Morgunblaðið - 02.03.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.03.1963, Blaðsíða 5
Laugardggur 2. marz 1963 MORCUPÍBL4ÐIÐ > H.f. Jöklar: Drangjökull er í Cux- haven fer þaðan til Hamborgar og Rvíkur. Langjökull er í Rvík. Vatna jökull er á Rifi, fer þaðan til Súg- andafjarðar og ísafjarðar. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Vestfjörðum á suðurleið. Esja er á Norðurlandshöfnum á austurleið. Herjólfur fer frá Vestm.eyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill fór frá Rvík 26. f.m. áleiðis til Man- chester. Skjaldbreið er væntanleg til Rvíkur í dag frá Breiðafjarðarhöfn- tom. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Flugfélag íslaruds h.f. Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Bergen, Osló, og Kaupmannahafnar kl. 10:00 í dag. Væntanlega aftur til Rvíkur kl. 16:30 á morgun. Innanlandsflug: í dag er éætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, Egilsstaða, Vest- mannaeyja og ísafjarðar. Á morgun til Akureyrar og Vestmannaeyja. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar- áoss fór frá NY 27. þm. til Rvíkur. Dettifoss fór frá Dublin 26. þm. til NY. Fjallfoss fer frá Kaupmanna- höfn 2. þm. til Gdynia. Goðafoss fAr frá Vestmannaeyjum 25. fm. til Camd en og NY. Gullfoss fer frá Rvík kl. 1000 á morgun 2. þm. til Hamborgar, Lagarfoss fer frá Kristiansand 2. þm. til Kaupmannahafnar. Mánafoss fór frá Húsavík 1. þm. til Hull. Reykjafoss fór væntanlega frá Hafnarfirði 1. þm. til Keflavíkur og þaðan til Rott- erdam. Selfoss fór frá Rvík 28. fm. til Boulongne. Tröllafoss fór frá Leith 1. þm. til Rvíkur. Tungufoss fer frá Gautaborg 2. þm. til Kaupmannahafn- ar. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er í Hafnarfirði. Askja er á ieið til Grikklands. Hafskip: Laxá fer frá Scrabster í kvöld til Akraness. Rangá var vænt- anleg til Gautaborgar 1. þ.m. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N.Y. kl. 06:00. Fer til Luxemburgar kl. 07:30. Kemur til baka frá Luemborg kl. 24:00. Fer til N.Y. kl. 01:30. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá Hamborg, Kaupmannahöfn, Gauta borg og Oslo kl. 23:00. Fer til N.Y. kl. 00:30. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í S« van Ghent. Arnarfell er í Middle: brough. Jökulfell er á leið til Gloi cheseter. Dísarfell er í Gautabor Litlafell er í olíuflutningum í Fax: flóa. Helgafell er á Hvammstang Hamrafell er í Hafnarfirði. Stapafe fór 1 morgun frá Rvík tii Akureyrar Eftirfarand'i hj úskapartilikynn- ing birtist í blaðinu í gær, en átti ekki að birtast fyrr en í dag. Eru aðstandendur beðnir vel- virðingar á þeim mistökum; í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Einari Guðna- áýni í Reykholti, ungfrú I>óra Gskarsdóttir, Laugavegi 40a, og Ari Ólafsson, stud.polyt., Hamra- hlíð 3. Heimili þeirra verður að Laugavegi 40a. Sl. laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þor- varðssyni, ungfrú Hulda Kolbrún Finnbogadóttir, og Davíð Björn Sigurðsson, húsasmiður. Heimili þeirra er að Skúlagötu 61. í gær voru gefin saman í hjóna band ungfrú Hrefna Einarsdótt- ir og Sigurður Gunnarsson. Heim ili þeirra er að Austurbrún 2. i Hingað er kominn ameriskur sóngvari, Maroel Aohille, sem syngja mun í Sjálfstæðishúsinu næsta mánuð. Hann hefur sungið víða í Evrópu og í heimalandi sínu. Hann syngur jöfn- um höndum sígilda tónlist og dægurlög. Hefur hann bæði sung ið í Konunglega leikhúsinu í Kaupmannah. og á Broad-way Háteigssókn: Æskulýðsguðsþjónusta í Hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2. | Barnasamikoma kl. 10.30. Séra Jón Þor- J varðsson. Hafnarfjarðarkirkja: Æskulýðsguðs- I þjónusta kl. 11. Séra Bragi Frtóriks- J son flytur ávarp. Hraunbúar veita að- stoð. Flensborgarkór syngur. Séra | Garðar Þorsteinsson. Kálfatjörn: Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2. Séra Bragi Friðriksson flytur á- varp. Skátadeildin Vogabúar aðstoða. Séra Garðar Þorsteinsson. Fríkirkjan: Æskulýðsmessa kl. 2. Kolbeinn Þorleifsson predikar. Allir | velkomnir. Séra Þorsteinn Björnsson. Hallgrímskirkja: Barnaguðsþjónusta | kl. 10. Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Arnason. Æskulýðsmessa kl. 5, ung- menni lesa pistil og guðspjall. Séra | Jakob Jónsson. Langholtsprestakall: Barnaguðsþjón- | usta kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.h. Guða(þjónustan þennan dag verður með sérstöku tilliti til aldraða fólks- ins í sókninni. Barnaguðsþjónusta kl. 10.lö f.h. Séra Garðar Svavarsson. Grindavík: Æskulýðsmessa kl. 2. Sóknarprestur. Útskálaprestakall: Æskulýðsguðþjón usta að Hvalsnesi kl. 2 e.h. Sóknar- | prestur. Dómkirkjan: Æskulýðsmessa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Æskulýðsmessa kl. i 5. Séra Óskar J. Þorláksson. t>ess er | óskað að foreldrar mæti við guðs- þjómustuna. Barnasamkoma 1 Tjarn- Aðventkirkjan: Júlíus Guðmundseon I arbæ kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. J flytur erindi kl. 5. Söngur, karla- kvartett og einsömgur. Reynivallaprestakall: Messa að I Reynivöllum kl. 2. Æskulýðsmessa. [ Séra Kristján Bjarnason. Fíladelfía: Guðsþjónusta kl. 8.30. Ás j mundur Eiríksson. Nýlega voru gefin saman 1 hjónaiband af séra Jakob Jóns- syni ungfrú Lilja Guðný Hall- diórsdóttir og Diðrik Óli Hjör- leifsson. Heimili þeirra er að Rauðaigerði 14. Messur á morgun Kirkja óháða safnaðarins: Barna- samkoma kl. 10.30 árd. Messa kl. 5. sd. (ath. breyttan messutíma). Séra Emil Björnsson. Kópavogskirkja: Æskulýðsrmessa kl. 11 (Barnasamkoma fellur niður). Séra Gunnar Árnason. Bústaðasókn: „ Æskulýðsmessa kl. 10.30. Séra Hjalti Guðmundsison predik ar. Séra Gunnar Árnason. Neskirkja: Barnamessa kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Mosf ellspr estakall: Æskudýðsmessa að Lágafelli kl. 2 s.d. Séra Bjarni Sig- urðsson. ^ Skrifstofustúlka Stúlka með vélritunar- og litla bókhaldskunnáttu óskast, sem fyrst Hagkvæmur vinnutími. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. MbL merkt: „Kontor — 6334“. Sendisveinn Piltur eða stúlka óskast nú þegar til snúninga á skrifstofu okkar eftir hádegL ÓLAFUR GÍSLASON & CO. H.F. Hafnarstræti 10—12 — Sími 18370. Skrifstofustúlka öskast Síma og vélritunarstúlka óskast nú þegar að stórri skrifstofu við Miðbæinn. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. fimmtudag merkt: „L — 6336“. ABalfundur Byggingarsamvinnufélags starfsmanna ríkisstofn- ana verður haldinn í Baðstofu íðnaðarmanna við Vonarstræti, þriðjudaginn 5. marz kl. 8,30 s.d. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Skorað er á félagsmenn að fjölmenna á fundinn. Félagsstjórnin. Skipstjára, vélsljóra og háseta vantar á góðan 45 lesta bát, sem gerður verður út frá Reykjavík, með þorskanet. Upplýsingar í sima 35620. Klinikdama óskast nú þegar á tannlæknastofu, hálfan daginn (síðdegis). Æskilegt að hún hafi unnið áður hjá tannlækni. Tilboð merkt „Klinikdama — 6340“ sendist blaðinu, ásamt upplýsingum um fyrri störf. Skrifsfofustarf Okkur vantai stúlku til starfa á skrifstofu. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist fyrir 20. marz. KAUPFÉLAG RANGÆINGA Hvolsvelli. Starfsstúlka óskast Upplýsingar hjá yfirhjúkrunarkonunni. SJÚKRAHÚSIÐ SÓLHEIMAR. RITARI Skattstofa Reykjanesumdæmis Hafnarfirði, óskar eftir að ráða ritara nú þegar. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Laun skv. launalögum. Upplýsingar í síma 18410.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.