex ár liðu
frá því, að hugmyndin fyrst kom
fram, árið 1046 og þangað til
hún komst í verulegt form, sagði
Magnús.
leitarinnar um nóttina, hvers
vegna var þá ekki „Magni“ feng
inn til þess að leita í eyjunum
og raota dagsbirtuna? í>að stóð
ekki á „Magna“ að fara með
blaðamenn um eftirmiðd. ginn,
þegar starfsmennirni, í Vatna-
görðum sögðu Slysavarnafélag-
inu frá mannaferðum í Viðey.
Eitthvað hefur skrifstofust.
Slysavarnaféiagsins þótt Viðey
líklegur staður til leitar þar
sem hann bað konu sína að
vakta eyjuna í kíki heiman frá
sér þennan föstudagsmorgun. Ef
SVFÍ hefði skort menn til að
geta skipulagt víðtækari leit
strax í birtingu á föstudag, þá
hefði það átt að leita til Flug-
björgunarsveitarinnar. Þar eru
kaldir kallar með góðan útDÚn-
að til lofts og lands.
Varðbergur".
• Áramótakveðja
til Steingríms í Nesi
Þá hefir borizt þettá vísubréf:
„Þann 9. des. las ég í Tím-
anum viðtal við Steingrím Bald
vinsson í Nesi. Þáttur þessi er
er skreyttur með vísum eftir
Steingrím o. fl. Steingrímur er
góður hagyrðingur, en óspar
þykir mér hann á blótfórnina
er hann kveður:
Mætti landi og lýð til bóta
leggja að mörkum nokkra fórn.
Til árs og friðar ætti að blóta
okkar kæru ríkisstjóm“.
Ég sendi Steingrími kveðiu
mína og þessa vísu með.
Dýra fórn þú heimtað hefur,-
að heiðnum sið.-----
Vort hjarta blóð.
Ef förna á þeim,
sem frelsið gefur
og framtíð betri vorri þjóð.
Jakob Jónasson“.