Morgunblaðið - 23.02.1963, Blaðsíða 4
4
MORGVNBLADIÐ'
LÆUgardagur 23. febrúar 1963
Sængur
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar. Seijum æðardúns-
og gæsadúnssængur — og
kodda af ýmsum stærðum.
Dún- og fiðurhreinsunin
Kirkjuteigi 29. Sími 33301.
Trillubátur
um 20 fet, óskast til kaups.
Má gjarnan vera vélarlaus.
Tilboð sendist afgr. Mbl.
fyrir miðvikudag, merkt:
„Trilla — 6310“.
2—3 herb. íbúð
óskast til leigu. Símaafnot
æskileg. Uppl. í síma 17935
eftir kl. 4.
BTH þvottavé’
til sölu, ódýrt. Upplýsingar
í síma 51115
Trésmiður
eða laghentur maður ósk-
ast til staría á trésmíða-
verkstæði. Uppl. í síma
13939.
Keflavík
Ódýr náttföt á börn og
unglinga, úrval af milli-
verkum og horn i kodda-
ver.
ELSA, Keflavík.
Miðstöðvarketill
Til sölu 10 ferm. miðstöðv-
arketill og 4 ferm. hita-
dúnkur. Uppl. í síma
3249«.
Æðardúnssængur
Á dúnhreinsunarstöð Pét-
urs Jónssonar, Sólvöllum,
Vogum, fást ávallt 1. fl.
æðardúnssængur. — Sama
lága verðið. Sími 17 Vogar
Járniðnaðarmaður
óskar- eftir atvinnu úti á
landi. Tilboð sendist Mlbl.,.
merkt: „Járniðnaður —
6237“ fyrir nk. mánaða-
mót.
íbúð óskast
til leigu. Uppl. í síma
12502.
Keflavík — Njarðvík
Amerísk hjón óska eftir
3ja herb. íbúð. UppL í
síma 166«.
Afgreiðslustúlka
óskast.
Brauðstofan
Vesturgötu 25.
Einhleyp
fullorðin stúlka, óskar eftir
1—2 herb. íbúð í Miðbæn-
um. Tilboð merkt: „Reglu-
söm — 6048“ sendist afgr.
Mbl.
Barnavagn,
Van-Sad, til sölu. Ennfrem-
ur óskast eldavél til kaups.
Uppl. í skna 38235.
Keflavík — Njarðvík
2—3 hrerb. íbúð óskast,
helzt með húsgögnum.
Uppl. Rudy Duarte, sími
3265 eða 3266, Keflavíkur-
flugvelli.
Er þeir nú voru saman komnir, sagði
Pílatus við þá: Hvorn æskið þér að
ég gefi yðnr lausan, Barrabas, eða
Jesúm, sem kallast Kristur?
(Matt. 27, 17.).
f úag er laugardagur 23. febrúar.
54. dagur ársins.
Árdegisflæði ki. 4:59.
Síðdegisflæði kl. 17:20.
Minningarkort Kirkjubyggíngar-
sjóðs Langholtssóknar fást á eftir-
töldum SLöðum: Kambsvegi 33, GoS-
heimum 3. Álfheimum 35.
Minningarspjöld Hallgrímskirkju i
Reykjavík fást í Verzlun Halldóru Öl-
afsdóttur, Grettisgötu 26, Verzlun
Björns Jónssonar, Vesturgötu 28. og
Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar,
Hafnarstræti 22.
Næturvörður vikuna 23. febr.
til 2. marz er í Lyfjabúðinni Ið-
unni.
Næturlæknir í Hafnarfirði vik
una 23. febr. til 2. marz er Páll
Garðar Ólafsson, sími 50126.
Læknavörzlu í Keflavík hefur
í dag Guðjón Klemenzson.
Neyðarlæknir — simi: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9,15-8, laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl.
1-4 e.h. Simi 23100.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7 laugardaga frá
ki. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4.
Orð lífsins svarar i síma 10000.
FRÉTTASIMAR MBL.
— eftir lokun —
Erlendar fréttir: 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84
|—j Mímir 59632257 — kosning Stm.
Kvenfélag og bræðrafélag óháða
safnaðarins: Fjölmennið í Kirkjubæ á
mánudagskvöldið kl. 8,30.
Kvæðamannafélagið Iðunn heldur
fund í Edduhúsinu í kvöld kl. 8.
Málfundaíélagið Óðinn: Félagsmenn
eru beðnir um að safna munum á
hlutaveltu félagsins, sem verður n.k.
sunnudag í Listamannaskálanum.
Esperantistafélagið heldur fund á
laugardag kl. 5 í söngstofu Austur-
bæjarbarnaskólans.
KFUM og K, Hafnarfirði: Árshátíðin
verður á laugardagskvöld og hefst kl.
8. — Aðgöngumiðar verða afhentir hjá
Jóel Ingvarssyni.
Kvenndeild Slysavarnafélagsins í
Reykjavík: Á sunnudag er merkja-
söludagur félagsins og Góukaffi í Sjálf
stæðishúsinu. Félagskonur eru vin-
samlega beðnar að gefa kökur og
koma þeim í Sjálfstæðishúsið. Leyfið
börnum ykkar að selja merki á sunnu-
dag. Þau eru afhent í bamaskólum og
húsi félagsins á Grandagarði.
Félagasamtökin Vernd halda fram-
haldsaðalfund að Stýrimannastíg 9.
miðvikudaginn 27. febrúar 1963. kl.
9 e.h
Hlutavelta Óðins verður n.k. sunnu-
dag kl. 2 e.h. i Listamannaskálanum.
J>eir félagsmenn, sem hafa safnað mun
um á hlutaveltuna, eru beðnir beðnir
um að koma þeim í Listamannaskál-
ann eftir hádegi á laugardag.
Útivist barna: Börn yngri en
12 ára, til kl. 20,00; 12—14 ára
til kl. 22,00. Börnum og ungl-
ingum rnnan 16 ára aldurs er
óheúnill aðgangur að veitinga-
og sölustöðum eftir kl. 20,00
BARAIACAMAN
ATHYGLI skal vakin á að /
Barnagamanið í Háskólabíó á
sunnudaginn er kl. 3, en ekki
kl. 2 eins og venjulega. Þar
eru á boðstólum söngur, sög-
ur, upplestur, Brúðuleikbús-
ið <7g bíósýning.
Foreldrar, sem ekiki hafa
tíma til að fara með börnum
sínum geta skilið þau eftir í
góðum höndum þar til sýn-
ingu lýkur, og annast þau
fóstrur.,
harmur vor
um glaöklakkalegar nœtur
o viö komumst kannski % mark
þó siöar veröi
og állir vitum vér hlauparar
að vér fáum verðlaun
ef vér gefumst ekki upp
þreyttir eru kálfar vorir
hryggjarliöir aumir
þvi allir vonum vér
aö vor verði getið
í í íþróttaspjálli sigurðar
gasafínt tákn sigurs
ummœli og myná
Ekki er neinum blööum um þaö aö fletta — ekki einu-
sinni Alþýöublööum — aö vart hefur í annann tíma veriö
kveöiö betur á íslandi en stórséníiö hjálmár gerir » krydd-
H.f. JOKLAR: Drangajökull fer frá
Vestmannaeyjum í kvöld til Bremer-
haven, Cuxhaven og Hamborgar. La ng
jökull er á leið til Rvíkur frá Glou-
chester. Vatnajökull er í Rvík.
Hafskip. Laxá er á leið til Skotlands.
Rangá er væntanleg í dag til Gauta-
borgar.
Skipadeild SÍS: Hvassafell fer frá
Limerick í dag til Rím, Grimsby og
Rvíkur. Arnárfell er í Middlesbrough.
Jökulfell lestar á Norðurlandshöfnum.
Dísarfell er í Vestmannaeyjum. Litla-
fell er í Rvík. Helgafell kemur til
Reyðarfjarðar í dag frá Odda. Hamra-
fell er væntanlegt til Hafnarfjarðar
28. þ.m. frá Aruba. Stapafell er á leið
til Rvíkur frá Bergen.
H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar-
foss er í NY. Dettifoss er í Dublin.
Fjallfoas er á leið til Rotterdam. Goða
foss er í Rvík. Gulifoss er leið til Rvik
ur frá Leith. Lagarfoss er í Hamborg.
Mánafoss er í Rvík. Reykjafoss fór
frá Raufarhöfn 21. þ.m. til Norður-
lands,- Vestfjarða- og Faxaflóahafna.
kvœöi því, er hann laumaöi til mín umm dœjinn, þegar við
stóöum á fœtur frá þessum líka rammþjóölega þorramat 4
naustinu. — Ég hélt nú raunar, aö kviösvið og hákallar
vœru frekar fyrir staglrímara og soleiös leifar frá gammla
tímanum. En ekki áldeilis. Hjálmár skáld lumaöi þá á þessu
merkilega innleggi í listrœnuna, og meiraöseija nokkrum
öörum sem ég lœt á þrykk út gánga síöar. — Og míkiö má
Siggifrábrún skammast sín aö hafa étiö sviöasultu og róu-
stöppu og altmúlígt soleiös álla sína hundstíö og vera samt
sona slappur í lystsköpuninni. — Kannski hevur hann bara
haft kaffi og krínglur . . .
Selfoss er f Rvík. Tröllafoss fór frá
Rotterdam í gær til Hull, Leith og
Rvíkur. Tungufoss fór frá Siglufirði
21. þ.m. til Belfast.
Skipaútgerð rlkisins: Hekla er í Rvfk
Esja kom til Borgarfjarðar í gær á
suöurleið. Herjólfur er í Vestmanna-
eyjum. I>yrill er í Rvík. Skjaldbreið
Hafnarfjörður
Aígreiðsla Morgunblaðsins
í Hafnarfirði er að Arnar-
hrauni 14, sími 50374.
Kópavogur
Afgreiðsla blaðsins í Kópa-
vogi er að Hlíðarvegi 35,
simi 14947.
Garöahreppur
Afgreiðsla Morgunblaðsins
fyrir kaupendur þess í Garða-
hreppi, er að Hoftúni við
Vifilsstaðaveg, sími 51247.
Arbæjarbl. og
Selási
UMBOÐSMAÐUR Morg-
unblaðsins fyrir Árbæjar-
bletti og Selás býr að Ar-
bæjarbletti 36. Til hans
eða til afgreiðslu Morgun-
blaðsins, sími 22480, skulu
þeir snúa sér er óska að
gcrast kaupendur að Morg
unblaðinu og fá það borið
heim.
kom til Hof9Óss í gær. Herðubreið e*
í Rvik.
Flogfélag íslands h.f. Millilandafhigt
Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til
Bergen, Oslo, og Kaupmannahafnar
kl. 10:00 í dag. Væntanleg aftur til
Rvíkur kl. 16:30 á morgun.
Innanlandsflng: í dag er áætlað afl
fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsa*
víkur, Egilsstaða, Vestmannaeyja og
ísafjarðar. Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar og Vestm.eyja.
Loftleiðir h.f.: Eiríkur rauði er
væntanlegur frá NY kl. 06:00. Fer tiA
Luxemborgar kl. 07:30. Kemur til baka
frá Luxemborg kl. 24:00. Fer til NY
kl. 01:30. Snorri Sturluson er væntan*
legur frá Hamborg, Kaupmannahöfn,
Gautaborg og Oslo kl. 23:00. Fer til
NY kl. 00:30.
Tilkynningar, sem eiga
að birtast í Dagbók á
sunnudögum verða að
hafa borizt fyrir kl. 7 á
föstudögum.
Læknar fjarverandi
Ófeigur J. Ófeigsson verður fjarw
verandi framundir miðjan marx.
Staðgenglar: Kristján I>orvarðsson og
Jón Hannesson.
JÚMBÓ og SPORI — —-R— — Teiknari J. MORA
Júmbó hefði ekki getað hitt
sprengjuna betur. Hún flaug út úr
kofanum og lenti beint fyrir fótunum
á peningafalsaranum, sem loksins var
kominn að kofanum. Hann starði
undrandi á kúluna....
.... og af því að hann var sjálfur
gamall knattspymumaður gerði hann
mikla vitleysu. Hann sparkaði í bolt-
ann og uppgötvaði sér til undrunar að
hann sparkaði aftur. Með miklum
gný sprakk sprengjan.
Sjálfur fleygðist hann um koll, út-
ataður, rifinn og hræddur. — Hjálp,
hrópaði hann, — þeir skjóta á mig
með fallbyssukúlum — bjargi sér
hver sem getur.