Morgunblaðið - 04.04.1963, Blaðsíða 4
4
Sængur
Endurnýjum gSmlu sæng-
urnar. Seijum æðardúns-
og gæsadúnssængur — og
kodda af ýmsum stærðum.
Dún- og fiðurhreinsunin
Kirkjuteigi 29. Sími 33301.
FERMIN G ARM YND ATÖKUR
Stúdíó Guðmunðar
Garðastræti 8. Sími 20900.
Hafnfirðingar
Veizlubrauð, kaffi, snittur,
heitur matur. Vinsámlega
pantið fefmingárbrauðið
tímanlega. Brauðstofan, —
Reykjavikurv. 16. S. 50810.
Stúlka með tvö börn
óskar eftir ráðskonustöðu.
Tilboð merkt: „Heimili —
6687“ sendist Mibl. fyrir
lauigard. 6. apríl.
Mig vantar 2ja herb. íbúð
til afnota í bæjarferðum.
Helzt í Miðbænum.
Halldór Laxness
Gljúfrasteini.
Sími Brúarland 22060.
Volkswagen-Boddý
Til sölu nýtt Volkswagen-
boddy, ómálað. Uppl. í
síma 38403.
Húsmæður
Hænur til sölu, tilbúnar I
pottinn. Sent herm einu
sinni í viku. Pantið í síma
13420 fyrir hádegi.
Jakob Hansen.
Nudd
Get bætt nokkrum við f
megrunar- og afslöppunar-
nudd. Uppl. í síma 35473
eftir kl. 2.
Mæðgur
óska eftir 1—2ja herb.
íbúð í góðu húsi fyrir 1.
mai nk. Sómi 22555.
Stúlkur
Stúlka óskast í vist. Uppl.
Kleppsvegi 52, 1. hæð, t. h.
Til leigu 50-60 ferm- pláss
neðarleiga milli Hverfisg.
og Laugavegs fyrir verzl-
un, iðnað eða fleira. Uppl.
i sima 14663.
Keflavík
Kæfukjöt 12,- kr. pr. kg.
Rúllupylsa með saltkjöts-
verði. Dilkakjöt, 2. verð-
flokkur. Sendi. JAKOB,
Smáratúni. — Sími 1826.
Keflavík
Páskaegg stór oig smá.
Epli, appelsínur. Niður-
soðnir ávextir. Pantið tím-
anlega fyrir páskana.
JAKOB, Smáratúni.
Sími 1826.
Húsnæði
Óska eftir 1 eða 2 herb. og
eldhúsi eða aðgangi að eld-
húsi, helzt í Vesturbænum.
Aðeins tvennt í heimili.
Uppl. í síma 20248.
Vantar íbúð strax
3 í heimilL Tilboð merkt:
„íbúð — 756“ leggist inn á
afgr. Mbl. í Keflavík fyrir
laugardag.
M O R C V N B L ÁÐ 1 Ð
Fimmtúdagur 4. aprxf 1963
Drottinn er minn hirðir, mig mun
ekkert bresta. Á grænum grundum
lætur iiajm mig hvílast.
(Sálm. 23, 1—2),
f dag er fimmtudagnr 4. apríl.
94. dagur ársins.
ÁrdegisflæSi er kl. 00:02.
Síðdegisflæði er kl. 12:42.
Næturlæknir í Hafnarfirði
vikuna 30. marz til 6. apríl er
Jón Jóhannesson.
Næturlæknir í Keflavík í nótt
er Björn Sigurðsson.
Neyðarlæknir — sími: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9,15-8, laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgldaga frá kl.
1-4 e.h. Sími 23100.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Kefiavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7 laugardaga frá
kL 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4.
Verzlunarskólanemendur útskrifaðir
1958: Áríðandi fundur verður haldinn
í Naustinu n.k. fimmtudag 4. apríl,
milli kl. 5 og 7 e.h.. Meðal annars
verður rædd þátttaka í hófi Nemenda-
sambands V.í. 1 vor. Áríðandi að sem
flestir mæti.
Spilákvöld Borgfirðingafélagsins,
sem vera átti í Iðnó, verður að Hótel
Sögu, fimmtudaginn 4. apríl og hefst
stundvíslega kl. 20:30.
Kvenfélag Lágafellssóknar: Fundur
verður haldinn að Hlégarði, fimmtu-
daginn 4. apríl kl. 20.30. Garðyrkju-
maður vérður til viðtals á fundinum.
Frá Styrktarfélagi Vangefinna: Kon-
ur í Styrktarfélagi vangefinna halda
fund í dagheimilinu, Lyngás, Safa-
mýri 5, fimmtudagskvöld 4. apríl kl.
9. — Fundarefni: Ýms félagsmál. Bíl-
ferð verður frá Lækjargötu 6 kl. 8.30.
Áheit og gjafir
í Gluggasjóð Dómkirkjunnar hefir
verið lagt: kr. 1000,00 áheit frá GN;
kr. 1200,00 frá þýzka sendiherranum
fyrir lán á kirkjunni til þýzkrar guðs
þjónustu. Kærar þakkir. Jón Auðuns.
FRÉTTASÍMAR MBL.
— eftir íokuu —
Erlendar fréttir: 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84
St. St. 5963447 — VIII 5
HelgafeU 5963457. IV/V. 2.
I. O. O. F. 5 = 144447 = XX.
BMR 5-4-20-VS-FB-HV.
ASalfundur stúkunnar Septfmu verð
ur haldinn föstudaginn 5. þjn. og
hefst kl. 7J0. Fundarefni: 1. Venju-
leg aðalfundarstörf. 2. Grétar Fells
flytur erindi, er hann nefnir „Hliðin
tólf“. Erindið hefst kl. 8.30. Hljómlfct
KaCfi.
Minningarspjöld Fríkirk junnar f
Reykjavík fást hjá Verzluninni Mæli-
felli Austurstræti 4 og Verziuninni
Faco. Laugavegi 37.
Hafnarfjörður
Afgreiðsla Morgunblaðsins
í Hafnarfirði er að Arnar-
hrauni 14, sími 50374.
Kópavogur
Afgreiðsla blaðsins í Kópa-
vogi er að Hlíðarvegi 35,
sími 14947. '
Garðahreppur
Afgreiðsla Morgunblaðsins
fyrir kaupendur þess í Garða-
hreppi, er að Hoftúni við
) Vífilsstaðaveg, sími 51247.
fi/óð og tímarit
Heimilisblaðið Samtíðin, aprílblaðið
er komið út, fjölbreytt og skemmti-
legt. Efni: Hvað má læknir segja
sjúklin-gi sínum? Kvennaþættir eftir
Freyju. Skáldsnilli og orðfæðar. Hann
var gæddur dularfullum mætti (saga).
AB stendur alltaf 1 stórræðum, sam-
tal við Baldvin Tryggvason og Eirík
Hrein Finnbogason. Grein um leikar-
ann Georg Chakiris. Hafði ég stytt
Maríu aldur? (saga). Venjur manna og
dýra eftir Ingólf Davíðsson. Skákþátt-
ur eftir Guðm. Arnlaugsson. Bridge
eftir Áma M. Jónsson. Stjörnuspár
fyrir alla daga í apríl. Skemmtiget-
raunir. Fjöldi skopsagna. Heimilis-
föng frægra leikara o.fl. ^_
Sextugur er í dag Óskar Guðna
son, frá Hólakoti undir Eyja-
fjöllum, starfsmaður hjá Bóka-
forlagi ísafoldar.
Sl. laugardag voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Bjarna
Sigurðssyni á MosfellL Sigríður
Guðmundur Ólafsson var í fyrra sigursæll hlaut m.a. mestaa
afla og stærstu lúðuna.
Fjórða Sjóstangaveiðímótið
FORYSTMENN Sjóstangarveiði-
félags Reykjavíkur boðuðu til
blaðamannafundar í fyrradag og
skýrði formaður félagsins Birgir
J. Jóhannsson, þar frá starfsemi
félagsins m.a. úrslitum þriðja al-
þjóðamóts stangaveiðimanna, sem
haldið var við Vestmannaeyjar
s.l. ár.
Mótin við Vestmannaeyjar hafa
verið mjök skemmtileg og ár-
angursrík, enda vinsæl og taka
Vestmannaeyingar, og þá eink-
um skipstjórar af veiðiskipum
þár, ríkan þátt í mótunum, enda
keppni þeirra á milli um afla-
ríkasta bátinn. í fyrra varð
Erlingur II. sigursælastur og
hlaut bikar þar fyrir.
Njáll Símonarson forstjóri
Ferðaskrifstofunnar Sögu skýrði
frá fjórða sjóstangaveiðimótinu,
sem haldið verður við Eyjar, á
þessa leið:
„Dagana 22. til 24. maí n.k.
verður efnt til fjórða sjóstanga-
veiðimótsins, sem haldið er í
Vestmannaeyjum. Undirbúningur
mótsins er þegar hafinn, en að
því standa Sjóistangaveiðifélag
R/víkur ásamt Sjósbangaveiði-
félaginu í Vestmannaeyjum. Bú-
izt er við góðri þátttöku, en auk
innlendra þátttakenda eru vænt-
anlegir nokkrir útlendingar, m.a.
frá EnglandL írlandi, Frakklandi
og Bandaríkjunum.
Fyrsta sjóstangaveiðimótið á
íslandi var baldið í Eyjum í mai
1960, og hefur það verið haldið
þar árlega síðan. í fyrsta mótinu
tóku þátt 68 manns, þar af 21
útlendingur. Vakti mót þetta
mikla athygli, bæði innanlands
og utan, enda skrifuðu margir
af hinum erlendu þátttakend-
um greinar um það í blöð og
tímarit, þegar heim kom, og
fylgdu greinunum margar mynd
ir.
Sjóstangaveiðifélag Reykja-
víkur var stofnað í marz 1961,
en nú eru félagar þess um 90
talsins.
Mikill áhugi er nú ríkjandi
fyrir sjóstangaveiði meðal fjöl-
margra Reykvíkinga auk þess
sem Vestmanneyingar iðka þessa
skemmtilegu íþrótt af fullu
kappi. Eins og fyrr segir er und
irbúningur að næsta móti í Eyj-
um þegar hafinn, og hefur Ferða
skrifstofan Saga tekið að sér að
veita þátttakendum fyrirgreiðslu
og upplýsingar er varða ferðir
til og frá Eyjum og annað, sem
að keppninni lýtur.“
Jónsdóttir, hjúkrunarkona, og
Páll Ólafsson, bóndi, í Brautar-
holtL
Sl. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína frk. Hulda Vídal, frá
Reyðarfirði, og Gunnar Sigurðs-
son, pípulagningamaður, Grund-
argerði 31, Reykjavík.
Læknar íjarverandi
Arinbjörn Kolbeinsson, verður fjar-
verandl 4—25. marz. Staðgengill er
Bergþór SmárL
Tryggvi Þorsteinsson verður fjar.
verandi 10. til 24. marz. Staðgengill:
Olafur Ólafsson, Hverfisgötu 50, við-
talstími kl. 6 til 7 alla virka daga
nema miðvikudaga kl. 2 til 3. Siml
JUMBÖ og SPORI
Teiknari: J. MORA
— Núna dreifði mannfjöldinn á
Ráðhústorginu sér — enginn vildi
eiga á hættu að fá loftbelginn á sig,
ef eitthvað óvænt skyldi koma fyrir
— og það var byrjað að telja sekúnd-
umar, þangað til átti að skera á land-
festamar 10-9-8-7-....
Um leið og það var sagfr n»»,
spmngu kaðlamir og loftbelgurinn
þaut upp. — Sjáumst seinna, hrópaði
prófessorinn og veifaði hattinum sín-
um. — Þetta er hryllilegt, við förxun
hærra og hærra, stundi Spori....
....sem leit út fyrir kantinn á
körfunni og var að brjóta heilann um
hvort hann fengi nokkurn tíma að
setja fætur sínar á jörðina aftur. A
meðan var prófessorinn að skýra
Júmbó frá einhverju voðalega flóknu
tæki, sem hvorki Júmbó né við skild-
um neitt í svo við sleppum skýringum
hans.