Morgunblaðið - 31.01.1963, Blaðsíða 16
iiimiiiiiiijiiiimiitiiiiiiiiuijiiii)
VIKAN
VIKAN
Verzlunarhúsnceði
óskast fyrir fataverzlun á góðum stað við Lauga-
veginn. — Há leiga í boði. Tilboð sendist afgr. Mbl.
fyrir n.k. föstudag merkt: „Verzlunarhúsnæði —
6486“.
'Pimmtudagur 31. janúar 1963
• MÁNI YFIR MALAGA. — Rómantísk smásaga.
• ÁST VIÐ FYRSTA FALL. — Smás. eftir Evelyn Rhode.
Seljum í dag og næstu daga nokkur hundruð
hvítar og mislitar skyrtur á aðeins kr. 125,00.
GEYSIR H.F.
FATADEILD
Ódýrar
skyrtur
Bflskúrshurðajárn -
og læsingar
Altanhurðalæsingar
Útidyralæsingar
Innihurðalæsingar
Fjölbreytt úrval af
hurðalömum
ð/acksL Decker
Fræsari
Pússivél
Einkaumboðsmenn:
G. ÞORSTEINSSON & JOHNSON H.F.
Grjótagötu 7 Reykjavík Sími 24250.
Sími 15300
Æglsgötu 4
Borbyssur 14”—%” Sagir 6”—914”
Citsölustaðir:
Verzl. Vald Pouisen, Reykjavík
Atlabúðin, Akureyri
MEST SELDU RAFMAGNSHANDVERKFÆRIN
í HEIMINUM.
7” Slípivél
Borvélar %”—1”
Beltisslípivél
Handsmergel
EFTIR ósk Verzlunarmannafé-
lags Reykjavíkur hefur Launa-
jafnaðarnefnd, samkvæmt á-
kvæðum laga nr. 60/1961 um
launajafnrétti karla og kvenna,
ákveðið hækkun á mánaðar-
kaupi Kvenna, samkvæmt kjara-
samningi VR frá 1. júní 1962,
sem hér segir:
3. gr. A-liður
4. fl. a. Hraðritarar (konur)
Byrjunarlaun hækki úr kr.
4096.00 um kr. 129.80 í kr. 4225.-
80.
Eftir eitt ár hækki úr kr 4325.-
00 um kr. 124.20 í kr. 4449.20.
Eftir 2 ár hækki úr kr. 4577.00
um kr. 141.40 í kr. 4718.40.
Eftir 3 ár hækki úr kr. 4829.00
um kr. 160.20 í kr. 4989.20.
Eftir 4 ár hækki úr kr. 5084.00
um kr. 169.00 í kr. 5253.00.
3. gr. B-liður
1. fl. b. Verzlunar- og deildar-
stjórax (konur)
«*
Byrjunarlaun hækki úr kr.
5157.00 um kr. 136.00 í kr. 5293.-
00.
Eftir 1 ár hækki úr kr. 5565.00
um kr. 110.20 í kr. 5675.20.
Eftir 2 ár hækki úr kr. 5845.00
um kr. 107.40 í kr. 5952.40.
4. fl. a. Afgreiðslustúlkur með
verzlunarskóla- eða hliðstæða
menntun
Byrjunarlaun hækki úr kr.
3450.00 um kr. 271.00 í kr. 3721,-
00.
Eftir 6 mánuði hækki úr kr.
3782.00 um kr. 204.60 í kr. 3986.-
60.
Eftir 1 ár hækki úr kr. 4352.00
um kr. 173.40 í kr. 4525.40.
Eftir 2 ár hækki úr kr. 4398.00
um kr. 218.40 í kr. 4616.40.
4. fl. b. Aðrar afgreiðslustúlkur
Byrjunarlaun hækki úr kr.
2892.00 um kr. 221.80 í-kr. 3113.-
80.
I ÞESSARI VIKU
KAFBÁTAHAZAR
OG
FALLHLÍFASTÖKK
Pétur Thomsen, ljós-
myndari, var skikk-
aður til að fara til fs-
lands úr Þýzkalandi
Hitlers og segja naz-
istum til um veður-
far hér. Hann var þjálfaður niðri
í hafdjúpunum og uPpi í loftinu
fyrir þessa ferð, sem hann segir
frá í viðtali við G. K.
• MÁLVERKAÞJÓFARNIR.— Niðurl. sögu eftir Paul Calliico
• BRETINN VIRTUR Á KR. 2,25. — Sjóhrakningasaga úr
Höfnum suður. Sh. skráði.
20 MISMUNANDI GERÐIR
KVENNA.
í síðasta blaði var bent á það,
hvert vænlegast er að fara til
þess að kynnast konum, en nú
eru þær teknar, blessaðar og
flokkaðar í 20 týpur að undan-
gengnum umfangsmiklum rann-
sóknum höfundarins, sem er
reykvískur ungkarl og mjög
kunnugur viðfangsefninu.
GRETTISVÖÐVAR.
Vikan hefur komið við á æfinga-
stöðvum lyftingamanna og það
eru nú engir væsklar, sem þar
spreyta sig á járnunum. Mynda-
frásögn.
2. O. G. T.
IOGT
Stúkan Frón nr. 227.
Fundur í kvöld á venjuleg-
um stað og tíma.
Eftir fundinn verður kaffi
og kvikmyndasýning.
Æ.t.
trtTímtífi
f Rf> RIKISINS
HEKLA
austur um land í hringferð
6. febrúar. Vörumóttaka á
föstudag og árdegis á laugar-
dag til Fáskrúðsfjarðar,
Reyðarfjarðar, Eskifjarðar,
Norðfjarðar, Seyðisfjarðar,
Raufarhafnar og Húsavíkur.
Farseðlar seldir á þriðjudag.
SKJALDBREIÐ
fer vestur um land til Akur-
eyrar 5. febrúar. Vörumót-
taka á morgun til Húnaflóa-
og Skagafjarðarhafna og Ólafs
fjarðar. Farseðlar seldir á
mánudag.
Eftir 6 mánuði hækki úr (tr.
3347.00 um kr. 130.80 í kr. 3477.-
80.
Eftir 1 ár hækki úr kr. 4022.00
um kr. 82.80 í kr. 4104.80.
Eftir 2 ár hækki úr kr. 4283.00
um kr. 104.40 í kr. 4387.40.
Eftir 4 ár hækki úr kr. 4352.00
um kr. 227.60 í kr. 4579.60.
Eftir 5 ár hækki úr kr. 4398.00
um kr. 218.40 í kr. 4616.40.
Samkv. samkomulagi milli Fé-
lags söluturnaeigenda og VR,
dags. 22. júní 1962, „ilda framan-
greindar breytingar hjá þeim að-
ilum að viðbættum 4%, er bæt-
ast á alla kauptaxta, er þar
greinir, sbr. 2. tölulið samkomu-
lagsins.
Þá hefur nefndin ennfremur
ákveðið launajöfnun samkvæmt
samningi Apótekarafélags ís-
lands við VR, svo sem hér segir:
Afgreiðslustúlkur í apótekum
a. Nemar 3ja ára námstimi.
Launin breytast á sama hátt og
samkv. 3. gr. B 4. fl. b. sjá fram-
anritað.
b. Lærðar aðstoðarstúlkur eft-
ir 3ja ára námstíma með 2ja
vetra bóklegu námi: 1. ár kr.
4701.00 hækki um kr. 103.60 í kr.
4804.60. 2. og 3. ár kr. 4919.00
hækki um kr. 114.20 í kr. 5033.-
20 og 4. ár kr. 5063.00 hækki um
kr. 85.40 í kr. 5948.40.
A kaup þetta greiðist álag
vegna eftirvinnu, næturvinnu og
helgidagavinnu samkvæmt samn-
ingum.
Kauphækkun þessi kemur til
framkvæmda frá og með 1. janú-
ar 1963.
Bridge
AÐ 6 umferðum loknum í sveita-
keppni meistaraflokks hjá Bridge
félagi Reykjavíkur er staðan
þessi:
Stig
1. Sv. Einars Þorfinnssnoar 27
2. — Ólafs Þorstejnssonar 26
3. — Þóris Sigurðssonar 22
4. — Halls Símonarsonar 22
5. — Eggrúnar Arnórsd. 16
6. — Benedikts Jóhannss. 14
7. — Elínar Jónsdóttur 11
8. — Úlfs Árnasonar 6
9. — Jóns Magnússonar 6
10. — Hjálmars Hjálmarss. 3
7. umferð fer fram í kvöld
og spila þá meðal annars sam-
an sveitir Einars og Þóris og
Halls og -Ólafs. Spilað verður I
Skátaheimilinu við Snorrabraut.
Nýr kauptaxti verzlunarfólks