Morgunblaðið - 23.02.1963, Blaðsíða 10
10
MORCVNBLAÐIÐ
Laugardaffur ‘23. febrúar 1963 1
M3GAR komið er veginn að
Laugarvatni verður á hægri hönd
íyirst íyrir vegair, sem liggur
niður að stóru, nýlegu skóla-
ihiúisi. Þ'etta er Menn tas'kól i n n,
og til hægri við heimkeyrsluna
stenidur hús skólastjórans, Jó-
hanms Hannessonar. Hjá honum
Iknýjum við dyra, og hann iýkur
sjáJ'fur upp og býður okkur inn
í akxifstofu sína. J
f.ywmmmp.
. . ■ i * i.. v.v:
ytmKmnff
2 HHIIIi ilIUIII ilIHIII iIIIIIIi illlllli ililiili
■mwmsí
wwe&'
■föw&iv,
Menntaskólahúsið
Æskilegt væri að stækka
læst hurð á milili. Auk þess ar
vörður.
— Er hann strangur?
— Nei, það held ég ekki. hetta
er bezti maður, — en hann heyr«
ir vel. - --
skúlann urn helming"
segir Joliann Hannesson,
skótasljori MenntaskóBans
á Laugarvatni
skólastofiur. Þar er einnig kenn-
arastofa.
— Kennarastofan er of lítil
til fundahalda. Við tyllum okk-
ur hér milli kennslustunda, en
fundir eru allir haldnir heima
hjá mér.
Á efri hæðinni er svo heima-
vistin, en ofan á þann enda húss-
ins, sem inngangurinn er í, hef-
ur verið byggð þriðja hæðin, og
þar er setustofa fyrir nemend-
ur. í henni er stór hópur ungs
fólks við ýmsa iðju: sumir lesa,
aðrir spila eða ræða landsins
gagn og nauðsynjar. Á bdkk við
innganginn liggur ungur maður
á maganum og les af bók. Þetta
er fyrrverandi formaður skóla-
félagsins, Ingvi Þorkelsson.
— Hvað er þú að lesa, Ingvi?
— Það er nú svo sem ekikert
merkilegt. Þetta er leikrit, sem
heitir Skottulæknirinn. Við er-
um kannske að hugsa um að sefa
það hér í skólanum og sýna.
Annars erum við orðin heldur
sein fyrir. Þeir skelltu á okkur
öillium miðsvetrarprófunum í
einni runu, svo að enginn tími
var til að leggja stund á leik-
list
-— Er ekki mikið fjör í félags-
lífinu hér á Laugarvatni?
— Jú, jú. Við gerum okkur
ýmislegt til dundurs á kvöldin.
Baðstofan sú, sem við erum stadd
ir í. hefur gert mikið gagn. Hér
Ihölöum við málfundi, kvöldvök-
ur, vísnakvöld og margt fleira.
— Hvemig eru þessi vísna-
kvöld?
— Þau eru mjög skemmtileg.
Við kveðumst á, ýmist innbyrð-
is milli deilda eða við kennar-
ana.
— Hvor hefur betur, þið eða
kennararnir? •
— Ég þori nú ekki að dæma
um það, en ég er viss um, að
við förum ekki halloka íyrir
þeirn.
— Eru hér oft málfundir?
— Það er upp og ofan, en
þegar líður að kosni>nguim færist
milkið lif í þá.
— Eruð þið mjög pólitískir?
— Já, talsvert. Hér eru ævin-
lega haldnar prófkosningar fyr-
ir hverjar almennar kosnjngar.
— Hvað gerið þið fleira ykkur
til skemmtunar?
— Hér er spilað mikið og
teflt, —svo leika margir tennis.
— Er gott til kvenna héx?
— Eins langt og það nær. í
Menntaskólanum eru aðeins 20
stelpur, en strákarnir nærri
hundrað. En hins vegar bjargar
það málinu, að í Húsmæðraskól-
anum em 40 stelpur, — við höld-
um mikið upp á þær.
— Hvernig er þess gætt, að
þið séuð ekki á næturferðalög-
um miHi karla og kvennavistar?
— Það er rammger og harð-
Skólanvústarl, Jóhann Hannesso*
— Hvernig er með dansleiki?
— Sameiginleg böll fyrir alLa
Skólana eru hálfsmánaðarlega á
laugardögum. Þess á milli eru
svo innanskólaböll, en þau eru
eiginlega engin böll, — það er
lokað klukkan hálf tólf.
— Sitjið þið oft hér í baðstof*
unni?
— Já, við gerum það, en n4
verðum við að fara héðan, þvi
að okkur er bannað að vera hér
frá kaffi og fram að kvöldmat,
Þá er lestrartími, — annars er
náttúmlega allur tími í raun«
inni lestrartími.
í stað „tolleringanna“ í Menntaskólanum í Reykjavík hafa
Hhugvetningar þann sið að skíra 1. bekkinga upp úr Laugar'
vatni. Eru þá oft sviptingar m'klar eins og sjá má á mynd
þessari, sem fengin var að láni hjá myndasafni nemenda.
— Hvað eru margir nemendur
1 Menntaskólanum núna?
— Þeir eru 97.
Skólahúsið, sem þið sjá-
ið er aðeins helmingur þess
húss, sem fyrirhugað er að
byggja og það er fullskipað.
Það eru meira að segja mikil
þrengsli nú þegar. 60—70 sóttu
um upptöku í 1. bekk skólans
siðastliðið haust, en aðeins 30
fengu inngöngu. í vor útskrif-
ast ekki nema 15 nemendur, svo
að næsta haust fá aðeins 15 inn-
gönigu. Aðsókn að skólanum
eyikst svo mjög ár frá ári, að
aiuðveldlega væri hægt að tvö-
falda nemenda'fjöldann á 4 árum,
af húsrými leyfði. Það væri
hentug stærð mienntaskóla. En
okkur skortir auk þess mjög í-
búðir fyrir kennara.
— Hve margir kennarar eru
hér?
— Við erum tíiu.
Nú förum við út fyrir og göng-
um yfir túnið áleiðis til skóla-
hússins. Veðrið er mjög fagurt,
logn og nokkurra stiga hiti.
— Fallegt þótti mér fyrir norð-
an, þegar ég var 'i skóla, segir
Jóhann, en fallegra þykir mér
hér. Ég var heilmikill norðlend-
ingur ,en nú verð ég óðum sunn-
lenzkari og sunnlenzkari.
★ ★
Við komum að skólahúsinu og
göngum inn. Á neðri hæð eru I
í einum af bá«nm baðstofunnar. Ingvi Þorkelss m er lengst til vinstri.