Morgunblaðið - 16.02.1963, Qupperneq 21
Laugardagur 16. febrúar 1963
MORGUWttL 4 ÐIÐ
21
SVEITABALL
Kenwood-hrærivélin er allt annað
©g niiklu meira en venjuleg hrærivél
Ki
enmrooti ohef
CAROL QUINTETT
og söngvararnir
Sigurdór Karlsson og Hjördís Geirsdóttir
leika og syngja nýjustu dægurlögin í Hótel Hvera-
gerði laugardaginn 16. febrúar.
ATHUGIÐ: Twist-keppni.
Sigurður Þorvaldsson, tenórsaxafónleikari leikur
með hljómsveithini.
— Það er alltaf fjör í Hveragerði. —
Hótel Hveragerði.
Afborgunarskilmdlar
^ Austurstræti 14
jTglVlB. Sími 11687
SnyrtiskólSnn
hefur flutt starfsemi sína
að Hveríisgötu 39, 2. hæð.
Mýtt símanumer 13475
Sendisveinn óskast
hálfan eða allan daginn.
Siippfélagið ð Reykfavsk
FRYSTIVÉL
SABROE
20 — 25 þús. Caloríur, með öllu
tilheyrandi til sölu.
KJÖTBtJÐllM
Laugavegi 32 — Sími 12222.
Vantar vélstjóra og háseta
á netabát. — Upplýsingar á Hótel Skjaldbreið
herbergi 3.
Til sölu
Stofuhúsgögn, svefnstóll, eldhúsborð og stólar.
Uppl. gefnar í síma 50554, eða að Köldukinn 13
Hafnarfirði.
íbúð í Kópavogi
Höfum kaupanda að 3—4 herb. íbúð í Kópavogi.
Hús eða íbúð í smíðum, jafnvel grunnur, kemur
til greina.
FASTEIGNASALAN
Höföatúni 4 — Sími 23815 og 18833.
UTGERDARMENN
IMIREX sjóeimingartæki
eima neyzluvatn úr sjó og nýta til þess hita úr
kælivatni frá t. d. skipsvélum.
IMIREX sfóeimingartæki
Önnur orkuþörf tækjanna er mjög lítil. T. d. er
samanlögð stærð rafmótora við tæki, sem fram-
leiða allt að 2,5 tonn af ferskvatni á sólarhring,
aðeins 1 kw.
Smíðuð eru tæki, sem afkasta frá 1 til 65 tonnum
af fersku vatni á sólarhring.
Tæki þessi spara tankrými fyrir vatn, sem nota
má fyrir olíu eða annað, er þarf til þess að lengja
mögulegan veiðitíma hjá fiskiskipum eða sigl-
ingarthna hjá flutningaskipum.
Nánari upplýsingar veitir
LANDSSIMIÐJAN
SÍ M I 2 5 6 8 0.