Morgunblaðið - 04.04.1963, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.04.1963, Blaðsíða 2
2 MO'RCV'NHIAÐID Fimmtudagur 4. april 1963 ✓ Framboð Sjálfstæöis- flokksins í Rvík ákveðiö Kosningadaguráðin verður 9. júni Á FUNDI Fulltrúaráðs Sjálf- stæðisfélaganna í gærkvöldi var framboðslisti flokksins í Keykjavík við alþingiskosn- ingarnar 9. júní í sumar ákveðinn. Er þar með lokið framboð- um Sjálfstæðisflokksins í öll- um kjördæmum landsins. Birgir Kjaran alþingismað- ur, form. Fulltrúaráðsins, setti fundinn og minntist í upphafi Valtýs Stefánssonar, ritstjóra. Risu fundarmenn úr sætum og vottuðu minningu hans virðingu sína. Tillaga kjömefndar. Síðan tók til máls Baldvin Tryggvason framkvæmdastjóri. SJÁLFSTÆÐISFÉLAGIÐ „Þor- steinn Ingólfsson" Kjósarsýslu heldur fund annað kvöld kl. 21 að Hlégarði. Dagskrá: Kosning fulltrúa á landsfund. Ávörp flytja: Sverrir Júlíusson og Oddur Andrésson. SJÁLFSTÆÐISFÉLAGIÐ „Óðinn“ heldur fund í Lands- bankahúsinu Selfossi annað kvöld kl. 21. Dr. Gunnar G. Schram ritstjóri flytur erindi um vestræna sam- vinnu og efnahagsmál. Dregið hjá DAS f GÆR var dregið í 12. fl. DAS um 100 vinninga og féllu vinn- ingar þannig: 5—6 herbergja ÍBÚÐ Safamýri 59, fullgerð, ásamt heimilistækj- um og gólfteppum á stofum kom á nr. 13 9 6 3. (Umboð Aðalum- boð). 2ja herb. ÍBÚÐ Ljósheimum 22, II. h. (B) tilbúin undir tré- verk kom á nr. 24419. mboð Aðal urnboð. 2ja herb. ÍBÚÐ Ljósheimum 22, II, h. (E) tilbúin undir tré- verk kom á nr. 59357. Umiboð Húsavíik. OPEL Caravan Station-bifreið kom á nr. 58167. Umboð Aðal- umboð. CONSUL De Luxe fólksbifreið kom á nr. 48895. Umboð Aðal- umiboð. VOLKSWAGEN fólkshifreið bom á nr. 13836. Umboð Aðal- umboð. Bftirtalin númer hlutu hús- búnað fyrir kr. 10.000.00 hvert: 4903 14148 14759 15997 20742 27809 29446 32535 39241 41872 49726 51066 53866 61820 63405 64216. Eftirtalin númer hlutn húsbúnað fyrir kr. 5.000.00 hvert: 238, 420 945 2408 2673 3236 3844 3866 5237 5882 6295 6804 7936 10343 11075 14316 15153 15324 16980 17510 17583 19584 19567 20458 20698 20961 21851 22344 22419 23132 23929 25257 25383 26518 26633 28277 28371 28941 30939 31559 31760 32040 32218 32835 33783 35148 35153 35523 37400 37772 37830 38166 39167 39625 41003 42626 42685 42765 45319 45095 46109 46244 47450 49894 50834 52309 55403 55419 56951 57712 59752 59867 60121 61519 62766 62776 63566 64667 (Birt án ábyrgðarj formaður kjörnefndar og gerði grein fyrir tillögum hennar. Skýrði hann m.a. frá því að þrátt fyrir ítrekaðar áskoranir hefðu tveir af núverandi þing- mönnum flokksins í Reykjavík, þau Birgir Kjaran Og Ragnhild- ur Helgadóttir eindregið færzt undan að vera í kjöri fyrir flokk inn að þessu sinni. Þakkaði hann þehn frábær störf í þágu þjóð- arinnar og Sjálfstæðisflokksins. Tóku fundarmenn undir þessi orð hans með langvarandi lófa- taki. Formaður kjömefndar gerði síðan grein fyrir tillögum henn- ar, sem allir nefndarmenn stóðu að. Að lokinni ræðu Baldvins Tryggvasonar var orðið gefið frjálst og tóku nokkrir til máls um listann, en enginn tillaga um braytingar á honum var fram borin. Var hann síðan borinn und ir atkvæði og samþykktur í einu hljóði. Samkvæmt því er listinn þann ig skipaður: námumanna og franska stjórnin komust í dag að samkomulagi, sem bindnr endi á verkfall það, sem staðið hefur nú í samfleytt fimm vikur. Er gert ráð fyrir, að verkföll þau, sem gerð hafa verið af starfsmönnum annarra iðnfyrirtækja í ríkiseign, muni senn leysast. Kolanámumenn munu sennilega taka til starfa aftur á föstudag. Samkvæmt samningum þeim, sem nú hafa tekizt þá munu kola námumenn strax fá launahækk- un, sem nemur 6.5 aif hundraði. Þá munu þeir fá hækkun, er nemur 6 af hundraði, á næstu tólf mánuðum, og dreifist hún jafnt yfir það tímabil. Kröfur kolanámumanna voru 11 af hundraði samtals, og skyldi fyrsta hækkun nema 8.5 af hundraði. Þá var fallizt á, að hver námumaður skyldi fá 100 franka uppbót, þegar þeir mæta Ávarp formanns Sjálfstæðisflokksins Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins kvaddi sér því naest hljóðs, þakkaði það traust, sem fulltrúaráðið hefði sýnt honum og öðrum, sem til framboðs hefðu verið valin. Hann harmaði það, að frú Ragnlhildur Helgadóttir og Birgir Kjaran skyldu ekki gefa k'ost á sér til framboðs að þessu sinni. Þakkaði hann þeim mikið Og gifturikt starf á þingi en fagnaði því að flokkurinn rnyndi áfram njóta starfskrafta þeirra og hæfileika. Birgir Kjaran þakkaði þau hlýju orð, sem í hans garð hefðu fallið og hvatti flokkstnenn til baráttu fyrir hugsjónum Sjálf- stæðismanna. Þá kvaddi frú Ragnhildur Helgadóttir sér hljóðs og þakk- aði það traust og þá velvild, sem sér hefði verið sýnd. Árnaði hún Sjálfstæðisflokknum allra heilla. Formaður Fulltrúaráðsins sleit siðan fundinum og þakkaði full- trúum góða fundarsókn. til vinnu, í fyrsta skipti, að verk- fallinu loknu. Mikil rœkjuveiði BfLDUDALUR. — Afli bátanna hér s.L mánuð: Andri 230,8 lestir í 23 róðrum. Pétur Þorsteinsson 197,7 í 22 sjóferðum, báðir á línu. Aflinn hefur verið góður, allt upp í 18 tonn í sjóferð, allt steinbítur. Rækjuveiði hefur einnig verið mjög mikil og hafa bátar jafnvel verið komnir að á hádegi eða fyrr með jkammtinn, sem er 500 kg. á bát. Rækjuveiðin mun sennilega hætta á föstudag, en þá verður það magn veitt sem leyft hefur verið. Þíðviðri er og allt snjólaust i byggð. 1. Bjarni Benediktsson, ráðherra 2. Auður Auðuns, frú 3. Jóliann Hafstein, bankastjóri 4. Gunnar Thoroddsen, ráðherra 5. Pétur Sigurðsson, stýrimaður 6. Ólaf rr Björnsson, prófessor 7. Davíð Ólafsson, fiskimálastjóri 8. Sveinn Guðmundsson, vélfræðingur 9. Geir Hallgrímsson, borgarstjóri 10. Guðrún Helgadóttir, skólastjóri 11. Eyjólfur Konráð Jónsson, ritstjóri 12. Guðmundur H. Garðarsson, viðskiptafræðingur 13. Sveinbjörn Hannesson, verkstjóri 14. Ingólfur Finnbogasou, byggingameistari 15. Bjarni Beinteinsson, lögfræðingur 16. Bjami Guðbrandsson, pipulagningarmaður 17. Jóna Magnúsdóttir, iðnverkakona 18. Magnús J. Brynjólfsson, kaupmaður 19. Gunnlaugur Snædal, læknir 20. Höskuldur Ólafsson, bankastjóri 21. Eiríkur Kristófersson, skipherra 22. Tómas Guðmundsson, skáld 23. Ragnhildur Helgadóttir, frú 24. Birgir Kjaran, hagfræðingur Kolanámumenn ná samningum — fá 12 ,S°/o hœkkun á nœstu 12 mánuðum FULLTRÚAR franskra kola- J /* NA /5 hnútor I / SVS0hnútar X Sn/óiomt • Oit V Shúrlr K Þrumur KuUoM Hih,m H Hmt 1 Byltingin í Argen- tínu mistókst Sjöherinn tók afstöðu með stjórn landsins Buenos Aires, 3. apríl NTB—AP BYLTINGIN i Angentínu hefur verið brotin á bak aftur, hermdi í síðustu fréttum frá Buenos Air es í gærkvöld. Byltingarmenn voru hægrisinnaðir, og börðust fyrir því, að Peronistar fengju að bjóða fram við naestu þing- kosningar. Byggðu þeir á stuðningi hers ins, en nú er Ijóst orðið, að megin hluti hans styður stjóm lands- ins. Kom afstaða sjóhersins fram 1 kvöld, er ráðherra sá í stjóminni, er fer með mál hans, lýsti því yfir í útvarpsræðu, að byltingar sinnar mættu þaðan einskis stuðnings vænta. Þáttur sjóhersins hefur úrslita þýðingu fyrir byltingarmenn, því að forsprakkarnir voru allir sjó- liðar. Byrjad oð rybja Sigl ufjarðarskarð Siglufirði,-3. apríl. T V Æ R ýtur munu hefja mokst- um beggja vegna Siglufjarðar- skarðs í fyrramálið kl. 7. Lögð verður áherzla á að skarðið verði opið fyrir væntanlegt skíðamót, sem verður hér um páskana. Ekki er þó enn með fullu vit- að hvort opnun skarðsins nægir, því vegir í Austur-Fljótum eru slæmir yfirferðar sökum aur- bleytu, einkum þar sem heitir á Lambanesási. Tildrög þess, að skarðið er nú opnað, eru > þau, að bæjarráð Siglufjarðar beindi þeim tilmæl- um til vegamálastjóra, að vegur- inn væri opnaður, þar sem þetta er eini þjóðvegurinn á landinu, sem nú er lokaður. Vegamálastjóri féllst á að opna hann með því skilyrði, að ef snjóaði á veginn aftur þannig að þyrfti að moka hann á ný, borgaði Siglufjarðarkaupstaður helming af kostnaði við fyrsta moksturinn. Þetta skilyrði kemur Siglfirð- ingum spanskt fyrir sjónir,' þar sem litið er svo á, að það sé hlutverk vegamálastjórnarinnar að halda þjóðvegum opnum. Botvinnik og Petrosjon jnfnir 3—3 FIMMTA og 6. skákin í einvígi þeirra Botvinniks og Petrosjáns hafa nú verið tefldar. í fimmtu- skákinni náði Petrosjan þegar betri stöðu í Grunfelds-vöm sem hann er sagður mjög sterikur í og er skákin fór í bið eftir 40 leiiki var staða hans mun betri. Framhald á bls. 23. Bæjarráð taldi sér hins vegar ekki fært að láta stranda á þessu, einkum með tilliti til væntanlega skíðalandsmóts, sem sótt verður hvaðanæfa af landinu. Þótt óvenju lítill snjór sé nú í skarðinu, miðað við árstíma, má gera ráð fyrir að vinna við opn- un þess muni taka 3—4 daga, þótt erfitt sé að fullyrða um það ná- kvæmlega. — Stefán. Grundvollar- j verðið greitt j að fullu « 1! Aðalfundur Mjólkursamsöl- | unnar í Reykjavík var hald- | ■tin í gær, Morgunbiaðið hef- ; ur fengið þær fréttir af fund 1 inum að bændur á sölusvæði ; samsölunnar fái grundvallar- | verðið að þessu sinni greitt að I fullu eins og s.L áir. Á sölu-« svæði mjólkursamsölunnar í em Mjólkurbú Flóamanna J Mjólkursamlag Borgfirðinga 1 og Mjólkurbúið á AkranesL « Uppgjör Samsölunnar er£ með þessum hætti nú vegnaj hallans af þeim mjólkuraf-1 urðum, sem seldar em úr 1 landi. Sýnir þetta áþreifan- £ lega hversu útflutningstrygg- 6 ingin er mikils virði fyrir 1 bændur. V Áður en útflutnlngstryggtng I in var gefin báru bændur hall- | an af útflutningnum og fengu ] ekki grundvallarverðið greittf að fullu eins og lög ætlast þó « til. Við þetta urðu bændur þó U að búa þar til núverandi rikis- J stjóm tók við . 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.