Morgunblaðið - 02.03.1963, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 02.03.1963, Blaðsíða 10
10 M O R C. V W B T. A Ð 1 Ð Laugardagur 2. marz 1963 UM ÞESSAR rnundir stend- ujt yíir í Rússlandi sýning á málverk'Uim eftir Kjarval, Ás- gríim Jónsson og Jón Stefáns- son. Þau dr. Selma Jónsdóttir, forstöðumaður Listasafns ís- land's, og dr. Gunnlaugur Þórð arson, lögfræðinguir voru boð in þangað til að vera við opnun sýningarinnar í Moskvu, og eru nýkomin heim. Mhl. átti viðtal við dr. Selmu og spurði hana um ferðina og viðtökur sýningar- innar. Hún sagði að þau Gunn- laugur hefðu komið til Len- ingrad' 28. jan., þar sem þau vissu ekiki annað en þar yrði sýningin opnuð, því mikil sýn ing á verkum franska málar- ans Fernands Legers var í Moskvu og Rússamir töldu að hún kynni að skyggja um of á íslenzku' sýninguna, ef báðar opnuðu um sama leyti. En þegar til kom var liðinn hálfur annar mánuður af sýn- ingartíma Legarsýningarinn- ar, þegar sú íslenzka var til- búin og því ákveðið að hún skyldi samt opna í Moskvu. íslenzka sýningin opnaði svo bl. 12 á hádegi 9: febrúar í Pushkin-safninu og var mikill fjöldi fólks viðstaddur. For- stjóri Pushkinsafnsins, frú Alexanderna flutti ávarp, þá talaði varaforseti listaaka- Myndin sýnir er dr. Selma Jónsdóttir opnar sý ninguna nær því að klippa á silkiborða. Við hlið demáunnar, M. Manizer og hennar er dr. Kristinn Guðmundsson, sendilierra og þá Manizer frá sovézku akademíunni og síðan dr. Selma, sem opnaði Antanova, forstjóri Puskjinsafnsins. Saknaöi nútímans í Rússlandi Viðtal við dr. Selrnu Jónsdóttur sýninguna. Var útvarpað frá athöfninni um kvöldið og Pravda birti ræðuna og sagði frá sýningúnni. Myndirnar voru hengdar upp í tveim söl- um, Myndir Kjarvals í fremri salnum, en myndir þeirra Ás- grims og Jóns í hinum. — Fólkið sem þarna v,ar, skoðaði myndirnair af mikl- um áhuga, segir dr. Selma. Og unga fólkið spurði mikið eftir málverkum íslenzku abstrakt-málaranna, sem það sá á sýningunni 1959. Og ýms- ir spurðu af hverju við kæm- um ekki með myndir eftir þá líka. Ég var jafnvel spurð um verk Sigurjóns Ólafssoin- ar, sem aldrei hefur sýnt í Rússlandi. Frú Alexanderna hvaðst muna eftir myndum eftir Kjarval frá Biennalnum í Feneyjum, hafa þá sérstak- lega veitt þeim athygli þar. — Voru ekiki sýningax" nú- tímamálara meðan þið stóðuð við? Sást nokkuð af abstrakt myndum á sýningum eða sötfn um? — Nútímamálarar voru með geysimikla sýningu verka frá síðustu 30 árum og þar sá ég mangar fallegaæ myndir frá þvá um 1920 í þeim stíl um sem þá voru efst á baugi. Ef nýjar myndir voru eftir sömu málara, þá voru þær í social-realiskum stíl. Okkur var sérstaklega bent á spjald á sýningunni sem átti að vera háðsmynd af málaralist seinni ára og á endanum var „slett hala“ og átti það að tákna nútímastefnur í málaralist á Vesturlöndum. En íivergi sást abstrakt verk á sýningu eða safni. Þó varð ég alveg undr- andi, er ég var að skoða Pushkinsafnið, þegar ég sá allt í einu nokkrar keramik- myndir, sem stungu mjög í stúf. Þetta voru nýjar myndir eftir Fernand Leger, en hann yar kvæntur rússneskri konu, sem á margar social-realisk- ar myndir á sýningu í safn- inu. Ég spurði hvort safnið hefði keypt þessar myndir, en var sagt að listamaður- inn hefði gefið þær. — Voru ekki einu sinni myndir eftir Rússann Kand- insky, föður abstraktlistarinn ar? — Nei, ekkert, og hljóta þeir þó að eiga þaér, því hann var prófessor í Moskvu löngu eftir að hann var farinn að mála abstrakt. Það gamla margt fallegí _ Annans sá ég geysilega mik- ið af fallegum hlutum í söfn- unum, bætir dr. Selma við. Við vorum svo heppin að vera látin bíða í vibu í Leningrad áður en við fórum til Moskvu og notuðum tímann. til að skoða Hermitage-safnið, þar sem við Skoðuðum kerfisbund ið í sex daga list frá 6. öld f. Kr. og fram á þá 20. e. Kr. Safnið er í litlu og stóru Hermitagehöllunum og Vetr- anhöllinni. Það fyrsta sem ég bað um að fá að sjá var þessi skýþiska list, sem er alveg stórkostleg. Þetta eru munir úr hreinu gulli, gerðir á mörg um öldum fyrir Kristsburð og grafnir upp ,í Silberíu og víð- ar. Uppi í safninu eru eftir- líkingar af gripunum, en í öryggisgeymslu niðri sáum við þessa fallegu gullmuni. Það var margt fallegt að sjá í þessu safni sem er í hinum íburðarmiklu sölum frá keis- aratímaþilinu óbreyttum. Ég sá þar býsanska list, miðalda list frá Evrópu, rússneska miðaldalist, listavenk frá Nið- urlöndum, Spáni, Ítalíu og Þýzkalandi, verk impresstion- istanna og allt fram á daga Braques, Matisse og Picassos. En þó ég sæi hvergi nein abstraktvenk, þá virtist þetta listafólk sem við hittum strax kannast við yngri málara á Vesturlöndum, eins og t. d. Soulage, ef maður minntist á þá, og það þekkti nýjar lista-. sögur Vesturlanda. . í Moskvu höfðum við lika margt að skoða, eins og t.d. Kremlin með sínar 13 kiékj- ur, þar sem hver lófastór blettur er settur gömdum veggskreytingum og allt er fulH af gömlum íkonum. Bysantinsk list er þar mjög áberandi, en þó sér maður rússnesbu einkennin á henni. — Gátuð þið skoðað það sem þið óskuðu? — Já, já, það' eina sem var lögð áherzla á að við skoð- uðum í Moskvu var Lenin- íbúðin, svo að mættum sjá hve íburðarlausu Mfi Lenin lifði. Dýrkunin á Lenin var ■ósbapleg. T.d. stóð fólk í fimmifaldri röð allan sunnudag inn í biðröð í 15 stiga frosti til að ganga inn í graflhýsi hans. Ævintýri sem enda vel. — Sáuð þið mikið af ann- arri list en myndlist? — Við fórum mikið í leik- hús, sáum alls 10 leiksýning- ar. í Leningrad sáum við bal.l- etta og óperur í 5 kvöld í röð. Þetta voru yndælar sýn- ingar, ákaflega vei unnar og Jburðarmiklar, og sýndar í glæsilegu gömlu leikhúsun- um, sem hefur verið haldið vel við. Allar sýningarnar voru ævintýri sem enduðu vel, en ekkert sem maður braut heilann um á eftir. Yfir leitt fannst mér ákaflega þungur blær yfir þeim öllum. Og ef ég á að segja eins og er, þá saknaði ég í listum alls sem nýtt er og lifandi, þó maður sæi margt faliegt frá fyrri öldum, og í þeirra tíma stíi og beri virðingu fyr- ir þvá. En allt nýtt og skap- andi, sem snertir mann og fær bugann til að starfa, vant- ar. Ef til vill er hægt að á- saka mitt vestræna hugarfar fyrir að geta ekki tekið þessu. En ég saknaði reglu- lega nútímams í Rússlandi. — En segðu mér Selma, kynntistu nokkuð fódki, fyrir utan þá opinberu starfsmenn, sem þú hittir? Varstu t.d. boð- in heim á nokkur heimili? — Það var ekki mikið um það. Þó kynntist ég í Len- iingrad, Swetlönu, þeirri sem hefur þýtt úr íslenzku, bæk- ur eftir Halldór Stefánsson, Ólaf Jóhann og er, held ég, að þýða bók eftir Kiljan. Ég var með kveðju frá Ólafi Jóhanni tii hennar. Hún var ákaflega elskuleg, færði mér vönd af fyrstu sýrenublómiunum £rá Kákasus, sem iknuðu svc yndislega í herberginu mínu. Og hún tók ákaflega vel á móti mér, þegar ég heimsótti hana. Þau hjónin eru bæði að læra og eiga litinn dreng, en hjá þeim er móðir hennar. Þau búa á stúdentagarði. Eru íbúðir fyrir fjölskyldur á stúdentagör.ðunum? — Ég veit það ekki. Þau búa öli fjögur í einu litlu herbergi. í Moskvu vorum við boðin heim til málarains Vereisky,' sem komið hefur hér. Hann býr fyrir utan Moskvu og hefur þar einbýlis hús. Hann þauð okkur upp á rússneska rétti og tók vel 6 móti okkur. Annað vorum við ekki boðin, hvorki í hús né á opinbera staði nema til íslenzka sendiráðsfóliksins. ■ Kvenskór 2400—2800 kr. — Þið hafið haft talsverðan tíroa til að skoða ykkur um íþessum tveimur borgum og koma í búðir. Veiztu nokkuð um verðiag? — Nei, ekkert að ráði. Það Áhorfendur virða fyrir séi; listaverkin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.