Morgunblaðið - 04.04.1963, Blaðsíða 24
benzin eda diesel
LAND~
-ROVER
HEKLA
Vandlátii velja
Varaform. kommúnista-
fiokksins víttur
fyrir agabrot
Kaiðar deilur um framboð
Ótti við klofning
HARÐAR deilur standa nú
yfir innan kommúnistaflokks
ins um framboð við kosning-
arnar í vor og eru flokks-
menn farnir að óttast, að ekki
muni takast að sætta hin
stríðandi öfl og flokkurinn
standi frammi fyrir algjörum
klofningi.
Til stórtíðinda dró þó fyrst
á fundi í fulltrúaráði Sósíal-
istafélags Reykjavíkur sl.
mánudagskvöld er formaður
félagsins, Páll Bergþórsson,
hafði forgöngu um, að harð-
orðar vítur voru samþykktar
á varaformann kommúnista-
flokksins, Lúðvík Jósefsson,
sem jafnframt er férmaður
þingflokks Alþýðubandalags-
ins, og tvo aðra þingmenn
Stúlkan á
batavegi
KOLBRÚN ÁRNADÓTTIR
úr Keflavík, sem slasaðist í
bifreiffaslysi s.l. laugardag,
er nú komin til meðvitundar.
Hefir nú veriff fært aff gera
að meiðslum hennar og er
hún talin á batavegi.
flokksins, þá Björn Jónsson
og Gunnar Jóhannsson. Var
þeim þremenningum gefið að
sök að hafa brotið lög flokks-
ins, sýnt einræðistilhneiging-
ar og ósæmilega framkomu
gagnvart æðstu stofnunum
flokksins.
Lúffvík neitar aff hlýffa fyrir-
mælum miðstjórnar
Samíþykikt þessi var gerð v-ðgma
'þess, að Lúðvík neitaði að sætta
sig við ákvörðun miðstjórnar
fcommúni'stafiokksins • um það,
hvemig haga skyldi samninga-
viðræðum við Þjóðvarnarmenn
uim sameiginilegt framþoð við
kosningarnar í vor. Leitaði Lúð-
vik eftir stuðningi við sjónar-
mið sín innan þingflokiks Alþýðu
bandalagsins og hlaut þar mik-
inn meiri hluta, þrátt fyrir and-
stöðu Einars Olgeirssonar. Sendi
þingflokkurinn miðstjórn komm-
únistatflokksins ákveðnar krötfur
um máilsmeðferðina og heimtaði
svar innan tilskilins frests.
Telja komimúnistar að Lúðvik
hafi hér gert sig sekan um mjög
alvarlegt agabrot, en samkvæmt
lögum flokiksins er vægasta refs-
ing við slíku framtferði áminn--
ing, en hin mesta endanlegur
brottrekstur úr flokknum.
Af þessu mó glöggt sjá, að
það hefur ekki gengið átakalaust
fyrir sig innan kommúnistaflokks
ins að hefja safnningaviðræður
við þjóðvamarmenn og eru
raunar sterk ötfl í flokknum, sem
telja samvinnu við þá hið mesta
glapræði, þar eð það muni ein-
ungis verða til þess að Xífga flokk
þeirra við.
Eftir iangvarandi og harðar
deilur, sem náðu hámarki sínu
með vítunum á Lúðvík, tókst
þó loks að ná samkomuiagi um
Framhald á bls. 23
Hann var víttur
Hann bar fram tillögu um
vítumar
21 lax í þorskanet
60 tonn af ýsu í kasti
Ritgerðasamkeppni Varðbergs:
Aðild Islands að NATO
STJÓRN Varffbergs, félags ungra
áhugamanna um vestræna sam-
vinnu, hefur ákveffiff aff efna til
ritgerffasamkeppni meðal ungs
fólks um efniff: ,úVðild íslands
aff Atlantshafsbandalaginu“. Verff
laun fyrir beztú ritgerffina verffa
flugferff til Parisar og dvöl þar,
m.a. heimsókn í affalstöðvar At-
lantshafsbandalagsins þar í borg.
Tii ritgerðarsamkepni þessar-
ar er efnt í tilefni þess, að 14
ár eru í dag liðin síðan þjóðir
Vestur-Evrópu og Norður-Ame-
ríku stofnuðu Atlantshafslbanda-
laigið til' verndar frelsi sínu ög
sjálfstæði. Rétt til þátttöku 1
samkeppninni hefur allt íslenzkt
æskufólk á aldrinum 16—20 ára,
að báðum aldursflokkum með
töldúm. Ritgerðirnar skulu hafa
borizt skrifstofu Varðbergs, Tjarn
argötu 16, Reykjavík, eigi síðar
en 30. apríl nk.
(Fréttatilkynning frá Varðberg)
Höfn Hornafirði, 3. aprfl.
SÍÐARI HLUTA marzmánaðai
hetfir verið atflalaust fyrir hand-
færabáta, enda ógæftir miklar.
Afli hefir einnig verið fremur
tregur hjá þeim þremur neta-
bá'turn, sem hór eru.
Alls hafa þeir aflað síðari hluta
mánaðarins 441,2 lestir í 33 sjó-
tferðum. Aflahæstur var á þessu
tímafoili Ólafur Tryggvason með
178,4 lestir í 13 sjóferðum. All-
ur aflinn, sem á land kom í
Hornafirði nam 536,3 lestum í
70 sjóferðum,
%
Frá áramótum er heildarafli
Hornaíjarðabáta orðinn 2483
lestir í 401 sjóferð og er Ólaifur
Tryggvason hæstur með 538 lest
ir í 56 róðrum, Gissur hvíti 471
lest í 52 róðrum og Hvanney
463 lestir í 51 róðri. Þessir þrir
bátar hafa verið með þorskanet,
en aðrir ekki.
Það gerðist í miorgun að Ljósa-
fell frá Fáskrúðsfirði fékk 21 iax
í þorskanet.
í gær fékk Guttlfaxi frá Nes-
kaupetað 60 lestir af ýsu í þorska
nót og fór með aflann til Nes-
kaupstaðar — Gunnar.
IVfesti afli
í einum
mánuði
KLUKKAN liðlega átta í gær-
kvöldi var hringt á Morg-
unblaðið og spurt um vinn-
ingsnúmerið hjá happdrætti
DAS, en þar var dregið kl.
5.30 í gær um 6 herbergja
íbúð með teppum og heimilis-
velum. Hjónin, sem unnu „stóra vinninginn" hjá DAS, Brynjólfur Björnsson og Guffrún Ingólfs-
Manninum var svarað, að dóttir ásamt yngri dóttur þeirra, Aðalbjörgu, sem er 9 ára, þegar Morgunblaðiff hitti þau
númerið væri þrettán þúsund vestur í kaffivagninum viff Grandagarð í gærkvöldi. (Ljósm.: Mbi. Sveinn Þormóðsson).
GAMALREYNDUR skipstjóri
benti blaðinu á það í gær að
tveir bátar hefðu skarað fram úr
hvað afla.brögð snerti í marz-
mánuðL Hér er um að ræða
Helga Helgason frá Vestmanna-
eyjum, sem nú er gerður út frá
PatreksfirðL Aflaði hann 543
tonn í mánuðinum. Hinn bátur-
inrr var Helga úr Reykjavík, sem
fékk 510 tonn. Báðir stunda bátar
þessir þorskanetaveiðar.
Milljón kr. ríkari í gærkvöldi
níu hundruð og eitthvað.
— Jaáh, sagði maðurinn og
var síðan spurður hvort það
væri nærri lagi og játti hann
því.
— Við skulum þá fara nið-
ur í prentsmiðju og athuga
handritið.
Manninum var síðan sagt,
að vinningsnúmerið væri
13.963, en við það setti hann
hljóðan. í ljós kom þó, að í
símanum var eigandi þessa
miða, og að hann hét Brynjólf
ur Björnsson, væri fulltrúi
hjá Landssímanum, byggi á
Birkimel 8b, hann væri kvænt
ur og ætti tvær dætur.
Brynjólfi var óskað til ham-
ingju en síðan hringt til for-
stjóra happdrættisins til að
taka af allan vafa um að vinn
ingsnúmerið væri rétt og að
þarna væri um réttan eiganda
að ræða.
Við fórum síðan á stúfana
með ljósmyndara til að ná tali
af þessum heppnu hjónum á
heimili þeirra vestur á Birki-
mel. Þegar þangað kom var
ekki anzað dyrasímanum, en
við komumst inn í húsið með
því að hringja annars staðar.
Ekki var dyrabjöllwnni held-
ur anzað, en hurðin var ólæst.
Var þá ekki um annað að
gera en að leita upplýsinga í
næstu íbúðum, og beint á móti
fengum við til aðstoðar við
okkur unga stúlku, sem gekk
með oddi og egg um húsið
með okkur, ep þær upplýsing-
ar fengust helzt um Brynjólf
að hann mundi hafa farið með
dóttur sinni að hitta mann, en
enginn í húsinu virtist vita
um lán hans.
Var þá feitað úrræða eftir
fléiri leiðum og loks tókst að
fá upp, að örugglega mætti
finna Guðrúnu Ingólfsdóttur,
Framh. á bls. 23
Toka ríkis-
spítalarnir við
Blóa bondinu?
KOMIÐ hefir til tals að rfkis-
spítalamir tækju við rekstri
hjálparstöðvar Bláa bandsin*
fyrir drykkjusjúklinga. Standa
nú yfir samningar um þessa
breytingu. Takist samningar
munu spítalarnir taka við rekstr
inum, en takist þeir ekkL muu
Bláa bandið halda reikstrinun*
átfram.
Þótt komi tU þessara breytingar
mun Bláa bandið eftir sem áður
halda áfram starfsemi sinni m.a,
með rekstri Víðinessheimilisina.
\