Morgunblaðið - 15.03.1963, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐ1Ð
Fostudagur 15. marz 1963 Y
Verzlunarskólasfúdent
vön skrifstofustörfum, óskar eftir vellaunuðu
starfi í júní, júlí og ágúst næstkomandi. Tilboð
sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 1. apríl
merkt: „6503“.
Hjartanlega þakka ég öllum, sem glöddu mig með
heimsóknum, höfðinglegum gjöfum, skeytum og hlýhug
á afmæli mínu 4. þ. m. — Guð blessi ykkur öll.
Sigríður Jónsdóttir, Holtsmúla.
Öllum, sem glöddu okkur með heimsóknum, ræðum,
ljóðaflutningi, skeytum og margskonar gjöfum og sendu
mér kveðjur á sextugsafmæli mínu 18. febr. s.L
þökkum við einlæglega. — Guð launi þeim.
Soffía Jensdóttir, Gunnlaugur Pétur Sigurbjörnsson,
Torfustöðum.
Öllum þeim fjölmörgu skyldum og óskyldum, sem
heiðruðu mig á margvíslegan og sérstæðan hátt, með
vinsemd og virðingu á sjötugsafmæli mínu 25. febrúar
sl., með heimsóknum, heillaskeytum, ágætum gjöfum,
ílóðöldu af fögrum blómum, ljóðum og fL, vil ég færa
minar hjartans þakkir. — Lifið heiL
KRISTINN J. MAGNÚSSON
Urðarstíg 3, Hafnarfir"
Jarðarför mannsins míns og sonar okkar,
BJÖRNS ÞÓRARINSSONAR
er fórst af slysförum fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafn-
arfirði laugardaginn 16. marz kl. 2 e.h.
Margrét Sigurjónsdóttir og börn,
Guðbjörg Guðjónsdóttir,
Þórarinn Björnsson.
VOR TÍZKAN
Austurstræti 10
TIMPSON
HERRASKÓR
Útför systur minnar og vinkonu
STEINUNNAR STEFÁNSDÓTTUR
sem andaðist á Elliheimilinu Grund 9. marz fer fram
frá Fossvogskirkju mánudaginn 18. þ. m. kl. 1,30.
Bergþóra Stefánsdóttir, Elínborg Jónsdóttir.
Þökkum innilega auðsýnda vináttu og samúð við
fráfall
BRYNJÚLFS DAGSSONAR
héraðslæknis.
Eiginkona, börn, tengdasonur.....
foreldrar og systkini.
Þökkum sýnda samúð og vinsemd við andlát og útför
ÁRNA EINARSSONAR
í Múlakoti.
Sérstakar þakkir eru færðar starfsfólki á Elli- og
hjúkrunarheinriilinu Grund, sem hjúkraði hinum látna
síðustu vikurnar.
F. h. vandamanna.
Guðmundur Guðmundsson.
Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og
jarðarför eiginmanns míns, föður og tengdaföður
EGGERTS R. SÖLVASONAR
Jóninna Jónsdóttir,
Hildigunnur Eggertsdóttir, Sigríður Davíðsdóttir,
Halldóra Eggertsdóttir, Gissur Eggertsson,
Hjartanlega þökkum við öllum þeim, er sýndu okkur
samúð og vináttu við fráfall og jarðarför mannsins míns,
föður okkar, tengdaföður og afa
sigurðar einarssonar
frá Fagurhól, Sandgerði,
bæði með gjöfum, nærveru sinni og á annan hátt. —
Drottinn blessi ykkur öll og við biðjum hann að launa
ykkur af ríkdómi náðar sinnar.
Sigríður Jónsdóttir,
dætur, tengdasynir og dætraböm.
Austurstræti 10
ENSKAR
FERMINGAR-
KÁPUR
Ný sending
Laugavegi 116
NAPPASKINN
KÁPUR
JAKKAR
PILS
RÚSSKINNS
KÁPUR
JAKKAR
Laugavegi 116
Til sölu
Opinn vélbátur (ýr) 6 smálestir til sölu strax.
Vélarlaus. Báturinn er með stýrishúsi og hvalbak.
Upplýsingar í sima 2130, Keflavík.
Gúmmísfimplar
Búum til gúmmístimpla með eins dags fyrirvara.
Félagsprentsmiðjan hf.
sími: 11640.
KjöfafgreiÖslumaður
Ungur og reglusamur maður, vanur kjöt-
afgreiðslu og almennri meðhöndlun kjöt-
varnings, getur fengið atvinnu.
Upplýsingar á skrifstofunni Vesturgötu 2.
Ekki í síma.
Austurver hf.
Stiilka öskast
til símavörzlu og skrifstofustarfa.
Upplýsingar í síma 12165.
Kauptilboð
Kauptilboð óskast í samkomuhús Verkalýðsfélags
A-Hún., Blönduósi, sem er vandað steinhús, tvær
hæðir, ca. 8x14 m. Tilboð þurfa að hafa borizt undirr.
fyrir 30. apríl 1963, sem gefur nánari upplýsingar.
Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er,
eða hafna öllum.
F. h. V. A. H.
lljálmar Eyþórsson, BlönduósL
Sími 36.
Brezkar vatnsleiðslupípur
Vzyy — 2’’ nýkomnar.
Pantanir óskast sóttar sem fyrst.
Helgi Magnússon & Co
Hafnarstræti 19 — Símar 13184 — 17227.
Elzta byggingarvöruverzlun landsins.
Tilvolin feimingorgjöf