Morgunblaðið - 23.02.1963, Blaðsíða 1
24 síður
50. árgangur
<á5. tbl. — Laugardagur 23. febrúar 1963
Prentsmiðja Morgunblaðslns
að rúmi
I
‘VjL þús. EieimilEsIausár
Benghazi, Líbíu, 22. febrúar — (NTB-AP) —
FREGNIR frá jar'ðskjálftasvæðinu í Líbíu á norðurströnd Afríku
hermdu í dag, að rúmlega 500 menn liefðu látizt í jarðskjálftunum
í nótt. Flestir þeirra látnu bjuggu í borginni Barce og umliverfi
hennar, en þar voru jarðskjálftarnir snarpastir.
Talið er að mörg hundruö manna hafi særzt í jarðskjálftunum
og 12 þús. menn eru heimilislausir.
í dag hefur verið unnið að því
bö bjarga þeim, sem grafizt hafa
í rústunum og flytja tjöld handa
þeim, sem missíu heimili sín.
Björgunarstarfinu stjórna inn-
enríkisráðherra Líbíu og yfir-
maður landvarna, en brezkir og
bandarískir hermenn, sem dvelj-
ast á herstöðvum skammt frá
höfuðborg landsins, Benghazi,
hafa einnig veitt mikla aðstoð.
Mikil úrkoma hefur gert björg
unarstarfið erfiðara en ella.
Eins og áður segir varð borg-
in Barce verst úti í jarðskjálft-
nnum, en þeirra varð vart á 35
km breiðu svæði. í dag varð
tveggja jarðskjálftakippa vart
nálægt Barce, en ekkert tjón
varð af völdum þeirra.
00 hafi
í Líbíu
f Barce, sem er mjög gömul
borg, bjuggu 10 þús. menn, en
35 þús. bjuggu í nágrenni henn-
ar. Fjöldi húsa hrundi á þessum
slóðum í jarðskjálftunum. í dag
var stanzlaust unnið að því að
flytja ullarteppi, tjöld og mat-
væli til hinna heimilislausu og
bandaríski herinn flutti sjúkra-
tjöld, lyf og sjúkrabifreiðir til
Barce og brezki herinn sendi
lækna, hjúkrunarkonur og lyf
frá Kýpur.
Ísbrfótar kctSda sigl-
izEgaleiðusn opnuan
Flóð og skriðuföll í S-Evrópu
Stokkihólmi, London,
22. febr. (NTB).
EKKERT lát varð á kuldun-
um í N.-Evrópu í dag. Sigl-
ingar milli Norðurlandanna
eru mjög erfiðar og ísbrjót-
ar frá Danmörku, Finnlandi
• Mikill kuldi er einnig
sunnar í Evrópu. í París hef-
ur snjóað mikið undanfarna
daga. Snjórinn olli töluverð-
um umferðatruflunum á göt-
um borgarinnar og ferðum
strætisvagna seinkaði oft um
klukkustund eða meira. Marg-
og Svíþjóð hafa unnið að því ir Parísarbúar notuðu tæki-
i allan dag áð halda Eyrar-
sundi opnu til þess að sigl-
ingarleiðin inn á Eystrasalt
lokist efkki. Mikill ís er á
Oslóarfirði og ísbrjótarnir,
sem þar eru hafa nóg að
starfa. Nær samfelld ísbreiða
er nú frá suðurströnd Noregs
til Danmerkur og ísbrjótar
sigla í fararbroddi skipalesta
um Skagerak. Veðurfræðing-
ar á Norðurlöndum, telja, að
ekki muni hlýna í veðri næstu
daga. Eru menn mjög áhyggju
fullir vegna þess hve sam-
göngur eru erfiðar og óttast
færið og renndu sér á skíðum
á götunum.
• í Englandi hefur snjóað
á ný og spá veðurfræðingar
áframhaldandi snjókomu þar.
• í Þýílkalandi ar mikilíl
kuldi og í Austur-Berlín er
olíuskortur og hefur orðið að
löka mörgum skólum í borg-
inni vegna hans.
í mörgum stærstu borgum
Vestur-Þýzkalands er mikill
kolaskortur vegna þess að
flutninigar eftir ánum hafa
stöðvazt vegna íss.
• Á Ítalíu, Spáni og í Portú-
er að ástandið verði eins og gal hefur hlýnað. Á Spáni hsifa
veturinn 1946—47, en þá var verið miklar rigningar og
hægt að ganga á ísnum milli flóð. Vitað er um 14 menn,
Danmerkur og Svíþjóðar og sem hafa látið lífið af völd-
Eystrasalt var lokað í einn og um flóðanna. í byrjun vik-
hálfan mánuð. Framhald á bls. 23
Dóra Þórhallsdóttir,
forsetafrú sfötug í dag
Uans Lenz
FORSETAFRÚIN, Dóra Þórhalls
dóttir, á í dag sjötugsafmæli. —
Hún er fædd í Helgasensliúsi, þar
sem nú stendur Hótel Skjald-
breið, i Reykjavík 23. febrúar
1893. Voru foreldrar hennar Þór-
hallur Bjamarson biskup og
kona hans frú Valgerður Jóns-
dóttir. Fluttist hún á 3ja ári með
foreldrum sínum að Laufási. —
Hún giftist Ásgeiri Ásgeirssyni
3. október 1917. Hafa þau átt
þrjú börn, tvær dætur og einn
son. Dæturnar eru: Vala, gift
Gunnari Thoroddsen, fjármála-
ráðherra, og Björg, gift Páli Ás-
geiri Tryggvasyni, sendiráðsfull-
trúa í Kaupmannahöfn. Sonur
forsetahjónanna er Þórhallur
ráðuneytisstjóri, sem kvæntur
er Lily Knudsen.
Frú Dóra Þórhallsdóttir er
glæsileg og mikilhæf kona, sem
Vfsindaráðhe rra V-Þýzk
lands lék í Iðnó 1931
Slmtal v/ð Hans Lenz, sem stund-
aðí norrænunám í Reykjavík
RÁÐUNEYTI vísinda og
rannsókna var komið á fót í
Vestur-Þýzkalandi á sl. ári.
Ráðherra þessara mála var
skipaður Hans Lenz, sem er
55 ára gamall, og er í flokki
Frjálsra demókrata. Á stúd-
entsárum sínum lagði Lenz
Ktund á heimspeki og tungu-
málanám m. a. í London,
París og Reykjavík.
Samtal við ráðherrann
Morgunblaðið átti í gær símtal
við ráðherrann að heimili hans
í Bad Godesberg, sem er skammt
frá Bonn:
— Hans Lenz? Það er Morgun-
blaðið í Reykjavík.
— Já, góðan daginn.
— Við höfum frétt, að þér haf-
ið verið við nám í Reykjavík.
— Já, ég var það á árunum
1930—1931.
— Hvað getið þér sagt okkur
frá dvöl yðar hér?
— Ég var eitt ár á íslandi í
stúdentaskiptum. Einn af félög-
um mínum var Halldór Dungal,
sem ég veit ekki lengur hvort
er á lífi. Faðir hans var Páll
Halldórsson og bróðir hans er
Níels Dungal. Ég var hjá þeim
í húsi Stýrimannaskólans. Er
Halldór enn á lífi?
— Já, hann er á lífl.
— Ég var við nám í háskól-
anum hjá Sigurði Nordal og pró-
fessor Alexander Jóhannessyni.
— Þeir eru báðir á lífi.
— Eru þeir báðir lifandi. Það
gleður mig mjög. Það er indælt.
— Hvaða námsgreinar lögðuð
þér stund á hér?
— Norræn mál og ég skrifaði
ritgerð um íslenzkar fornaldar-
sögur.
— Hvernig líkaði yður á Is-
landi?
— Ég var mjög ánægður og
leið vel. Ég hef alltaf heimþrá til
íslands.
Ég fór í mikla ferð frá Reykja-
vík tir Akureyrar. Fór svo með
félaga mínum frá Akureyri til
Reykjavíkur fótgangandi. Hann
var prófessor Guðmundur Bárð-
arson, sem bjó nálægt spítalan-
um og hinum heitu lindum. Dæt-
urnar voru tvær og var ég mjög
ástfanginn í annarri.
Einn af vinum mínum var
Guðmundur Einarsson frá Mið-
dal, mjög góður vinur min:..
Einnig þekkti ég vel Einar, sem
kallaður var kringla.
Ég hafði mjög gaman af að
hlusta á Jónas Jónsson haida
ræður í þinginu og taka þátt í
Framhald á bls. 23.
staðið hefur með reisn og höfð-
ingsskap við hlið manns síns í
fjölþættum störfum hans. Sl. 11
ár hefur hún veitt forsetaheim-
ilinu að Bessastöðum forstöðu
með sæmd og háttvísi. Er óhætt
að fullyrða að forsetafrúin njóti
trausts og virðingar alþjóðar. —
Morgunblaðið flytur henni,
manni hennar og f jölskyldu hug-
heilar árnaðaróskir með sjötugs-
afmælið.
-
„Sjóræningiar"
kondscmnðir
n
Havana, 22. febr. (NTB)
Hermálaráðuneyti Kúbu til-
kynnti í dag, að tveir kúb-
anskir togarar, scm hefði ver-
ið rænt fyrir átta dögum, væru
nú í vörzlu kúbanska flot-
ans. Sagði í tilkynningunni,
að um borð í togaranum hefði
verið átta mcnn, fjandsamlcg-
ir stjórn Castros. Hcfðu þcir
haft meðferðis nokkurt magn
vopna, scm smygla átti í land
á Kúbu þar sem. neðanjarðar-
hreyfing andstæðinga Castros
hefði átt að veita þeim við-
töku.
„Sjóræningjarnir" hafa
skýrt frá því, að þeir lia.fi
siglt til brezku eyjarinnar
Elbow Cay um 96 km norð-
ur af Kúbuströnd. Þar hafi
þeir fengið vopnin, sem þeir
ætluðu að smygla á lantí á
Kúbu. Þegar mennirnir voru
handteknir voru þcir að
reyna að komast á land á
Kúbu. Kúbustjórn segi- að t
samkvæmt upplýsingum mann
anna og skilríkjum þcirra
megi sjí, að Bandaríkjanwnn
beri ábyrgð á gerðum þeirra.