Morgunblaðið - 02.03.1963, Blaðsíða 1
24 síður
50. árgangur
51. tbl. — Laugardagur 2. marz 1963
Prentsmiðja Morgunblaðslns
Sprengja
átti dóms-
húsið
París, 1. marz — NTB
Undanfama daga.hafa stað-
ið yfir í Paris réttarhöld,
vegna tilræðis þess, er I>e
GauAle, Frakklandsforseta,
var sýnt í ágúst í fyrra. 15
rtienn hafa verið ákærðir fyr-
ir þátttöku í því.
í dag varð skyndilega að
ryðja réttarsalinn, er maður ’
nokkur hringdi í dómshúsið
og lýsti því yfir, að eftir nokk
ur augnablik myndi það
springa í loft upp.
Öllum var visað úr saln-
um, og leit hafin, ef vera
1 kynni, að haegt væri að finna
I sprengihleðslurnar í tæka tíð.
Engin fannst þó, og kom þá í
ljós, að hér var um gabb að
1 ræða.
veifit
friðarverð-
laun
Zurich, 1. marz (NTB-AP)
Jóhannesi-páfa XXIII voru í
dag veitt friðarverðlaun Balz
ansjóðsins. Er þetta í annað
skiptið, sem veitt eru verðlaun
úr sjóðnum frá stofnun hans
1961. Sjóðurinn var stofnaður
til minningar um Eugenio
Balzan, italskan blaðaútgef-
anda,
, Tilkynnt var í dag við hátíð-
lega athöfn í Zurich, að Jó-
hannesi páfa hefðu verið veitt
verðlaunin fyrir störf hans í
þágu friðar og bræðralags í
heiminum. Meðal þeirra, sem
viðstaddir voru hátíðahöldin í
Zurich var sovézki prófessor-
inn Sissakian. Flutti hann
6tjórn Balzansjóðsins kveðju
Krúsjeffs, forsætisráðherra
Sovétríkjanna og sagði að Sov
étríkin vildu óska sjóðnum tii
hamingju með að hafa veitt
páfanum friðarverðlaunin.
Sögusagnir
um Bidault
segja brezk yfirvöld
London, 1. marz — NTB
í SEINNI tið hafa ýmis blöð
PÁRÍSARSAMNINGURINN
SAMÞYKKTUR j BONN
Adenauer segir DeGaulle reikna með aðild
Breta að EBÉ, áður en langl um líður
Bonn, 1. marz — NTB
V-ÞÝZKA þingið samþykkti
í dag samning þann, sem de
Gaulle, Frakklandsforseti, og
Konrad Adenauer, kanzlari
V.-Þýzkalands, gerðu með sér
frönsk og brezk, haldið því
fram, að Georges Bidault,
fyrrverandi forsætisráðherra
Frakklands, sé í Bretlandi.
Hann hefur verið talinn
einn af leiðtogum þeirra, er
vilja De Gaulle, Frakklands-
forseta, feigan. Er talið, að
Bidault undirbúi aðför að for
setanum.
Frönsk blöð hafa gengið
svo langt að undanförnu, að
halda því fram, að brezk yf-
irvöld létu Bidaudt fara frjáls
an ferða sinna í Bretlandi, þar
eð þau hefðu ekkert á móti
því, að Frakklandsforseti væri
ráðinn af dögum. Ástæðan,
eftir því, er frönsbu blöðin
hafa hermt, á að vera and-
staða DeGaulle gegn aðilid
Breta að Efnahagsbandalagi
Evrópu.
I gær var því hins vegar
lýst yfir af opinberri hálfu
i Bretíandi, að hér sé aðeins
um sögusagnir að ræða, sem
eigi sér enga stoð í raunveru-
leikanum.
á dögunum um samstarf
Frakka og V-Þjóðverja.
Kanzlarinn hélt ræðu í
þinginu, áður en þingið tók
samninginn til umræðu. Þar
lýsti hann því yfir, að hann
hefði rætt í fullri hreinskilni
við de Gaulle um aðild Breta
að Efnahagsbandalagi Ev-
rópu. Kvaðst Adenauer þess
fullviss, að það væri aðeins
tímaspursmál, hvenær Bretar
fengju fulla aðild. Sagði hann
ennfremur, að lítill vafi léki
á því, að de Gaulle liti sömu
augum á það mál.
Mikill hluti ræðu Adenau-
ers fjallaði um Breta og Efna
hagsbandalagið. Lagði hann
mikla áherzlu á, að ekki væri
um það að ræða að meina
Bretum að gerast • aðilar,
heldur hefði aðild þeirra að-
eins .verið slegið á frest.
Þá lagði kanzlarinn sig fram
við að skýra það fyrir þingmönn-
um, að samningur Frakka og V-
Þjóðverja, sem fyrir þinginu lá,
myndi ekki hafa nein áhrif í þá
átt, að V-Þjóðverjar breyttu af-
stöðu sinni til bandalagsþjóða
sinna í Atlantshafsbandalaginu,
NATO. Þá lýsti Adenauer því
einnig yfir, að V-Þjóðverjar
myndu í einu og öllu fara að á-
kvæðum Rómarsamningsins.
Kanzlarinn sagði frá því í
ræðu sinni, að hann og de Gaulle
hefðu rætt um sameiginlegan
kjarnorkuher NATO, og hefði
Frakklandsforseti sýnt mikinn
áhuga á slíkum her.
Um sjálfan samninginn, er þeir
þjóðarleiðtogarnir gerðu með sér,
sagði Adenauer, að harm vildi
leggja sérstaka áherzlu á, að hér
væri ekki um að ræða sáttmála
tveggja manna, heldur tveggja
i ÞESSI mynd gefur glögga
mynd af björgun þýzka tog-
arans Trave, við hin verstu
skilyrði, rok og hiaugabrim
við Vestmannaeyjar s.l. föstu-
dag. Á fimmtudagsmorguin
lögðu varðskipið Albert og
Lóðsinn frá Vestmannaeyj um
í að fara með hann inn í Vest-
mannaeyjahöfn. Albert dró
togarann og Lóðsinn var á eift
ir og hjálpaði til, því togar-
inn var stýrislaus og gat enga
björg sér veitt. Myndin sýn-
ir hvar Albert fær ólag á sig
um leið og hann kemur í
hafnarmynnið. Togarinn er í
170 faðma dráttarvír aftan í
honum og aftast sést á Lóðs 1
inn. Sjá nánar bls. 3.
Ljósm. Sigurgeir Jóiiasson
þjóða. Vísaði hann til þeirra
tengsla, sem tekizt hefðu með
ungu fólki í báðum löndunum á
síðustu árum.
Það vakti talsverða athygli, að
Adenauer vék að því, að nú,
þegar Frakkland og V-Þýzka-.
land tengdust tryggðaböndum,
þá væri loku fyrir það skotið, að
Framh. á bls. 23. |
Bátur sprakk
í loft upp
IUaður bjargaðist illa meiddur
Séyðisfirði, 1. marz.
Það sviplega slys varð hér
um borð í báti við bryggju,
að hann sprakk í loft upp og
maður, sem í bátnum var,
slasaðist illa. Talið er, a
sprengingunni hafi valdið
kosangas.
Klukkan tæplega 11 í morgun
var Ari Bogason niðri í báti sín-
um við brygfgjuna hjá Fiskiðju-
verinu hér á Seyðisfirði. Axi
hafði geymt kosangasbrúsa í lúk-
ar bátsins yfir nóttina, og í morg
un hugðist hann nota kosangasið
til að þurrka lest bátsins. Fór
hann með brúsann og eldunar-
tækin niður í lestina og hafði ný.
Framh. á bls. 23.