Morgunblaðið - 08.03.1963, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 08.03.1963, Blaðsíða 22
22 MORCUNBLAÐID Föstudagur 8. marz 1963 g^pgppw .®K*'kí * ^ » SH***éí1»Ié ' Hellas kemur til Armanns í maí r *■ Armann verour 75 ára / ár — svo vel á móti Tékkunum á heima velli í Englandi. Yoru sjaldan meir en 3 sóknarmenn brezkir á vallarhelmingi Tékka. Nú þarf Tottenham að vinna á heimavelli með 3 marka mun til að komast áfram í keppninni, En þess eru dæmi að Tottenham- menn hafi unnið stórsigur á austur-Evrópuliðum á heimavelli sínum í svipuðum tilfellum. Leikmaður og áhorfendur sektaðir ÍTALIR vilja allt reyna til að halda uppi aga og reglu á knatt- spyrnuvöllum sínum. Er umfangs mikið kæru- og sektarkerfi tíðk- að í því sambandi. Þannig fékk ítalska liðið Palermo sekt á mið vikudag að upphæð 60 þús. ísl. kr. vegna þess að stuðnings-áhorf endur liðsins höfðu hagað sér svo illa. Aganefnd ítalska sambands- ins ákvað sektina fyrir „ítrekuð brot um að spýta, kasta grjóti, sítrónum og appelsínum inn á völlinn“. Palermo var að leik við Floren- tina og vann 1—0. Önnur sekt var ákveðin sama dag af aganefndinni. Var hinn kunni danski knattspyrnumaður Flemming Nielsen sem leikur með Atlanta sektaður um 10.000 lírur nær 700 ísl. kr. fyrir að spyrja dómarann „hvort það væru knattspyrnureglurnar sera hann dæmdi eftir“. Molar DANIR gera nú mikið fyrir skautaíþróttina. Mörg skauta-| svæði hafa verið reist í Kaup- mannahöfn og orðið gífurlega vinsæl. Nú er í vændum mikið mót á svæðinu í Gladsaxe og koma þar fram m. a. heims- meistarar í karlalisthlaupi og meistarar í parhlaupi frá nýafstöðnu heimsmeistaramóti í listhlaupi. ÍÞRÓTTASÝNING ÁRMANNS Um næstu mánaðamót verður Enska knatt spyrnan sem sagt var frá i gær. Að baki standa kennararnir Reyn ir Sig., Óli B., Árni Njálsson og Karl Guðm. Hinir lærðu til að taka að sér þjálfun ungl inga í félögunum og gera átak í knattþrautum. Úrslit leikja 1 ensku bikarkeppn inni s.l. mánudag urðu þessi: Manchester U. — Huddersfield 5—0 Norwich — Blackpool 1—1 Leyton O. :— Derby 3—0 West Ham — Swansea 1—0 Johnny Haynes, þinn kunni lands liðsmaður frá Fulham, slasaðist s.l. ‘ laugardag í leik gegn Ipswich. Er j reiknað með að • hann geti ekki keppt næstu 4— vikur. Úrslit leikja s.l. miðvikudag: Leeds — Stoke 3—1 Lincoln — Coventry 1—5 Sheffield U. — Bolton 3—1 Walsall — Manchester City 0—1 Blackpool — Norwich 1—3 Charlton — Chelsea 0—3 W.B.A. — N. Forest 0—0 Celtic — Hearts 3—1 East Stirling — Motherwell 1—0 Thirdlanark — East Fife 2—0 St. Mirren — Falkirk 2—2 Skjótráður útherji ÞAÐ væri hægt að skrifa heila bók um þessa mynd — en það er ekki ætlunin. Myndin var tekin á laugard. í London í leik Tottenham og West Brom wich. Bobby Smith miðherji hefur skorað og fagnar með út rétta arma. En reyndar er það annar maður á myndinni sem menn skulu veita athygli. Það er v. úth. Tottenham. Hann sendi knöttinn „til baka“ til Smith, en var þá orðinn rang- stæður. En hann kunni ráð við hlutunum. Um leið og hann sendi knöttinn frá sér stökk hann yfir endalínuna og stóð þar unz ástandið var komið í eðlilegt horf. Það er ekki oft sem sjást svo skjót- ráðar og góðar aðgerðir hjá sóknarmönnum, en hafa þó ■ skeð áður svipaðar. árshát'ið félagsins á sunnudag haldin hin árlega íþróttasýning Ármanns að Hálogalandi. Kemur þar fram íþróttafólk úr öllum deildum félagsins og sýnir listir sínar. Gefst áhorfen<jum þarna kostur á að sjá ágætt sýnishorn af því fjölbreytta starfi sem unn- ið er innan vébanda Glímufél. Ármanns í æfingum og leik. Evrópubikarinn / knattspyrnu: Benefica marðl sigur Dundee vann stórsigur en Tottenham tapaði 2:0 FÉLAGSLÍF Glímufélagsins Ár- manns stendur með miklum blóma, og eru mörg átök fram- undan í starfi Ármenninga. — N.k. sunnudagskvöld verður árs- hátíð félagsins haldin í Þjóðleik- hússkjallaranum, og munu yngri og eldri félagar mætast þar við góða skemmtun. 75 ÁRA AFMÆH í iok þessa árs verður Glímu félagið Ármann 75 ára og er það elzta íþróttafélag landsins. Ármenningar byrja að minn- ast þessa merkisafmælis þeg- ar á þessu ári, en aðalafmæl- ishátíðin fer fram í byrjun næsta árs. í maímánuði n. k. kemur sænska l.-deildarliðið „Hellas“ hingað í boði Ár- manns og keppir í handknatt- leik við íslenzk handknatt- leikslið í tilefni afmælisins. Glímufélagið Ármann starfar í 10 félagsdeildum, og hjá félaginu æfa fleiri en hjá nokkru öðru íþróttafélagi á landinu. Árshátíð félagsins hefur þann tilgang að tengja íþróttafólkið úr hinum ýmsu deildum traustari böndum og efla félagsleg tengsl deild- anna. Á skemmtuninni í Þjóð- leikhússkjallaranum verða ýmis skemmtiatriði, sem bæði Ár- menningar og aðrir skemmti- kraftar annast. Aðgöngumiðar eru afhentir'í verzluninni Hellas (Skólavörðustíg 17) og í bóka- búðum Lárusar Blöndals (Skóla- vörðustíg og Vesturveri). HÁTÍÐ í JÓSEFSDAL Um aðra helgi, 9.—10. marz, verður haldin hin árlega „gam- almennahátið" í skíðaskála Ár- manns í Jósefsdal. Þessi skemmt- un er fastur, árlegur þáttur í fé- lagsstarfinu sem skíðadeild Ár- annast. — Til þessarar skemmtunar á fjöllum uppi koma jafnt yngri sem eldri Ármenn- ingar. Það er jafnan glatt á hjalla í Jósefsdal þegar þessi há- tíð fer fram, enda margbreytt skemmtidagskrá. ÚRSLITAKEPPNIN um Evrópu- bikarinn er nú hafin. Átta lið eru eftir í keppninni og fóru tveir leikir fram s.l. miðvikudag. Á í Lissabon í Lissabon léku núverandi bik- arhafar Benefica gegn Dukla frá Prag. Benefica vann með 2—1. Fyrri hálfleikur leiksins var leikinn án þess að mark væri skorað, en á 2. mín síð. hálfleiks skoraði framvörðurinn Coluna fyrir Benefica. Á 18. mín jafnaði Vacenovsky fyrir Dukla, en Coluna framvörður skoraði sigur- markið 3 mín, fyrir leikslok við feikilegan fögnuð áhorfenda. Þessi sigur Benefica á heima- velli er þó svo naumur að Dukla- menn eru taldir hafa mikla mögu leika á að slá bikarhafana út í síðari leik liðanna í Prag. ★ í Brússel Sama kvöld fór fram í Brússel leikur milli Anderlecht og Dundee Skotlandi. Dundee vann óvæntan stórsigur 4—1. í hálf- leik var staðan 2—1 og skoruðu Belgir úr vítaspyrna. Dundee er talið öruggt um framhald eftir þennan stórsigur. Anderlecht var liðið sem kom mest á óvarj í keppninni um bikarinn — sló m. a. -út Real Madrid sem 5 sinn- um hafa unnið bikarinn, í 1. um- ferð. A í Bratislava Á þriðjudaginn kepptu Totten- ham og „Slovan" frá Tékkósló- vakíu í keppninni um Evrópubik arinn. Tékkarnir unnu með 2—0. Tottenham lék hreinan varnar- leik og hugðist reyna að komast frá leiknum með 0—0 — og taka

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.