Morgunblaðið - 16.02.1963, Síða 4

Morgunblaðið - 16.02.1963, Síða 4
4 MORCVNBLAÐIÐ Laugardagur 16. febrúar 1963 SI. laugardagskvöld var karlmansreiðhjóli stol- ið frá verzluninni „Lond- on“ Austurstr. Ef einhver veit um óskilahjól þá vin- saml. hringið í síma 17623. Lítil íbúð óskast strax Tvær í heimili. Sími 33630 eftir hádegi. Ökukennsla Kennt er á nýjan Volks- wagen. — Sími 13158. íbúð óskast til leigu 2—3 herb. Engin börn, engin óregla. Sími 15014 og 19181. Unglingsstúlka óskast til þess að visa til sætis. Uppl, í Sjörnubíó. Keflavík Ung, amerísk, barnlaus hjón óska eítir 3—4 herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 1664. Til sölu góð taða Upplýsingar að Álfhóls- vegi 137 fyrir kl. 12 á há- degi eða í síma 17806. Húsráðendur Ung stúlka óskar eftir herb., helzt í Norður-Mýr- inni. Barnagæzla og/eða húshjálp kemur til greina. Tilb. sendist afgr. Mbl., merkt: ..Heimakær 6096“. Aukavinna! Óska eftir einhverri auka- vinnu á morgnanna og — eða á kvöldin. Allt mögu- legt kemur til greina. Tilb. merkt: „Aukavinna — 6182“ sendist Mbl. Óskum eftir 2—3 herb. íbúð á góðum stað í bænum. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Tilb. sendist Mbl. fyrir 1. marz, merkt. „1405 — 6183“. Óskum eftir að taka á leigu eða fá keyptan söluturn, vel stað- settan í bænum. Tilb. send ist Mbl. fyrir 28. febrúar, merkt: „701 — 6184“. Sumarbústaður óskast til leigu í sumar, í Hveragerði eða við Rauða- vatn. Tilb. sendist Mbl., merkt: ..Sumarbústaður — 6473“. Varahjól á g'rænni felgu tapaðist á leiðinni fná Hlé- garði upp á Kjalarnes. — Skilvís finnandi geri að- vart í síma 22060. Einhleyp kon^ Vill taka að sér að halda heimili fyrir fámenna, reglusama fjölskyldu, með vorinu. Uppl. í síma 20024. Óskum eftir að taka söluturn á leigu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20 febrúar, merkt: „6406“. ÞVÍ ég segi yður, að þetta, sem ritað er, lilýtur að koma íram við mig: Og með lögbrotsmönnum var hann talinn, þvi að það, er mig snertir, rætist. (Lúk. 22, 37—38). í ðag er laugardagur 16. febrúar. 47. dagur ársins. Árdegisflæði er kl. 10.19. Síðdegisflæði er kl. 22.58. Næturvörður vikuna 16.— 23. febrúar er í Reykjavíkur Apóteki. Læknavörzlu í Hafnarfirði vikuna 16:—23. febrúar hefur Eiríkur Björnsson, simi 50235. Læknavörzlu í Keflavík hefur í dag Björn Sigurðsson. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8. laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá ki. 1-4 e.h. Simi 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apotek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 14. Orð Ufsins svarar i síma 10000. FRETTASIMAR MBL. — eftir íokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Inniendar fréttir: 2-24-84 (—1 GIMLI 59632187 — 1. BAZAR Kvenfélags Hallgrímskirkju verður haldinn þriðjudag 19. febrúar kl. 2 1 Góðtemplarahúsinu. Félags- konur góðfúslega komi gjöfum sem fyrst til frú Þóru Einarsdóttur Engi- hlíð 9 sími 1-59-69; frú Sigríðar Guð- mundsdóttur Mimisvegi 6 sími 1-25-01; eða Aðalheiðar Þorkelsdóttur Lauga- vegi 36 sími 1-43-59. Útivist barna: Börn yngri en 12 ára, til ki. 20,00; 12—14 ára til kl. 22,00. Börnum og ungl- ingum ínnan 16 ára aldurs er óheimiil aðgangur að veitinga- og sölustöðum eftir kl. 20,00 i>eir, sem eiga leið um heiðar og úthaga, eru beðnir að gera aðvart, ef þeir verða varir við sauðfé eða hross. DÝRAVERNDARFÉLÖGIN. Minningarspjöld Sjáifsbjargar, félags fatlaðra, fást á eftirtöldum stöðum: Bökabúð ísafoldar, Austurstœti; Bökabúðin Laugarnesvegi 52; Bókav. Stefáns Stefánssonar Laugavegi 8; Verzl. Roði Laugavegi 74; Reykjavík- ur Apótek; Holts Apótek, Langholts- vegi; Garðs Apótek Hólmgarði 32; Vesturbæjar Apótek. Minningarspjöld Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á þessum stöðum: Bókaverzlun ísafoldar Austur stræti 8, Hljóðfæraverzlun Reykja- víkur Hafnarstræti 1, Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22, Bókabúð Helgafells Laugavegi 100 og á skrifstofu sjóðsins Laufásvegi 3. Ljósastofa Hvítabandsins Fornhaga 8 verður opnuð næstu daga. Upplýsing ar i síma 16699. Málfundafélagið Óðinn. Skrifstofa fé lagsins í Valhöll við Suðurgötu er opin á föstudagskvöldum frá kl. 8V2 til 10, sími 17807. A þeim tíma mun stjórnin verða til viðtals víð félagsmenn, og gjaldkeri taka við félagsgjöldum. Afesrur á morgun Dómkirkjan. Me>ssa kl. 11, séra Jón Auðuns. Kl. 2 messa, séra Óskar J. Þor láksson. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e.h. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Kópavogskirkja. Messa kl. 2. Séra Gísli Brynjólfsson, prófastur, predik- ar. Barnasamkoma í félagsheimilinu kl. 10.30 f.h. Séra Gunnar Árnason. Reynivallaprestakall Messa að Saur bæ kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Hallgrímskirkja Barnaguðsþjón- usta kl. 10. Messa og altarisganga kl. 11. Séra Jónas Gíslason. Messa kl. 5. Séra Jakob Jónsson. Mosfellsprestakall. Barnamessa 1 samkomuhúsinu í Árbæjarbletti kl. 11. Barnamessa að Lágafelli kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Fíladelfía, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 4 e.h. Haraldur Guðjónsson. Aðventkirkjan. Erindi kl. 5. Jón H. Jónsson og karlakvartet syngja. Kirkja óháða safnaðarins. Æsku- lýðsmessa kl. 11 árdegis. Séra Ólafur Skúlason, æskulýðsfulltrúi Þjóðkirkj- unnar predikar. Ungt fólk er sérstak- lega boðið velkomið. Séra Emil Björns son. Grindavík. Barnaguðsþjónusta kl. 2. Sóknarprestur. Langholtssókn. Barnaguðsþjónusta kl. 10:30. Messa kl. 2. Séra Árelius Níelsson. Keflavíkurkirkja. Messa kl. 2. síð- degis Séra Björn Jónsson. Innri-Njarðvíkurkirkja. Barnaguðs- þjónusta kl. 11 fh. Séra Björn Jóns- son. aðeins vinstra megin á veg- inum. Ef þess er kostur, er rétt að leggja ökutækinu'utan akbrautarinnar. Ávallt skal leggja ökutækj- um vinstra megin í tvistefnu- a-kstursgötum, miðað við akstursstefnu. í þéttbýli má ekki leggja ökutæki nær gatnamótum en 5 m, miðað við húsalínu. Ökutækinu skal lagt langs með gangstéttinni, fet frá gangstéttarbrún. Ekki niá leggja ökutæki gegnt öðru ökutæki, við vatnshana slökvistöðvarinnar, á biðstöð almenningsvagna, 20 m beggja vegna götunnar, á merktri ak- rein eða svo nálægt henni að það torveldi akstur á hana eða aðra akrein, á hringtorg- um, fyrir framan innkeyrslu, á merktum stæðum leigubif- reiða, við umferðamerki þann ig að það sjáist ekki, á merktri gangbraut, og hæ^ra megin í einstefnuakstursgötum. Utan þéttbýlis er óheimilt að leggja ökutæki nær vega- mótum en 10 m, á hæðarbrún, í eða við beygju, á brún, og í»á er ökumönnum nauðsyn legt að nota vel þau bifreiða- stæði, sem ökutækjum er ætl- uð, hvort sem það er við stöðumæli eða á meriktum bifreiðastæðum, leggja öku- tækinu innan hins afmarkaða svæðis. Ef leggja á ökutæki við gangstéttarbrún milli tveggja ökutækja er rétt að aka fram með ökutækinu og bakka svo inn í stæðið, það er rétt aðferð og auðveldari. Reykvískir ökumenn, látið það efcki sjást að þi§S leggið ökutækjum ykkar ekki rétt á götum borgarinnar. öku- tæki, sem ekki er vel lagt getur fyrr en síðar valdið umferðarslysi. Bifreiðaeftirlit ríkisins. Neskirkja. Barnamessa kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Fríkirkjan. Messa kl. 2. Séra Þor- steinn Björnsson. Útskálaprestakall. Barnagu&sþjón- usta í Sandgeröi kl. 11. Barnaguös- þjónusta að Útskáium kl. 2 e.h. Sókn arprestur. Háteigsprestakali. Messa í Dómkirkj unni kl. 2. Barnasamkoma í Sjómanna skólanum kl. 10:30 í.h. Séra Jón Þor- varð«sson. Hafnarf jarðarkirkja. Messa kl. 2. Þess er sérstaðlega vænzt, að börn- in, sem nú ganga til spurninga, og foreldrar þeirra verði meðal kirkju- gesta. Séra Garðar Þorsteinsson. Fíladelfía. Guðsþjónusta kl. 8.30. Ásmundur Eiriksson. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins 1 Reykjavík heldur fund mánudaginn 18. í Iðnó uppi. Dr. Björn Sigurbjörn* son sýnir kvikmyndina „Akrar á auðnum íslands.4* „Pú ættir að smyrja vélina þína ögn, þú hræðir fólk með þessum háðvaða“. (Tarantel-mynd) JÚMBÓ og SPORI Teiknari J. MORA — Þú mátt vera viss um að við erum ánægöir með að þú skulir hata hjálpað okkur svona, Pepita, sagði Spori. — Feikilega glaðir — bú ert sannarlega dugleg, bætti Júmbó við, við et uui neínilega í slænui klípu. Er það of frekt að biðja þig að hjálpa okkur enn einu sinni. Hann gaut augunum í átt að sprengjunni. Hverníg átti hann nú að skýra út fyrir Pepitu hvað hún ætti að gera án þess að hún yrði hrædd og hlypi í burtu? — Geturðu séð kúl- nna harna í kassanum? hélt hann á- fram. Það hefur kviknað í bandinu —• vildurðu ekki vera svo væn að slökkva eldinn? — Það vildi ég ákaflega gjarnan, en ég get það því miður bara ekki, því mamma hefur bannað mér að leika mér með eldspýtur og eld.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.