Morgunblaðið - 16.02.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 16.02.1963, Blaðsíða 16
16 MORCl'HBLAÐIB fjíiugnraagur !«. feferéar 1988 Upplýsingaþjéiuisfa BSandaríkJanna Reykjavik ósk«ar eftir að ráða duglegan starfsmann, til þess að annast fjölritun með ,,MULTILITH“ aðferð og dreifingu á pósti og fjölrituðu efni og ýmiss önnur skyld störf. Æskiiegt er að umsækjandi hafi ein- hverja reynzlu í þessum eða svipuðum störfum, en slíkt er ekki skilyrði. Enskukunnátta er nauðsyn- leg. Þeir, sem hafa áhuga á þessu starfi, leiti upp- lýsinga hjá sendiráði Bandaríkjanna (starfsmanna- deild) Laufásvegi 21, alla daga, nema laugardaga frá kr. 9—6. Upplýsingar um starfið verða ekki veittar í síma. R afvirkjanám nemi óskast. — Mikil vinna. Tilboð sendist Mbl. merkt: „6276“. ITSAF /óns Trausta 8 bindi í reksinbandi Ritsafnið hefir nú veríð endurprentað> og í tilefni af 90 ára afmœli höfundar verður Ritsafnið selt í dag fyrir aðeins EITT ÞÚSUND KRÓNUR og er þetta síðasta tækifærið til þess að eignast ritsafnið á þessu ótrúlega lága verði, Bókaiitgáfa Guðjóns Ó. Hallveigarstíg 6A — Sími 14169. Opið til kl. 5. FULLTRÚARÁÐ SJÁLFSTÆ02SFÉLAGAIMMA í RE7KJAVÍSÍ nefnist erindi Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins á almennum fulltrúaráðsfundi í Sjálfstæðishúsinu n.k. þriðjudag 19. febrúar kl. 8,30. KOSIMIR VERÐA RJLLTRÚAR í IJPPSTILLINOAR- INIEFND VEGNA ALÞINGISKOSNINGA 1963 Fulltrúar, fjölmennið og sýnið skírteini við inngan ginn. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.