Morgunblaðið - 23.03.1963, Page 4
V
r MORCVISBLAÐIB
Laugardagur 23. marz 1963
Sængur
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar. Seijum æðardúns-
og gæsadúnssængur — og
kodda af ýmsum stærðum.
Dún- og fiðurhreinsunin
Kirkjuteigi 29. Sími 33301.
íbúð óskast
Tvær mæðgur óska eftir
2—3 herb. íbúð fyrir 14.
maí. Vinna báðar úti. —
Upplýsingar í síma 20611.
Reiðhestur til sölu
Upplýsingar í síma 36473
milli kl. 1—3 1 dag og á
morgun.
Ruby-duby-du:
Til sölu ný, nýtízku sófa-
sett, falleg áklæði, mjög
hagkvæmt verð. Uppl. í
síma 32i524.
3ja—4ra herb. íbúð
óskast til leigu. Árs fyrir-
framgreiðsla. Uppl. eftir
hádegi í síma 18405.
Konur athugið
yfirdekki skó.
Símar 33573 og 36610.
Ibúð
óskast til leigu í Hafnar-
firði, Kópavoigi eða ná-
grenni. Reglusemi Oig góð
umgengni. Uppl. í síma
51369.
Ráðskona
óskast út á land. Má hafa
með sér barn. Uppl. í síma
18034.
Tapazt hefur
kvengullarmbandsú. með
rauðum steinum. Uppl. i
síma 14630.
Keflavík
Húsið Kirkjuvegur 46 í
Keflavík er til sölu. Tilboð
óskast. Eigna- og verð-
bréfasalan, Keflavík.
Símar 1430 og 2094.
Heimasaumur
Konur, vanar karlmanna-
buxnasaumi, óskast strax.
Uppl. í síma 20744 kl. 2—7
i dag.
Keflavík
Herraföt, ný efni.
Herrafrakkar, ull, terylene,
dacron.
Peysur í úrvali.
FONS, Keflavík.
Keflavík
Fermingarföt.
Terylene frakkar á drengi.
Skyrtur, nælon og poplin.
FONS, Keflavík.
Keflavík
Dömupeysur með slifsi,
nýjasta tízka.
FONS, Keflavík.
Keflavík
Sænsku Melka skyrtumar
komnar.
FONS, Keflavik.
Styrkst þú þi, son minn, í n&ðinni,
sem fæst fyrir Jesúm Krist. (2.
Tim. 2.1.).
í dag er laugarúagur 23. marz.
82. dagur ársins.
Árdegisflæði er kl. 03:53.
Síðdegisflæði er kl. 16:18.
Næturvörður í Reykjavík vik-
una 23.—30. marz er í Vestur-
bæjar Apóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði vik-
una 23.—30. marz er Páll Garðar
Ólafsson, sími 50126.
Næturlæknir í Keflavik er í
nótt Bjöm Sigurðsson.
Neyðarlæknir — sími: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9,15-8, laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl.
1-4 e.h. Simi 23100.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7 Iaugardaga frá
kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4.
-Il 'M
FRÉTTASIMAR MBL.
— eftir íokun —
Erlendar fréttir: 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84
n GIMLI 5963325 7 — 1 — FRL.
FRETIIR
Sjálfsfcæðiskvennafélagið Hvöt hef-
ur afmælisfagnað sinn n.k. mánu-
dagskvöld 25. marz með sameigin-
legu borðhaldi I Sjálístæðishúsinu
kl. 7.30 e.h. Aðgöngumiðar fást hjá
Gróu Pétursdóttur, Öldugötu 24, síma
14374, Kristínu Magnúsdóttur, Hellu-
sundi 7, síma 15768, og Maríu Maack,
Þingholtsstræti 25. Ennfremur í
Sjálfstæðishúsjnu, niðri, laugardag-
inn 23. þ.m. kl. 2—6 og á sunnudag
kl. 2—6.
Kvæðamannafélagið Iðunn heldur
fund í Edduhúsinu í kvöld kl. 8.30.
Kvenfélag Óháða safnaðarins: Aðal-
fundur félagsins er næstkomandi mánu
dagkvöld í Kirkjubæ.
Barnasamkoma verður í Guðspeki-
félagshúsinu á sunnudaginn 24. marz
kl. 2 e.h. Sögð verður saga, sungið
farið í leiki, börn lesa upp og síðan
sýnd kvikmynd. Aðgangseyrir er 5
krónur og öll börn velkomin.
Esperantistaféiagið heldur aðalfund
, á laugardaginn kl. 5 í söngstofu Aust-
” urbæjarbamaskólans.
Minningarspjöld Neskirkju fást á
eftirtöldum stöðum: Búðin mín, Víði-
mel 35; Verzlun Hjartar Nielsen,
Templarasundi 3; Verzlun Stefáns
Árnasonar, Grímsstaðaholti; og hjá
frú Þuríði Helgadóttur, Melabraut 3 á
Seltjarnarnesi.
Útivist barna: Börn yngri en
12 ára, til kl. 20,00; 12—14 ára
til kl. 22,00. Börnum og ungl-
ingum innan 16 ára aldurs er
óheimiU aðgangur að veitinga-
og sölustöðum eftir- kl. 20,00
í>riðjudaginn 19. þ.m. voru gef
in saman í hjónaband af séra
Árelíusi Nielssyni Þórdís Ric-
hardsdóttir og Sigmar Pétursson,
forstjóri. Heimili þeirra er á
Óðinsgötu 10. (Ljósm.: Studio
Gests, Laufásvegi 18).
Laugardaginn 16. þ.m. voru
gefin saman í hjónaband af séra
Hjalta Guðmundssyni, fröken
Ásdís Þóra Kolbeinsdóttir, hjúkr
unarkona, og Guðmundur Krist-
inn Jónmundsson, stud.med.
Heimili þeirra er að Reynimel 58.
í dag verða gefin saman í
hjónaband af séra Jóni Thoxaren
sen ungfrú Arndís Magnúsdóttir,
Grænuhlíð 7, og Hafsteinn Filipp-
usson, húsgagnasmiður Grundar-
gerði 24. Heimili þeirra verður
fyrst um sinn að Grundargerði
24._
í dag verða gefin saman í
hjónaband af séra Óskari J.
Þorlákssyni Guðrún Árnadóttir
og Gísli Grétar Sólonsson. Heim-
ili þeirra verður að Skúlagötu
62.
Nýlega opinberuðu trúloíun
sína ungfrú Krista Pedersen,
Laufásvegi 69, og Jóhannes Em-
borg. Minni Vatnsleysu.
AUÐVITAÐ er margt og miiciS
á döfinni í menníngunni eins og
fyrridaginn. Eölisfrœöíngarnir
pluma sig gott t Iönó, einmitt
þegar Gylfi œtlar aö fara aö kú-
venda yfri raunvísindin úr lyst-
rœnunni. Svo þaö er þá kannski
eins gott aö skella milljónunum bara í leikfélagið, en vera
ekkert aö hafa skrúplur útaf rannsóknarráði og soleiða
nokkru.
Rósinnkransinn (sá sem nýskeö átti prívatjúbíleum
og lýsti því yfir í einkvurjum avísnum þeirra svensku, að
höfundur Njálu yrði næsta fórnardýr Eddu film, enda vœri
téö bók lystaverk og tólftuáldarverk o.frv., o.s.frv.) já,
Rósinn-kransinn lœtur ekki staöar numiö i Þíngeyíngadekri
sínu. Ekki nóg meö þaö, aö Gautur kallin hefur slitið fjöU
um Mösterisins í fleiri vikur, heldur er nú búiö aö draga
Dimmuborgir inn í téö Mösteri líka. Bíöa menn nú í of-
vœni eftir, aö Dettifoss og Litla-Víti og Stóra-Víti og kvað
þau nú annars heita þíngeysku vitin og Pétur t Reykjahlíð
veröi látín debútera á fjölum margnemds Mösteris fyrir.
sumarmál. Þaö er kannski ekki seinna vænna aö sýna ls-
lendíngum þessi fyrirbæri áöuren móöuharöindin eru búin
að klára þau álveg.
Annars var nú eilega œtlunin ’að Táta hérmeð á þrykh
út gánga dœgurlagateksta nokkurn, sem Doktor Þrítugasti-
ofisstimæ sendi mér i ábyrgöarpósti umm dœjinn. Hann
skrifar með, að tekstinn sé tileinkaður öllum frammsýnum
tónsnillíngum, svo og fylgi tekstanum hjartnæm Tcveöja til
Stefs, og er Jobbi ekkert að orölengja þaö, en hellir sér barq
i tekstann. Lægiö er aö visu gamált, en kannski mœtti út-
setja þaö uppá nýtt.
Mér um hug og hjarta þrátt
hljómar fínir streyma—.
Óma, tólfttónn, óma hátt
um álla heima og geima;
hljóma þú viö hlustir Jóns.
Hann er listamaöur,
þekkir eöli taxta og tóns,
talsvert sjálfumglaöur.
Nýlega haía opinberað trúlof-
un sína ungfrú Erla Eyþórsdótt-
ir, Kársnesbraut 51, Kópavogi og
Sigurður Lúðvík Þorgeirsson,
stýrimaður, Nökkvavogi 18.
m
Bæjarbíó í llafnarfirði sýnir núna um helgina dönsku mynd-
ina Ævintýri á MaUorca, en það er fyrsta danska Cinema-
Scope litmyndin. Margir vinsælustu leikarar Dana leika í
myndinni.
I Keflavík
UMBOÐSMAÐUR Morgun-
blaðsins í Keflavík er Skafti]
Friðfinnsson forstjóri Efna-.
laugar Keflavíkur, Hafnar-1
götu, sími 1113. Helzti sölu j
staður blaðsins við Keflavik- (
urhöfn er í Hafnarbúðinni.
í Sandgerði
Umboðsmaður Morgunblaðs I
ins í Sandgerði er Einar Axels I
son, kaupmaður í Axelsbúð *
við Tjarnargötu. Þar í búð- (
inni fæst blaðið í lausasölu.
JÚMBÖ og SPORI
Teiknari J. MORA
Lögregluþjónninn fór í burtu með
þorparana, sem höfðu verið hand-
teknir og Spori veifaði glaður í bragði
á eftir þeim. — Látum lögregluna
bara hirða allan heiðurinn, sagði
hann. — Okkar laun er meðvitundin
um að hafa gert eitthvað gott. — En
hvað hefðum við getað gert án Pepitu
og systur hennar? spurði Júmbó.
— Sjáið þið héma, stelpur, héma
eru nokkrir aurar sem þið getið
keypt ykkur brjóstsykur fyrir, hélt
hann áfram. — Vinur minn, Spori,
og ég verðum því miður að halda
áfram, en hugsið til okkar þegar þið
borðið sælgætið. — Það skulum við
sannarlega gera, sögðu þær báðar
einu....
,...en peningana setjum við í
sparibaukana okkar — mamma okkar
hefur nefnilega bannað okkur að
kaupa sælgæti. Og við gerum aldrei
axmað en það sem hún segir.