Morgunblaðið - 08.03.1963, Blaðsíða 5
Föstudagur 8. marz 1963
M O R C V 7V B L 4 Ð I Ð
)
Súlna - salurinn
verður opinn aimenningi föstudags- og sunnudags-
kvölu.
-X
FJÖLBREYTTUR MATSEÐILL.
~X
HLÓMSVEIT SVAVARS G E S T S
Borðapantanir hjá yfirþjóni eftir hádegi bá'ða
dagana. — Síini 20211.
-x
Crillið op/ð alla daga
Þakjárn — Þakjárn
'jr Borðstofusett, 7 gerðir -jr Stakir stólar
-jr Dagstofusett, 12 gerðir ^ Innskotsborð
★ Skrifborð, 12 gerðir -jr Sófaborð
-Jr Símaborð — Kommóður — Skatthol —
Smáborð
-Jr Hjónarúm, 8 tegundir
-Jr Svefnsófar, eins og tveggja manna
-Jr Svefnstólar — Kollar — ísskápar —
Eldhúsborð og Stólar.
Það er ávallt tímabært að kaupa
HÍBÝLAPRÝDISHÚSGÖGN
HÍBYLAPRVÐI HfF.
Hallamiúla. — Sími 3-81-77.
— Fú ert búúun að flt ygja nógu miklum skít í mig. Biðstu nú afsökunar!
Nýkomið þakjárn 7 til 12 fet.
Hagstætt verð.
J.B. PÉTURSSON
BLIKKSMIÐJA • STALTUNNUGERÐ
jArnvoruverzlun
Ægisgötu 4.
Sími 15-300.
HUSCOCN
frá
HÍBÝLAPRÝÐI H'F.
Nýjar kvikmyndir um Kiljan, Öskju, fjallaslóðir og týndan dreng.
* MENN 06 *
= MAL£FNI=
ÓSVALDUR Knudsen hefur
sem kunnugt er um áraraðir
unnið að því að gera stuttar
kvikmyndir um rnenn og nátt
úru þessa lands og hefur með
því bjargað mörgu á filmu,
sem aldrei hefði aftur verið
hægt að ná og má þar t.d.
nefna kvikmynd hans um verk
faeri og vinnubrögð á Horn-
ströndum. Nú hefur Ósvald
nýlokið við að gera 4 kvik-
myndir, og ætlar næstu daga
að gefa fólki kost á að sjá
þær í Gamla bíó. Fyrsta sýn-
ing kl. 5 í dag.
Fyrsta myndin er um skáld
ið Halldór Kiljan Laxness. Er
þar brugðið upp myndum af
æviferli skáldsins, fyrst með
honuim á ferðum Jians um
landið, þar sem hann hefur
aflað efnis í sögur sínar, og
dvalizt á heimili hans að
Gljúfrarsteini. Ennfremur eru
m.a. sýnd hátíðahöldin í
Stokkihólmi 1955, við afhend-
ingu Nóbelsverðlaunanna.
Eldar í öskju er önnur mynd
in, er sýnir Öskjugosið haust-
ið 1961. Hefur Ósvald náð
þar stórkostlegum myndum af
eldsúlunum og seinna af gló-
andi hraunelfinni. Hefur í
þessari mynd í fyrsta sinn
tekizt að kvikmynda á íslandi
myndun helluhrauns, sem svo
víða setur svip á íslenzkt
landslag.
Pá er stutt kvikmynd sem
nefnist „Barnið er horfið“, og
sýnir þann atburð, sem gerð-
ist vestur á Snæfellsnesi
seint á liðnu sumri. I>á týnd-
ist lítill drengur, Sævar, að
nafni um hábjartan dag hjá
Loranstöðinni á Gufuskálum
og fannst í gjótu er komið var
langt fram á nótt. En þá var
búið að leita lengi með flug-
vélum, sporhundi og öllum
tiltækum mannafla.
Síðasta myndin heitir Fjalla
slóðir. Er þar farið víða um
hálendi fslands og einkum
komið við á dvalarstöðum
kunnasta útlaga íslands, Fjalla
Eyvindar, í Eyvindarveri við
Kölduikvísl, í Innra hreysi, á
Jökuldal í Hvannalindum og
Herðubreiðarlindum, á Hvera
völlum, í Hallmundarhrauni
og Hrafnsfjarðareyri.
Með kvikmyndunum, tala
þeir Kristján Eidjárn þjóð-
minjavörður, og dr. Sigurður
Þórarinsson, jarðfræðingur,
og með tveimur myndanna,
um Halldór Kiljan Laxness
og öskjugosið hefur Magnús
Bl. Jóhannsson samið sér-
staka músik, en valið lög með
hinum myndunum. Er tónlist-
in við Öskjumyndina mjög
sérkennileg og fellur vel við
þær hamfarir sem sýndar eru
á tjaldinu.
\no-\r<zí'
I>oftleiðir h.f.: Eiríkur rauði er vænt-
enlegur frá N.Y. kl. 08:00. Fér til
Oslo, Gautaborgar, * Kaupmannáhafnar
©g Hamborgar kl. 09:30.
Leifur Eiríksson er væntanlegur frá
Amsterdam og Glasgow kl. 23:00. Fer
til N.Y: kl. 00:30.
H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar-
foss er í Rvík. I>ettifoss er á leið til
N.Y. frá Dublin. Fjallfoss fer frá G-
dynia í dag til Kaupmannahafnar,
Gautaborgar og Rvíkur. Goðafoss er í
N.Y. Gullfoss fór í gær frá Hamborg
til Kaupmannahafnar. Lagarfoss er á
leið til Rvíkur frá Kaupmannahöfn.
Mánafoss er í- Hull. Reykjafoss er í
Rotterdam. Selfoss fór í gær frá Rott-
erdam í gær til Hamborgar, Dublin og
Rvíkur. TröJiafoss er í Rvík.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á
suðurleið. Esja fer frá Rvík í dag
vestur um land í hringferð. Herjólfur
fer frá Hornafirði í dag til Vestmanna
eyja og Rvíkur. Þyrill er í Mancester.
Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum.
Herðubreið fór frá Rvík í gærkvöldi
vestur um land í hringferð.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er á leið til Manchester. Askja
er á leið til Spánar.