Morgunblaðið - 31.01.1963, Page 11

Morgunblaðið - 31.01.1963, Page 11
Fimmtudagur 31. janúar 1963 MOKCVTSMAÐltí !1 (Jfgerðarmenai — Keflavík höfum fyrirliggjandi Tylentó í gildleika 10, 12, 14, 16 og 18 m/m. Manila sísal, VEIÐIVER Sími 1441. Stúlkur óskast í eldhús og uppþvott. — Vaktavinna. Nánari upplýsingar á skrifstofu Hótel Sögu. (Ekki í síma). In g4-0 V 5A^A ÚTSALAN hættir á laugardag. NÝ VERÐLÆKKUN. Bernhard Laxdal Kjörgarði. Aðvörtín ! Útsölunni lýkur í dag Fjöldi af ágætum vörum fyrir þriðjung verðs. — Vandaðir greiðslusloppar á kr: 300.— Fallegar kvenblússur á kr: 140.— Sportsokkar á kr: 25.— Kvensokkar á kr: 15_ Brjóstahaldarar og belti margar gerðir. ýf Látið ekki þetta síðasta tækifæri fram hjá yður fara. Laugavegi 26. LTSALA Gallabuxur fyrir börn og unglinga. Verð kr: 98 - — allar stærðir Drengjaúlpur kr: 295 — — allar stærðir Telpuúlpur kr: 310 — — allar stærðir ALLT SELT FYRIR ÓTRÚLEGA LAGT VERÐ Farþegar FÍ 104 þus. sl. ár Veiðarfæri Norskur veiðarfæraframleiðandi óskar eftir um- boðsmanni á íslandi. Tilboð merkt: „1851“ sendist Bergens Annonse — Byrá A/S, Bergen, Norge. FARÞEGAFLUTNINGAR Flug- félags íslands sl. ár gengu mjög vel. Fluttir voru alls 104.043 far- þegar á árinu og er það lang hæsta farþegatala á einu ári í sögu félagsins. Árið áður var farþegafjöldinn 77.894 og er aukning því 33,6%. Mest var aukningin í farþega flugi innanlands, 40,7 af hundr- aði. Fluttir voru 68,091 farþegi á móti 48,382 árið áður. Vafa- laust munu sumarfargjöld, sem sett voru í fyrsta sinn sl. sumar eiga sinn þátt í þessari miklu aukningu, svo og aukinn flugvéla kostur. Þess þer að geta, að sum arið 1961 lá innanlandsflug niðri í einn mánuð vegna verkfalla. Millilandaflug félagsins jókst einnig álitlega á sl. ári. Fluttir voru 27.952 farþegar í áætlunár- flugi milli landa, en 24.520 árið áður. Aukning er 14 af hundraði. Farþegar í leiguflugi voru á sl. ári 8000 en voru 4992 árið 1961. Aukning 60,3%. Skrifstofustúlkur Opinbert fyrirtæki óskar að ráða skrifstofustúlku sem fyrst. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf óskast sendar til afgr. Mbl. fyrir 2. febr. n.k. merktar: „6496“. Léreftstuskur Kaupum hreinar og góðar léreftstuskur (eingöngu hreinar og heillegar). VÍKINGSPRENT Hverfisgötu 78 — Sími 12864. Athugið! að borið saman við útbreiðslv er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunbiaðinu, en öðrum blöðum. Skyndisala Síðasti dagur Áður Nú Kvcnskór m/hæl 585.50 375.00 Kvenskór 725.00 450.00 Kvenskór 443.00 250.00 Kvenskór 318.00 195.00 Kvenskór flatbotnaðir fyrir telpur 283.00 98.00 Kvenskór flatbotnaðir fyrir telpur m/nælonsóla 249.00 98.00 Kvenskór striga m/hæl .... 234.00 98.00 Kvenbomsur (góðar í kulda) fyrir hæl 220.00 75.00 Kvenbomsur (góðar i kulda) flatbotnaðar 220.00 95.00 Kvenskór m/innleggi 593.00 375.00 Karlmannaskor mjög góð kaup. 25% — 50% afsláttur Þessi skófatnaður er aUur 1. flokks og getur gengið hvar sem vill, sem góðir speriskór eða í bomsur. ÞÉR SPARIÐ GÓÐAN PENING. Mjög vandaður radlófónn (Zimens) með inmbyggðum plötuspilara Philips og vín- bar, til sölu á tækifæris- verði. Einnig nokkur stk. grímu- búningar með grimu á oörn 6—10 ára. Verð aðeins kr. 75,00. Uppl. í dag og á morgun Njáls- götu 102, kjallara. SKÖVERZLUN víUutis /1 ncUií>*s-s<>*uvi rL BIFREIÐALÖKK ÞYNNIR — SLÍPIMASSI SPARZL -- OLÍUGRUNNUR PENSILLÖKK í smádósum. (Nýjustu litir með bronzi). Verzlun Fribriks Bertelsen Tryggvagötu 10 — Sími 12872.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.