Morgunblaðið - 16.02.1963, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 16.02.1963, Qupperneq 18
18 M O RCl'V r*r 4 010 I>m*p’'daÉrur 16 febrúar 1963 Síðasta sjóferðin Bandarísk kvikmynd í litum — talin einhver mest spenn- andi mynd, sem gerð hefir verið öll tekin um borð í einu af stærstu hafskipum heimsins. XajstI/óyage staoringrobert stack dorothy malone fiEORSE SANDERS - EDMOND O'BRIEN Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Piíturinn og Pendullinn Geysispennandi og hrollvekj- andi ný amerísk Cinema- Scopölitmynd, eftir sögu Edgar Allan Poe. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og. 9. Ijarnarbær Simi 15171. Ungfilmía kl. 3: Hjarðmœrin og sótarinn Ensk-frönsk teiknimynd í lit- um eftir hinu góðkunna ævintýri H. C. Andersen. Myndin hefur hlotið verð- laun á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum, enda fengið skín- andi dóma um víða veröld. Tekið á móti nýjum félögum í dag frá kl. 1 e. h. Sá hlœr bezt Bráðskemmtileg amerísk skopmynd í litum. ein snjall- asta sinnar tegundar. Aðalhlutverk: Bed Skelton Sýnd kl. 7 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 1 e.h. Críma Vinnukonurnar Eftirmiðdagssýning sunnudag kl. 5.30. f Aðgöngumiðar í dag kl. 4—7 og á morgun frá kl. 4. RAGNAR JONSSON hæsiaréttarlögmaður Löglræðistörí og eignaumsýsla Vonai'stræti 4. VR-núsið TONABÍÓ Sími 11182. HETJUR (The Magnificent Seven) Víðfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerisk stór- mynd í litum og PanaVision. Mynd í sama flokki og Víð- áttan mikla enda sterkasta myndin sýnd í Bretlandi 1960. Yul Brynner Horst Buchholtz Steve McQueen Hækkað verð.. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. STJORNU Sirai 18*136 BÍO Baráttan um kóralhafið Hörkuspennandi og viðburða- rík ný amerísk kvikmynd um orustuna á Kóralhafinu, sem olli straumhvörfum í gangi styrjaldarinnar um Kyrra- hafið. Cliff Rohertson Gia Scala Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Glaumbær FRÁMUR MAÍUR framreiddur af frönskum matrelðslumeistara. Hádegisverður - Kvöldverður KALT BORÐ frá kl. 12—3. BEKTI MOLLEK og hljómsveit ÁRNA ELFAK Borðpantanir í sima 22643. Trúlofunarhringar algreiddir samdægurs HALLDÓR Skolavörðustig 2. Tómstundabúðin Aðalstræti 8. Simi 24026. S.O.G.T Barnastúkan Díana nr. 54. Munið fundinn á morgun. Kvennaskóla- stúlkurnar lafesf and Funnie^i! GECIL PARKER-GEORGECOLE JOYGEGRENFELL Brezk gamanmynd, er fjallar um mjög óvenjulega fram- takssemi kvennaskólastúlkna. Aðalhlutverk: Cecil Parker, Joyce Grenfell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnagaman á sunnudag kl. 2. Ný skemmtiatriði. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. gita ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ PÉTUR GAUTUR Sýning í kvöld kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. Dýrin í Hálsaskógi Sýning sunnudag kl. 15. Uppselt. Sýning þriðjudag kl. 17. Aðgöngumiðasalan' opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. ÍLElKFÉLaGÍ JíEYKJAVÍKqRj Astarhringurinn Sýning sunnudagskvöld kl: 8.30. Næst síðasta sihn. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2. — Sími 13491. WMMWPMMMM Lokað / kvöld vegna einkasamkvæmis. Málflutningsstofa Aðalstræti 6, 3. hæð. Einar B Guðmundsson, Guðlaugur Þorlaksson, Guðmundur Pétursson. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskritstofa Óðinsgötu 4 — Sími 11043. LJÓSMYNDASTOFAN LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Pantið tima i sima 1-47-72. DtMHHU Svarta ambáttin (Tamango) Mjog spennandi og vel leikin, ný, frönsk stórmynd í litum og CinemaScope. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Dorothy Dandridge (lék aðalhlutv. í „Carmen Jones“ og ,,Porgy and Bess“) Curd Jiirgens Jean Servais Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd ki. 5, 7 og 9. okkar vinsœia KALDA BORÐ kl. 12.00, elnnig atls- konar heitir réttir. A Hádegisverðarmúsik kl. 12.30. Lokað i kvöld vegna einkasamkvæmis. FiL M JLA Franska kvikmyndin V ATLANTE eftir Jean Vigo verður sýnd í Tjarnarbæ kl. 17 í dag. — Uppselt — Silfurtunglið Skemmtikvöld bakarasveinafélagsins. Félagslíf KR — knattspyrnumenn Mfl. — 1. flokkur: Fundur í KR-heimilinu á sunnudag eftir útiæfinguna. 1. Utanferðin í sumar. 2. Kvikmyndir. Knattspymudeildin. KR — knattspyrnumenn Æfingar hjá Mfl. og 1. fl eru: Sunnudaga kl. 15.00 úti- æfing á KR-velli. Mánudaga kl. 21.25 inni- æfing í KR-húsinu. Miðvikudaga kl. 20.30 þrek- æfing í íþróttahúsi Háskólans Föstudaga kl. 20.00 útiæfing á KR-vellinum. Knattspyrnudeildin. Sími 11544 Leiftrandi stjarna PRESLEY FIÍMIHG STAR Cllsjsfv/i/vScroP^EE 20. COLOR by DE LUXE «uo*ii<a Geysispennandi og ævintýra- mettuð ný amerísk Indíána- mynd, með vinsælasta dægur- lagasöngvara nútímans í aðal- hlutverkinu. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■ =31KXB Simi 32075 - 38150 Smyglararnir *NO JGMN Gll'.ING INHBPHIltf » Hörkuspennandi ný ensk kvikmynd í litum og Cinema- Scope. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. BÖnnuð innan 16 ára. Miðasala frá kl. 2. Ný fréttamynd hefst á hverj- um laugardegi. Bíll eftir 9.15 sýninguna. Vörður á bíla- stæði. Samkomur K.F.U.M. — Á morgun: Kl. 10.30 f. h. Sunnudaga- skólinn og bamasamkoma að Borgarholtsbraut 6, Kópav. Kl. 1.30 e. h. Drengjadeild- irnar Amtmannsstig, Holta- vegi, Kirkjuteigi og Langa- gerði. Kl. 8.30 e. h. Síðasta sam- koma æskulýðsvikunnar. Síra Sigurjón Þ. Arnason o. fl. Einsöngur. Blandaður kór. Allir velkomnir. Kristniboðshúsið Betanía, Laufásvegi 13. Á morgun: Sunnudagaskól- inn kl. 2 e. h. Sýndar skugga- myndir frá Konsó. Öll börn velkomin. Samkomuhúsið Zion Óðinsgötu 6 A A morgun almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Fíladelfía A morgun: Sunnudagaskóli, að Hátúni 2; Hverfisgötu 44 og Herjólfsgötu 8. Hafnarfirði — allsstaðar á sama tíma, kl. 10.30. Klukkan 8.30 hefst vakn- ingarvika í Fíladelfíu. — Ræðumenn: Glenn Hunt og Garðar Ragnarsson. Fjöl- breyttur söngur. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.