Morgunblaðið - 16.02.1963, Síða 22

Morgunblaðið - 16.02.1963, Síða 22
22 MORCVNBLAÐ1Ð Laiiffn-Maiíirr 1.« febráar 1963 Islenzka lidiff við brottför. Ásbjörn fararstjóri lengst til vinstri. ísfendingar hafa gegn Frökkum Frökkum hefur farið fram en ísland vann síðast 20-13 Ljósm.: Sveinn Þorm. f KVÖLD kl. 20.30 eftir íslenzk- um tíma gengur íslenzka lands- Uðið í handknattleik til landsleiks við Frakka og fer hann fram í París. Þetta verður 14. landsleik NU UM helgina heldur íslands- mótið í körfuknattleik áfram. — Vonir standa til, að margir leik- irnir geti orðið hinir skemmti- legustu. En þeir leikir, sem hljóta að vekja mesta athygli eru leikir utanbæjarmanna. — Ungmennafélag Borgarfjarðar sendir nú í fyrsta sinn lið til keppni í íslandsmóti. Þeir senda ekki einungis lið í karlaflokki, heldur einnig kvennalið og sýn- ir þetta, hve almennum vinsæld- um körfuknattieikur hefur náð meðal Borgfirðinga. Þá sendir Ungmennafélagið Skarphéðinn á Selfossi lið til keppni í I. flokki karla. Einnig leikur II. flokks lið kvenna frá Fimleikafélaginu Björk í Hafnarfirði nú í mótinu, en þær hafa reyndar leikið áður. í kvöld kl. 20.15 verða þessir leikir að Hálogalandi: I. fl. karla: UMFB—KR. M. fl. karla: ÍR—Ármann. Búast má við, að leikir ÍR og Ármenninga geti orðið bæði skemmtilegir og spennandi, en Ármenningar reyndust ÍR-ing- um þyngstir í skauti í síðasta íslandsmóti. Ijí morgun, sunnudag, kl. 13.00 verða svo eftirtaldir leikir í íþróttahúsi Háskólans: II. fl. kvenna: ÍR—-Björk. ' M. fl. kvenna: ÍR UMFB. IV. fl. drengja: ÍR c-lið — Ár- mann. IV. fl. drengja: ÍR a-lið — KR. III. fl. drengja: ÍR c-lið — Ár- mann. ur íslendinga í þessari grein. — Einu sinni áður hafa þessar þjóð ir leikið landsleik. Það var í heimsmeistarakeppninni 1961 og unnu íslendingar þá með 20 gegn 13 og komust með þeim sigri í III. fl. drengja: ÍR a-lið — KFR. III. fl. drengja: ÍR b-lið — KR. II. fl. karla: KR b-lið — Ár- mann b-lið. KR sér um framkvæmd þess- ara leikja. Annað kvöld kl. 20.15 verður enn leikið og þá að Hálogalandi. Þá verða þessir leikir: I. fl. karla: UMF Skarph. — \ ' UMFB. M. fl. karla: ÍS—KFR. Ármann sér um framkvæmd leikja kvöldsins. ÍÞRÓTTABLAÐIÐ — blað ÍSÍ — hóf göngu sína enn einu sinn í gærdag. Ber að fagna þeim á- fanga sem með útgáfu blaðsins hefur verið náð, því forseti ÍSÍ, Gísli Halldórsson hefur nýlega lýst því yfir að útgáfa blaðsins væri tryggð næstu árin. í upp- hafsorðum hins endurvakta blaðs segir m.a.: „Fyrir.38 árum var talið nauð- synlegt að. ÍSÍ gæfi út sitt eigið málgagn. Síðan hafa íþróttir eflzt til muna og sú staðreynd að inn an vébanda ÍS eru nú um 25000 meðlimir, þar af eru um 15000 virkir félagar gerir það nauðsyn legra en nokkru sinni fyrr, að samtökin gefi út félagsrit um íþróttamál. sigurvon í París baráttusæti um 5. sæti á h“ims- meistarakeppninni. • íslenzka liðið. I gær var kunngert hvern ig liði íslands verður stillt upp í leiknum í kvöld. Markverðir verða Hjalti Einarsson og Karl Jónsson. Aðrir leikmenn verða Einar Sigurðsson, Kristján Stefánsson, Pétur Antonsson, Gunnlaugur Hjálmarsson, Birg ir Bjömsson, Ragnar Jónsson, Karl Jóhannsson, Ingólfur Ósk arsson og fyrirliðinn Karl Ben ediktsson. • Styrkleiki liðanna. Það er vitað að Frökkum hef ur farið mjög fram á síðustu ár- um og eru án efa mun sterkari en þeir voru 1961. Annað er að Frakkar hafa ætíð reynzt hættu- legir og miklu sterkari á heima- velli, en utan síns heimalands. Um styrkleika íslenzka liðsins veit í raun og veru enginn því lið ið hefur ekki haft tækifæri til landsleikja síðan það vann svo frækilega sigra í heimsmeistara- keppninni 1961 er það komst í 6. sæti keppninnar og náði m.a. að gera jafntefli við fyrrverandi heimsmeistara, Tékka. Ennfremur eru 7 sérsambönd i ÍSÍ, 27 héraðssambönd og 230 félög. Til allra þessara aðila þarf sambandsstjórnin að koma ýms- um fréttum og leiðbeiningum um íþróttastarfið. Það er bæði eðli legt og sjálfsagt, að það sé gert í íþróttablaði“. Ennfremur segir í inngangsorð um að „nokkrir velunnarar íþrótt anna hafi heitið að styðja útgáfu ritsins. Vill framkvæmdastjórn- in nota tækifærið og þakka þeim sérstaklega þann drengskap, er þeir sýna ÍSÍ með því. Framkvæmdastjórnin hefur ráð ið tvo kunna íþróttafréttamenn sem ritstjóra þá Hall Símonarson og Örn Eiðsson. Báðir eru þaul- kunnugir jafnt íþróttamálum, • Framfarir Íslendínga. Engum mun þó blandast hugur um að hér hafi orðið framfarir í handknattleik og þær eru einkum fólgnar í því að ísl. leikmennirnir hafa þroskazt í íþróttinni og náð mun betra lagi á leikaðferðum mismunandi og leiktækni yfir leitt. Þetta ásamt þeirri stað- reynd að fá lið Evrópu munu eiga jafn skotfasta og skotör ugga leikmenn, sem íslending ar eru aðalstoðir þess að vonir eru um sigur, þrátt fyrir það að reynslu skorti eftir tveggja ára hlé á landsleikjum. Það er skoðun undirritaðs að ef hægt væri að hugsa sér leik milli landsliðs íslands 1961 og liðsíns eins og það er í dag og því tækist vel upp, þá mundi liðið í dag bera sig ur úr býtum. • Sami kjarninn. Það er ekki sizt vegna þess að kjarni liðsins nú og þá er sá sami. íslenzku leikmennirnir hafá að meðaltali að baki ‘sér 8 landsleiki. Það er há tala ’þegar miðað er við að ísland hefur að- eins leikið 13. Eini nýliðinn í „kjarnanum" er Ingólfur Óskars- son og hann kemur í liðið án efa til að styrkja það. Allir hinir hafa og þroskazt og náð framförum í leiknum ekki sízt i þeim grein um leiksins, sem okkur skorti til finnanlegast kunnáttu í 1961. • Góðir áfangar. Þó ekki hafi verið um lands leiki að ræða þá hafa aðrir úr- valsleikir komið til. Að vísu tap aði landsliðið fyrir Heim, rétt eft ir heimkomuna frá heimsmeistara keppninni, en var þá úttaugað af þreytu. Liðið vann styrkt lið Eft erslægten og FH-menn unnu alla sína leiki móti þýzka meistara- liðinu Esslingen. Rúsínan í pylsuendanum er svo hinn ágæti leikur Fram í vetur gegn Skovbakken í Danmörku, þar sem Skovbakkenmenn sem síðan eru komnir í undanúrslit Evrópukeppninnar, unnu með 1 marki eftir framlengdan leik — og það meira vegna reynsluleysis Framara og óvana í jafnri keppni heldur en fyrir betri leik. Að öllu þessu athuguðu má von ast eftir islenzkum sigri, þó hann verði engan veginn auðsóttur. -- XXX ----- Á morgun, sunnudag heldur lið ið til Bordeaux og leikur þar aukaleik við úrvalslið kl. 14.30 eft ir íslenzkum tíma. Vegna prent unar blaða um helgar verður ekki hægt að skýra frá úrslitum í landsleiknum í kvöld fyrr en á þriðjudaginn. Taka sætí á Alþingi VEGNA þings Norðurlandaráðs hafa Gisli Jónsson menntaskóla kennari og Jón Kjartansson for stjóri tekið sæti Magnúsar Jóns sonar og Ólafs Jóhannessonar á Alþingi. sem blaðaskrifum og er ekki að efa að þeir munu skila sínu starfi vel. í hinu fyrsta hefti hins endur vakta blaðs er grein um íslands mótið í handknattleiíc, þátturinn: „Hvað segja blöðin og útvarpið". Gísli Halldórsson forseti ÍSÍ skrif ar um útgáfu íþróttablaða á ís- landi, þar er þátturinn „Kynning íþrótta“ um lyftingar, samtal er við Jón Þ. Ólafsson hinn frábæra hástökkvara, þátturinn „íþróttir eru fyrir alla“ eftir Örn Eiðs- son, íþróttaannáll, þátturinn „Frá ÍSÍ“ og frá sérsamböndunum og „Frá sambandsaðilum". Ritið er 20 síður og er smekk legt að frágangi. - Launauppbóta- kerfiö Framh. af bls. 10 þetta úr síldinni, þar sem hróp að er „salt“ „tunnu“ og svo framrvegis. Hér er sjálfsa>gt hrópað „fisk“ ,',pa'kka“ eða eitthvað því líkt. — Já, þær gefa ekkert þær sem móður er í, segir Björg- vin, aðrar taka þessu rólega. Það þarf að þjálfa flakara eftir hinni nýju aðferð. Þeir sem hafa lært annað hand- bragð við flökunina verða seinni til. Hitt er svo enginn vafi að það er nauðsynlegt að atuka stórlega eftirlit eftir því sem hraðinn eykst. Við göngum nú fram vinnu salinn. — Hérna vinna þrjár stúlk ur saman við borð. Þær eru allar mállausar og heyrnar- lausar. Það gekk svolítið erfið lega fyrst, en þetta lagast. Ég held að erfiðast hljóti að vera fyrir þær að geta ekki talað saman á venjulegan hátt þær verða að fella niður verk með höndunum þegar þær tala. Já svona gengur þetta hérna hjá okkur. En nýbreytn in hefir verið til bóta. Við kveðjum starfsfólkið I Fiskiðjunni og höldum í næsta frystihús, sem er ísfélag Vest- mannaeyja. Við ráðumst þar á önnu Erlehdsdóttur, sem er að pakka í óða önn. Hún er kunn dugnaðarkona og auk þess í stjórn verkakvennafé- lagsins á staðnum. Hafa aldrei nennt að vinna > fyrir kaupinu sínu. — Mér þykir þetta til stórra bóta. Við höfum nú mun meira kaup. — Og þurfið þið þá ekki að leggja miklu meira að ykkur? — Ekki finn ég sérstaklega til þess. Það þarf að vísu að halda áfram við vinnuna. — Og eru þá allir ánægðir með þetta? — Langflestir held ég. Þeir einu sem eru óánægðir eru þeir, sem ekki komast í bón- us, en það er fólk sem aldrei hefir nennt að vinna fyrir kaupinu sínu. Loks tökum við Sigurjón Auðunsson verkstjóra tali. — Fólkið er yfir höfuð á- nægt með þetta finnst mér, segir Sigurjón. Það hefir jafn- azt í afköstum og nú er meira líf í kringum vinnuna. Sumt fólk hefir allt að því marg- faldað afköst sín. Það er kann ske ekki höfuðkosturinn við þetta nýja f.yrirkomulag, held ur hitt, að fólkið er sjálft á- nægðara. f rétta átt. Þegar farið er að ræða frek ar um afköst fólksins koma mörg sjónarmið fram í dags- Ijósið. Til er að menn sem telja þetta vinnuþrælkun, en því er til að svara að en'g- um er skylt að berjast við bónusinn. Annað finnst mönn um hafa verið ranglátt en það er að jafnan hefir verið til á hverjum vinnustað duglegt og samvizkusamt fólk, sem þó hefir ekkert borið meira úr býtum en amlóðarnir. Það fær nú uppbót jafnvel þótt það auki ekkert við hrað- ann. Þetta fólk finnur að sjálf sögðu áþreifanlegast kostina, Með þessu nýja kerfi er fljótt séð hver er afkastamestur og verklagnastur. Það hefir kom ið í ljós að menn sem Htið hefir borið á og enginn tekið eftir að væru neinir sérstakir afkastamenn hafa sýnt að þeir eru frábærir starfsmenn. Bægslagangurinn segir ekki alltaf mest til úm afköstin. Við látum nú þessu rölti um frystihús Vestmannaeyja og rabbi um bónus eða kaup uppbót lokið fullvissir um að hér hefir verið stigið spor 1 rétta átt. — vig. Körfuknattleiksmót íslands: 12 leikir um helgina jþróttaiiiaðið kemur út á ný

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.